Vestri


Vestri - 05.06.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 05.06.1916, Blaðsíða 3
41. bL _______ blöðin, einkum >Heim.skringla<, af þvi blaði mætti lesa andlega menning Landa niður í kjölinn, ef eion árgangur eða svo væri hatður til yfirlits. t>ar kæmi fram skáldskaparhnoð, sem væri orðið að beiuni ástríðu hjá miklum tjölda manna vestra. fréttapistlar Og þvi um likt. Ritstjórqrnir, að mörgu leyti bestu menn, yrðu að t ika þetta, því ella segðu þessir menn upp kaupum á blaðinu. Heyrt kvað»t hann hata, að sumir Islandingar hetðu flutt sig vestur í því skyni, að afla börnum »ínum betri mentunar, en þeir heiðu átt kost á hér. — En þó ekkert hetði annað verið, kvað ¦"¦ hann það eitt hata verið næga ástaeou fyrir sig að flytja heim, »ð hann hetði ekki viljið láta nörn sío ganga á ómyndarskólana Vestra. Fólkiuu kvað hann ekkert liða betur þar en hér. Bændurnir væru t. d. einyrkjar alt árið, nema um uppskerutímann, og atvinnan í bæjum og sveitum væri sannar* lega engu betri «n hér. Að endingu gat ræðumaður þess, að hvort sem tátækur eða rlkur maður ætti i hlut, þá væri undir veojulegum kringumstæð* um óhagur íyrir hann að flytja vestur. Margir töluðu um, að sjálisagt muadi vera hægt að fa sér bújarðir, en nú kostaði jörðin •in vestra (160 ekrur) 10,000 dali (um 37 þús. kr.). Hús og bústotn yrði svo að kaupa i skuld. fcn fyrir 37 þús. kr. mætti kaupa hér stóra og góða jörð, mikið af húsum og stóran bústoio. Ýmislegt fleira sagéi ræðum. uœ lífið og Laoda vestra, sem akki keraur vel heim við kokka< bækur agentanna og vestanblað» anna. Hér hefir aðeios verið drepið á nokkur atriði, sem fest. ust í minni Vestra. — En hafi •inhver áheyrenda verið að hugsa um að flytja vestur yfir haí, áður •n hann kom inn, þá slær hann áreiðanlega þ«irri íyrirætlun á Irest þetta árið. Fyrirlesturinn var íjölsóttur, ljóst og vel fluttur og þótti góð sk«mtun. VIITRÍ, h Ársrit Heilsnliælisfélagslns fyrir árið 1915, er nýkomið út. Þar eru skýrslur um starfsemi Og rekstur Vífilsstaðahaílisins fyrir 1914. Hata það ár verið 104 sjúklingar samtals, og af þeira hafa 45 fengið fullan bata, 18 farið þaðan miklu betri, :.6 dáið. Hinir ýmist staðið í stað eða fengið óverulegan bata. Ritið ber með sér að mjög Htið hefir komið inn frá Heilsuhælisdeild< ununi, sem þutu upp við stofnun félagsins fyrir nokkrum árum, en eru víðast sofnaðar. Einungis 31 deild hafa «ent tillög árið 1914 og nema þau alls 4100 krónum, þar af 1800 kr. úr Reykjavíkur« deild og 1000 kr. úr Hafnar* íjarðar og Garðadeild. í hinum stærri kaupstöðunum er engin deild starfandi, og einungis i einum verslunarstað, Þingeyri. Hinar deildirnar allar i sveitum. Gjafir og áheit til Hælisins hafa numið 2232 kr. 80 au. Vafalaust hefir •ngri stofnun hlotnast annað eins i áheitum hér á landi og Hælinu, það er orðinn siður mjög vtða >að heita á Hælið< og þykir vel gefast. Eins og kunnugt er tók landið við rekstri Hælisins við siðastl. áramót og kostar það framvegis að öllu leyti. — Héðan verður því öllum tiliögum deildanna varið til þess að styrkja fátæka sjúkl' inga til þess að komast á Hælið og í ráði er að breyta lögunum þannig. að tillög hverrar deildar skuli ganga til þess að styrkja brjóstveik;? meðlimi sína til dvalar í Hælinu. Þörfiu er þvi engu síður brýn, en áður, að halda deildunum við og endureisa þær sem liðið hata undir lok. Asgelr Gudjónsson, úr Bol. ungarvik, ókvæntur maður, 24 4ra að aldri, fanst örondur þar inn við Sandinn, 28. f. m. Er tallð vist að maðurinn hafi drekt sér sjállur, þvi steinar iuodust að sögn fastir viðhaoo. Ókuoougt um tildrög þassa verkoaðar, því ekki hafði borið á geðveiki í manoinum undanfarið. >Segir fitt at einum.< Jéu Hrarinsson fræðslumila- •tjóri var hér á ferðinni 4 dög- unum, í •ftirlitsferð moð skóluo- um og barnafræðslunni hér ( nágrenninu. ÁMHlæMigaferllai 1916. Tíl ísafjarðar 16. Júlí, með Bergonabát, og dvel þar hálfan mánað. Fer með Gullfoas 2. ágúst til Reykjavíkur. A. Fjeldsteð. Chitl! sutl! Svo kemst Njörð- ur að orði um síðustu ritsmíð sína. Sé þetta ekki talað í óráði, þá er það dagsbrúu dómgreindar og sannleiksástar. Njörður kom ekki út á næst sfðasta gangmáli. Ettir að ritstj. las hortellishugvekjuna í Nýju kirkjublaði heyrðust honum jafm an Gufudalsgemliugarnir jarma á kofaþakinu og mátti hann þá hvorki rita né sofa. Líklega hefir Uffærafræði ritstjórans eitthvað ruglast þessar andvökunætur, því nú talar hann um gaul í vinstrinni. Sést best á þvi, að skepnunni hefir orðið óglatt at jórtri sfnu. — Löngum slyngur og orðheppinn, karlinn! Rýninn. S«ngskeuitan. Arngrimur Valagils (Kristjánsson úr Tálknai firði) háskólastúdent hélt söngi skemtun i Templarahúsinu 28. þ. m. Söng hann einsöng 10 lög, meðal þeirra voru: Vorgyðjan kemur, Kirkjuhvoll. En Svane, Systkinin, Dr,, umlandið og Gigjan. Frú Gyða Þorvaldsdóttir lék 4 piano. — Valagils hefir notið kenslu i söngtræði að eins einn vetur, og er orðinn þetta fær. Hann hefir laglega rödd, ber textann skýrt og vel tram, og er algerlega tilgerðarlaus i tasi og málróm, og er slikt nýstárlegt og hrósvert hjá nýsveinum i söng. mentinni. BotnTlirpunfarnÍr reykvisku eru nú flestir komnir hingað til þorskveiða og hafa tengið 4gætis afia hér undan Djúpinu undan* tarið. >Þ»rsteinn Ingólfsson<, >Mars< og >Njörður< komu hingað inn lyrir helgina vel fiskaðir, einkum >Mars<. — >Jarlinn< kooa í morguo með goðan afla. Svört laisli LHgregluþjénsstaðan er aug. lýst laus tilumsóknar. Ástæða: Bæjarlógeti hélt sig vera Rússa> keisara nr. 2 í vetur, er hann úrskurðaði að lögregluþjónninn væri rétt kjörinn, þótt atkvæði væru jöfn, og neitaði að 14ta varpa hlutkesti. Stjórnarráðið ónýtti auðvitað þessa ráðstöfuo oddvita og úrskurðaði að kjósa lögregluþjóninn á nýjau leik; verður það gert seint í þessum má nuði. Flá útlOndum eru nýkomnir Axel Ketilsson kaupm., O. G. Syre og Gísli Oddsion skipstj. Með Botníu komu ennfremur Guðm. Bergsson pósttfgreiðslum., kaupmennirnir Árni RiisogJ.M. Riis. Þorv. Benjaminsson versl.i fulltrúi og Þorv. Árnason stúdent. Fröken Kiistín Þorvaldsdóttir. Ennfremur margt farþega frá Reykjavík. Siglingar. Tvö þrísigld skip hata komið með kola/arm und< antarið, annað til Edinborgar* verslunar, hitt til F. Thordarsom ar og velferðarnefndarinnar. — Ennfremur kom um daginn timbi urskip til Á. Ásgeirssonsrversl., og i gærdag skip með saltfarm til sömu verslunar. jllslingarnlr útbreiðast stöð ug t hér vestra og leggjast þungt 4. Hér i bænum hafa nokkur börn dáið úr þeim. kaupir Soffía Jóhannesdóttir Edinborg ísanrði. SkilYindan D i a u o 1 o fest hji Geir Jóni Jónssyni. Guðm. Hannesson iyfirdómsmilflm. Sillurgöto 11. Skrif8tofutími 11—2 OR 4—6. Hís til sölu. Vandað, laglegt íbúðarhús, 4 góðum stað I bænum, til sölu oú þegar. Hagkvæmir borgunar* skilmálar. Finnið titstjóra Vestra hið bráðasta. G uAniuiidiir Jlagnásson skáld hefir dvalið inn i Vigur undan« farið, en fer nú nieð Botníu suður. Gulrófna- og næpna-frœ r»»t hji Gelr Jónl Jónssyni. Fjúrir unglingar geta f'engið Tlnnu í gréorar* stöðlnni 1 sumar. Flnnlo Sigurð Kristjánsson kennara. 4 eða 5 verkamenn öskast í atvinnu mánaðartíma. Hátt kaup í boði. Ráðning verður að fara fram í dag e5a á morgun. p. t. ísairði, 5. júní i»i6. iitoi Proraé. (Hittist 4 >Nordpol«a<k

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.