Vestri


Vestri - 10.06.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 10.06.1916, Blaðsíða 1
GuiRmiliæiar af flllum stærðum fást hja Ó. J. Steíánssyni. Kitstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. cn Vítaiile, Citron-, Carde-" |T7 nioiiiine og Jiöii(Uudro|>- J^jJ ar bcstir og ódýrastir i varsi, || Guðrúnar Jónasson. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. io. JÚNÍ 1916 22. bl. Sínialagniugin uni norður- hrcpnana. Vestri birtir hér greinarkorn úr b'. Elcktron, mál gagni sítnamanna, um situalagn. ingu norðuthreppanna. Er það svar upp á grein Guðm. Sigurðs' sonar á Látrum í 12. bl. Vestra. Mál þetta er sýslubúum hið mesta áhugae.'ni og týsir þá eðlilega að vita hvenær verktð kemst í framkvæmd: >í 12. tbl. >Vestra<, er oss hefir borist, skritar G. S. um mál þetta, og með því hann virðist halda að það sé gleymt, skulum vér hér skýra trá því er vér vitum í máli þessu. Klektron er kunnugt um, að ástæðan íyrir því, að línuleiðin ekki var skoðuð í fyrrasumar, eins og tilstóð var sú, að lands- ¦iminn hafði þá engum færum manni á að skipa sökum anna, og eins mun hata verið beðið ettir landabréíum herforing ja» ráðsins, en þau gera skoðunina miklu léttari. Ettir því sem oss er trekast kunnugt mun linuleið þessi verða athuguð i sumar, og linan þá lögð næsta ár eða eins fljótt eltir það, og kringumstæð- ur (stríð o. fl.) leyfa. Heppilegi asta leiðin sýnist vera sú, að tengja norðurhr. þráðlaust við umheiminn. þannig að þráðlausar stöðvar verði á ísafirði og Hest< eyri og írá Hesteyri verði svo lagðar línur um aveitina. Naut> eyran og Snæfjaliahreppur verða sjálfsagt settir í samband trá Arngerðareyri eða ögri. Annars er ekki gott að segja með vissu hvernig sambandinu verður fyrir komið, þVí að landssímastjórnin getur ekki né vill láta neitt uppi utu það fyr en hún hefir látið athuga svæðið betur*. Ettir upplýsingum Elektrons að dæma, ætti verkinu að vera lokið næsta sumar, og er það »ð vísu bót í máli et það verður •tnt, þó kosið hefðu héraðsmenn »ð sjáltsögðu að símalagningin hefði komist í framkvæmd í ár. En vonandi er að landsstjórn og Undssfmastjóri láti það ekki d'agast lenj/ur en til nasta óm. *>að vak ekki minna vera eu það (loforð?) verði eínt. Skcmtisamkoma verður haldin * aonao dag hvítasunnu, lyrir forgöngu nokkura kvenna. — Ágóðanum verður varið tilstyrkti ar fét*krl, íatlaðri stúlku. Safnaöarfundur fyrir Eyrarsókn verður haldínn þ. 2. iúlí næstk., að aflokinni messugjörð í kirkjunni. Eyrir fundinum Hggur: I. Tdkin ákvörðun uni viðhald ekiri leiða i kirkjugarð- inum o. fl. honum viðvíkjandi. II. Tillaga sóknarnt^ndar um að jafna niður kirkjusöngs- gjaldi. III. Tillaga um hækkun launa til organista. IV. Rætt um kirkjubyggingu og fleiri kirkjuleg málefni, er upp kunna að verða borin á fundinum. ísafirði, 2. júní 1916. Sig. Jónsson. Hvar er hann? Fyrir nokkrum mánuðum mætti ég dreng hér á götunni. Hann hijóp þar með nokkur blöð í hendinni og bað mig að kaupa eitt. Eg gerði eins og drengur- inn bað, og sá eg þá að þetta var nýtt vikublað (eða því sem næst) er netndist Njörður. A leiðinni heim var ég að hugsa um það, hvers vegna menn gæíu út blóð og hvaða rétt meun hefðu til þess. Þessu virtist mér að sönnu auðsvarað, að því er kemur lil stjórnmálablaða. Þau gefa menn út til þess að fræða menn um lands og héraðsmál, og til þess að halda tram ákveð- inni stefnu i þeim málum. An þess eiga þau engan rétt á sér. Eg heti nú keypt hvert tölubl. Njarðar, sem út hefi komið, og altat hefi ég búistt við að nststa blað myntíi sýna lit á því, sem er skylda hvers blaðs, en það hefir brugðist, og nú er ekki lengur þess að vænta. Enn hefir blaðið ekki tekið til meðferðar eitt einasta þjóðþrifai mál eða héraðsmál, og ekki er auðið að sjá hverri stetnu það muni fylgja í þjóðmálum. Hvað veldur þessu? Látum svo vera að blaðið treysti sér ekki til að ræðanein opinber mái. En hvaða erindi á það þá ? Og hvers vegna getur það ekki sagt hvaða stetnu það vill styðja? Ott tala menn um það, að íslensk pólitík sé ot mjög háð hagsmunasýki og óeinlægni, og menn tala um að þetta þurfi að breytast. En halda menn að þessu verði breytt í einum svip? Nei, til þess þart að breyta eðli þeirra manna sem þessu valda. Og illu eðii er ekki auðbreytt. Til þess þart fólkið að skilja og þekkja mennina. Það þarf að þekkja loddaraskap og hræsni þeirra manna, sem smeygja sér alstaðar ian, undir yfirskini hlut* tekningar og bróðurkærleika. Og það þarf að þekkja lýðskrum» arann, sem skjallar almenning til þess að geta flegið hann til eigin hagsmuna. E>egar þessir menn íara erindisleysur, þá má búast við því að isl. pólitík breytist til batnaðar, og því ræður almenm ingur. Ott hefir það komió íyrir, að einstakir menn, sem fengist hafa við stjórnmál, hafa varast það að segja opinberlega hvar þeir stæðu eða hverju þeir tylgdu. Stundum statar þetta af óhreini lyndi mannsins, sem honum er meðiætt, en ottast er ástæðan sú, að maóurinn aHiar að látast vera allra vinur og ná þannig stuðn> ingi manna af gagnstæðum skoði unum, en vera aðeins sínum e'gin hagsmunum trúr. Þótt þetta sé ekki óalgengt um einstaka menn', þá hefir það aldrei þótt vænlegt til virðingar. Og það hy^g ég að vera myndi einsdæmi, et heill flokkur manna léki siíkt hræsnisspil. Hvernig er því nú varið með þá menn sem standa að Nirði? Líklega er ekki svona illa ástatt hjá þeim. Eða er nokkur í þeim hóp, sem t. d. þyrlti að koma sér vel, bæði við þversummenn og lmgsummenn og látast vera beggja vinur? Eg spyr nú at því ég veit að Njörður er nógu hó^vær til að svara þessu blátt áiram. Ekki skal hér neitt út í það farið, með hverju Njörður hefir fylt dálka sfn*. Blað, sem ekkert gerir af því sem því sem þvi ber að gera, verðskuldar það í rauninni ekki, að þvi sé nokkur gaumur gefinn. En af því ig býst við að þar eigi að vera sýnishorn af >sjálfstæðisgörmum< guðtöður hans — mætti þó geta þess, að lakur einkennisbúningur er það fyrir sjáiístæðismenn hér á ísafirði og ólíklegt að þeir vilji allir við hann kannast, þvi engin skartklæði sýnast mér það vera. * * Símlregnir Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 9. júni: Þjóðverjar hafa tekið Vaaxi vígið. Þjóðverjar viðurkenna, auk áður greiuds skipatjóus, að hata mist bryndrekann Litzow og beitiskipið Roostock í sjóorusti unni við Jótlandsskaga um dag- inn. Rússar hafa tekið borgina Lusk. Allsherjar verkfaii í Noregi. í fyrstu voru verkfallsmenn 80000, en í dag bættust við 30000. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn í dag: Rússar hafa handtekið 200,000 Austurríkismenn í Bukowina. Bandamenn hafa lagt hafnbann á Grikkland. Björu Sigurðsson fer nú með Botníu til Englands og verður íslenskur ráðanautur í Lundúnum. Oddur Gíslason yfirdómslögm. er skipaður bankastjóri í hans stað. Ráðherra siglir með Botníu. 140 hestar alls keyptir fyrir danska herinn, hérlendb. Verð frá 3—400 krónur. Reikningur Eimskipafélagsius verður birtur eftir hátíðina. — Ágóði alls 101,718 kr. 16 au„ sem skiftist þannig milli skipanna; Af Gullfossi kr, 71,056,63 og af Goðafossi 29,492,62. Afganfjttr» inn hagnaður á uppskipun o. fl. Aðalíundur fél. verður ijj. þ, ».

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.