Vestri


Vestri - 10.06.1916, Qupperneq 1

Vestri - 10.06.1916, Qupperneq 1
(jnmniiliæiar af fllliim stærðum íást hjá Ó. J. Stefánssyni. Rltstj.: Kristján Jónsson trá Garðsstöðum. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 10. JÚNÍ 1916 HHSHHEíSHSmmH H H V«niile> Citron-, CarHe- mommc og ilöiulludrop- m ar bestir og ódýrastir í vorsl. § Guðrúnar Jónasson. 22. bl. Símalagniugin 11111 uorður- lircppaua. Vestri birtir hér greinarkorn úr b>. ERktron. inál gagni símamanna, um símalagn* ingu norðuthreppanna. Er það svar upp á grein Guðm. Sigurðs1 sonar á Látrum í 12. bl. Vestra. Mál þetta er sýslubúuni hið mesta áhugae.'ni og týsir þá eðlilega að vita hvenær verkið kemst í framkvæmd: >í 12. tbl. >Vestra<, er oss hefir borist, skritar G. S. um ®ál þetta, og með því hann virðist halda að það sé gleymt, skulum vér hér skýra trá því er vér vitum í máli þessu. Edektron er kunnugt um, að ástæðan fyrir því, að línuleiðin ekki var skoðuð í fyrrasumar, eins og tilstóð var sú, að lands- •iminn hafði þá engum færum manni á að skipa sökum anna, og eins mun hata verið beðið ettir landabréfum herforingjaH ráðsins, en þau gera skoðunina miklu léttari. Ettir því sem oss er trekast kunnugt mun línuleið þessi verða athuguð í sumar, og linan þá lögð næsta ár eða eins fljótt eítir það, og kringumstæð* ur (strið o. fl.) leyfa. Heppilegi asta leiðin sýnist vera sú, að tengja norðurhr. þráðlaust við umheiminn, þannig að þráðlausar stöðvar verði á ísafirði og Hest- •yri og trá Hesteyri verði svo lagðar línur um sveitina. Naut. eyrari og Snæfjallahreppur verða sjálfsagt settir í samband frá Arngerðareyri eða Ögri. Annars er ekki gott að segja með vissu hvernig sambandinu verður fyrir komið, þVí að landssímastjórnin getur ekki né vill láta neitt uppi utu það fyr en hún hefir látið athuga svæðið beturc. Ettir upplýsingum Elektrons að dæma, ætti verkinu að vera lokið næsta sumar, og er það að vísu bót í máli et það verður •tnt, þó kosið hefðu héraðsmenn sjáltsögðu að símalagningin hefði komist í framkvæmd í ár. tn vonandi er að landsstjórn og landssímastjóri láti það ekki Ar“gast lengur en til nasta áas. ^*að má ekki minna vera eo það (loforð ?) verði efnt. Skcmtlsamkoma verður haldin * annan dag hvítasunnu, iyrir forgöngu nokkura kvenna. — ^góðanum verður vaiið tii styrkti ar fátaekri, iatlaðri stúlku. Safnaöarfundur fyrir Eyrarsökn verður haldinn þ. 2. júií næstk., að aflokínni messugjörð i kirkjunni. Eyrir fundinura liggur: I. Tekin ákvörðun um viðhald eldri leiða í kirkjugarð- inum o. fl. honum viðvíkjandi. II. Tillaga sóknarn^þidar um að jafna niður kirkjusöngs> gjaldi. III. Tillaga um hækkun launa til organista. IV. Rætt um kirkjubyggingu og fieiri kirkjuleg málefni, er upp kunna að verða borin á fundinum. ísafirði, 2. júnf 1916. Sig. Jónsson. Hvar er hann? Fyrir nokkrum mánuðum mætti ég dreng hér á götunni. Hann hljóp þar með nokkur blöð í hendinni og bað mig að kaupa eitt. Eg gerði eins og drengur- inn bað, og sá eg þá að þetta var nýtt vikublað (eða því sem næst) er Defndist Njörður. Á leiðinni heim var ég að hugsa um það, hvers vegna menn gætu út blöð og hvaða rétt menn hefðu tii þess. Þessu virtist mér að sönnu auðsvarað, að því er kemur til stjórnmálablaða. Þau geta menn út tii þess að fræða menn um lands og héraðsmál, og til þess að halda tram ákveð- inni stefnu í þeim málum. Án þess eiga þau engan rétt á sér. Eg heti nú keypt hvert tölubl. Njarðar, sem út hefi komið, og altat hefi ég búiat við að næsta blað myntíi sýna lit á því, sem er skylda hvers blaðs, en það hefir brugðist, og nú er ekki lengur þess að vænta. Enn hefir blaðið ekki tekið til meðferðar eitt einasta þjóðþrifa* mál eða héraðsmál, og ekki er auðið að sjá hverri stefnu það muni fylgja í þjóðmálum. Hvað veldur þessu? Látum svo vera að blaðið treysti sér ekki til að ræða nein opinber mál. En hvaða erindi á það þá? Og hvers vegna getur það ekki sagt hvaða stetnu það vill styðja? Ott tala menn um það, að íslensk pólitik sé ot mjög háð hagsmunasýki og óeinlægni, og menn tala um að þetta þurfi að breytast. En halda menn að þessu verði breytt í einum svip? Nei, til þess þart að breyta eðli þeirra manna sem þessu valda. Og illu eðli er ekki auðbreytt. Til þess þart fólkið að skilja og þekkja mennina. Það þarf að þekkja loddaraskap og hræsni þeirra manna, sem smeygja sér alstaðar inn, undir yfirskini hlut1 tekningar og bróðurkærleika. Og það þarf aó þekkja lýðskrum> arann, sem skjallar almenning til þess að geta flegið hann til eigin hagsmuna. Þegar þessir menn tara erindisieysur, þá má búast við því að ísl. pólitik breytist til batnaðar, og því ræður almenn> ingur. Ott hefir það komió fyrir, að einstakir menn, sem tengist hafa við stjcrnmál, hafa varast það að segja opinberlega hvar þeir stæðu eða hverju þeir tylgdu. Stundum statar þetta at óhreim lyndi mannsins, sem honurn er meðiætt, en oftast er ástæðan sú, að maóurinu ætlar að látast vera allra viuur og ná þannig stuðn> ingi manna af gagnstæðum skoðt unum, en vera aðeins sínum e'gin hagsmunum trúr. Þótt þetta sé ekki óalgengt um einstaka nienn, þá hefir það aldrei þótt vænlegt til virðingar. Og það hygg ég að vera myndi einsdæmi, et heill flokkur manna léki siíkt hræsnisspil. Hvernig er því nú varið með þá menn sem standa að Nirði? Líklega er ekki svona illa ástatt hjá þeim. Eða er nokkur í þeim hóp, sem t. d. þyrlti að koma sér vel, bæði við þversummenn og langsummenn og látast vera beggja vinnr? Eg spyr nú af því ég veit að Njörður er nógu hógvaer til að svara þessu blátt áfram. Ekki skal hér neitt út f það tarið, með hverju Njörður hefir fylt dálka sína. Blað, sem ekkert gerir af því sem því sem því ber að gera, verðskuldar það í rauninni ekki, að þvi sé nokkur gaumur gefinn. En af því ég býst við að þar eigi að vera sýnishorn af >sjálfstæðisgörmum« guðtöður hans — mætti þó geta þess, að lakur einkennisbúningur er það fyrir sjálístæðismenn hér á ísafirði og ólíklegt að þelr vilji allir við hann kannast, því engin skartklæði sýnast mér það vera. * * Símlregnir Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 9. júní: Þjóðverjar hafa tekið Vaux1 vígið. Þjóðverjar viðurkenna, auk áður greiuds skipatjóns, að hafa mist bryndrekann Litzow og beitiskipið Roostock í sjóorusti unni við JótUndsskaga um dag- inn. Rússar hafa tekið borgina Lusk. Allsherjar verkfail í Noregi. í fyrstu voru verkfallsmenn 80000, en í dag bættust við 30000. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 1 dag: Rússar hafa handtekið 200,000 Austurríkismenn f Bukowina. Bandamenn hafa lagt hafnbann á Grikkland. Björu Sigurðsson fer nú með Botníu til Englands og verður íslenskur ráðanautur í Lundúnum. Oddur Gíslason yfirdómslögm. er skipaður bankastjóri í hans stað. Ráðherra siglir með Botníu. 140 hestar alls keyptir fyrir danska herinn, hérlendb. Verð frá 3—400 krónur. Reikningur Eimskipafélagsius verður birtur eftir hátíðina. — Ágóði alis 101,718 kr. 16 au., sem skiftist þannig milli skipanna; Af Gullfossi kr, 71,056,63 og af Goðafossi 29,492,62. Afgangur> inn hagnaður á uppskipun o. fl. Aðalíundur fél. verður þ, b*v

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.