Vestri


Vestri - 10.06.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 10.06.1916, Blaðsíða 3
42. bt. V I t X * 1. Símíregnir Reykjavík, 6. iúní: Breska beitiskipinu llampshire sökt. í gærkvöldi noröan viðO kn- eyjar. Allir menn fórust. Með skipinu var Kiíchener lávarður og herforingjaráð hans, á leið tii Rússlands. Hafrót var mikið og reyndiat Því ómögulégt að bjarga. Ókunnugt hvort skipinu heflr grandað tundurskeyt.i eða tundurdufl. Morgunblaðið. 9. júní: Einkaskeyti til Mbl , Khöfn 7. júní: fjóðverjar hafa tekið Doaumontþorpið; ennfremur hafa þeir náð nokkrum hluta Houdiamontvígisins. Rússar sækja töluvert fram í Galiziu. Yuan Shi Kai Kínaforseti er nýskeð látinn. Bretar hafa iýst því yflr, að þeir muni eigi framvegis rannsaka íslenskan bréfapóst. íiska þrætan er á enda kljáð á þann hátt, að írar, að undanskild- Um Ulstermönnum, fá sitt eigið þing. (Heimastjórnaríögin þar með gengin í gildi). Kynlegt hjónaband. — Þýdd saga. — (Frh.) E*að var engin hversdagsræða sem klerkurinn hélt yfir þeim. Nei, það var áminning til ungra og léttúðugra persóna. Prestur valdi sér að texta: Hann skal vera herra þinn, og um leið og hann sagði þessi orð tærðist gremjukendur titringur um munnvik greitans; hann var altat að Iíta til Vikky, til þess að vita hvort hún liti ekki upp °g rayna að hughreysta hana með tilliti sínu. En svo hugsaði hann með sér að hann skyldi stríða henni með þessu seinna, þegar þetta værri afstaðið. En það er eins og gamli presturinn hafi sett sér fyrir niark og mið að reka allar sælu> tilfinningar úr hugskoti ungu hjónaeinanna, sem stóðu frammi fyrir honum. T. d. var einn hlutinn í ræðunni svona: Hjónabandið er þjáningaskóli, persónurnar eru drifnar saman 'íf þess að lúta hvor annari; einkum verður konan að bera þungan kross; andlegar og líkam> legar kvalir bíða hennar, sem hún verður að bera til þess að höndla hamingjuna að lokum. Henni má aldrei gleymast það, að hún er ambátt maunsins síns, hún verður að hlýða honum og þjóna og beygja lund sína. Brúðguminn barði stígvéla* hælnum með hægð í gólfið, og hugsaði með sjálium sér: Ætlar þessi reiðilestur aldrei að taka •nda. Vikky roðnaði og hvítnaði til skittis. Hún titraði, eins og hún v®ri haldin af krampa, og hin kalda og tilbreytingarlausa rödd prestsins gerði henni sýnilega •vo gramt f geði að hún átti örðugt með að sitja undir ræði unni. Ei Hann segir núekkibráðum amen, gerir hann alveg út af við hana, hugsaði brúguminn með sér. Loks hætti klerkur reiðilestrin- um og beindi hinum algengu spurningum til brúðgumans. >Jáið< hans hljómaði ura kirkj. una, hátt og hjartanlega. í>á var brúðurin. >Svo spyr eg þig ungfrú Viktoría, greifadóttir Truni o. s. frv.< Djúp þögn. Hún stóð með samanpressaðar varir, kaldur sviti perlaði at enni hennar og hún fórnaði höndunum, líkt og hún hefði aðkenning af krampa. Lkki hið lægsta jáyrði hreyfði sig á vörum henner. >Eg bið um svar,< mælti presturinn. Það skrjáfaði ofurlítið í silki- kjólunum og bekkirnir möruðu undir boðsfólkinu, som hallaðist tram á brikurnar. Grafþögn í kirkjunni. Ennþá ekkert svar, Presturinn enáurtók spurning sina með hátíðlegri röddu. >Nei, nei, eg get ekki, eg vil ekki!< Loks hefir brúðurin fengið málið. Hún snýr sér við til þess að hlaupa á burt, en Charlotta frænka tók um handlegg hennar. >1 guðanna bænum, óhamingju* sacna barn, hugsaðu þó ögn um hvað þú ert að aðhatast,< hvísh aði hún að henni. >Eg vil ekki,< endurtók Vikky. Hún sleit sig af henni og hljóp til föður síns. >Eg vil komast á burtu héðan og heim.< Presturinn lokaðið Biblíunni og sagði með byrstri röddu: >Undir þessum kringumstæð. um verð eg *d fresta hinni keilögu athöfn, þar til brúðurin kemur til sjálfrar sín.< Boðsgestirnir risu úr sætum sfnum og töluðu allir í einu, hver við annan. Kventólkið var al* varlegt og sumt tárteldi. (Framh.) Til ísafjaröar 16. júlí, með Bergensbát, og dvel þar hálfan mánuö. Fer meö Gnllfoaa 2. ágúBt til Reykjavíkur. A. Fjeldsteð. Skótau í smásðlu og störsölu. Skófatnaður, af mörgum gerðum, atar vandaður, verður sendur hvert á 1 ind sem er. Skrífið til: Skóverslunln Laugaveg 20. Pósthólf n i. KeykjaTÍk. Gerið pantanlrl Nýkomnar vörur þar á meðal nærfatUHður fyrir karlmenn. — Karlmaonabuxur. — Enskar húfur. — Skófatnaður. — S'.umpasirz. — Hessiance (pakk- strigi). — The. — Haframél og margt fleira. Munlð* að ullartauin gömlu og flestöll vetnaðarvaran sem til er, er seld með gamla, góða verðinu. Margt fæst < verslun minni, sem nú er ótáanlegt, eða Htt fáanlegt, nema með atarverði, til dæmis millifóðurstriginn góðl, á 8o aura meterinn, o. fl. o. fi. Flestir eiga erindi í verslunina. — Engin v«ra er þar dýrari eftir gæðum, en annarsstaðar, en margar vörur ódýrarl Jón Hróbjartsson. STört lamMion kaupir Soffía Jóhannesdóttir Edinborg ísaflrði. SkilYManDialiolo fæst hjá Geir Jóni Jónssyni. Bér ið Hyiist viðskiftavinum og kunningjum, að telefónnúmer mitt er 15 Virðingarfyllst. Jón Hróbjartsson. Fjdrir unglingar geta fcngið Tlnnu f gróðrar> •tððlnnl 1 sumar. Flnnið Sigurð Kristjánsson kennava. Gjalddagi Yestra tar í maímánuði. Ú. Steinbach tannlæknir. Heima 10—2 og 4—6. Öll tannlæknastörf og tannsmíði af hendi leyst. Tangagötu 10, ísafirði. Export'Agentur. Stort indarbejdet Agenturfirma Köbenhavn med faste Repræs- entanter i alle större Byer söger Agentur for Danmark af iste Kl. Firmaer. Billet mrkt. 3798 modt. Nordisk Aunoneebureau KebcnbaTU. Gulrófna- og ræpna-fræ fæst hjá Gelr Jónt Jónssyui. Kjnbótanaut fæst á Rafnseyri víð Amáf« fjörð.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.