Vestri


Vestri - 20.06.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 20.06.1916, Blaðsíða 1
Gummiliæiar af Ullnni stærð'iin tást hjá Ó. J. Stefanssyni. Ilitstj.: Ks'istján Jónsson frá Garðsstöðum. pq Viinille, C.tron-, Cardtv w gl momiuc og Jl<>iidludv«vp W J3 ar bestir og ódývastir i vers!. 01 j| Guðrúnar Jonasson. |j EasHmBamsmsHass XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 20. JÚNÍ 1916. 23. bl. Héraðsmál. Hvert hérað hefir ávalt, sín sér- stöku áhugnmál, sem nauðdynlegt er að gera sér sem Ijósasta grein fyrir og skapa þeim elnhuga fylgi meðal héraðsbúa. Þegár það er fengið er ávalt von um að vel rætist ur fiam.faramálununi, því safoaðir standa mtnn 5 þessu sem öðru, en sundraðir falla þeir. Og þótt hin svokallaða hreppapólitík sé skaÖleg þegar hún heflr það eitt fyrir mark og mið að kría sem mest út úr landssjóði til síns héraðs, en vill ríöa niður bvýnar framkvæmdir annara héraða, þá er hitt eigi síður lífs nauðsyn, að skapa sér fastar stefnur í þessum atriðum og athuga hvar skórinn kreppir helst að. — En í góðu árunum, þegar atvinnii' vegiinir eru í góðu horfl, gleyma Daenn þessu og hugsa þá helat um eigin hag, en láta hið almenna reka á reiðanum. Hér verður drepið á nokkur mál, 89m Vestri hyggur uauðsynlegt að yta við. Brimbrjóturinn í Bolungarvík. Þegar rætt er um framtíðarmál héraðsins, þau er þarfnast styrk og stuðning iandssjófs, ber fyrst að nefna bvimbrjótinn í Bolungarvik. Mál þetta ei nií nokkuð kuunugt og langt er siðan að hafið var máls 4 brimbrjótsbyggingunni. — Fyrst Var rœtt um aö byggja varnargarð utan við Malirnar, er næði inn og fram a víkina Gerði Sig. Thoroddi aen verkfræðingur fyrst áætlun um að slíkur varnavgaiður («em að hans dómi vseri eina verulega hafnarbóiin og brimvörnin) myndi kosta um ^/4 rnilj. krónur. En við að heyra svostóraupphæð nefnda féll mönnum allur ketill í eld, og var því ekkert aðhafst að sinni. Ed skömmu seinna kom Þorv. Krabbe veckfræðingur og athugaði aðstöðuna. Hann komst að Þeirri niðurstöðu, að góðan sjó- varnargarð (brimbrjót) mætti geia tyrir um 80 þus. krónur. Eftir haDS fyrirsögn var siðan byrjað á veikinu °g lögðu Bolvíkiugar fram drjúgan *kerí sJA,flr þegar í byrjun, afiallega með tillagi úr lendingai sjóði (skatti sem lagður er a alla báta, sein til flskjar ganga úr Bolungarvík) sem myndaður var til umbóta og við. gerða á vörunum. Landssjóður iagði fyrst fram verulegan styrk (20 þu8, kr.) 1913 gegn þriðjungi tillagi — R$ ^YÍ er yegtri nyggur sig mega fullyrða — fra hreppsins hálfu. Var þa gnrðurinn órðinn urn 30 metrar a lengd. A síðastliðnu þingi vovu og veittar 20 l>ús. kr. í sama skyni, en þá skilyrðislaust sem betur fðr. Siðan hafa þeir atburðir orðið, að mikill hluti gavðsÍDS eyðilagðist i stórviðrt í nóvbr. síðasti. En ekki verður þeim héraðsmönnum, ev »ð vevkinu stóðu, gefin þar á nein sök, þvi verkinu var hagað að öllu leyti eftir fyrirsögn verkfvæðingsins, og þes<s vegna keniur ekki til nokkurra mála að þessi slysni bitni að neinu leyti á verkinu sjálfu eða þeim, sem eiga að njóta góðs af fyriit«kinu, Eins og allir siá, er það óverulegt og lítið fé, sem enn þá heflr verið af mörkum látið í þessu skyni. Verulegar hafnarumbætur kosta að jatnaði mikið ié, og ekki hovfa aðiar þjóðir, t d Nov^menn, í það að offra í þser hundruðum þúsundft og jafu vel miiiónum kvóna. Hér er og mikið i hvjfi fyiir hévaðið, að lokið vevði við brim> brjótinn sem fyrst og hann komi að tilætluðum notum, Eins og kunnugt er, eru allar horfur á því, að útvegurinu sé að breytast til muna, smærri bátarnir með 4, 6 og 8 hestaílsvéluin eru að miklu leyti að hverfa úr sögunni, en stórir þiljubátar, um og yfir 20 lestir, að koma í þeirra stað. Þessari breytingu getur Bolungav vík ekki fullnægt eins og oú standa sakir. Þar er ekki hægt að nota aðra báta (nema ef til vill yflr hásumarið) en þá sem hægt er aö vinda á land, því veldur hafnleysið. Verði þessi breytiog á útveginum jafn gaguger á næstu árum, eins ©g hin síðustu, dregst Bolungarvík algerlega aftur úr og glatar öllum skilyrðum til þess að veia framtiðar veiðislöð. Auk þess ma búast við meira og minna tjóni á batunum og líf manna miklum hættum undirorpið verði lendingia þar jafn vond og hún er enn þá — þf> að brimbrjótsspottinn sem kominn er, hafl bætt mikið úr því. Einhverjir munu nú líklega segja, að ekki geri svo mikið þótt Bol- ungai vík glati skilyrðum sínum til þess að vera framtíðarveiðistöð. Slikt er fásinna, Fyrst er nú það, að Bolungavvik liggur nokkru nær fiskimiðmii en t. d. ísafjörður, svo vélbataúthald er ódýrara þaðan. En aðalatriðið er vitanlega, að þeir sem eignir eiga þar og hafa sett sig niður tii atvinnureksturs Aöalfundur Ishúsféíays Súgfirðinga veröur baldinn í samkomuhúsinu á Snðureyri siinnudagiim 9. jöíi næstkomandi, og hefat kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt 8. gr. félagslagannc. Suðureyri, 12. júní 1916. pr. íshúsfélag SúgfirðÍDga S t f ó r n i n. Safnaðarfundur fjrir Ejrarsdkn veróur haldinn þ. 2. júlí næstk., að aflokinni messagjörð í kirkjunnl. Fyrir fundinum liggur: I. Tekin ákvörðun um viðhald eldri leiða í kirkjugarð* inum o. fl. honum viðvíkjandi. II. Tillaga sóknarnefndar um að jafna niður kirkjusöngs- gjaldi. III. Tillaga um hækkun launa til organista. IV. Rætt um kirkjubyggingu og fleiri kirkjuleg málefni, er upp kunna að verða borin á fundinum. ísafirði, 2. júní 1916. Sig. Jónsson. myndu bíða mikið og maigvíslegt tjón. Húseignir og því um líkt myndu falla í verði og efnaminni menn eigi f;i staðið straum af eignum sínum. Fólkið eðlilega flyttist burt úr kauptúninu, svo útgerðarmenn myndu eigi fá fólk á báta sína. Þessir timar eru ekki komnir enn, sem betur fer, en þeir geta komið ef útveguvinn breytist jafn ört og lítur lít fyrir þetta ár. Og við þessu þarf að sporna áður en það verður um ssinan. Það þarf bví að gera þingi og þjóð skiljanlegt, hversu biýn þörf er á öiuggri hafnarbótí Bolungar' vík. Taka síðan verkið upp með meiri krafti en aður og fá því lokið á næstu árum. 10 þús. króna fjárveiting á ári hrekkur ekkert. Er ár«iðanlega blabert tap fyiir landssióðinn að veita svo litla upphæð í hvert skifti í stað þess að veita stærri upphæð í 1—2 skifti og ljúka síðan við verkið á 2— 3 árum. Framtíðargengi Boiungarvikur er komið undir að verkið komist fljótt í framkvæmd og verði örugg hafnarbót. Burt me5 öheiðarleg viðskifti! >Menn eru hættir að láta sér nægja að afla sér fjár á heiðan legan og réttvíslegan hátt, held- ur reyna menn að verða rikir með ýmiskonar brögðum og jafnvel svikum*. í>að eru nú um 60 ár síðaa stórmerkur rtthöfundur reitþessi tiltærðu orð, og eg hygg. að þs.u eigi ekki síður við vora tírna,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.