Vestri


Vestri - 20.06.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 20.06.1916, Blaðsíða 1
GMnmiliæiár af Bllnm stærð’un íást hjá Ó. J. Ste^ánssyni. Ritstj.: KyÍKt ján Jónsson frá Garðsstöðum. m m VanillC', Citron-, Cardc- Q H nioinmc og JIIi?ndludr«p m m ar bestir og ódýrastir í versl. Q |j Guðrúnar Jónasson ^ mmmmmmmmmm: XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 20. J Ú N í 1916. 23. M. Aöalfundur Ishúsfélays Súgfirðinga verður haldinn í samkomuhúsinu á Suðureyrl sunnudaginn 9. júlí næstkomand>, og hefat kl. I e. h. Dagskrá samkvæmt 8. gr. félagslagannn. Suðureyri, 12. júní 1916. pr. íshúsfélag SúgfirðÍDga S t j ó r n i n. Safnaöarfundur fyrir Eyrarsókn verður haldinn þ. 2. júlí næstk., að aflokinni messugjörð í kirkjunni. Fyrir fundinum liggur: I. Tekin ákvörðun um viðhald eldri leiða í kirkjugarð> inum o. fl. honum viðvíkjandi. II. Tillaga sóknarnefndar um að jafna niður kirkjusöngs- gjaldi. III. Tillaga um hækkun launa tii organista. IV. Rætt um kirkjubyggingu og fleiri kirkjuleg málefni, er upp kunna að verða borin á fundinum. ísafirði, 2. júni 1916. Sig. Jónsson. Héraðsmál. Hvert hérað hefir ávalt. sín sér> stöku áhugamál, sem nauðsynlegt er að gera sér sem íjósasta grein fyrir og skapa þeim elnhnga fylgi meðal héraðsbúa. Þegár það er fengið er ávalt von um að vel rætist úr fiamfaramálunum, því safuaðir standa mtnn í þessu sem öðru, en sundraðir falla þeir. Og þótt hin svokallaða hreppapólitík sé skaðleg þegar hún hefir það eitt fyrir mark og mið aö kría sem mest út úr landssjóði til síns héraðs, en vill ríða niður biýnar framkvæmdir annara héraða, þá er hit t eigi siður lifs nauðsyn, að skapa sér fastar stefnur í þessum atriðum og athuga hvar skórinn kreppir helst að. — En í góðu árunum, þegar atvinnm vegimir eru í góðu horfi, gleyma menn þessu og hugsa þá helst um eigin hag, en láta hið almeDna reka á reiðanum. Hór verður drepið á nokkur mál, sein Vestri hyggur uauðsynlegt að ýta við. Brimbrjóturinn í Bolungarvík. Þegar rætt er um framtíðarmál héraðsins, þau er þarfnast styrk og stuðning iandssjóðs, ber fyrst að öefna brimbrjótinn í Bolungarvik. Mál þetta ei nú nokkuð kunnugt og Jangt er síðan að hafið var máls á brimbrjótsbyggingunni. — Fyrst var rætt um að byggja varnargarð utan við Malirnar, er næði inn og fram á víkina Gerði Sig. Thoroddi Ben verkfræðingur fyrst áætlun um að slíkur varnargarður (sem að hans dómi vseii eina verulega hafnaibóiin og brimvörnin) niyndi kosta um V4 milj. krónur. En við að heyra svo stóra upphæð neínda féil mönnum allu. ketill i eld, og var þvi ekkert aðhafst að einni. En sköimnu seinna kom Þorv. Krabbe veckfiæðingur og athugaði aðstöðuna. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að góðan sjó> varnargarð (brimbrjót.) mæt.ti gera tyrir um 80 þús. krónur. Eftir haDS fyrirsögn var siðan byrjað á veikinu °g lögðu Bolvíkiugar fram dijúgan “keif sjálfir þegar í byrjun, aðallega nreð tillagi úi lendingarsjóði (skatti sem lagður er a alla báta, sem til fiskjai ganga úr Botungarvík) sem myndaður var til umbóta og við. gerða á vörunum. Landssjóður lagði fyrst íram vevulegan styrk (20 ÞUs. kr.) 1913 gegn þriðjungs tillagi — að því er Vestri hyggur sig mega fullyrða — frá hreppsins hálfu. Var þá garðurinn orðinn um 30 nretrar a lengd. A síðastliðnu þingi voru og veittar 20 l>ús. kr. í sama skvni, en þá skilyrðislaust sem betur fór. Siðrtn hafa þeir alburðir orðið, að mikill hluti garðsiDs eyðitagðist i stórviðri í nóvbr. síðastl. En ekki verður þeim hóraðsmöunum, er að verkinu stóðu, gefin þav á nein sök, því verkinu var hagað að öllu teyti eftir fyrirsögn verkftæðingsins, og þess vegna kemirr ekki til nokkurta uiáta að þessi slysni bitni að reinu leyti á verkinu sjálfu eða þeim, sem eiga að njóta góðs af fyrii tiekinu. Eins og allir siá er það óverulegt og iítið fé, sem enn þá hefir verið af mörkum lát.ið í þessu skyni. Veruiegar hafnarumbæt.ur kosta að jatuaði mikið íé, og ekki horfa aðrar þjóðir, t d Not ðmenn, í það að offra í þser hundruðum þúsundá og jafn vel miijónum króna. Hér er og mikið í húfi fyrir héraðið, að lokið verði við brim* brjótinn sem fyrst og hann konti að tilætluðum notum. Eins og kunnugt er, eru allar horfur á þvi, að útvegurinu sé að breyt.ast til muna, smærri bátarnir með 4, 6 og 8 hestaflsvélum eru að miklu leyti að hverfa úr sögunni, en stórir þiljubátar, um og yfir 20 lestir, að koma í þeirra stað. Fessari breytingu getur Bolungar* vík ekki fullnægt eins og nú standa sakir. Þar er ekki hægt að nota aðra báta (nema ef til vill yflr hásumarið) en þá sem hægt er að vinda á land, því veldur hafnleysið. Verði þessi breyting á útveginum jafn gagnger á næstu árum, eins og hin síðustu, dregst Bolungarvík algerlega aftur úr og glatar öilum skilyrðum til þess að vei a framtíðar veiðistöð. Auk þess má búast við meira og minna tjóni á batunum og líf inanna miklum hættum undirorpið verði iendingiu þar jafn vond og hún er enn þá — þó að brimbrjótsspottinn sem komiun er, hafi bætt mikið úr því. Einhverjii munu nú líklega segja, að ekki geri svo mikið þótt Bol> ungai vík gtati skilyrðum síuum til þess að vera framtiðarveiðistöð. Slikt er fásinna. Fyrst er nú það, að Bolungarvik liggur nokkru nær flskimiðutii en t. d. ísafjörður, svo vélbátaúthald er ódýrara þaðan. En aðalatriðið er vitanlega, að þeir sem eignir eiga þar og hafa sett sig niður til atvinnureksturs myndu bíða mikið og maigvíslegt tjón. Húseignir og því um líkt myndu falla í verði og efnaminui menn eigi fá staðið sttaum af eignum sínum. Fólkið eðlilega flyttist burt úr kauptúninu, svo útgerðarmenu myndu eigi fá fólk á báta sína. í’essir tímar eru ekki komnirenn, sem betur fer, en þeir g e t a komið ef úlvegurinn breytist jafn ört og lítur út fyrir þetta ár. Og við þessu þarf að sporna áður en það verður um seinan. Það þarf bvi að gera þingi og þjóð skiljanlegt, hversu btýn þörf er á öiuggri hafnarbót í Bolungar vík. Taka síðan verkið upp með ineiri krafti en aður og fá því tokið á næstu árum. 10 þús. króna fjárveiting á ári hrekkur ekkert. Er áreiðanlega blábert tap fyrir landssjóðinn að veita svo litla upphæð í hvert skifti í stað þess að veita stærri upphæð í 1—2 skifti og tjúka síðan við verkið á 2— 3 árum. Framtíðargengi Botungarvikur er komið undir að verkið komist fljótt í framkvæmd og verði örugg hafnarbót. Burt me5 öheiðarleg viðskifti! »Menn eru hættir að láta sér nægja að afla sér fjár á heiðan legan og réttvislegan hátt, held> ur reyna menn að verða ríkir með ýmiskonar brögðum og jafnvel svikume. E>að eru nú um 60 ár síðao stórmerkur rithöíundur reit þessi tiltærðu orð, og eg hygg. að þs.u eigi ekki síður við vora tímaf

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.