Vestri


Vestri - 20.06.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 20.06.1916, Blaðsíða 2
90 VjESTR:! *3- M. nema öllu heldur sé. Viðskiftin hafa stórum aukist, og það etnnig með þjóð vörri, að ýmiskonar óreiða og óvöndun fylgir — þvi miður — vaxandi viðskiftum og hinni svo nefndu menningu. Ógætnir menn gefa sig í margháttað og svívirðilegt brask. Eyða miklu meiru en efni leyfa. Ganga í ábyrgðir fyrir óspilanar- seggi o. fl. þess háttar. Þeir lenda þar af leiðandi í tjárkrögg- um og dragast þannig niður í svívirðinguna. Þessir menn reyna auðvitað í lengstu lög að >klóra ( bakkann<, en slíkt klór lendir á stundum að lokum á framleiðslu hins fróma og ráðvanda roanns, er vinnur á búi sínu með öllum heiðarlegleik. Það er hörmulegt ástand að fátæki einyrkinn, sem vinnur á búi sínu fyrir blessuðum barna- hópnum, skuli ekki geta verið óhultur fyrir klóm fjárglæfranna. £n það er hann ekki. Fjárglæfr- ararnir taygja ránsklær sinar, og þai jafnvel oft og einatt fram undan fínustu ytri áferð, og læsa þær fastar í viðskiftalíkama hins heiðarlega, ráðvanda manns og hata áður en hann veit af hrifsað brott stóra fjárhæð af framleiðslu hans. í hinum almennu viðskiftum vorum höfum við á mörgum stöðum alt ot marga milliliði. Milliliðina eigum við að hafa sem fæsta. Þó að þeir séu í alla staði heiðarlegir sem slíkir, þá taka þeir fyrir ómök sin. En svo kemur það oit fyrir, að hinir óþörfu milliliðir taka margtalt meira heldur en fyrirhöfn þeirra nemur. í þessum fiokki eru hinir óheiðarlegu >hestaprangar. ar< á meðal vor. Þeir taka af framleiðendum oft og mörgum sinnum stóra fjárhæð eingöngu með svikum. Þettaerusamviskui laus viðskifti. Þér bændur og búaliðar, sem framleiðið vöruna — hestana. Gætið yðar fyrir þessum svikum. Vitið að þór berið ábyrgð á þvf, að þér látið ekki hvern prakkara, er að garði ber, hrifsa frá yður og máske mörgum börnum, miður höldnum til tæðu og klæðnaðar, þá lífsbjörg er fjölskyida yðar má ekki án vera. Það er í lófa lagið að koma í veg fyiir þessi sviksamlegu viðskiíti. í þeim sveitum — Hnkum hinum afskektu — þar sem hest tr ern aldir upp til sölu, eiga héraðs* menn að kjósa nefnd manna til þess að standa fyrir viðskiftunum út á við, eða á annan fulílryggi an hátt að sjá því bor*ið, að hið rétta og fulla verð. er hinn almenni markaður í landinu geíur fydr hrossin, lendi hjá tramleið> anda. Burt með óvöndunina, lý^inn Og svikin úr viðsktitum vorum. Króksfjarðarne9Í, 5. júní 1916. Olafur Eggertison, Atbs. Vestri er samdóma hinum háttv. höf. um, að bændur og aðrir framleiðendur eigi að njóta arðsins af framleiðsluvörum sínum, en finst hann samt óþarf- lega h; rðorður um viðskifta- ástandið yfirleitt. Ritstj. Símíregnir Fjær og nær. Prestabreytingar. SíraKjaitan KjíutaDsson á Stað í Grunnavík er settur pvestur á Sandfelli í öræfum í veikindaforföllum sr. Gísla btóður síns, en sr. MagBÚ* Jónsson á Stað í A.ðalvík mun þjóna Grunnavíkur- kalli eftirleiðis. Sr. Páli Sigurðsson aðstoðan prestur í Bohingai vik hefir sagt upp prestsstöðunni þar, og gerist prestur Gardarsafnaðar f Dakota í Ameriku (sem sr. Magnús Jónsson þjónaði); flytja þau hjón vestur nú bráðlega. BoJvíkingar héldu þeim fjölment skilnaðarsamsæti 17. þ. m. LandskHhiö. Framboðsfrestur tit landskjörsins var útrunninn 15. þ. m. Sex listar komu fram og allir löglegir taldir af yfir. kjörstjórn. Listarnir eru < þessari röð: A iloimastjórnarlisti, B Þversumlisti, C Alþýðulisti, D >Oháðir< bændur. £ Sjálístæðis stjórnarlisti og F Þingbændalisti. Um nöfnin á listunum hefir áður verið getið f Vestra og hafa lítilfjörlegar breytingar orðið með nöfnin sfðan. Þó hafa þversum menn bætt 4 mönnum neðan á lista sinn og er hann nú skipaður 12 mönnum. Einnighefir breyting orðið á lista >óháðra< bænda, þar hefir komið Kristleifur Þon steinsson á Stóra Kroppi í Borg* arfirði, í stað Bened. Guðjónsson' ar Mo.'dhaugum. | íltafÍH nærrl. Botnvörpuskipið >Jón Forseti<- frá Rvík, sem kom hingað inn á laugardaginn 17. þ. m„ sagði mikinn hafís hér niður undan, alla leið norður undir Horn. Goðafo3S varð þó hvergi var við haffs. Skcpnuheld hafa hvarvetna verið hin bestu í vor hér í sýsl. unni, og sama segja fréttir tir Barðastrand-ir og Strandasýslum. Margir að vfsu að þrotum komnir með h*y. Ætt<rnafn. Jón Halldórsson hteppstjórl á Melgraseyri heflr tekið sór ættarnafnlð Fjalldal, og skiifai «ig framvegis Jón Halldórs« son Fjalldal. Tíftln. Sífeldir norðvestan stotmar undanfarið, en þó oft stilt og hlýtt veður hér inn til íjarðanna. 1 14. júní. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 10. júní: 12 menn hafa bjargast at breska beitiskipinu Hampshire, á timburfleka. Grikkir afvopna nckkurn hluta hers síns, eitir kröfu bandai manna. Rússar hafa handtekið 65,000 Austurríkismenn. Orustunum á vestri vígstöðvunum og suður vígstöðvunum haldið átram at sama kappi og áður. Eiokaskeyti til Mbl., Khöfn 14. júní: Rússar nálgast Cernowitz og hafa enn handtekið 5,500 Aust> urrfkismenn. Þjóðverjar hafa gcrt árásir við Riga og við Pinsk. Einnig hafa þeir gert árásir við Ypres. ítalir hata stöðvað framsókn Austurríkismanna. Republikanar hafa valið Hughes sem forsetaetni. 19. júní. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 15. júní: Rússnesk herskip réðust á þýsk kauptör, sem nokkur hjálpar- beitiskip fylgdu í Eystrasalti. Eiuu hjálparbeitiskipi var sökt og mörgum kaupförum. Þjóðverjar segja að hjálparbeitskipið hafi heitið Hermann og kauplörin, sem sukku, hafi verið sex. Rússar halda áfram innrás sinni i Galizfu, sigri hrósandi. Síðt ustu dagana hata þeir handtekið 114,000 manns. Fuodur verkamanna í Noregi hefir samþykt að hætta verkfallinu. Ernst Schakleton, suðurheimskautafarinn enski, er nýkominn fram á Nowia Scotia. Skip þeirra félaga sökk í fsnum 20. nóvbr. f haust, áður en þeir náðu landi. Héldu þeir til á ísnum þar til seint í marz, en brutust þá áfram eftir ísnum og náðu til Philipsi eyju 24. apr.; vegna þess hve lítið var þar um vistir hélt Schakleton áfram með nokkra menn og náði Nowia Scotia to. maí. Litlu seinna komst hann til hvalveiðastöðvar, sem þar er, og gerði þaðan út leiðangur til þess að bjarga mönnum þeim, er eftir urðu á Philipseyju, en hann varð að snúa aftur vegna fsreks. Schakleton ætlar að gera aðra tilraun til þess að bjarga mönnunum og er ekki úrkula vonar um að það takist, því þeir höfðu vistaforða tll 5 vikna. Innlendar símtreonlr. 14. júnf. Einkaskeyti til Mbl„ Siglufirði 12. júni: Selveiðaskipið >Vor< sá á föstudaginn Zeppelinsloftfar fljúgandi 14 sjómílur austur af Langanesi. öndvegistíð á Suðurlandi. Sláttur að byrja á túnum í Rvík. 19. júní. Franskt hjálparbeitiskip kom til Rvíkur f morgun. 2o,oco krónur innkomnar í Landsspitalasjóðinn. Nýlega var framið innbrot i Söluturninn í Rvík og stoltð þaðaa um 100 kr. ísafjörður. ísleifur heitir nýr vólbátur, sem kom hingað sunnan úr Reykjavík í ga-idag, smíðaður þar af Magntlsi Guðmuudssyni skipasmið, fyrir þá Magnús Tnorberg símHtjóra og Guðm. P. Guðmundsson formton. Bátur þessi er einn af stærstu bátum, sem smíðaður hefir verið hór á landi og gefur hinum útlendu bátum síst, eftir að útliti ogfrágangi, og er sagður einkar traustur og vandaður að smíðí. Báturinn er um 30 lestir að stærð og kvað kosta um 35 þúa, krónur. ;,, ; H. JÚní leið hjá tilbreytingar- laus, eiqs og hinir dagarnir. Siður sá, sem kominn var hér á fyrir nokkrum árum, að gera sér eitthvað til hátfðabrigðis, er nú lagður niður og er það leitt. Fánar voru þó dregnir á stöng vfðasthvar í bænum. Bæjarstjóruarfundnr var hald^ tnn 17. þ. m. Þar var þetta gert: |&I. I.agður fram bæjarreikning. urinn og fylgireikningar hans, með athugasemdum endurskoð- unatmanna; voru þeir úrskurðaðir og samþyktir í einu hljóði. 2. Lögregluþjónsstaðan veitt Guðm. Geirdal með 4 atkv. Jón Bjarnason fékk 3 atkv. 3 seðlar auðir. Fleiri sóttu eigi. 3. Oddviti kosinn til þess að veria skólanetndarmálið af háliu bæjarins. Vinstrimenn létu kosn» inguna afskittalausa. Utan dagskrár var tektð fyrir: 1. Aukaniðurjöfnun. Samþ. að láta aukniðurjötnun fara tram. 2. Markaskrá tyrir bælnn. Samþ. að tela Arngr. Bjarnasyni að safna sauðtjármörkum i bænum og prenta skrána við markaskrá Norður.ísafj.sýsIu.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.