Vestri


Vestri - 20.06.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 20.06.1916, Blaðsíða 4
92 VÍSÍRI *3. K. Mel síðustu feríum hefi eg íengið enn talsvert at nýjum vörum. Skal eg nefna þær helstu: Rulla, margar tegundir. Vindlar, margar tegundir, dýrar og ódýrar. Sælgæti allskonar. Plöntufciti. Srínafeiti o. m. fl. At álnavöru: Lasting, hv. léreft. Stuuipasirz. Pakk- striga o. fl. Von á talsvert miklu at ýmsum vörum með næstu ferðum. Jón Hróbjartsson. AitóÉpferlag 1916. Til ísafjarðar 16. júlí, með Berg«nsbát, og dvel þar hálfan mármð. Fer með Gullfoss 2. ágúst tll ReyJkjavíkar. A. Fjeldsteð. Skútau í smásðlu og stdrsölu. Skófatnaður, af mörgum gerðum, afar vandaður, verður sendur hvert á land sem er. Skrífið til: Skóverslunin Laugaveg 25. Pósthólf m. Reykjavlk. Gerið pantanirl Þakkarorð. Innilegt þakklæti votta ég öllum þeim, sem réttu mér hjálp* arhönd og sýndu mér hluttekn> ingu, þegar ég varð fyrir þeirri sáru sorg, að missa Þórð Guð- mundsson frænda minn, ásamt bát og veiðarfærum, hinn 22. maf s. 1. Vil ég sérstaklega votta fon manni Magnúsi Guðmundssyni innilega þökk tyrir þá höfðing- legu rausnargjöf — 100 krónur í peningum — sem hann gaf mér. Bið ég guð að launa honi um alla hans framkomu við mig síðan þetta slys vildi tiL Bolungarvík, 11. júní 1916. Jóhannes Jonsson. ist viðskiftavinum og kunningjum, að telefónnúmer mitt er 15 Virðingarfyllst. Jón Hróbjartsson. Export-Agentur. Stort indarbejdet Agenturfirma Köbenhavn med faste Repræs- «utanter i alle större By>;r sóger Agentur tor Danmark af iste Kl. Firmaer. Billet mrkt. 3798 modt. ftordisk Annon«ebtireaa > Kobeniiavn. Gjalddagi Vesíra var í maíffiáiiuöi. Fjdrir unglingar geta fengið vinnn í gióðrar« stöðinni í sumar. Finnið Sigurð Kristjánsson kannava. Ó. Steinbach tannlieknir. Heima 10—2 og 4-6. Öll tannlæknastöif og tannsmíði af hendi leyst. Tangagötu 10, Isafirði. STört laiMii kaupir Soffía Jóhannesdóttir Edinborg ísafirði. Gulrófna- og næpna-fræ i'æst hjó Öeir Jónl Jónssyul. Braunsverslun Nýkomill: Sængurdúkur. Kjóiatau fyrir börn. Nankin fiðurhelt. Bómullartau. Ullarteppi. Tvisttau. Vattteppi. Handklæðadrcgill. Járnrúm. Baðhandklæði 0. fl. Nýkomnar hæst/nooins sumarkápur fyrlr karla og konnr. Floshattar, mikið og f'allegt úrval Alt í Axelsbúö Rúesneskt straulakk. Copallakk. Járn- lakk. Karbolineum. Gummislöngur. ásamtfl«iru fyrir mótorbáta og smiði, fæst nú á Apótekinu. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu f skipa og bátabygf» ingu, mœlir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar et skrifað er til Skipai og bátasmiðs Elias Johansen, TliorskaTn Færeyjam. Guðm. Hannesson yflrdomsniálflm. Sillurgötu 11. Skrifstofutími 11—2 og 4—5. „Vestri" kamur út cinu sinni í riku og aukablöð •í astœða er til. Verð átgangsins er kr. 3,00 innaulands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlands 15. maímánaðsr. — Uppsögn sé skrifleg,bundin yið arganga- «6t, og komin til afgreiðslumanns fyrir J. agúst, og er ógild nema kaupandi s« ikuldlaus í'vrir blaðið. Prentsmiðja Vestfiröinga. Sig. Sigurðsson frá Vigar yfiidómslögmaour. Siniðjngotu 5, ÍMaiiiii. TalMÍmi 43. Viðtalstimi 91/.—101/, og 4—5. uHÉiÐialiolo fæst kjá Geir Jóni Jónssyni. Kpbotanaut fæst á Raínseyri við Arnar- fjörð.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.