Vestri


Vestri - 26.06.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 26.06.1916, Blaðsíða 1
Qummitiæiár af ðllum stærðum fást hjá Ó. J. Stefánssyni. Rltstj.: Krist ján Jónsson frá Garðsstöðum. g? Viinílle , Citron-, Carde momme og Jlöndindrep m ar bestir og ódýrastir í ysrsi. H Cuðrúnar Jónasson. HHHHHHHH! ÍSAFJÖRÐUR. 26. JÚNÍ 1916. 24. bl. þetta annað en Áöalf undur ishúsfélags Súgfirhinga verður haldinn í samkomuhúsinu á Suðuveyrl sunnudaginn 9. júií næstkomandi, og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt 8. gr. félagslaganna. Suðureyri, 12. júní 1916. pr. íshúsfélag Súgflrðinga S t j ó r n i n. Safnaöarfundur fyrir Eyrarsökn verdur haldinn þ. 2. júlí næstk., að afiokinni messugjörð í kirkjunnl. Fyrir fundinum liggur: I. Tekin ákvörðun um viðhald eldri leiða í kirkjugarð. inum o. fl. honum viðvíkjandi. II. Tillaga sóknarnefndar um að jafna niður kirkjusöngs' gjaldi. III. Tillaga um hækkun lauua til organista. IV. Rætt um kirkjubyggingu og fleiri kirkjuleg málefni, er upp kunna að verða borin á fundinum. ísafirði, 2. júní 1916. Sig. Jónsson. XV. árg. Landskosningarnar. Sei eru efrideildrsætin, ei þjúðin á bö skipa 5. ágúst i sumar til 12 ára, og sex eru landslistarnir orðnii, að *agt er. 6X12 eru 72, ef allir þessir listar eru fullskipaðir. „Alt bestu menn, búnir öllum þeim koatum, er þingmann mega prýða.* Svo segja þeir formælendur þeirra, blöðin og meðmælenda> smalarnir. .Hvergi betri vörur, hvergi betra verð en í minni búð, komið og lítið á vörurnar áður en þór festið kaup annarstaðar, það borgar sig áreiðánlega*. Svo segja kaupmennirnir, faft kann að vera, að óltku só saman að jafua, listagumiuu og vöruauglýsingtskruminu, en hvort tveggja er þó tekið úr sömu skúff. uuni. Kaupmannsbúðin er öllum opin, ekki annað en fara þangað og sjá sjálfur, hvort vörurnar svara til lofsins um þær. Enginn þarf þar því að kaupa köttinn í sekknutn. En hvernig verður það með landskosningarnar í sumar? Enn heyrist ekkert. um, að kjósendur muni eiga annars kost eD að kjósa þessa sex að meiru eða minna leyti upp á þetta blaða. gum. Sjálfsagt eru þessir heiðursmenn margir góð þingmannseíni, um það efast enginn, en margir þeirra eru allsendis ókunnir menn fyrir utan nágrenni sitt og sumir þeirra hafa jafn vel ekki heyrst neÍDdir á nafu til þingmensku fyr en þeir fundust „pr. sima“ í listaleiðangrinum síðastliðinn vetur. |>að hefir hingað til þótt sjálfsögð skylda hvers einasta þingmanns- etnis, að tala ejálfur við kjósendur og giöra þeim kunnar landsmála* skoðanir sínar, og kjösendur hafa talið það sjálfsagða afleiðingu af frambeðinu, hve þjóðkunn sem þingmannsefnin hafa verib. Til þingmálaíundarhaldanna hafa þing* mannaefnin oft ferðast margar þingmannaleiðir. Og sömu reglu hafa þingmenn' irnir talið sér skyit að fylgja gagnvart kjósendum sinum, sem þeim, er þeir .eiga reikningsskap að standa." Ekki munu blöðin, sem þykjast Btaoda á vsrði fyrir þjóðræði og þjóðfrelsi, t.elja vitaskuld við þjóðina. Eu eiga þessi nýskipuðu þing- mannaefui ekki líka að lúka þess< ari vitaskuld? Það fer að líða að þeim tíma, er þingmálafundarboð ættu aðíara að sjást frá þeim, ef þeir ætlasór ekki að fl]óta inn á þingið á ein« tómu blaðagumi. Með því móti er þjóðinni ætlað að kaupa köttinn í sekknum, að því er kemur tii þeirra „listamanna" sem eru allsendis ókunnir ölium þorra hennar. Fiestir hugsandi kjósendur vilja að öllum líki»dum vita meiri deili á þingmannsefninu en að hann sé kaupmaður, útvegsmaður, embætt- ismaóur, bóndi og þó hann jafn vel sé nefndui „óháðúr bóndi". Nokkuð öðru máli er að gegna um þjóðkunna menii og gamla þingmenn, en þeir hafa þó að und> anförnu talið sér skylt að eiga fundi með kjósendum, bæði sem þingmannaefni og þingmenn, og ekki ætti þeim að þykja það ósjálfsagðara er þeir vilja fá 12 ára umboð hjá aliri þjóðinni. Þetta er því sjálfsagðara nú en nokkurn tima aður, þar sem fiöldi alveg nýrra kjósenda, tekur nú þátt í kosningunum. Fólk, sem hingað til ,ekki hefii haft mÍKÍai hvatir til að kynna sór landsmál eða skoð- anir þingmannaefna og fulltrúa þjóðaiinnar. Þessu fólki er það sérstaklega nauðayDlegt, að eiga sem bestan kost. á að kynnast þingmannaefn' unum, og skyldan því brýnni að gera því sem hægast fyrir að geta áttað sig á landsmálaskoðunum þeirra og aðalstefnu í stærstu vel- ferðarmálum þjóðarinnar. Konungkjörfð þótti ekki lengur viðunandi sökum þess, að þjóðin réði ekki neinu uin þær kosningar. En þó varð ekki um þær sagt, að þ»r væru gerðar af vanþekkingu á mönnunum. Aðrir vanalega ekki i þau þingsæti kvaddn, en alkunnir menn að stjórnmálaþekkingu og leiknir í öllum opinberum störfum og því nær undantekningarlaust stórlieiðarlegir meuu. Kjönð því bygt á nákvæmri þekkingu á mönnunum. Enda allur fjöldi þeirra stórnýtir þingmenn, þó aguúar þættu á kouungkjörinu frá þjóðræðtslegu sjónarmiði. En geta menn í alvöru væust þess, að agnúarnir verði færri á þessu nýja fyrirkomulagi, ef sá siður veiður upptekiun, að skipa þessi sæti eftir geðþótta einstakra ábyrgðarlausra manna og með meiri og minni vanþekking þjóðarinnar á hæfileikum fuiltrúanna, af því að hún á þess ekki kost að kynnast beim neitt persónulega áður en hún felur þeim umboð sitt? Pípan sú getur orðið henni of dýrkeypt, hversu hátt sem í hana er blásið af allskonar þjóðskrum« ururn og spekulöntum. Fað er óneitanlega til nokkuð mikils mælst af rænuleysi og metnaðarleysi þjóðarinnar að ætla Bér að herja út af henni 12 áia umboð til handa alisendis óþektum mönnum með blaðagyllingum, Btéttaskrumi og tylliboðum pólú tiskra flokksbrota frá fyrri þingum, sem ílest eru i dauðateygjunum. Þingmálafundir í öllum káupstöð- um landsins og fjölmennustu sýsl« unum er minsta krafan, sem þjóðin á að gera til hinnar nýju fulltrúa alls landsins. ÁDnars verður klíkukeimurinn að öllum þessum kosningaundirbúuingi alt of mikill. S. St. Brunabótafélag Islands. t>að er nú evo ákveðið, að „Brunabótníélag íslands* taki til starfa 1. janúar 1917. Samkvæmt 3. gr. laga nr. 54, 3. nóvbr. 1»15 er skylt að válryggja hjá félaginu allar húseignir í kaupstöðum utan Reykjavikur og í kauptúnum með 300 íbúum eða fleirum. Samkvæmt skýrsluin Hagstofunnar ná ákvwðl þessi til eftirtaldra staða: Hafnar* fjörður, ÍBafjörður, Akureyri, S«y0»

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.