Vestri


Vestri - 04.07.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 04.07.1916, Blaðsíða 3
25- bl. VtSTRI. 99 Úrskurður stir. í lögregluþjm. StjórnaiTáÖ Islands. Xeykjavík, 20. maí 1916. Fjórir btajarfulltrúar í ísafjarðarkaup- itað hafu sent stjórnarráðiim kæru, dags. iiO. mars þ. á. ú^af kosaingvt á lögregluþjóni fyrir kaupstaðinn, sem fram fór á bœja -stjórnarfundi 18. s. tn.; fylgdi kœrunní útskrift úr gjörðabók bæjarstjórnar af fundi þessurn. Eftir að stjóruarráðinu með bréfi yðar, herra bœjarfógeti, dags. Íi2. f. m. hefirbomt umsögn yðar um mál þotta, er svololdur úrskurður lagður á það: Á nefndum bæjaratjórnarfundi kcmiu fram umsóknir um lögregluþjónsstöðuna gem auplýst hafði veriðið laus, frá t v e i m in ö n n u m*, og hafði annar þeirra sent uœsókn sína áður en um- BÓknarfresturinn var liðinn, en hinn hafði að honum útrunnum sótt um •töðuna cftir tilmælum yðar. Sjö bæj- arfulltrúar, auk oddvita, voru á fuadi en tveir fjarverandi. A fundinum kom fram tillaga um aö fresta kosningu lögregluþjónsins, e n h ú n v a r f e 1 d**. Fór svo kosn- ingin fram og fengu umsækjendur sín fjögur atkvæðin hvor, og útskurðuðuð þér annan þeirra, sem þár höfðuð mælt með til starfans — samkvæmt 18. gr. bæjarstjórnarlaga nr. 23, 8. okt. 1883 — löglega kosinn, en þeir fjórir bæjarfull- trúar, seua kæruna hafa sent, mæltu þegar á móti því, að kosningin. væri lögleg. Er það aðalkrafa þeirra í kær- unni, að stjórnarráðið leggi tyrir yður að lýsa því yfir eða úrskurði sjálft, að sa umsækjendanna, er sótt hafði áður en umsóknarfresturinn var útrunninn, íé löglega kosinn, því ólöglegt sé að taka umsókn hins til greina af því hún kom ekki fyr en umsóknarfresturinn Tar útrunninn og atkvæði þau, erhon- um voru greidd, því þýðingarlaus. En varakrafa kærenda er sú, að stjóruar- ráðið leggi fyrir yður að láta hlutkesti fara fram milli nefndra tveggja umsækj- enda úr því þeir feugu jafnmörg atkvæði. í>ó að frestur til umsóknar stöðu sé •ettur, er ekkert því til fyrirstöðu, enda venja, að teknar séu til greina umsóknir, sem koma fram að frestinum liðnum, nema ákrörðun um veitinguna hafi þegar verið tekin og afgreidd. rví var fullkomlega lögmætt að láta kjósa um báða umsækjendur á nefndum bæjar- •tjórnarfundi. Aðalkrafa kærenda verð- ur því ekki tekin til greina. Samkvæmt nefudri 18. gr. bæjar- stjórnarlaganna frá 8. okt. 1883. setur bæjarstjórnin lögregluþjóna eftir tillög- um bæjarfógeta. Beejarstjómin hefir, eftir orðum tilvitnaðrar laga- gremar, veitingarvaldið, en bæj- arfógeta errétt, ogvæntan- 1 e g a 1 i k a skylt, að gera um m & 1 i ð t i 11 ö g u. Mú fengu þeir tveir menn, er um starfann sóttu, jöfn atkvæði, fjögur hvor af átta, sem á iundi voru, að bæjarfógetameðtöldum. Bæjarfógeti hef ir atk v æð i s- rétt, en atkveeði hans rsður þó ekki úrslitum, þótt jofn séu atkveeði, gjá iá. gr. sbr. 12. gr. nefndra laga 8. okt. 1888. Átti þvi ¦ þessu mali hlutkesti að rádasamkvæmt iK. gr. téðra Jaga. Nú getur bæjarl'ógeti, sam- kvæmt 18. gr. laganna frá 1883, v i k i ð þeim fra, er bæjarstjórn hefir kosið til 1 ö g r e gl u þ j ó n s, án til styrks bæjarstjórnar, ogleiðír þá af því, að baejarstjóru getur kosið þann aftur og aftur, er bœjarfógeti víkur jai'nharðan frá, eða ef til vill að bæjar- stjórn neitar loks um fjárveitingu til að launa starfsmanninn og bæjarfógeti *) TJmsóknir lágu fyiir frá þrem mönnum (G. Gk, J. B. og Sv. H.). **) Með jöfnum atkveeðum. kynni þá að verða án aðstoðar hans, sbr. þó 13. gr. nefndra laga Í8ö3. Petta ástand væri mjög óhp.ppilegt. rví þykir réttast eftir atvikum, og sér- staklega þar sem tvo bæjarfulltrúa vantaði á fundinn 18. mars þ. á., að lögregluþjónssýslaBÍn verði aug'ýstlaus af nýju með hænlegum iresti og síðan veitt eins og lög mæla fyrir, en þaugað til setjið þér hæfan mann til að gogna faýslauinni. Þetta er yður hérmeð tjáð til eftir- breytni og birtingar fyrir bæjarstjórn- inni. Einar Arnórsison. Jón Hei tnánnsson. Sökuin þess að >Njörðurí að vandi reynir í 17. tb). að villa rnönnum sýn með staðlríysustöí' uni 11111 þetta mál, er ttrskuröuri inn birtur íiér í heid, svo al- menningi gefist kostur að athuga hann. Umsógn Njarðar, serr, þó ótrúS«gt sö, virðist ronnirt o'ndan riíjuni oddvitri, er fuli af rang- hern.i. — Aðalkrafa vinstrimanna var viuniéga, að oíbt-ldi oddvita (o: að taka veiting.irvaldið aí bæjarstjórn) yrði lýst ólögmiett, og varakrafan. að hlutkesti skyldi fram fara. Bapði þessi atriði viðurkenuir úrskurðurinn. Einnig sínir úrskurðurinn ljóslega, að b-sjarfógeti hefir engan lagaieg- au rétt til að ráða þessari stöðu, heldur bæjarstjórn. — >Nirði< er þess vegna óhætt að >vaska< betur, til þess að leysa húsbóndi ann úr vanda. Grein hans i 17. bl. er bara >kisuþvottut<. Euibaettispróf í læknisfræði við Kaupmannahafnarháskóla hefir tekið Kristjan Björnsson (kaupm. Guðmundssonar) héðan úr bænum. Við háskólann í Rvík hafa einnig lokið embættisprófi í læknistræði: Jón Jóhannesson og Vilmundur Jónsson. llich. K. iiiiiun kaupm. hefir nýskeð verið sæmdur járnkross' inum þýska fyrir góða framgöngu í orustunni við Verdun. Hann hefir stóðugt tekið þátt í stríðinu, ýmist á austur eða vestunvíg- stöðvunum. íiyustu freguir herma, að baudamenn hafi alstaðar unnið á síf*ustu dagana. Sagt er einnig að sjóorusta sé uýafstaðin í Eystrasalti. Úrslit ófrétt. Eins og áður veiti ég móttöku hlutafé til Eimskipafélags íslands. Arngr. Fr. Bjarnasou. Skritborð óskast keypt. Uppiýsingar í prentsm. Tvær flöðar síoíur til leigu íyrir einhleypa. l'ursteiuii Guðmundssoii, kla'ðskeri. A r ö m i ö a r, ijórlr af liuudraði, fyrir árið 1915, af hlutabréfuiu Eiuisklp*- ski a!61ag;s ísiands verða innleystir af verslun Á Ásgeirssonar á Isafirði, Vissra orsaka vegna ei þess óskað, að hluthafar hafl me8 BÓr hlutabréf sín, er þeir vitja arðsins. msssmssssm m m m m m m m m Verslim Jóhömm Qlpirsson. Nýkomnar miklar og fjölbreyttar birgðir af vefnaðarvörum. Skal hét nfní hið helsta: Kiiriniaiiita og ungltiigaCatiiaðir. Begnkápur, katia og kvenns. Ernðisbuxur. Kærfatiiaðir. Nátt- kjólar K|oiatau. Káputau. Siiki, afarmaigar og laglegar tegundir. Slifsi. Kai'Iiuannafatatau, sérlega ódýr eftir gæðum. CliCTÍet. Léreit, allar möguiegar tegundir. Bdinesi. Tristtau. Flauel. Gardíuutau. tiúuiteppi. Handklii'ðl. tilbúin og í dreglum. Ennftemur Y Si S & Ú I og ýmislegt fleira, sem oflangt yrði að telja. Odýrasta og besta vefnaðarvaran segir fólkið að sé hjá J ó h ö n n u 0 I g e i r s- s o n, Reynið hvort það er ekki sannleikur. mssBsssssasssaH Kynlegt hjónaband. — Þýdd saga. — (Frh.) s>Óhamingjusamur?< Ekki minstu vitund,< sagði gamli maðurinn hátt. >Himin lifandi glaður ætti ^hann að vera, yfir því að vera laus við þig I Hann sagði mér einbeitlega, að ég mætti ekki gera tilraun til þess að telja þig á að setjast á brúð' arbekk með sér altur; hann kvaðst afþakka konu, sem hegð aði sér þannig.< Vikky spratt á fætur og skaut stólnum til hliðar. >Ni3, svo hann er ekki einu sirni hryggur?< mælti hún. >Þá þari ég heldur ekki að harma þennan atburð. Þá er það mikið betra eins og það er. En að þú — og tárin htundu niður kinnar heonar — að þú skulir vera svona vondur við mig — því heiði ég aldrei trúað — og það get ég ekki lyrirgefið þér.< Hún staj>paði tótunum i gólfið og þaut út úr herberginu. Gamli maðurinn strauk með hendinni yfir hvíta, stutta hárið. >Eiginlega ætti maður að óska honum til hamingju,< tautaði hann í hálium hljóðum. >Það ætti maður að gera.< Svo lokaði hann á eftir sér og fór til gest- anna, sem allir hötðu safnast saman í höilinni og biðu nú eftir honum, i illu skapi og forviða yfirþessari snubbóttu hjónavigslu. Vikky hljóp upp á herbergið sitt og hafði lokað því á eitir sér. Hún reif í bræði sinni störið og blómskúfana úr hári sfnu og færði sig úr kjólnum; þegar hún hafði lokið við það, lofaði hún hamingjuna fyrir að vera Uua við brúðarskartið. Hún lét hinn dýrmæta kjót liggja ósamanbrotinn á gólfinu, fleigði sér upp í rúmið og grét eins og krakki. Ohamingja hennar var tak« markaiaus! Enginn maður kærði sig minstu vitund um hana! Ó að hún ætti nú móður, móður sem gæti látið vei að henni og hughreyst hana. Hluttekninff þráði hún svo heitt. En nú stóð öllum gersamlega á sama um hana, enginn saknaði hennar þótt hún gréti hér í einrúmi. Þessar hugsanir gagnsýrðu huga hennar og juku á sory hennar og einstæðingsskap, Hún óskaði sér að m«ga deyja, það væri einasta takmark h»nnar.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.