Vestri


Vestri - 04.07.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 04.07.1916, Blaðsíða 3
25. bl. V ESIRI. 99 A r ö m i ö a r, i'jórlr af liundraði. fyrír árlð 1915, af lilutabréfuui Elmsklpá' skipafélagg lslands rerða iiuileystír af ver&lun Á Ásgeirssonar á ísafirði, Vissra orsaka vegna er þess óskað, að hluthafar hafl mc8 sór hlutabréf sín, er þeir vitja arðsins. mmmmmmmmmm m I g i i m i m m m m m m m m m m m m m m m Versli n JóhQnim Olpirsson. Nýkomnar rniklar og fjölbreyttar birgðir af vefnaðarvörum. Skal hér n.'fnt idð helsta: Karlmanua og uiigltngafatiiaðír. Begnkápur, karla og kvenna. Eruðisbuxur. Kærfatnaðir. Nátt- kjðlar Kjðlutau. Káputau. Silki, afarmaigar og laglegar tegundir. Sllfsl. Karlmunnafatatau, sérlega ódýr eftir gæðum. ClicTÍot. Lércft, allar mögulegar tegundir. Eomesi. Tvisttau. Flauel. Gardíuutau. Kúnitcppi. tiandklæði, tilbúin og í dregium. / Ennftemur Y & 8 & U T og ýmislegt fleira, sem oílangt yrði að telja. Odýrasta og besta vefnaðarvaran segir fólkið að sé hjá J ó h ö n n u 0 I g e i r s- s o n, Reynið hvort það er ekki sannleikur. mmmmmmmmmmi Úrskurður stjr. i lögregiuþjm. Stjórnarráð íslands. Seykjavík, 20. maí 19f6. Fjórir bwjarfulltrúar í ísafjarðarkaup- stað hafá sent átjórnarráðinu kæru, dags. 20. mars þ. á. úbif kosningu á lögregluþjóni fyrir kaupstaðinn, sem fram fór á bæja -stjórnarfundi 18. s. m.; fylgdi kæruuní útskrift úr gjörðabók bæjarstjórnar af fundi þessum. Fftir að stjórnarráðinu með bréfi yðar, herra bæjarfógeti. dags. 22. f. m. hefirborist umsögu yðar um mál þotta, er svoíoldur úrakurður lagður á það: Á nefndum bæjai'Htjórnarfundi komu fram umsókuir um lögregluþjónsstöðuna sem auglýst hafði veriðið laus, frá tveim mönnu m*, og hafði annar þeirra scnt umsókn sína áður en um- sóknarfresturinn var liðinn, en hinn hafði að honum útrunnum sótt um •töðuna eftir tilmælum yðar. Sjö bæj- arfulltrúar, auk oddvita, voru á fuodi en tveir fjarverandi. A f u n d i n u m kom fram tillaga um að fresía kosningu lögregluþjónsins, e n h ú n v a r f e 1 d**. Fór svo kosn- ingin fram og fengu umsækjendur sín fjögur atkvæðin hvor, og útskurðuðuð þér annan þeirra, sem þér höfðuð mælt með til starfans — samkvæmt 18. gr. bæjarstjórnarlaga nr. 23, 8. okt. 1883 — löglega kosinn, en þeir fjórir bæjarfull- trúar, sem kæruna hafa sent, mæltu þegar á móti því, að kosnÍDgin. væri lögleg. Er það aðalkrafa þeirra í kær- unni, að stjórnarráðið leggi lyrir yður að lýsa því yfir eða úrskurði sjáift, að lá umsækjendanna, er sótt hafði áður en umsóknarfresturinn var útrunDÍnn, #é löglega kosinn, því ólöglegt sé að taka umsókn hins til greina af því hún kom ekki fyr en umsóknarfresturinn var útrunninn og atkvæði þau, erhon- um voru gx-eidd, þvi þýðiugarlaus. En varakrafa kærenda er sú, að stjóruar- ráðið leggi fyrir yður að láta hlutkesti faru fram milli nefndra tveggja umsækj- enda úr því þeir feugu jafnmörg atkvæði. Þó að frestur til umsóknar stöðu sé •ettur, er ekkert því til fyrirstöðu, enda venja, að teknar sóu til greina umsóknir, iem koma fram að frestinum liðnum, nema ákvörðun um veitinguna hafi þegar verið tekin og afgreidd. því var fullkomlega lögmætt að láta kjósa um b&ða umsækjeudur á nefndum bæjar- •tjórnarfundi. Aðalkrafa kærenda verð- ur því ekki tekin til greina. Samkvæmt nefndri 18. gr. bæjar- •tjórnarlaganna frá 8. okt. 1883. setur bæjarstjórnin lögregluþjóna eftirtillög- um bæjarfógeta. Bsejarstjórnin hefir, eftir orðum tilvitnaðrar laga- greinar, veitingarwaltfið, en bæj- arfógeta errétt, ogvæntan- 1 e g a 1 í k a skylt, að gera um málið tillögu. Mú fengu þeir tveir menn, er um starfann sóttu, jöfn atkvæði, fjögur hvor af átta, sem á lundi voru, að bæjarfógeta meðtöldum. Bæjarfógeti hefir atkvæðis- rétt, en atkveeði hans rseður þó ekki úrslitum, þótt jöfn séu atkveeði, sjá 2. gr. sbr. 12. gr. nefndra laga 8. okt. 1883. Átti þvi ■ þessu máli hlutkesti að ráda samkvæmt 12. gr. téðra laga. Nú getur bæjarfógeti, sam- kvaemt 18. gr. laganna frá 1883, v i k i ð þeim frá, er bæjarstjórn hefir kosið til lögregluþjóns, án til • tyrkB bæjarstjórnar, ogleiðir þá af því, að bæjarstjóru getur kosið þunn aftur og aftur, er bæjarfógeti víkur jaiuharðau frá, eða of tii vill að bæjar- •tjórn neitar loks um fjárveitingu til að launa etarfsmanninn og bæjarfógeti *) Umsóknir lágu fy,ir frá þrem mönnum (G. G., J. B. og Sv. H.). **) Með jöfnum atkvæðum. kynni þá að verða án aðstoðar hans, sbr. þó 13. gr. nefndra iaga 1883. Þetta ástand væri mjög óheppiiogt. J?ví þykir réttast eftir atvikuui, og sér- staklega þar sem tvo bæjarfuiltrúa vantaði á fundinn 18. mars þ. á., að lögregiuþjónssýslanin veröi aug'ýstlaus af nýju með hæfilegum íresti og síöan veitt eins og lög mæla fyrir, en þangað til setjið þór hæfan mann til að gegna sýslaninni. Þetta er yður hérmeð tjáð til eftir- breytni og birtingar fyrir bæjarstjórn- inni. Einat ArnðrsMon. Jón Hei inannsson. * * * Sökum þess að »Njörður» að vandi reynir i 17. tbl. að villa mönnuni sýn með staðloysustöf1 um um Jtelta mál. er úrskurður* inn birtur hér í hei d, svo al- menningi gefist kostur að athnga hann. Umsögn Njarðar, sein þó ótrúlegt só, virðist ronnin úndan riíjum oddvita, er fuli af rang- hermi. — Aðalkrafa vinstrimanna var viianiega, að ofbcldi oddvita (0: að taka veitingarvaldið af bæjarstjórn) yrði lýst ólögmætt, og varakrafan. að hlutkesti skvldi fram fara. Bæði þessi atriði viðurkenuir úrskurðurinn. Einnig sínir úrskurðurinn ijóslega, að bæjarfógeti nefir engan lagaieg- an rétt til að ráða þessari stöðu, heldur bæjarstjórn. — »Nivði< er þess vegna óhætt að »vaska< hetur, til þess að leysa húsbóndi ann úr vanda. Grein hans í 17. bl. er bara >kisuþvottui <• Einhættispióf í læknisfræði við Kaupmannahafnarháskóla hefir tekið Kristján Björnsson (kaupm. Guðmundssonar) héðan úr bænutn. Við háskólann í Rvík hata einnig iokið embættisprófi í iæknistræði: Jón Jóhannesson og Vilmundur Jónsson. llicli. N. tiraun kaupm. hefir nýskeð verið sæmdur járnkross' inum þýska fyrir góða framgöngu í orustunni við Verdun. Hann hefir stöðugt tekið þátt í stríðinu, ýmist á austur eða vesturivíg1 stöðvunum. Nýustu freguir herma. að baudamenn hati alstaðar unnið á síðustu dagana. Sagt er einnig að sjóorusta sé nýafstaðin í Eystrasalti. Úrslit ófrétt. Eins og áður veiti ég móttöku hlutafé til Eimskipafélags íslands. Arugr. Fr. tijarnuson. Skriíboi 3 óskast keypt. Upplýsingar í prentsm. Tvær flöðar stoíur til leigu fyrir einhleypa. forstclun Guðnumdsson, klæðskeri. Kynlegt hjónaband. — í’ýdú saga. — (Fvh.) >Óhamingjusamur ?< Ekki minstu vitund,< sagði gamli maðurinn hált. >Himin lifandi glaður ætti jhann að vera, yfir þvf að vera lausviðþigl Hann sagði mér einbeitlega, að ég mætti ekki gera tilraun til þess að telja þig á að setjast á brúð> arbekk með sér attur; hann kvaðst afþakka konu, sem hegð aði sér þannig.< Vikky spratt á fætur og skaut stólnum til hliðar. >Nú, svo hann er ekki einu sinni hryggur?< mælti nún. >Þá þart ég heldur ekki að harma þennan atburð. Þá er það mikið betra eins og það er. En að þú — og tárin hrundu niður kinnar hennar — að þú skulir vera svona vondur við mig — því hefði ég aldrei trúað — og það get ég ekki fyrirgefið þér.< rlún stappaði tótunum í gólfið og þaut út úr herberginu. Gamli maðurinn strauk með hendinni yfir hvíta, stutta hárið. >Eiginlega ætti maður að óska honum til hamingju,< tautaði hann í hállum hljóðum. >Það ætti maður að gera.< Svo lokaði hann á eftir sér og fór til gest- anna, sem allir höfðu safnast saman í höliinni og biðu nú ettir honum, í illu skapi og forviða yfirþessari snubbóttu hjónavígslu. Vikky hljóp upp á herbergið sitt og hafði lokað þvi á eltir sér. Hún reif f bræði sinni slörið og blómskúfana úr hári sínu ojf færði sig úr kjólnum; þegar hún hafði iokið við það, lofaði hún hamingjuna fyrir að vera laus við brúðarskartið. Hún lét hinn dýrmæta kjól liggja ósamanbrotinn á gólfinu, íleigði sér upp í rúmið og grét eins og krakki. Óhimingja hennar var tak* markalaus! Enginn maður kærði sig minstu vitund um hanal Óf að hún ætti nú móður, móður sem gæti látið vel að henni og hughreyst hana. Hluttekning þráði hún svo heitt. En nú stóð öilum gersamlega á sama um hana, enginn saknaði hennar þótt hún gréti hér í einrúmi. Þessar hugsanir gagnsýrða huga hennar og juku á sory heunar og einstæðingsskap. Hún óskaði sér að mega deyja, það væri einasta takmark hennar.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.