Vestri


Vestri - 04.07.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 04.07.1916, Blaðsíða 4
▼ 1 S I A I *5 160 Nýkosnið í verslunina E d i n b o r g á lsafirði: stigvél og skór, mikið úrval og gott, fyrir dömur og herra, verðið atar lágt eftir gæðum. Sandalar, af öllum mögulegum stærðum. Alklæðnaðir, fyrir fullorðna menn og unglinga, frá 27 kr. Linoleum gólfdúkar. Ljáblöð og brýni. Saiimur (Traadstifter), frá 1” til 6”. Skipasaumur at öllum vanal. stærðum, sænskur. Botnfarfi i 10, 5 og 2ja pd. dósum. Leirtau (bollapör, diskar, djúpir og grunnir, o. fl.). Þakpappi, Og óteljandi fl. vörur. Allar vörurnar eru seldar með sérlega lágu verði eftir gæðura, og fyrst um sinn er gefinn io°/0 afsláttur á sumum vörunum. Notið því tækifærið meðan það gefst, og reynið hvort ekki er Umsóknir um etyrk úr Styrktarsjóði handa ekkfum og börnum íefirðinga er i sjó drukna, séu komnar til stjórnar sjóðsins eigi seinna en 15. ágúst næstkomandi. þorvaldur Jónsson. Braunsverslun Nýkomið: Sængurdúkur. Nankin fiðuihelt. IJllartoppi. Vattteppl. Járnrúm. kólatau fyrir börn. Bómuliartau, Tvisttau. HandklæðadregiU. Baðhandklæði 0. fl. best að versla i Edinborg. A ö v ö r u n. Húseigendur, sem þegar hafa fengið númer á hús sín, eru hér með ámlntlr um að halda vel vlð númerunum og endurnýja þau •t með þart. Veganefnd ísafjarðar. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu í skipa og bátabygf 1 ingu, mælir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum tii stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar et skrifað er til Skipai og bátasmiðs Elias Johansen, Thorsharn Fnrejjin. Skófatnaöur Rússneskt straulakk. Copallakk. Járn- lakk. Karbolineum. Gummislöngur. ásamtfloiru fytir mótorbáta og smiði, fæst nú á Apótekinu. Geymið ekki til morguns, sem gera ber í dag, þvf enginn veit hvað morgundagurinn innifelur f skauti sfnu. Tryggið því líf yðar sem fyrst í lífsábyrgðarfélaginu CARENTIA, sem býður hagkvæmust líftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J, Pálsson, Isafirði. n ý k 0 m 1 11 n. Jón Hróbjartsson. Guðm, Hannesson yfirdómsmálflm. Billurgötu 11. Skrifstofutími 11—2 og 4—5. Kýr til sðlu hjá Eggert Reginbaldssyni, Tgleftum 1 Seyðisfirðí. Kennarastaðan við Barnaskóla Álftatjardar e r 1 a u s. Laun samkvæmt fræðslulög* unum. En 2 deildir er búist við að verði trá nýári, ef nauðsynlegt þykir. — Kenslutími 6 mánnðir. Umsóknarfrestur til 30. ágúst. Súðavík, 24. júní 1916. Skólanemdin. Sig. Sigurðsson frá Vigar yfirdómslögmaÖur. Smiljugotu 5, tsafirll. Talsími 43. ViÖtalstími 9V1 —10Va °k 4— S. Ó. Steinbach tannlæknir.’ Heima 10—2 og 4—6. öli tanniæknastörf og tannsmíði af hendi leyst. Tangagötu 10, tsafirði. Tðmthúsbýlið Fjarðarhorn í Seyðisfirði, fæst til leigu trá fardögum 1917. semja má við Eggert Reginbaldsson, á Kleifum. Nærsveitamenn vitji Vestra til ritstjórans. .,¥ e s t r i“ ksmur út einu ainni f viku og aukakliið ef ástæða er til. Verð árgangaina er kr. 3,00 innanlanda, erlendia kr. 4,00 sg borgist blaðið þar fyrirfram. Qjalddagi innanlanda 15. maímánaðar. — Uppaögn aé akrifleg,bundin við irganga- mót, og komin til afgreiðslumanna fjrrir 1. ágúat, og er ógild nema kaupandi sé akuldlaus fyrir blaðið. Þakkaroró. Við undirrituð, sem höfum í samfleytt sjö ár verið húa- og eyrar-verðir hér, fyrir heiðurahjónin hr. kaupm. Árns Sveinsson og frú hana, fl-uðrúnu Brynj. ólfedóttur, vottum þeim okkar hjartan- legasta þakklœti fyrir alla þeirrs velvild, i orði og verki, í okkar garð, og biðjum kærleikana guð að launa þeim það, þsgar hann sér þeim það hentugaat. Langeyri, ‘Ai. júní 1916. Sigurður Bjarnason. Karítas Hákonardóttir. Prentsmiðja Vestfirðínga.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.