Vestri


Vestri - 10.07.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 10.07.1916, Blaðsíða 1
Gimiiilæiar fást hjá fyrir dtfinur Ó. J. Ste'ánssyni. XV. ávg. líitstj.: Kristjár; Jónsson irá Garðsslcðum. ÍSAFiÖRÐUR.. io. JÚLÍ 1916 SHmB3H0!HS3EamHH *£* LuigRtaerstaurvul bæianni *j* af vindluitiogclgarcttum. W Ennfiemur luitiuitóbak og *£*skorið r:ól í verslun Gnðrúnar Jónasson ESEHEaEaEaHHHHH: 26. bl. SpMiora af kjörseöli viö laödskosninyarnar 5. ágúst n. k. A lÍHti ií Hsti C listi I) lisli £ listl F listi Hannes Hafstein o. e, tvv. Sigurðpr Eggeiz o. s frv. E'lingur Fiiðjónston 0. K.. f: V. Sigurðui' Jónsson 0. S. fi'V. Einai> Ain^rson 0. s. fl'V. , Jósef Bjöinsson 0. s. f 1 V. Svona Ktur kjörseðiilinn út, "»sem kjósendur fá i hendur við landskosningarnar 5. ágúst, að því viðbættu, að hér ero aðefns sýnd efstu nöfnin á hvorum Hsta, en hin nöínin eru í röð þar niður undan. Kosningaleiðbeinimíar verða festar upp á hverjum lcjörstið, en e'tir reynslunni við bæjarstjóruarkosningarnar að dæma, þurta kjósendur að athuga vel kosningareglurnar áður en þeir ganga að kjörborðinu. Kosningin er í því innifalin, að kjós-andinn setur kross X framan við bókstaf þess lista, sem hann ætlar að kjósa. En þelta þrent verða kjósendur alt af að muna: >• Setja krossinn, annaðhvort skákross X eða réttan kross -f- framan við bófotaf listans, sem þeir kjósa, A B C D E eða F, en ekki framan við nöín ndns þeirra manna, sem á listunum standa. Kjósanda er heimilt að breyta röðinni á listanum, með þvi að setja l í tölu við natn þess, sem hann vill helst fá kosinn, án tillits til hvar hann stendur á listanum. Sömuleiðis er kjósandá heimilt að strika yfir nafn þess á listanum, sem hann vill alis ekki kjósa (nóg með einu þverstriki yfir nalnið). F.n altií verður að muna eftír að setja krossinn frainan við b'ókstaf listans, en ekki mannanna á honum, hvort sem strikað er út, kosinn eða breytt röðinni, eða ekki. 2. Kjósandi má ekki gera kross eða nein önnur merhi nema við einn listann. Þeir eru sex iistarnir á kjörseðlinum A B C D E og F og kjósandinn getur aðeins kosið einn listann, en ekki sinn manninn á hvorum lista, því þá er atkvæðið ónýtt. En breyta má hann röðinni og strika út af listanum, et honum sýnist. 3. Kjósandinn má ekki skrifa narn sitt á listann eða gera neina rispu é hann, því þá má búast við að seðiilinn verði dæmdur ógildui. Ef þessum þremur reglum er hlýtt verður seðillino ávalt gitdur. Enginn seðill þart að ónýtast, ef menn gæta sín. Gjörið svo vel og athuga reglurnar áður en gengið er til kosninga, og skýrið þ»r fyrir þeim kunningjum yðar, sem hala ef til vill eigi gert sér nógu ljósa grein fyrir þeim. Járnbrautarmálið. Járnbrautarmálið er nú svo langt á veg komið í umrapðum á þingi og löngum blaðagreinum með og móti því, að ekki verður hjá því komist að drepa örfáum orðum á það, því ella getur svo farið, að þögn verði skoðuð sem samþykki, og allir taldir fylgjandi máfinu, sem ekki leggja orð í belg um það. — Enda er það og komið á daginn að farið er að skifta mönnum með og móti þessu tnáli, eltir aðalstjórni»ála« línum undaniarinna ára. Heimai stjómarmenn (og Langsummenn) taldir lylgismenn þess, en Þvers> umm. á móti, og líklega Bændai fiokkarnir, að meira eða minna leyti. Þetta kemur fram í Landi inu, að vísu i fremur lausalopai legri grein, sem mælir meðiista flokksins, en þó í því skyni að koma þeirri trú inn, að flokkarnir skiftist eftir þessu máli, og í grein i >íslendingi< segir Sigurður Jónsson á Ystatelli, >að >Heima« stjórnarflokkurinn< virðist hafa tekið járnbrautarmálið á stefnu- skrá sina.< En sannleikurinn er sá, að eitt fjölment stjórnmála- félag hefir lýst fylgi við máiið. Fjölmargir leiðandi menn meðal Reykvíkinga og á Suðurlands- undirlendinu eru því fylgjandi, og margir meðal þingmanna i Heimastjórnar* og Sjáltstæðisi flokkuum muuu einnig hafa heitið málinu tylgi. En enginn þing- flokkur hefir gert málið að flokksmáli ennþá. Þegar járnbrautarmálið bar fyrst á góma voru margir því hlyntir, sem síðan hafa snúist á móti því Og vilja alls ekki að meira verði gert í málinu að sinni. Þeim skildist, að þetta væri einasta áhugamál þeirra þarna á Suðurlandsundirlendinu, og vildu þá að sjálfsögðu elgi * lotfgja stein í götu þess, eða tálma framförum þeirra héraða á neinn hátt. En nú er það að koma upp úr kafinu, að Suðurlandsundin lendið þarfnast alls annars frekar en járnbrautar. Það er nú fyrst og fremst Hóaáveitan, sem lengi hefir verið á döfinni. Mönnum hefir talist svo til, að et það mannvirki, að ná Þjórsá yfir mikinn hluta Flóans, komi að tilætluðum noti um, fáist flæðiengi nær því jafn stórt og öll tún á landinu til samaus. Það myndi eigi aðeins bæta hag bændanna á áveitui svæðinu og hækka allar jarðir þar stórkostlega í verði, heldur mætti og bæta við tjölda nýbýla, þar sem margar f jölskyldur gætu lifað ágætu lifi á kúaræktun einni. A r ö m i ö a r, íjorir af Lundraði, fyrir árið 1915, af hlutabréfuni Elmskip»~ skipalélags Islands verða innleystir af verslun Á. Ásgeirssonar á ísafirði, Vissra orsaka vegna er þess óskað, að hluthafar hafl með eér hlutabréf sín, er þeir vitja arðsins. Aöalfundur Ishúsfélags Isfirðinga verður haldinn i húsi frú Sigriðar Thorstolns- son sunnudaginn í6. juíí ki. 7 síðdegis. Allir hluthafar beðnir að mæta. Stjórnin. Áveitan er talin muni kosta um 000—800 þús. kr. Nú hefir þegar, að tilhlutun þingsins, verið skipuð nefnd manna til þess að athuga áveitu- svæðið, gera kostnaðaráætlun m. m., svo sennilega verður haldið eitthvað í áttina með málið, því ekki eru Árnesingar, eða tulltrúar þeirra. kunnir að einurðarleysi í tjárbeiðnum til síns héraðs. — Tilraun í þessa átt er og ger með Miklavatnsmýraráveitunni, sem styrkt hefir verið at þinginu og er nú verið að byrja 4 þvf verki. Annað málið, sem virðist hreínt og belnt llfsskilyrði, iyrir Rang^

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.