Vestri


Vestri - 18.07.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 18.07.1916, Blaðsíða 3
í7- bt. VISTRl 107 sín. Samkv. skeyti frá B. S. í dag-, eru líkur til að skipið sleppi brátt úr haldi, en ætlar beina leið til Björgvin frá Eogiandi og kemur fyrst hingað næstu ferð (væntanl. einhvern tíma i áuúst). Björn Sigurðsson hefir gert ítrekaðar tilraunir til þess, að fá Breta til að flytja íarþegana til íslands, en búist við að það takist ekki og tólkið verði að fara til Noregs með Floru — og bið 1. — I.ik« l«g» er þetta eins dæma moðferð á hlutlausum tarþegum. Björn Þórhallsson (biskups) er nýlátinn i Noregi; stundaði þar búnaðarnám. Sr. Kristinn Daníelsson hefir verið skipaður í velferðarnefndina í stað Sk. Th. Sighvatur Bjarnason bankastjóri skipaður í verðlagsneíndina, í »tað Björns Sigurðssonar. Slys varð við hafnargerðina í Rvík í gærdag. Var verið að flytja þungar sementsblokkir á fleka iram í haínargarðinn. Voru 4 menn við að ferma flekann, sem sporðreistist, ;o.g féllu allir mennirnir í sjóinn; þremur varð bjárgað en 1 druknaði, Þorsteinn Þorsteinsson (slátrara). Barnaskólinn. Ákveðin tilboð um ræsting í skólanum næsta vetur, sendist til skólanefndar fyrir 15. ágúst næstk. Skóianefnd ísafjarðar 15. júlí 1916. D. Sch. Thorsteinssou. Nýkomnar vörur. Með síðustu ferðum hefi eg fengið talsvert af nýjum vörum. Meðal annars: Ostar, margar teg. Melís, höggvinn. Púðursykur og Strausykur. Makkaroníur. — Mannagrjón. Sveskjur. — Kirsiber. — Kúrennur. Export kafti. — Hrísgrjón o. fl. Þetta tilkynnist viðskiftavinum til leiðbeiningar. Jón Hróbjartsson. Söngskemtun E. Stetánssonar. þeir bvæður Eggert Stefánsson og Sigvaldi Kaldalónslæknii skemtu bæjarbúum tvö kvöld í fyni viku. Eggert með eínsöng, en Sigvaldi lék uudir á harmoníum. Fyrra kvöldið söng Eggert sjö útlend lög (3 þýsk, eitt ítalskt og 3 dönsk) og 4 íslensk: Sverrir konung (Sv. Sveinbj.), Áfram og Nótt (Á. Thorst.), Systkinin (Bj. forsteinse.) og Gígjan (Sigf. Einarss.) Af islensku lögunum vom Systi kinin og Afram atlvel sungin, hin öll miður, og Sverrir konungur mistókst algerlega, Útlendu lögin munu hafa verið erflð og söng. maðurinn illa upplagður. Síöara kvöldið voru ein 4 lög útlend, en 8 íslensk: Sverrir kon' ungur og sjö lög eftir Sigv. Kalda- lóni við þessi kvæði: þóttþúlang* fðrull legðir, Drauraur hjarðsvelnsi ins. Á Sprengisandi, Brúnaljós þin bliða, Eg lít í anda liðna tíð, Sofðu, soföu góöi, eftirraæli um lítinn dreng, eftir jGuöm. Guömundsson og Asareiðin. Mun margan furÖa á þvf hvað Sigvaldi á í fórum sínum af tónsmíðum. í þetta skifti tókst söögurinn Barnaskólinn. felr licimillsreðnr liér í hæ, sem vlljn Uoma börnum, yngrl en 10 ára. á barnaslióiaiui iiæstkomaudi skólaár, snúi sér tll skólanet'ndar t’yrir 1T). ágúst næstk. 4 Isafjarðar t.ekur til staifa 16. sept. n. k, Námsskeiðin verða tvö, eins og »ö undanförnu, frá 16. sept. til 14. jan. og frá 16. jan. til 14. maí. Skólagjald er 35 kr. á mánuði fyrir fæði, húsnæði og kenslu. Umsóknir sendist/Svm fyvst frú Andreu Filippúsdóttir á ísaflrði. — S t j ó r 11 i n. 4^hhhhhhhhhh||| . gj • ' | Verslun Jóhðnnu Olgeirsson. § Nýkonmar miklar og fjölbreyttar af vefnaðarvörum. , >, Skál héi; nefnt hið helsta: Karlmanna og unglingafatnaðir. Regnkápnr, karla og kyenna. Erfiðishuxur. Nærfatnaðlr. Nátt- i i * i ' * kjólár. "• Kjóiátau. Káputau. S-ilki, afarmargar og laglegar tegundir. Slifsi. Karlmannafatatau, sérlega ódýr éftir gæðum. Úlieviot. Léreft, allar'mögulegar tegundir. Bomesi. Tvísttau. Fiauel. Gurdínutau. 1 Rúiíitcppi. Handklæði, tilbúin og ,í dregium. Ennfremur Y 8. S 8. Ú T og ýmislegt fleira, sem oflangt yrði að telja. yfirleitt mjög vel, Sverrir konungur langt um betri en fyrra kvöldið, og hin íslensku lögin vel sungin, sum ágæta vei. Hin nýju lög Sigvalda iækuis fengu mikið hrós hjá áheyn endunum. Einkum lögin við: Eótt þú langförull legðir, A Sprengisandi, svo djarflegt og fjörgandi, að manni finst fjallablærinn fijáls og hreinn anda um sig, um leið og hestarnir eru reknir á fleygiferð yfir öræfin, og Sofðu, sofðu góði, uniiur þýtt og viðkvæmt lag yflr beði deyjandi barns. Sigvaldi læknir lék Kaldalóns* þanka sína snildarvel á hannonium að vanda. Yoru þeir báðir kallaðir fram oftar en einu sinni með al* mennu lófataki. Munu bæjarmenn kunna þeim þakkir fyrir skemtunina — einkum seinna kvöldið. Hattar og húíur enn þá til sölu í EDINBORG. Ödýrasta og besta vefnaðarvaran segir fólkið að ,sé hjá J ó h ö n n u 0 I g e i r s- • í, i - s o n, Reynið hvort það er ekki sannleikur. mmmBBmssmi rrr Braunsverslun Nýkomið: Sæiignrdúkur. Nankin fiðurhelt. llllarteppi. Vatíteppl. Járurúm. Kjóiatau fyrir börn. Hómullartan. Tvisttgu. Handklæðad rcgill. Baðliandklæði o. fl. Sig. Sigurðsson frálVigar- yfirdómslögmaður. Smiðjngetu 5, , Isaiirði. Tulsíuii 43. » Viðtalstimi 91/*—'lOVa og 4-5, Nærsveitamenn vitji Vestra tii ritstjóran*. Guðm. Hannesson yflrdómsmálflm. Sillupgötn 11. Skrifstofutími 11—2 og 4—5. t . Hrísgrjón hvergi ódýrarl en 1 Edinborg. 9

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.