Vestri


Vestri - 23.07.1916, Síða 1

Vestri - 23.07.1916, Síða 1
Blanksverta, at bestu tegund, og reimar tœst alUt hjá | Ó. J. Stefánssyni. Kitstj.: Krlst ján Jónsson frá Garösstöðum. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 23. JÚLÍ 1916. ju sugHi.ict ui w;ti uhti'mhjv *** af Tlndluiii og eigarettnni. | Eiinfiemur luunntóbHk og 1 *** sUorift r'ól í vetslun GflðrúDir JóMSSon. 28. bl. Versl. Edinborg fær með hverri skipsferð feiknin öll af nýjum, smekklegum og vlnduðum vörum, sem seldar eru með lægra verði en annarstaðar. Gerið þess vegna kaup yðar í EDINBORG. Héraðsmál. II. Bamsðngur. Eitthvert helsta skityrðið fyrir framtörum og etnalagri velmegun hvers bygðarlags eru góðar og greiðar samgöngur b»ðl innbyi ðis og útávið. Þetta hefir aldrei verið jafn ljóst og nú upp á síðkastið, og aldrei verið gert jatn mikið til þess að tengja saman hug og hcndur og nú. Þó vantar mikið til þess að aanigöngurnar sóu f viðunandi horfi hér í sýslunni, og mun þó vfðast ver ástatt i þeim efnuro. Sansgöngur við útiönd eru ekki ýkja slæmar, ef miðað er við terðatölu, en sé athugað hve terðirnar koma ójafnt niður, skip> in elta venjuiega hvert annað á hálísmánaðar og þriggja vikna fresti og stundum ennlengri, þá er tyrirkomulag œillilandaterð- anna lfka óviðuoandi. Strandferðirnar eru nú i al> gerðum molam, og veldur stríðið nokkru þar um. Má vaenta þess að á næstu árum verði betra skipulagi kemið á þser en nú á sér stað. En þá eru það innbyrðis aam< göngurnar, sem hvert hérað um sig verður að annast að miklu upp á eigin spýtur. Hér hefir, eins og kunnugt er, verið haldið uppi ferðum um Djúpið um 25 ára skeið, þvf nser samfelt. Hagrseði það sem héri aðsmenn hafa hatt af ferðum þessum, er eigi unt að meta til fjár, og beini veralunarhagnaðuri inn við að geta fengið vörur að heimili sfnu, án þesa að þurta að manna út skip til kaupstaðarferða, verður eigi metinn f fljótu bragði. En nú er svo komið að aftur* kippur hefir verið með (erðirnar síðarí árin, þvf þvf jafnframt og útgerðarkostnaður allur hofir far- ið stórum hsekkandi, hefir eigi verið unt að fá ssemilega stóran og vel útbúinn bát til ferðanna, með sama tiilagi og áður. Baeði vegna þeasa og avo hins, að eðlilegast er að héraðsmenn eigi sjálfir bát þann sem notaður er til Ðjúpferðanna, hefir sýslui nefndin og bsejaratjórn ísafjarðar kosið nefnd tU þess að safna hlutafé til báts er annist ferðirnar og sýslan og bserinn lagt til 10 þús. krónur. AUir vita að það er ekkert stórgróðafyrirtæki að leggja fé f bátinn; það gefur engan arð í líkingu við fiskútgerð eða sfldar. En það er fyrst og fremst nauð- synjafyrirtœki, samskonar nauð- synjafyrirtæki og hjá bóndanum, sem bætir húsakynnin á jörð sinni. Hann veit að hann fær enga beina peninga i lófann aftur, en hann eykur verðgildi jaiðan innar og bætir og prýðir hanu. Hér hagar ifka þannig til, að landveg verður ekki komist út með Djúpi að vestanverðu, og fjöldi manna. sem altaf þarf að komast til ísafjarðar þá leið, auk héraðamauna sjálfra, sem eiga alt af leið um Djúpið. Það er því engu síður i þágu nærsýsl- anna, að sæmilegur farkostur fáist um Djúpið, og er vonandi að drjúgur skerfur safnist þaðan til bátsins. Söínuninni á, eins og getið er um á öðrum stað I bl., að vera lokið 31. okt. og er því nauðsynlegt að hefjast nú þegar handa með söfnun í öllum hrepp- um sýslunnar. Það er I iófa lagið að hafa alt hlutaféð innborgað fyrir þann tima, eí héraðsmenn að eins vilja. F.n þótt Djúpbátsmálið sé aðal> áhugamálið sem stendur, þá þarf að gera meira í framtíðinni. Strandbátafyrirkomulagið ætti að komast í það horf, að tveir bátar flyttu vörur frá ísafirði til Vestfjarðahafnanna og Húnafióa. Þessir bátar ættu að vera i förum allan ársins hring og gætu farið a. m. k. tvisvar i mánaði á allar hafnlr á þessari leið. Miliiferðai skipin ættu að koma á aðalhafm irnar einu sinni í viku og nokkr- um sinnum á stærri hafnirnar, t. d. Patreks>, Arnar*, Dýra* og Öuundarfjörö. Heildsöluverslanir myndu þá risa upp hér á Isafirði, sem hefir eins góð skilyrði til slíks versl« unarreksturs og Reykjavik, og við það myndu kaupmenn og kaupfélög fá vörur sínar langt ura fljótar en nú á sér stað og þurfa minna fé til verslunarrekstursins þar sem þeir gætu fengið vörur á hálfsmánaðar og mánaðarfresti, en þyrftu ekki að byrgja sig til langs tíma. Auk þess sem langt< um færri stór skip þyrfti til þess að flytja vörur að og frá landinu, sem búast má við að iandsmenn hafi full ráð yfir eftir fá ár. Þá myndi útgerðarkostnaður þeirra verður stórum minni en nú (þar sem Gullfoss hefir t. d. hvað eftir annað verið um viku frá Isaf. til Rvíkur) eftir því «em skipin yrðu flójtari í förum. Að sinni verður ekki lengra farið út i þetta mál, né tillögur um ferðatyrirkomulagið yfirleitt. En víst er það, að ef fjórðung1 arnir hvor um sig ætla að hafa í fullu tré og ekki að vera ein« göngu stjórnað frá Reykjavík, þá verða aðalkaupstaðirnir að vera miðdepill alira samgangna fjórðungsins, þar sem heildsölui verslanir rfsa upp, sem miðla vörum til nágrannakauptúnanna. Ella verða þeir ekkert annað en ómerkileg útibú frá Reykjavík, sem verða að sæta hærra vöru« verði og óhentugra verslunan fyrirkomulagi en þarf að vera, ef rétt er á haldið. Símlregnir Erlendar simfregnir hafa fáar og strjálar boiist til Rvíkur þessa viku. — 19. þ. m. barst skeyti um að orusta hefði staðið við Lusk. Unnu Rússar sigur og tóku 13000 til fanga og fengu mikið herfang annað. Skeyti í gær hermir, að Þjóð' verjar búist til gagnárása á vestri vigstödvunum. Bandamennn eru heldur að vinna á á vestri vígstöðvunum. Sagt er að BethmanmHoíIweg, ríkiskanslarinn þýski, hafi látið af embætti, en við hafi tekið Bíilow fursti. Bethmann Hollweg hefir sjálf- sagt látið af embætti vegna árása þeirra, er gerðar voru að honum á þingi Þjóðverja og í blöðunum, IMðar 0£ ffifsliarls, á góðum staö í BoluDgarvík, til siilu. Lysthafendur snúi sér til Arngr. Fr. Bjarnasonar prentara á ísaflrfti, fyrir 15. ágúst. iHattar og Mfur enn þá tll eölu i EDINBORG. 6Hft eru nýskeð ungtrú Þór» unn Stephensen (prests í Holti) og Óiatur Ottesen verslunarm. frá Vestmannaeyjum. Ágætur mfli undanfarna viku í Hnítsdal og Bolungarvík. TlftlB. Rigningar og hiýviðri nær alla þessa viku. Útlit með þurkun töðunnar þvi fskyggilegt. Síldvclftfn hefir eigi gengið jafn vel þessa viku og hina fyrri; veldur því rysjótt veðurátt. Vél« bátarnir hafa undanfarna daga verið að veiðum í Djúpinu og Htið aflað þar tii í dag að nokkrir þeirra komu með dágóðan afla. Brinihrjóturinn í Bolangar- vík. Verið er að vinna að hom um síðan f vor og aðailege endurbætt það, sem skemdist i hetur. Þorv. Krabbe verkír. dvelur þar ytra til eftirlits verk* inu og er jafnframt að mæk hafnarstæði þar.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.