Vestri


Vestri - 23.07.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 23.07.1916, Blaðsíða 2
110 VESTRI 28. bL SkóSastj.staöan við kvöldskdia Iðnaðarm.fél. Isfirðinga ev lans. Föst laun 550 kr. yfir kenslutímabilið (15. okt, ti! 15. apri!). Kensla 4 st. á dag. . Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist formanni skólanefndar kvöldskólans, hr. guilsmið Helga Sigurgeiissynif íýrii' 3Í."ágúst þ. á. ísafirði, 18. júlí 1916. Skólanefndin. Kennarastaða ’við barnaskdla Boltmgarvíkur ©C laus. Layn 6o kr. á mán. Kenslutímabil 7 mán. Umsóknir séu komnar til skólanefndar Hólshrepps fyrir 25. ágúst næstk. Bolungarvík, 20. júlí 1916. Skólanefndin. Óhaopaverk. Svo má kalia það, þegar sá maöur tekur sór penna i hönd, sem ekki kann með hann að fara. Það brégst ekki, að sá nmður vinnur tjón með ritsmíð sinni, hversu ómerkileg sem hún er. Vanhugsuð og illa orðuð skiif spilla smekkvísi manna og sljófga meðvitund manna fyrir því, hvað rétt er hugsað og hvað rangt, og eyrað fyrir því, hvað rétts er mæit og hvað raDgt. Eg get ekki að þvigeit, áð mér rennur í skap þegar eg les greinar, sem sýnilega eru eingöngu skrifaðar af skriffinskulöngun, án þess í þeim sé heil brú að hugsun né máli. Mér flnst næstum að þeir menn ættu að handhöggvast, sem moka slikum óþvena í íslensk eyru. Það þýðir litið, að tala um ástæð* ur fyrir því að menn skrifa svo vitlaust. Aðalástæðan er ekki si>, að menn kunna ekki móðurmálið sitt,, en hún er sú, að menn hugsa ekJci rétt. Hugsanii nar eru afi vana og óljósar, af því að maðurinn nennir ekki að hugsa, og þar af leiðándi veiða þær líka ói ökréttar. Setjist þeesi hugsanaþoka á blað, veiður það eitt af þessum skrifum, sem ég tala um. Vel skrifuð giein er hinsvegar afleiðing af ljósri og þróttmikilli hugsun. Sá, sem hugsar rökrétt og öflugt, hann skrifar eins. Hann þarf ekkert fyrir málinu að hafa, hugsanir hans fá ósjálfrátt þann búning, sem þeim hæfir. En sá, sem skrifar að eins af því að hann langar til að skrifa, en án þéss að vita ákveðið, hvað hann ætlar að segja, hann biýtur heilann um eintóm 01 ð, og þótt hveit þeirra út af fyrir síg yiði glæsileg íslenska, yrði skrifið í heildinni aldrei amiað en vitleysa, af því að í því findist engin ákveðin nó heil hugsun. í*að myndi engum endast aldur til að tína upp og athuga alt það, sem illa er hugsað og akrifað á síðari árum í íalenskum biöðum og tímarituim, en eg skal af handa hófl gripa sýnishorn af því allra síðasta. Maður nokkur skriíar í aNjörð“ um Kaldalóns tónskáid. Fjölyrðir hann mest um svo kallaða Kalda- lónsþanka, Tónsmíð þessi er í þreni köflum, og er í Njarðargreininni gefln skýring á hverjum þeirra sér* staklega. Lesendurnir verða að afsaka, að eg get ekki haft eftir skýringu I. kaflans. Óafvitandi heör greinarhöf. orðað hana svo, að hún er hneykslanleg. Um II. kaflann segir greinarhöf. svo: Að hann lýsi „gleði náttúr* unnar yfir því, að veltast um hinn ingeimÍDn" I Pað liggur næst að halda, að greinarhöf. áliti náttúruna vera einhverja flygsu, sein sé að velta sér í himÍDgeimnum. En sannleik' urinn mun vera sá, að hann veit ekkert hvað hann meinar, — hefir aldrei hugsað um það. Um Illja kaflann segir hanu svoi „í ITI og sterkasta hluta þessa verks kemur undrahiminn islensku náttúrunnar best, í Ijós, þar sem finbnlbassinn drynur í gljúfrunum, eða hljómar ógnandi í svörtum litum fjallanna"! Fimbulbassi er nógu laglegt orð, en þegar týsa á með því útliti himinsins, þá minkar óneitanlega gildi þess nokkuð. Og þegar sagt er, að þessi limbulbassi drynji í gljúfrum í himninum eða hljómi í svörtum litum, þá er fnll ástæða til að spyija: Er það geggjaður maður, seni skrifar þetta? f’ótt eg hafi gripið sem dæmi noklyar hug3unarvillur úr nefndri Njai ðargrein, var það þó ekki tih gangur minn, að ávíta neinn ein* stakan niann fyrir skrif hans, því hér eiga svo inargir hlut að máli, en eg þykist hafa rétt til að ávíta harðiega þá nienn, re.n ráða yfir blöðum og tímaritum, fyrirbiiting jafn vanhugsaðra og illa skrifaðra greina og þessir síðari Kaldalóns* þankar eru. X X Fjær og nær. DjúpMturinn. Nefndin í því máli hefir sent hlutaútboð í hvern hrepp sýslunnar og á fjársöfnun að vera lokið fyrir 31. oktoberm. n. k. Það er svo mikið nauðsynjamál fyrir héraðið að hafa greiðar sam- göngur um Djúpið og til nærhggjandi staða, að menn þurfa að verða alment samhuga í þessu máli til þess að söfnuninni geti orðið lokið sem fyrst. Landssjiitalasjöðurfnn. í hann er þegar safnað uni 30 þús. kr., sanikv. síðustu skilagrein forstöðu< nefndariniiar. Vænt.um vér að Vestfirðingar leggi fram deildan skerf til stuðnings þessu þarfa máli. Eiiiiskipafélagið. Ekki mega landsmenn draga sig i hló með framlög í félaeið fremur en áður. Að þvi getur rekið fyr en varir, að skip fáiet keypt með sæmilegu verði og þá þarf féð að vera fyrir hendi. Þess öflugra sem Ei.nskipa- fólagið verður þess tryggari er eftirtekjan og óvextirnir. 4fiO úraafinæli siðbútarinnar veiður eins 'og kunnugt er 31. okt. næsta ár og er ráðgert að minnast þess hátiðlega hér á landi. í tilefni af afmælinu kemur út æfisaga Lúthers, eftir síra Magnús Jónsson sóknarprest okkar ísfirðinga, og rit, um Lúther sem tónskáld og lag* smið, eftir Jónas Jónsson í llvík. Á Synodus, sem haldin var í Rvík 2.-3. þ. m., var rætt um að reisa sr. Hallgrími Péturssyni minníngfu kirkju að Saurbæ á Hval- (jaiðarstrónd og var falið liéraðs* ti'Cnnuin til frekari undiibúuings. „Hailgn'ms dýru ljóð“ eru svo al- kunnug enn þá, að ekki er efi á að því verður rel tekið. Lai dskosiiingariiar. Mörgum mun koma óvænt þögnin og að* gerðaleysið um þær, nema til þess að dreifa út listamoðinu. 12 ára umboðið, sem þjóðin gefur hinum útvöldu, er svo Þýðingarmikið, að enginn hafði ætlað að það yrði gefið nema ákveðnum stefnum; það er oflangur tími til þess að sigla með vind í pokanum. Þingbændalistinn hefir runniC á vaðið hér vestra með að íýsa stefnu sinni; kotn Halldór Jónsson á Rauðumýri hing. að í fyrra dag i þeim eripdum. tlélt liann fund í Bolungaivík í gærkveldi og ætlar að halda fund hér í Teniplaiahúsiriu kl. 9 í kvöld. Ilt Útlit llt útlit er með fiskiútgerð, e. m. k. hér nærendis, fiskur stöðugt að falla í verði, en útgerðarvör' urnar fara jafnt og þétt hækk* andi. Saltverðið er alment orðið 90 kr. smálestin og steinolíu- fatið að sögn nær því 60 kr. Til samanburðar má geta þess, að 1913 og 1914 var fiskverðið nokkru hærra en það er nú, og þá kostaði saltið um 40 kr. smá). og steiuolía 28-30 kr. tatið. Enginn þóttist þó ofsæll þá. Fuilyrt er að enginn fiskur í landinu sé óseldur á fyrstu hendi; veldur því hátt verð og stöðug eftirspurn. Verðfall, í jafn miki* utn mæli, er því mörgum torráðin gáta. Sýndist sjálfsagt að út< gerðar og fiskifélög væru á verði í þessu efni, því það er Hfsspurs' mál að koma framleiðsiu lands- ins, bæði trá sjó og sveituui, í svo hátt verð sem unt er. „HtigllU heitir velbátur, sem keyptur hefir verið í Danmörku og kom hingað í fyrri viku. Báturinn er sagður 8 ára gamall, um 37 smál. að stærð með 35 hesfa Ntptunvél. Eigendur. Kristján Andiésson bóndi í Meðaldal og Andrós sonur hans, Helgi Sveinsson útbússtjóri og Kristján Btrgsron skipstjóri. Fyrirspurnir. Hver er höfundur kvæðisins >Ástareiðin<, seni Njörður talar um í 19. tölubl.? flver er hversdagsleika Njarð* ar? S p u r u 11. Vestri getur ekki svarað þéssu og vísar spurningunum til hlut* aðeiganda. Ritstj. jpEHT Sökum yfirstandandl dýrtíðar og síbækkandi verðs ú öllu því er að biaðaútgáiu lýtur, vcrður auglýsingavcrð Vcstra bækkað lítil.sbáttar fiá næstu mánaðamótum og vcrð- ur framvcgis 0,50 ao. á f jórftu síðu, 0,55 an. á annari og þriðju slðu og 0,65 au. á fyrstu síðu, fyrir bvern sentimcter, miðuð við .dáiksbrcidd. sem koma 9 vilja aug» lýsingum í markaskrá Norður- ísafjarðarsýslu, sem nú er í prent- un, snúi sér til Arngr. Fr. Bjarna* sonar fyrir io. ágúst næstk. —• Áreiðanlöga besti auglýsinga- staðurinn fyrir þá sem viðskilti hafa við bændur. Þeir 1

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.