Vestri


Vestri - 23.07.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 23.07.1916, Blaðsíða 3
t8. bl. VISÍRI. iti Matsfljörðir fasteipa í eíri hluta bæjanns (niður ?ið Tangsverslun) liggja frammi lögskip- aðan¦'tíhia (i.—31. ágúst), í sölubúð kaupm. B. P. M. Þórarinss., Silfurgótu 7. ísafirði, 20. júlí 1916, t. h. fasteignamatsnefndar ísafjarðar, Guðm. Hannesson, varaformaður. us Kplegt bjónaband. — Þýdd _saga. — (F'h.) Það hefir sjálfsagt liðið klukkui stunr'. Hún sefaðist smáin saman Og þerra^i hvarmana, en krampn kendur titringur hrærði af og til brjóst hennar. t borðstolunni, neðan við her- bergið hennar, heyrðist glögt að meun voru að tala saman og Btólununi var ýtt til og frá um gólfið. í>eir voru að setjast að borð- urr. IÞeir voru áreiöanlega að setjast að borðum, boðsgestirnir! Þeir ætluðu að borða eins og ekkert hefði í skorist, henni var stíað í burtu. Hún, aðalpersónan lá hér á brúðkaupsdegi sínum, gleymd og yfirgefin og grét. — Hún iann til svengdar, því ekki hatði hún bragðað mat um morguninn fyrir kvíða og óhug. Tárin komu aftur tram í augu hennar. Auðvitað kaus hún helst að deyja, en hún vildi þó ekki deyja úr hungri. Skyldi annars nokkur í húsinu hugsa um að færa henni bita að borða? Skyldi Freddy annars sitja að borðum þarna niðri? Et til vill var hann lagður af stað. Og svo myndi hún aldrei, aldrei oftar sjá hann, það var sárt, miklu, miklu sárara en hungrið -------------aldrei, aldrei aftur. Fótatak heyrðist utan við hurði ina. Það var barið að dyrum. Þetta er líklega Agústa vim stúlka mín, hugsaði Vikky. Auði vitað er hún með veislumatinn, en undarlegt var það, að' nú, ettir að hún hatði hugsað um Freddy, hatði hún enga matarlyst. Það var barið aftur. Hiin hélt niðri í sér andanum. Ágústa var ekki vön að berja svona tast í hurðina — og svo var fótatak(hennar öðruvísi, ekki svona kviklegt, og svo rjátaði áreiðanlega í sporum. >Hver er þar«, kallaði hún hálf óttaslegin. >Það .er Freddy. Opnaðu snöggvast.< Hamingjan hjálpi mér, Freddy, og hann er auðvitað harmþrung> inn og kpminn til þess að ásaka m«g. Og svo gat hann verið svo reiðilegur á svipinn. Hún hatði eitt sinn séð hann reiðast, og itúo mundi vel e'tir þvf. Það var eins 03 neistaflug stæði úr augum hans, og orðin ruddust úr hoouuj. Hann má ekki vera byrstur við mig, því eg l.eíi orðið að þola tivo mikið í dag. Og hann ttlá heldur ekki lita vel að ir.ér eða' biðju mig neins. því hvað sem í boði væri, mundi ég aldrei aítur ítanda frammi tyrir ólukk' ans prest'.num, hugsaði Vikky. Hún skalf eins og hrísla. >Opnaðu nú fyrir raér, Vikky<, var kallað að Iraman. (Framh.) Kennarastaoan við Barnaskóla Álttatjarðar e r 1 a u s. Laun samkvæmt fræðslulög* unum. En 2 deildir er búist við að verði trá nýári, ef nauðsynlegt þykir. — Kenslutími 6 mánnðir. Umsóknarfrestur til 30. ágúst. Súðavík, 24. júní 19.16. Skólanetnöin. Odýrt giröingaefni fæst hjá Sigurði Kristjánssyni. Gtö snemmbær kýr óskast keypt. Upplýsingar í prentsm. Slægjur, grasgefnar og greiðfærar, tást á Stað i Aðalvík í sumar. Nánari upplýsingar hjá ritstj. Tömthúsbýlið Fjarðarhom i Seyðisfirði, fæst til leigu trá fardögum 1917. semja má við Eggert Reglnhaldsson, á Kleilum. æöraskóli IsafjarBar tekur til starfa 16. sept. p, k. Námsskeioin verða tvö, eins og »8 undanförnu, frá 16. sept. til 14. jan. og frá 16. ian. til 14. maí. Skólagjald er 35 kr. á mánuði fyrir fæði, húsnæði og kenslu. Uinsóknir sendist sem fyvst fru Andreu Filippusdóttur á ísaflr&i. S t jórnin. Barnaskólinn. Þeir heimllisfcðiír héríbæ, soni vilja kouia biirnum, yngri cn 10 ára, á liaiiihskóhinn i:æstkomaiidi skólaár, snúi sór tll skólancl'iHlar fyrir 15. ágúst næstk. líeymið ekki til morguns, sem gera ber i dag, því enginn veit hvað morgundagirinn ber i skauti sínu. Tryggið því líf yðar sem fyrst í lífsábyrgðarfélaginu CARENTÍA, sem býður hagkvæmust Iíftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Isaflrði. Einkasali fyiir Zí^Zag skúsvertu. Einkasali fyrir vora Zig-Zag skósvertu óskast, sem heimssekir kaupmenn á Isafirði og í nágrenni. Svertan er hrein olíusverta og ekki blönduð með vatni, rennur ekki at leðrinu og ver það gegn bleytu. Tilboð merkt: 4869, sendist: CentralpavilJonen, Kbhavn B. Danmark. Barnaskólinn. Akveðin tilboð um ræsting í skójanum næsta vetur, sendist til skólanefndar fyrir 15. ágúst næstk. Skólanefnd ísafjarðar 15. júlí 1916. D. Sch. Thorsteinsson. Tilboö um aðgerð á Mjósundunum óskast send veganefnd ísafjarðar fyrir 15. ágúst nœstk. Nánari upplýsingar um tilhögun verksins hjá tormanni vega< nefndar, Arngr. Fr. Bjarnasyni. Guom. Hannessðn Sig. Sigurossoi ylirdémsmálflm. frA Vigjr Slllurgöta 11. Skrifstofutími 11—2 og 4-5. Jfc Nærsveítamehn vitji Vestra til ritstjórans. H r í s g r j ó n hvergi ódýrari en í Edinborg. y f i 1 dóm slögm aiur, Smiðjugtttu 5, ísafirll. Talsíml 43. Viotalslími 9Ví-101/i •! 4—1. Prentsmiðja Vestfirðlnga,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.