Vestri


Vestri - 01.08.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 01.08.1916, Blaðsíða 2
VfiSlRÍ i<j ei Mentamál bæjarins. Um mörg ár hefir verið haft á orði að bæta einum bekk við unglt ingaskólann og útvega houum jifn framt þau léttindi, að námsíólk þaðan gæti gergið upp í 2. eða 3 bekk Mentaskólans, og þoka skól- anum smátt og saiátt upp i full- kominn alþýðu eða gagnfræðaskóla. Nú gerði skóianefad þá tilíögu til bæjai stjói nar, að veittar yiðu 1000 krónur úr bæjarsjóði í þessu akyni os> breytingunni komið í framkvæmd næsta vetur. Var einkum mikið rætt um það^ á fundinum 26. þ. in. hvort sanii þykkja ætti íjárbeiðnina þegar eða skipa sérstaka'neínd til þess að íh'iga tnálið og leitast fyrir utu hvort almennur vilji myndi fyiir þessu í bænujn. Eu samþykt var að iokum að veita féð nú t»eg;u og akólanelnd falið að auglý-ia Bkólann með vscntanlegum viobót,' arbekk. Nú er vonaudi að nemendurnir láti ekki standa á eér. Hér í bæ eru fyist og fremst. margir. sem gengið hafa i unglingaskólann, og geta Bint námi eitt ár enn þá, og i sýdunni og nágienninu feraltaf mikiðaf náaismönnum í aðra skoln, notður og suður, sem æt.la má að þeir gerðu ekki, ef völ væriáfull- komnari kenslu hér vestra. Nú er verið aÖ byiji að bæta úr þessu, og þá er voaandi að bá5ir atilar leggibt á eitt: æskulýðuiitm a") Bækja skólann, og bæjarstjórn að efla hann og fullkomna sem best. til þess að sækja kolafarm. — En hvernig er það hérna? Myndi eigi vert að haíja sam< tök um að ná einum tarmi til reynslu vestan að? Símíregnir KðlanAmuii f Ntálf.jalti. Eftir því sem Guðm. E. Guðmundsson hefir sagt Morgunbl. 23. þ. m. frá, eiu nú betri horlur en áður með kolin i Stálfjalli á Rauðasandi. Ilafa nú 15 manns unnið þar að námugreitri um inánaðartírna og náð um 60 smál. af kolum. Kolin hafa ekki verið rannsókuð ennþá til hlýtar, en Guðm. segir að smíðað hafi verið við þau og koliu reynst vel, og ennfremur nota þeir íálagar kolin til mat« reiðslu og láta vel yfir. Kolin segir Guðtn. að breytist þegar ionar dregur, fyrst kufi kolalagið aðeins verið 13 cm., þá móhulln 85 cm. þykk og svo örþunn tvö kolaiög með 75 cra. móiiaíiu á milli, en nú sé lagið um 30 cm. með 80 cm. hellu á milli. Telur Guðm. sjáUsagt að kolalagió nái ettir öllu íjallinu inn að Bæ á Rauðasandi, en sú vegaiengd or 4 milur. Úr samskonar mótegund og er á milli kolalaganna kvað sænski verktræðingurinn segja að unntnn séúr fyrirtaksáourður i Svíþjód, sem mikið sé notaður & akra á Norðurlönduin. Kolin kofcta 28 kr. suiál. á Staðnum. £r í ráði að gutubát> urinn Iogóliur verði s«ndur úr KeykjaYik vcstur, aú brAðiega, ísafjörður Uæjarstjórtiarfundur var hald' inn 26. þ. m Par var þetta á dagskrá: 1. Erindi um leikvallar- stæði. Nefndin i því máli tilkynti að íþróttafélögin sæu sér ekki fært að búa til leikvöll a Toifnesinu, sökum takmaikaðsplássog öiðugra staðhátta annara. 2. Slægjubsiðni Ólaíar á Hafrafeili. Veganefnd falið að ráða fiamúrþví. 3. Fyiirspurn liónm netudar um veg eftir S'jðut' tnuganuni. Bæjarstjóm ekki við búin að svara. 4. Eiindi skóla> nefndar um fráræslu frá skólanum. A fyiri fundi var samþ. að veita fé til þesB að láta setja vatnsaletni í skólanum. Skólanefnd kvaðst síðan hafa komist að þeirri niður- stöðu, að til þess að það yrði gert myndi þurfa að grafa kjallara undir nokkrum hluta skólahússins. Bæj- arstj. samþykti slikt fyiir sitt leytí ef með þyrfti til framkvæmi'a • málinu. 5. Erindi sömu nefndar um að bæta kensludeild við ungl* ingaskólann. Samþyktað vsita 1000 krónur úr bæjarsjóði, auk þeas sem ákveðið er 1 fjárhagsáætlun, til þess að bæta annari deild við ungliuga- skólann. Nokkrir fulltrúar vildu láta kjósa sérstaka nefnd til þess að íhuga málið, en það var felt með iöfnum atkvæðum. 6. Tillaga frá A.rngr. Fr. Bjarnasyni bæjar- fulltiúa um breytingar á samþykt bæjarstjórnar um takmörk fjörulóða. Nsfnd kosin: Guðm. Hannesson, Sigutður Kristjánsson og Sigurjón Jónsson. 7. Tillaga sama um stofn- un Heilsuhælisdeildat tyrit bæinn. Kosnir í nefnd: Helgi Sveinsson, Jón A. Jónsson, Atngr. Fr. Bjaina- Bon. 8. Tillaga sama um breyting á bæjarstjórnarlögum. Felt frá nefnd með jöfnum atkvæðum tsjA á öðt- um stað í blaðinu). kTöhlskóli iðnaðarmanna. A siðiistabæjarstjórnarfundifórust einum t'æjarfulltiúanna (H. Sv.) orð á þá ltjið, að kvöldskólinn, eem Iðnaðai rnannafélagið heflr haldið tippi undanfarið, geiði ekki anriíið en drnga ftá unglingaskól- anum, og var helst að heyra á ræðumanninum, að hann vildi þann skóla feigan, að minsta kosti i þðirri niynd sem hann er nú í. En sé það meining bæjarstjórnar- irmar að efla unglingaskóiann á kostnað kvöldskólans, þá er hætt við að vinsældir unglingaskólans íaii ekki vax«mdi, þvi kvðldskólinn heflt unnið mikið gagn >espi ár sem hann hefir starfað hér. Báöir Bkólarnir þurfa að eflast, og er undarlegt að skólanefndarmenn unglingaskólans skuli veia að kaata i$. jflli. Erleiid skeyti berast tá og strjál til Rvikur. Nokkur sksyti hafa borist undanfarna daga, sem herma trá framsókn bandamanna, en iáta þess ógetið hvar sú framsókn sé og hversu mikið hafi áunnist. Samkv. opinberum tilk., sem ná til 17. júlí, höfðu Bretar þá tekið 4000 fanga sfðan árásin byrjaði og náð 5 8 þml. tallbyssum, 3 6 þml. hástokkabyssum, 4 6 þml. fallbyssum, 5 stórum fallbyssum, 37 tallbyssum, 30 sprengivörpurum og 66 vélbyssum. Metznikoff, rússneskur læknir og vi ind na., er nýskeð látinn. « 28. jiilí. Einkaskeyti til Mbl., Khötn 26. júlí: Rússar sækja fram hjá Strypa. Tyrkneskar hersveitir eru komnar til hjálpar Austurrfkismönn' um í Galiz u. Dautchsland, þýski kafbáturinn, sem kom tii Baltimore, flutti þaðan 400 smálestir af nikket og 400 smáiestir at togleðri. Fjöldi kaupfara skotin tundurskeytum undanfarna daga. Frönsk flugvél hefir flogið yfir Berlínarborg; hafði flogið alls um 1300 míiur. Var handtekin rétt hjá landamasrum Rússlauds. ijkeyti til Vísis hermir: Bandamenn hata tekið Posiéres (bær í nénd við (Somme). Portúgalar hafa sent lið til vestri vigstöðvanna. Innlendar símlrejjnir. 25. júlí. Látin er í Khöfn Sylvia Lunge Thorgrimsen, dóttir Guðm. sál. Thorgrimsen á Eyrarbakka. Bær brann á sunnud. í Skógagerði í N.-Múlasýslu. Mestait innanstokks brann og töluverðar heybirgðir. Bærinn vátrygður. Bóndi í Skógagerði er Gísli Helgasou (bróðir Indriða rafmagnsfr.). Samningurinn um lottskeytastöðina enn óbirtur. Landsaimai stjórnin hefir ritað bæjarstjórn Rvíkur og tarið fram á að fá ókeypia 250X80 metra svæði á Meiunum handa stöðinni. Er ætlast til að þar verði stofnsettur firðritunarskóli. Samkvæmt símfrétt irá Siglufirði á sunnud. höfðu sunnlensku skipin aflað: Earl Herford, íslendingurinn, Eggert ólatsson og Varanger tii samans 2300 tn., Snorri goði, Snorri Sturiuson og Skallagrímur á 4. þús. tn. þar af Skallagrimur 1300 tn., Baldur og Bragi 2000 tn., Mai 1100 tn., Njörður 1000, Rán 1000 tn., Þor* steinn Iagóltsson 503 tn. Mannekla mikil í Rvík og kaupgjald orðið atarhátt. T. d. íékk Mr. Hobbs nýlega saltfarm og varð að íá verkamenn írá Keflavík, er kaupið kr. 1.50 á klst. 28. júlí. ísland fór á miðvikudagskvöldið trá Leith. Farþegar, sem voru á Fioru, koma með Goðatossi frá Englandi, sem er væntanlegur til Seyðistjarðar i kvöld. hnútum að kvöldskólanum, sern hefir unnið sitt hlutverk jafn vel og unglingaskólmn og að sumu leyti betur. Hann heflr geflð fjðl mörgum unglingum, setn Btundið hafa fasta vinnu, kost á gagnlegri fræðslu, sem hefir árei5aulega komið að miklu gagni — og er vonandi að svo verði framvegis, hvað sem sumir bajarfulltrúanna segja. X. Jaglð í „Nlrði". „Njötður" heflr nú neyðst til þess að játa, að fleiri ráðherrar en Hannes Hafstein hafl tekiðlauhjá Dönum. Mikið var! En nú i eynir hann að fleyla sér á því, að þeir hati verið neyddír til slíks, vegna þess að svo hafl verið í garðinn búið frá H. H. hálfu. En til hvers heflr þessu lánsfé verið varið í tið ráðherranna. í tið H. H. var komið á ritsímanum, varið miklu fé til utrýmingar fjár. kláðanum 0. fl. 0. fl. En hvað heflr vetið íramkvæmt. 1 tfð hinna ráðherranna? Vill BNjör&ur" svara því og gera réttan samanbutð? Gróusaga — eða hraft? Sú ótrúlaga saga gengur staflaust um bæinn, að Skúli S. Thoroddaen sé að hugsa til þingmensku í Norður'ísafjaiðarsýsJu. Sagf. er að hann hafl fengið loforð um fylgi hja tveimur mönnum í einutn hrepp og einum manni i öðrum, en í þriðja hreppnum mun enginn vilja hann. Ekki hugsað til fylgis f fleirum. Uudarlegt hverju fulloiðnir menn geta fundið upp &. Tíðin. ílasg austnorðan átt og þokur siðustu dagana. Ilvergi komið strá i hlöðu enn.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.