Vestri


Vestri - 01.08.1916, Page 2

Vestri - 01.08.1916, Page 2
VfiSrRí n4 i<j bi Mentamál bæjarins, Uiii mörg ár hefir verið haft á orði að bæta einurn bekk við ungh ingaskólanu og útvega honum jafn framt þau réttindi, að námsfólk þaðan gæti gergið upp í 2. eða 3 bekk Mentaskólans, og þoka skóh anum smátt og smátt upp í full- kominn alþýðu eða gagnfræðaskóla. Nú gerði skóianefnd þá tilíögu til bæjarstjórnai, að veittar yiðu 1000 krónur úr bæjarsjóði í þessu skyni og breytingunni komið í framkvæmd næsta vetur. Yar einkum mikið rætt um það á fundinum 26. þ. in. hvort sam, þykkja ætti íjárbeiðnÍDa þegar eða Bkipa sérstaka "neínd til þess að ih 'ga málið og Jeitast fyrir um hvort aimennur vilji myndi fyrir þessu í bænum. Eu sarnþykt. var að iokum að veit.a féð nú þegar og skólanefnd falið að auglýsa skólann með væntanlegum viðbót* arbskk. Nú er vonaudi að nemendurmr láti ekki standa á sér. Hér í bæ eru íyist og fremst margir, sem gengið hafa í unglingaskólann, og geta sint námi eitt ar enn þá, og í sýslunni og nágrenninu fei alt af mikiðaf námsmönnutn í aðra skóla, norður og suðui', sem ætla má að þeir gerðu ekki, ef völ væriáfull- komnari keusiu hér vestra. Nú er verið að byiji að bæta úr þessu, og þá er vonandi að báðir aíilar leggist á eitt: æskulýðuritm al sækja skólann, og bæjarstjórn að efla hann og fullkomna sem best. Kðlanáman í Stálf'jalli. Eftir því sem Guðm. E. Guðmundsson hefir sagt Morgunbl. 23. þ. m. frá, eiu nú betri horlur en áður með kolin í Stálfjalli á Rauðusandi. Hafa nú 15 manns unnið þarað námugreitri um mánaðartíma og náð um 60 smál. af kolum. Kolin hafa ekki verið rannsökuð ennþá til hlýtar, en Guðm. segir að smíðað hafi verið við þau og kolin reynst vel, og ennfremur nota þeir lélagar kolin til mat- reiðslu og láta vel yfir. Kolin segir Guðm. að breytist þegar iunar dregur, fyrst hafi kolalagið aðeins veríð 13 cm., þá móhella 85 cm. þykk og svo örþunn tvö kolalög með 75 cm. móhailu á milli, en nú sé lagið um 30 cm. með 80 cm. hellu á milii. l'elur Guðm. sjálfsagt að kolalagid nái eltir öllu íjalHnu inn að Bæ á Rauðasaiidi, en sú vegaiengd er 4 mílur. Úr samskonar mótegund og er á inilli kolalaganna kvnö sænskí verktræðingurinn segja að unninn sé úr fyrirtaks áourður { Svíþjóð, sem mikið sé notaður á akra á Norðurlöndum. Kolin kosta 28 kr. smál. á Staðnum. Er í ráði að gutubát> urinn Ingólíur verði sendur úr Keykjavik vc&tur, nú btaðlega, til þess að sækja kolaíarm. — En livernig er það hérna? Myndi eigi vert að hetja sami tök urn að ná einum tarmi til reynsíu vestan að? ísafjörður Bæjarstjóriiarfuudur vai hald* inn 26. þ. m þar var þetta á dagskrá: 1. Eiindi um leikvallar- stæðj. Nefndin í því máli tilkynti að íþróttafélögin sæu sér ekki fært að búa til leikvöll á Toifnesinu, sökum takinarkaðs plássog örðugra staðhátta aunaia. 2. Slægjubaiðni Ólafar á Hafrafelli. Veganefnd falið að ráða fiatn úr því. 3. Fyiirspurn sómu netudar um vég eltirSuðun taiiganum. Bæjarstjórn ekki við búin að svara. 4. Eiindi skóla* nefDdar um fráræslu fiá skólanum. A fyrri fundi var samþ. að veita fé til þess að láta setja vatnsalerni í skólanum. Skólanefnd kvaðst síðan hafa komist að þeirri niður- st.öðu, að til þess að það yrði gert myndi þurfa að giafa kjaliava undir nokkrum hiuta skólahússins. Bæj- arstj. samþykti slíkt fyiir sitt leyti ef með þyrfti t.il framkvæmda' málinu. 5. Erindi sömu nefndar um að bæta kensludeild við ungl* ingaskólaun. Samþyktað veita 1000 krónur úr bæjarsjóði, auk þess sem ákveðið er 1 íjárhagsáætlun, til þess að bæta annari deild við unglinga- skólann. Nokkrir fulitrúar vildu láta kjósa sórstaka nefnd til þess að íhuga málið, en það var felt með jöfnum at.kvæðum. 6. Tillaga frá Arngr. Fr. Bjarnasyni bæjar- fulltrúa um breytingar á samþykt bæjarstjórnar um takmörk fjörulóða. Nafnd kosin: Guðm. Hannesson, Sigurðut' Kristjánsson og Sigurjón Jóusson. 7. Tillaga sama um stofn- un Heilsuhælisdeildar lyrir bæinn. Kosnir i nefnd: Helgi Sveinsson, Jón A. Jónsson, Arngr. Fr. Bjai na- son. 8. Tillaga sama um breyting á bæjarstjórnarlögum. Felt frá nefnd með jöfnum atkvæðum tsjá á öðr* urn stað í blaðinu). Kröidskóli iðnaðarmanua. A siðast,a bæjaistjói nai fundi fórust einum bæjarfulltrúanna (H. Sv.) orð á þá leið, að kvöidskólinn, sem Iðnaðamiannafélagið heflr haldið uppi undanfarið, gerði ekki ariníið en drnga frá unglingaskól- anum, og var helst að heyra á ræðumatininum, að hann vildi þann skóla feigan, að minsta kosti í þairri mynd sem hann er nú í. En só það meining bæjarsfjóinar- innar að efla unglingaskólann á kostnað kvöldskólans, þá er hætt við að vinsældir unglingaskólans fari ekki vaxaudi, því kvöldskólinn heiii unnið mikið gagn þessi ár sem hann hefir starfað hér. Báðir skólarnir þuría að eflast, og er undarlegt að skólanefndarmenn uaglicgaskólaos skuli vera að kasta Símlregnir 15. júlí. F.rlend skeyti berast tá og strjál til Rvtkur. Nokkur sksyti hafa borist undanfarna daga, sem herma trá fratnsókn bandamanna, en láta þess ógetið hvar sú framsókn sé og hversu mikið hafi áunnist. Samkv. opinberum tilk., sem ná til 17. júlí, höfðu Bretar þá tekið 4000 fanga sfðan árásin byrjaði og náð 5 8 þml. talibyssum, 3 6 þml. hástokkabyssum, 4 6 þml. fallbyssum, 5 stórum fallbyssum, 37 fallbyssum, 30 sprengivörpurum og 6ó vélbyssum. Metznikoff, rússneskur læknir og vf ind itn., er nýskeð látinn. * 28. júlí. Einkaskeyti til Mbl., Khötn 26. júlí: Rússar sækja fram hjá Strypa. Tyrkneskar hersveitir eru koinnar til hjálpar Austurríkismönn* um í Galiz u. Dautchsland, þýski kafbáturinn, sem kom tii Baltimore, flutti þaðan 400 smálestir at nikkel og 400 smálestir al togleðri. Fjöldi kaupfara skotin tundurskeytum undanfarna daga. trönsk flugvél hefir flogið yfir Berlínarborg; hafði tlogið alls um 1300 míiur. Var handtekin rétt hjá landamærum Rússlands. Skeyti til Vísis hermir: Bandamenn hata tekið Posiéres (bær f nánd við (Somme). Portúgalar hata sant lið til vestri vígstöðvanna. Innlendar símtregnlr. 25. júlf. Látin er í Khöfn Sylvia Lunge Thorgrimsen, dóttir Guðm. sál. Thorgrimsen á Eyrarbakka. Bær brann á sunnud. í Skógagerði f N.*Múlasýslu. Mestalt innanstokks brann og töluverðar heybirgðir. Bærinn vátrygður. Bóndi í Skógagerði er Gísli Helgasou (bróðir Indriða rafmagnsfr.). Samningurinn um loitskeytastöðina enn óbirtur. Landssfmai stjórnin hefir ritað bæjarstjórn Rvíkur og farið fram á að fá ókeypis 250X80 metra svæði á Melunum handa stöðinni. Er ætiast til að þar verði stofnsettur firðritunarskóli. Samkvæmt símfrétt trá Siglufirði á sunnud. hötðu sunnlensku skipin afiað: Earl Herford, íslendingurinn, Eggert Ólafsson og Varanger til samans 2300 tn., Snorri goði, Snorri Sturluson og Skallagrtmur á 4. þús. tn. þar af Skallagrfcnur 1300 tn., Baldur og Bragi 2000 tn., Maf 1100 tn., Njörður 1000, Rán iooo tn., Þor* steijin Ingóltsson 500 tn. Mannekla mikil í Rvík og kaupgjald orðið afarhátt. T. d. fékk Mr. Hobbs nýlega saltfarm og varð að tá verkamenn frá Keflavík, er kaupið kr. 1.50 á klst. 28. júlf. ísland tór á miðvikudagskvöldið trá Leith. Farþegar, sem voru á Floru, koma með Goðatossi frá EngUndi, sem er væntanlegur til Seyðistjarðar f kvöld. hnútum að kvöldskólanum, sem heflr unnið sitt hlutverk jafn vel og ungliugaskólinn og að sumu leyti betur. Hann hefir geflð fjöl möigum unglingum, sein stundið hafa fasta vinnu, kost á gagnlegri fræðslu, sem hefti áreiðaulega komið að miklu gagni — og er vonandi að svo verði framvegis, hvað sem sumir bjsjarfulltrúanna segja. X. Jagift í „NIrði“. „Njörður" heflr nú neyðst til þess að játa, að rleiri ráðherrar «n Hannes Hafstein hafl tekið lau hjá Dönum. Mikið var! E11 nú i eynii' hann að fleyta sér á þvi, að þeir hatl verið neyddir til slíks, vegna þess að svo hafl verið í garðinn búið frá H. H. hálfu. En til hvers heflr þessu lánsfé verið varið í tið ráðherranna. í tíð H. H. var komið á) italmanum, varið miklu fé til út.rýmingar fjár. kláðanum 0. fl. 0. fl. En hvað heflr veiið framkvæmt í tíð hinna ráðherranna ? Vill „Njörður* svara því og gera réttan samanburð? Ciróasagn — efta hvaft? Sú ótrúlaga naga gengur staflaust um bæinn, að Skúli S. Thoroddssn sé að hugsa til þingmensku í Noiðui'ísafjarðarsýsiu. Sagt. er að hann hafi fengið loforð ucn fylgi hjá tveimur mönnum í einum hrepp og etnum manni í öðrum, en í þriðja hreppnum mun enginn vilja haun. Ekki hugsað til fylgis í fleirum. Uudarlegt hverju fullorðnir menn geta fundið upp á. TíOIm. Hæg austnorðan átt og þokur sfðustu dagana. Hvergi komifl strá f hlöðu enn.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.