Vestri


Vestri - 01.08.1916, Page 3

Vestri - 01.08.1916, Page 3
 VIST&Í 29. bí. Kynlegt hjónaband. — Pýdd saga. — (Fih.) Uún stóð upp, eins og í leiðslu, og sneri lyklinum í skránni. Ilún rnundi ekkert ettir því að hún hatði klætt sig úr kjólnum og var nú í þunnum, nærskornum Og tínum lérettskjól, með kniplum og rósasaum. Handleggirnir, hvítir og sívalir, léku lausir innan i víðu ermunum, og hárið liðaðist um axlir hennar; hún var ger- samlega óatvitandi þess hve lögur hún var. En hann sá það, og honum virtist hún aldrei hata veriðjafu íögur, aldrei jatn barnslega sak. leysisleg og nú, með tárvotar kinnaruar og vandræða sorgar- svip á andlitinu. Þau stóðu svona þegjandi stundaikorn og hortðust í augu. Hann barðist hraustlega við ástríáu sína um að ve'ja hana örmum og hylja litla, fagra munninn, sem svo þrákelknislega hafði atneitað honum (yrir altar inu, með steypiflóði at kossum. Hann losaði hönd hennar með hægð frá slagbrandinum og skaut honum til hliðar. >Það má enginn vita það, að óg hafi komið hingað til þín«, mælti hann, >því þá fær fólkið altof mikið umtalsetni. Við þurf- um ekki að víkja úr vegi hvort fyrir öðru, þótt þú viljir ekki gittast mér. >Æi •— nei,< mælti hún — henni létti við þessi orð og það hve sndlit hans var sviphýrt og göfuglegt, — >og ég er þár svo þakklát fyrir að þú skulir ekki hafa reiðst mér.< >Reiðst þér? Nei, Vikky, eg akil þetta svo ósköp vel. Það er als ekki svo auðvelt að taka fasta ákvörðun um að giftast, eftir að hata heyrt á slíkan reiði* lestur, eins og þann sem klerk- urinn hélt. Ég var rétt að því kominn að láta hugfallast! Þú tókst auðvitað þessa ákvörðun nokkuð seint, en úr því þú vilt «kki giftast, þá er ekki til nokk> urs hlutar að ræða um það.< Hann leit til hennar með þýðu kýmnisbrosi, sem hún tók þó ekki eitir, því bún kaus helst að horta á góltábreiðuna. En hve Freddy tók þetta alt rólega, næstum altot rolega. Það leit ekki út íyrir að honum væri minstu vitund sárt um þenna ati burð. — Það var nærri þvi móðg' andi, hugsaði hún með sér. Hann tók sér sæti í hægindai •tóinum og hélt áfram: »Já, en við höfum þó altaf verið bestu vinir, og hvi þarf það að breytast svona skyndilega? Hann spratt upp úr sæti sfnu og færði sig nær honni. >Við myndum bata orðið bestu vinir alla okkar æfi, að þvt við- bwtti’, að okkur myndi haía þótt mikið vænna hvoru um annað, en góðra íélaga er siður.< Þe.sum síðusfu orðum hvíslaði hann iágt í eyra henni, um leið og hann strauk mjúklega um úfið hár hennar. >Vesaiings barn; fólkið hefir verið dæmalaust vont við þig.« Húu leit upp og augu þeirra mættust. Brennandi löngun vakn- aði hjá henni eftir að fleigja sér í faðm hans og segja: Kystu tuig, láttu þér þykja vænt um mig, gerðu við mig hvað sem þér þóknast, b ;ra að þú yfirgefir mig ekki. En hún mælti ekki orð og stóð kyr. Hann sá að hún barðist við grátinn, og fyrstu tárin voru að brjótast undan hvörmunum. Haun slepti henni og s »gði u n leið: >Þú ert óstyrk í d ig, Vikky, af því þú hefir ekki neytt nokkurs matar. Nú sitja þeir hér niðri, boðsgestirnir, og gæða sér á brúðkaupsmataum okkar. Og þótt það kunni nú að virðast nokkuð óskáldlegt, þá verð ég að játa að ég er stórsvangur.< >Eg líka,< andvarpaði Vikky >Því betra. Et þú vilt bíða hérna, þá get ég skroppið niður og beðið Jón að korna með mat hingað upp og láta dúk á borðið í hliðarheaberginu. Eg get ekki skilið að við þurfum að svelta, þegar alt flýtur I kræsingum hérna. Nú skulum við halda dálitla skilnaðarveisluundir tjögur augu.< >En ég er ekki full klædd.< »Þú ert yndisleg eins og þú ert, vertu bara svoua. Ég er heldur ekki vel til hafður; það er mikið skemtilegra svona.< Hann leit á hversdagseinkennis* búninginn sinn, sem hann hafði fleigt yfir sig í skyndi. >Þú þarft ekkert að fyrirverða þig.< mælti hann í háltgerðum ertnisróro, »þvt þótt þú sért ekki konan, þá er ég þó að nokkru leyti maðurinn þinn, því ég hefi sagt >já<, það veistu.< Hann hló hátt yfir undrunari svipnum á heuni og gekk niður til þess að biðja um matinn. Vikky varð ein ettir. Hugs> anirnar ruddust um i heila henn* ar, eins og svipvindir, sem koma sinn úr hverri áttinni. Hún heyrði Freddy hringla í gtösum niðri og skipa fyrir um borðhaldi ið, síðan var þjónninn sendur af stað og Freddy opnaði hurðina og bauð henni hátíðlega arminn. (Framh.) SIíBgjur, grasgefnar og greiðfærar, tást á Stað f Aðalvík t sumar. Nánari upplýsingar hjá ritstj. Nærsveitamenn vitji V«stra til ritstjórani, H5 Unglingaskólinn byrjar, eins og að undantörnu, 1. október í haust. Verður hann nú í tveim deildum eða bekkjum (áður ekki nema einn bekkur). Er svo tilætlast, að í neðri deild sé kent þ.ið sama eða svipað sem hingað til, og er sú deild ætluð þeim unglingum, sem gengið hata áður gegnum bárnaskólann eða lesið áltka mikið og þar er kenut. Efri deild unglingaskólans er ætluð þ@im unglingum, sem hafa áður verið 1 vetur í h aruhaldsb jkk eða náð svipuðu námsstigi og þau börn, er þar hula tekið próf. — Borgurum bæjaríus og öðrum heimilisfeðrum hér f nærsýs’unum gefst þannig, í fyrsta skiíti, tæri á að láta börn sín njóta frekari mentun ir en hingað til hefir verið kostur á hér á Vesttjörðum. Námsgreinar verða þessar: 1. íslenska. 2. Danska. 3. Enska (bæði þessi mál töluð í kenslusiundunum). 4. Saga (nestmegnis íslandssaga og ísl. bók> mentir). 5. Landafræði. 6. Reikningur. 7. Eðlisfræði. 8. Náttúru* fræði. Auk þessa af og til fyrirlestrar f ýmsum af þessum náms* greinum. 9. Teiknun. 10. Söngur. 11. Leikfimi. Þau ungmenni, sem óska að fá inntöku í skólann næstkomandi skólaár, snúi sér hið fyrsta til skólanefndarionar á isafirði og láti þess jafnframt getið hverrar mentunar þeir hafa notið hingað til. ísafjörður, 27. júlí 1916. Skólaaefndm. Kennarastaða viö baruaskéla Bolungarvíkur •P laus. Laun bo kr. á mán. Kenslutímabil 7 mán. Umsóknir séu komnar til skólanefndar Hólshrepps fyrir 25. ágúst naestk. Bolungarvík, 20. júlí 1916. Skólanefndin. Skólastj.staöan viö kvöldskóla lönaöarm.fél. Isfirðinga ©P laus. Fö«t laun 550 kr. yfir kenslutímabilið (15. okt. ti! 15. april). Kensla 4 st. á dag. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist fonnanni skólanefndar kvöldskólans, hr. gullsmið Helga Sigurgeirssyni, fyrir 31. ágúst þ. á. ísafirði, 18. júlí 1916. Skólanefndin. Einkasali fyrir Zig-Zag skdsvertu. Einkasali fyrir vora Zig'Zag skósvertu óskast, sem heimsakir kaupmenn á ísafirði og f nágrenni. Svertan er hrein oliusverU og ekki blönduð með vatni, rennur ekki at leðriuu og ver það gegn bleytu. Tilboð merkt: 4869, sendist: Centralpavillonen, Kbhavn B. Danmark. Mnnið ettir að borga Vestra. Gjalddaginn er iöngu liðinn.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.