Vestri


Vestri - 08.08.1916, Qupperneq 3

Vestri - 08.08.1916, Qupperneq 3
VÍÍÍRÍ. 30. b’. 119 íiýja roRluKorðiii. Ti) við- bótar því sem sagt. var uui hina nýiu reglugerð stjórnarráðs'ns i ■iðasta blaði skal þess getið, að aölufrestur sá, sem þar um getur, gildir aðeins um þær vörur, sem •kki eru seldar til Bretlands og bandamanna þess (Frakka, Rússa o. s. frv.), Spáuar, Ameríku og til heimaneyslu i Dann örku. EftTmæli. Eins oií áður hefir verið getið drukknaðihéfan hinn 27. nóv. 1915 hinn góðkunni sæmdarmaður Há- vatður Sigurðsson frá Bolungarvík. Hann var fæddur 25. des. 1844 á Uppsölum við Seyðisfjöi ð. Foieldrar hans voru: Sigurður (.onui t’oi' Steins bónda í Ögri og Þuríðar Þiðriksdóttur, sem lengi bjuggu þar myndaibúi. Hávarður sál. Huttist írá Uppsölum að Tröð í Alftafirði það sama ár með móður sinni, Guðrúnu Guðmundsdóttur, systur Guðm. hieppstj. á Eyrií Mjóafirði, íöður Jóhannesar Guðrnundssonar verslunarm. á ísafirði og þeirra ■ystkina. HAvarður sál. dvaldi með móður sinni í Tröð í 6 ár, en fór þá til Siguiðar föður síns, íyistað Btejum á Snæfjallaströnd, síðar að Strandseljum í Ögursveit og loks áð Hjöllum i sömu sveit, þar sem hann dvaldi hjá föður BÍnum til 22 ára aldurs. Fór þá Hávarður sál. ■em vinnumaður til Jóns Halldórs- ■onar hreppstj. á Kirkjubóli við Skutulsfjörð, var hjá honum í 6 4r og giftist þar dugnaðar* og mwkiskonunni Borghildi l’orkels' dóttur *. sept. 1872 og lifir hún mann sinn. Fluttust þau hjón fyrst til lsafjarðar og dvöldu þar 1 ár #n svo þaðan hingað til BoluDgan víkur og reistu bú á Grundarhóli, þar sem þau bjuggu myndarbúi i 23 ár, en hættu þá búskap og loigðu húa á Ytribúöum í Bolung* arvík og dvaldi hann þar til dauða- úags. öll þessi ár var atvinnuvegur hans mestmegnis sjóróðrar, þó hann að öðru leyti sinti búskapnum með dugnaði. Hann st.undaði for* mensku í 34 ár Og rækti hana með einstakri atorku og var einn af fengsíBlustu formönnum þeirrar tíðar. Einn skipsreka hreptihann í formenskutíð sinni, misti skipið og 5 menn í ofsa sunnanroki og náttmyrkri undir hinni nafnkunnu ötigahlið og get eg þess hér, af því mér finst það lýsasórstöku hugrekki að þá er hann sat einri eftir í fullu skipi sínu áhaldalausu, reyndi hann að stýra því með fótunum, þanníg, að hann settist aftur i stafnlok og iét sinn fótinn hvoru megin þár til skipið kendi grunns, og getur ■á sem þetta ritar borið vel um að svona rál tekur ekki nema ■órstök hugrekkishetja. Eftir þessa sviplegu landtöku dvaldi hann það ■em eftir var nætur á Hiiðinui af þvi hann slasaðist svo á fæti að ]hsnn komst ekki til mannabygða, þar til morguninn eft.ir að Bolvik' ingar fóru að leita þe'n a svo sein venja er til, þegar skip vnnta úr veiðistöðinni, og fundu hann skamt frá þeim stað, er slysið vildi ti). Hávarður sál. var vel iátinn og i góðu áliti i sínu héiaði og gengdi ýmsum áríðandi störtum; var hreppstjóri í 3 ár, i hieppanefndö ár og var oddviti hennsr í 3 ár. Hann var að mörgu vel geflnn maður, sönglaginn 1 besta lagi, enda vai hann forsöngvari í 17 ár við Hólskiikju, án endurgjalds, því maðurinn var ekki vaxin þeirri tuttugustu aldar visku, að nema við nögl alt, sem náunganum var til þægðar, enda var hann höfðingi í lund, greindur vel, skemt.ilega fyndinn í oiðum og ávarpi, gleði maður mikill til dauðadngs og þót.t.i flestum ánægj i að hata hann i samkvæmum; ör i lundogmanna hjáipsamlegastur. Mun náunginn hafa notað sér það oft og tiðurn, og gleymt þessu sinfalda orði að „standa í skilum", enda var hann sjálfur of stór í iund til þess að ganga eft.ir sliku, sórstaklega ef fátækir áttu i hlut. Brátt fyrir það var hann eða þau hjón fremur veitandi en þiggjandi og öll lagaleg gjöld galt. haun með glöbu geði og umkvörtunarlaust. ilávarður sál. var burðamaður mikill, vel vaxinn og hraustur, friður sýnum og rel á fót kominn, tigulegur og hvikur í öllum hrayfingum, hreinn í lund og viss í viðskiftum. Þeim hjónum varð 5 barna auðið, sem öli komust til þroska og íullorðins ára og eru þau þessi: Guðrún, kona Elíasar Elíassonar búfræðings, nú í Ameriku Sigriður, kona Kristjáns Gíslasonar* sjómanns í Bolungarvik, Halldór, kaupm. og söngstjóri í Bolungarvik, Hávarðina, dáin; Salvör, ekkja í Bolungarvík. Öll eru börn þeina mannvænleg og myndarleg, eins og þau eiga kyn til. Blessuð sé minning hins látna. Bolungarvík, í júlí 1916. Quðbjartur Ólafsson. Jónn Yaldeuiarsdóttir, Þor> varðssonar kaupm. í Hnífsdal, hefir opnað nýja kaffi- eg matarsölu i Hafuarstræti 3 hór í bænum, eius og augl. er á öðrum stað í blaðinu. Verður þar heitur matur á boð- stólum frá kl. 11 til 6 dagl. Er Það mikil bót fyrir ferðamenn að B«t,a att þar athvarf, og bætir úr skák í gistihúsleysinu. Hýbýlin eru hin skemtilegustu. IMöar m vmlDnarMs, á góðum stað í Bolungarvik, til sölu. Lysthafendur snúi sór til Arngr. Fr. Bjarnasonar pventara á ísaflrði, fyrir 16. ágúst. Kaffi- og matarsala. Langardaginn 5. ágúst kl. 12 á hidegi var opnuð ný kaffi- og mataraala i Hafnarstræti 3 (á 1. lofti, í norðurendanum). ísaflrði, 7. ágúst 1916. Jóna Valdemarsdóttir. Slægjur á Seljalandsdal verða iánaðar bæjarbúum í sumar moð sömu akil* yrðum og undanfarin ár. Gjald fyrir heimreiddan heyhest er 40 au. og borgist það bæjargjaldkeranum fyrirfram. JJSSjf Slægjubeiðnir séu skriflegar og komnar til veganefnder fyrir 14. ágúst næstk. Isafjörður, 29. júli 1916 Veganefndin. Versl. Edinborg fær með hverri skipsferð íeiknin öll af nýjum, smekklegum og Tðnduðum vörum, sem seldar eru með lægra verði en annarsstaðar. Hér skulu taidar nokkrar vörutegundir: Klæfti. Kjólatau. Silkl. Stúfasirz, hvít og mislit. Plque, Flonel. Gardínutau. Búmteppi. Sjalklútar. Silklklútar. Karlmannafatnaðir. Erfiðlsföt. Bakaraföt. Demn regnkápur. Herra-battar og húfur. Drengja- og telpn hattar. Skótau, margar tegundir, fyrir dömur, herra og börn. Skóhtífar og margt fleira. Gerið þess vegna kaup yðar í EDINBORG. Kennarastaðan við farskóla Skutolsfjarðar er laus til umsóknar. Laun samkv. fræbslulögunum. Uinsókn sé komin til undirritaðs fyrir. 15. sept. næstk. Kirkjubóli, 20. júlí 191«. Tryggvi A. Pálsson. Slægjur, grasgefnar og greiðfærar, tást A Stað í Aðaivík i sumar. ,s Mánari upplýsingar hjá ritstj. Bakaralærlingnr óskast i haust. Nánari upptýsingar hjá Johan P. Sörensen, bakarameistara, Vestmannaeyjum. H r í s g r j ó n hvergi ódýravl M f Edinborg.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.