Vestri


Vestri - 15.08.1916, Qupperneq 1

Vestri - 15.08.1916, Qupperneq 1
 Biauksverta, i 7 KS at bestu tegund, og reimar fæst altat bjá Ó. J. Stefánssyni. gSSSSKSSE^ESSSSS52»:i3S,ES: Kitstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðuir. m Langstærsta tírritl bæjaiins j af Tindlumog cigarettum. Ennfiemur munntóbak og ‘ ^sborið riól íveislun Guðrúnar Jónasson. XV. árg. Til almennings. fví miður má búast við, að enn sé eftir haiðasta hviðan af cfýrtíð þeirri, sem styrjöldin mikla hefir leitt yflr okkur. Skörð þau sem látlaust eru höggvin í flutningaflota heimsins, ogsem hafa verið óvenju stórfeld síðustu vikui nar, hljóta að ieiða af sér enn meiri hækkun á flutningsgjöldum en þegar er orðin og ný tormerki á því að fá vörur fluttar, Þó að vörurnar sjálfar ekki hækkuðu mikið úr þessu, sem líklegt er um sumar þeirra, hljót.a þær bó yfiileitt að hækka 1 verði. Þess vegna er rétt að biýna það fyrir almenningi, að birgja sig nú í sumar og haust svo til komandi vetrar, sem frekast verða förig til; annað tveggja að kaupa vöruna nú þegar eða fá hana lofaða hjá kaup- manni sínum. Eg segi ekki þetta til þess að vekja beyg eða kvlða fyrir vöru- skorti; vonandi keinur það ekki fyrir. En bendi á þetta til þess a» minna almenning á alvaiieik tímanna og af því að eg tel þetta hyggilegt og rétt fyrir hann, sem og ekki síður vegna hins, að kaup- menn geti frekar aukið forða sinn frá því sem venjulegt er, sem von> andi er að þeir geri í mesta máta. A þessum erfiðu tímum er það nauðsynlegi a en nokkru sinni áður, að samstarf só milli kaupmannsins og viðskiftamannsins. Tað er að litlu bættara þótt fáeinir einstakb ingar kaupi miklar vörubirgðir þegar fjöldinn er vörulaus. Kaup» maðurinn þarf að minnast allra viðskiftamanna sinna, eins þeirra smáu; allir þurfa, að fá úrlausn. En til þess að það geti oiðið þurfa kaupendurnir að vera ákveðnir og ráðnir með kaupin af sinni hálfu og kaupmaðurinn að geta gengið að þeim vísum. Það dugar ekki nú sá kaup< mannssiður, sem algengur var fyrir nokkrum árum, að hugsa mest um það að selja vöru sína sem fljótast, þótt langir tímar liðu sem engin nauðsynjavai a var hjá sumum þeirni. Eins afsakanlegur og sá niáti var þá, eins óafsakanlegur víBii hann nú. Kaupmannsstaðan er ábyrgðarmeiri en nokkru sinni fyr; Að þeir sameiginlega sjái sinu héraði íytir nægum vörubirgðum, og gæti þess jafnframt, að varan sé bestu tegundum; Það er bein akylda þegar öll nauðsynjavara er komin í geypiverð. íSAFJÖRÐUR. i .Æidrei er góð visa of oft kveðin". Og í sambandi við þetta er rétt að brýna fyrir mönnum, að nota sér allar innlendar afurðir og nytja* jurtir, sem írekast er hægt. Sem betur fer hafa rrargir bæjarmenn hagnýtt sér sildina til vetrarforða og það munu íleiri gera sain þess eiga kost. En það er svo óteljandi margt fleira til lands og sjávar, seni mikil not eru í, ef hirtni ekki skertir, en nú fer forgörðum, Af Dytjajurtum æfla eg nú að eins að minna á fjallagiösin, sem allir heilsufræðingav telja kiarnai og hollustumat, og sundmagann, þenna Ijúffenga mat, sem nú er nser alveg hætt að hirða. — Margt fleira mætti nefna, og er það almenningi ljóst, en hvers vegna hagnýta menn þá ekki heldur þessi innlendu gæði en kaupa dýru verði erlendan mat næringarminni og engu ljúflengari. Það er hollur heimafenginn baggi, segir máltækið, og við verðum að læra að fjölga sífelt þeim böggun- um í búin okkar. Ekki veitir af núua í dýrtíðinni. X. Railýsingarmálið. F.ins og getið var hér í blað< inu fyrir skömmu, er nú komin kostnaðaráætlun yfir raflýsingu bæjarins frá verkfræðingi Guðmi Hlíðdal. Var þess þá getið til, að málið myndi bráðlega tekið fyrir í bæjarstjórninni, en vegna þess að enn vantar frekari áætb anir og greinargerð um málið á ýmsa lund, verður það vist ekki alment opinberað að sinni, en gengur milli bæjarfulltrúanna til athugunar. Að því er Vestri hefir heyrt, hefir málið alment fylgi i bæjar- stjórninni, svo óhætt má búast við að málinu verði komið til svo skjótra tramkvæmda, sem kleift þykir. Steinolían er nú komin í það geypiverð að flesta mun fýsa að tá annan þægilegri og stöðugri ljósgjafa, en hún hefir reynst síðari árin. Hinsvegar er nauðsynlegt að vanda undir* búninginn sem best, til þess að reyna að fyrirbyggja mistök með framkvtttndirnar. Kostnaðurinn hefir Vestriheyrt að muni, eitir verði á slíkum tækjum nú, vera 175 þús. kr,, og aflframleiðslan 220 hestöfl, . Á G Ú S T 1916. sem skift er á tvær vatnssveiflur (túrb(nur). Aflþört bæjarins til ljósa er talin 50—60 hestöfl og er hugsað að nota aflatganginn til vélanotkunar og til suðu. Með líku verði og var fyrir stríðið mætti gera ráð fyrir að verkið kostaði um 35 þús. kr. minna. — Leiðslan til bæjarins verður há- spent og spenningur *oo volt með þrítasabreytistraumi; um bæiun verður lágspent leiðsla. — Hér er gert ráð tyrir tækjum öllum at fullkoninustu gerð. Mun mega færa upphæðina niður um ío þús. krónur að áliti verkfr., ef bæjarstj. kýs heldur að klípa af kostnaðinum, en þá ekki eins góð trygging fyrir varanleik raf- leiðslunnar. Vestri hefir að eins fengið að heyra undan og otan afímálinu og verða þvi bæjarmenn að láta sér nægja þessi aðalatriði, sem hér hefir verið drepið á. ísafjörður. ÞaralátursfjUrð á Ströndum hefir Baldur Sveinsson skólastjóri keypt. Mun hann ætla að leigja jörðina út til síldverkunarstöðva í framtíðinni, því þaðan er ör- akamt á síldarstöðvarnar austan við Horn, þar sem vélbátarnir hafa ausið upp síldinni undan- larið. Hannes Jénssoii, hinn nýi dýralæknit Vesturamtsins, kom hingað snöggva íerð með íslandi. Hann lauk dýralæknisprófi við landbúnaðarháskólann f Höfn i fyrrasumar, var «iðan við verk- legt nám þar til í janúar í vetur, að hann fékk stöðu sem aðatoðar dýralæknirí Trelleborg í Svíþjóð, og gengdi henni þar til í fyrra mán. Rannesi er ætlað aðsetur í Stykkishólmi fyrst um sinn og tekur hann við embættinu í þessum mán. líýr vélbótur, er Garðar nefnist, kom hingað frá Noregi síðastl. föstudag. Eigendur: Jóh. J. Eyfirðingur, form., Ólaíur Sig* urðsson verslunarstj., Sigf. Danb elsson og Þorst. J. Eyfirðingur, er kom með bátinn. Báturinn er um 30 smál. að stærð, með 36 h. Alphavéi, og einhver lag- legasti báturinn, að útliti og smíði, •r hingað hefir komið. 31. bl. Áskorun. Stjórn Bókmentafélagsins hefir ákveðið að gefa út helstu rit Jónasa.r skálds Hallgrímsonar ( bundnu og óbundnu máli og kosið til að sjá um útgáfuna, f samráði við forseta félagsins, þá Helga Jónsson, dr. phil. í Reykjai vík, Matthías IÞórðarson, íorn- menjavörð i Reykjavík og Jón Sigurðsson i Kaldaðarnesi. Til þess að rit þetta geti orðið sem fullkomnast eru það tilmæli útgáfunefndarinnar til allra þeirra, er hatá f höndum eða vita um handrit trá jónasi Hallgrfmssyni, kvæði, sendibréf eða annað,. og sömuleiðis brét til Jónasar, að ljá eða útvega nefndinni alt slfkt til atuota, helst i trumriti, en ella f stafréttu eltirriti, og enn fremur önnur gögn, er lúta að æfi Jón- asar, svo sem trásagnir eða um- mæli um hann i bréfutt saaatíð- armanna. Nefndin beiðist þesa og, að henni séu látnar f té sagnir eða munnmæli, er menn kynnu að hafa heyrt um Jónas, t. d. um tildrög sumra kvttða hans o. fl„ alt að tilgraindum heimildum. Allir þeir, sem kynnu að geta rétt nefndinni hjálparhönd f þessu efni, eru beðnir að senda gögn sfn einhverjum netndarmanna sem allra tyrst. Reykjavík, 13. júlí 1916. Helffi Jónsson. Matthías Pórðarson. Jón Sigurðsson. Raflýsingu er verið aö koma upp á Búdiulal í Arnarflrði nú í sumar og sfjórnar Halldór GuN mundsson íafniagnsfræ&ingur verk- inu. Ætlast er til að raflýsingin verði fullger i haust og mun Vestri þá fiytja nánari fregnir af henni. Húsbi’HUÍ á Akureyri. Að. faranótt 4. þ. m. brann hús Sig. Þórðarsonar veitingasala á Ak« ureyri til kaldra kola, ásamtöllu innanstokks, húsbúnaði og Vðrsb un i öðrum enda þess. Segir >íslendingur< að húsið hafi verið gerfallið innan einnar klukku* stundar eftir að eldsins varð vart. Húsið var vátrygt og innanstokks* munir húseiganda, en nokkrir leigjendur höfðu óvátrygða muni sína, og verslunarvörur roru lika ótrygðar.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.