Vestri


Vestri - 15.08.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 15.08.1916, Blaðsíða 2
12: V £ S 1 k i 3t fct. Tilkyiining, Háttvirtum alþingiskjóaendum í Vestur-fsafjarðarfcýslu tilkynnist hér með, að eg hefl ákveðið að gefa kost á mér til þingsetu fyrir Vestur-ísafjarðarsýslukjöidæmí vie kosningu þa til alþingis, er fram á að fara fyrsta vefraidag næsf- komandi. Fundi niuu eg haida, að forfalla. lausu, í öllum hreppum kjöidæni' jsins, áður en kosning fer fram. Með virðingu og vinsemd. p. t. ísafirði, 14. agúst 1916. Mattti. Ólafsson alþm. Til íslenskra barnakennara. Bækur og blöð eru boðberar hugsana. í þeim geta menn átt tal saman um áhugamál sín, sem ella mundi liggja í þagnargiídi, vegna strjálbygðar og fleiri örð. ugleika. Nú er því svo háttað, að menn, sem inna af hendi sama starf, og »ttu því að eiga sameiginleg áhugamál, eru svo að segja bundnir hver öðrum sérstökum skyldukvöðum. At því leiðir aitur, að sjálfsagt væri að siíkir menn bindust féiagsböndum og mynduðu >stétt<, er gætti hags. muna sjáltra þeirra og starfs þess eða málletnis, er þeir helga krafta sina, um lengri eða skemri tíma. __ Svo hefir það líka verið um heim allan, að myndast hata >stéttir< á þessum grundvelli. Alloftast hafa þær átt sér rnál- gagn, ,til að styðja að samheldni .téttarinnar, skýra krófur ogverja réttindi hennar. — íslenskir barnakennarar kvarta mjög undan kjörum þeim og kostum, er þeir verða við að búa. Eru þær kvartanir á íylstu rök> um bygðar og því réttmætar. En svo gjörsneyddur er fjöidi þessara manna ábyrgðartilfinn- ingu fyrir sameiginlegum hag >stéttarinnar<, og svo áhugalaus er meginþorri þeirra, fyrir steínu þeirri, sem starfinu á að vera samíara, að vér höfum það (yrir satt, að aðeins lltill hlutiþeirra kaupi og lesi >Skólablaðíð<; eina íslenska málgagnið, sem þeim er sérstaklega æti ð. Pegar nú þar við baciist. að blaði þessu er haídið úti arytir' ítjórn íræðslumála í landinu, er rneð áhuga og samtökum kenuara aÖ baki sér, gæti mikiu ráóið um k\ör þeirra og kosti. o^ htfir har að *ð auki m'k',>" ±huKik iyrir því að starf þeirra verói sjáltum þeim og þjóðinni til heilla ©g bleasuuar, þás*ur þ*ö mestu firnum að allir barnakennarar f landinu skuli ekki kaupa blaðið og lesa. Hefir það þó jafnan verið vel ritað oí? mjög leiðbeinandi á ýmsa lund og ætti að hafa verið og ve.rða hollvinur bvers kennara. Nú er svo komið, að vafasamt er hvort blaðið getur haldið áfram að koma út, nema kaup> enrlum fjölgi að mun og allir standi vel í skilum, sem einnig mun hafa verið nokkuð ábótai vant hingað ti'. Óhætt má fulh yrða að áhugaleysi einu er um þetta að kenna, því að enginn getur afsakað sig með því, að i króna og 50 aurar á ári séu svo mikil útgjöld, að með því sé etnahag hans stotnað í voða. Skorum vér því hérmeð á öll starfsystkin vor, nær og tjær, er eigi hafa haldið blaðið hingað til, að gerast kaupendur þess nú þeg. ar og hina, er eigi hata 3taðið í sæmilegum skilutn við blaðið, að greiða því nú skuldir sínar að fullu. Að vér séum öll samtaka í þessu eíni sem öðru er skilyrði tyrir heiil >kennarastéttarinnar< og máUfnis þess er vér störfum fyrir. Og hiklaust teljum vór það bæði skaða og skömm fyrir fræðslumál landsins og kennara- stéttina í heild sinni, ef blaðið legst niður. En það þarf eigi að verða, ef kennarar í þessu efni gera skýi lausa skyldu sína, og má aldrei verða sóma þeirra vegna. — Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér. p. t. ísafirði, 24. júlí 1916. Snorri Sigfúss. Iriðrik Hjartars. frá Tjörn. frá Mýrum. Daldur Sveinsson. Símíregnir Fjær og nær. Di'iikinuiir, Viggo Jensson, unglingspiltur um ióáragamall, sonur Jens kaupm. Guðmundssom ar á Þingeyri, druknaði nýskeð t'í fiskiskipinu Agli Irá Þingeyri. Nánari atvik að slysinu óirétt. Nýskeð druknaði og f Eyja. tjarðará Brynjóltur Sveinsson. bóndi á Sindhólum. Var við slátt þar skamt frá og hafði gengið niður að ánni tii að baða sig. on var örendur þegar fólkið kom til hans. Klukkininl flýtt. Stjórnarráð< ið g f út auglýsingu' hér á dög' um um að klukkunni skyldi flýtt um eina klukkustuDd frá 10. ág. til 15. nóv. n.k. Þessi siður hefir víða verir1! tekinn uppí nágrannai löndunum nu upp á síðkastið og þykir hinn hagkvæmasti. Mun avo einnig reynast hér, og verður þetta að líkindum að fastri reglu í fraœtíðinni, að flýta klukkunni 12. ágúst: Einkaskeyti til Mbl., Khötn n. ágúst: Gufuskipunum Eriksborg og Catholm hefir verið sökt. Gufusk. Ydun, sem er í törum milli Khafnar og Eriðrikshafnar, tóku Þjóð' verjnr og fluttu til Svinenmnde. Kaupförin milli Álaborgar og Rönne hafa oftsinnis verið stöðvuð og tekin til ransóknar. Fjölda skipa sökt í Eystrasalti. Italir hata tekið Görtz og tóku 11000 fanga. Rússar sækja enn meira fram hjá Sereth og hafa tekið 9000 fanga síðustu dagana. Öfiug mótmæli hafin (í Damrórku) gegn sölu Vesturheimsi eyjanna. 15. ágúst. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 13. ágúst: ítalir halda áfram sókninni. Rússar hafa tekið Delatyn og Ilumacz. Austurríkismenn hafa yfirgefið Lemberg og fetanislau. Eiakaskeyti til Mbl., Khöfn 15. ágúst: Frakkar hafa tekið 3. skotgrafalínu Þjóðverja hiá Somme. ítalir eru komnir inn á Croattusléttuna. >Ydun<, danska skipið sem Þjóðverjar fluttu til Svinemiinde, hefir verið látið laust attur, en úr því teknar 500 tn. at svínafsiti, sem fluttar voru í skipið í Kristjaníu. Eigandi vörunnar hefir v«rið tekinn fastur. Samkv. opinberum skýrslum hafa Bretar nýskeð unnið allmikla sigra í Egiftalandi og Austur Atríku. Frönsk skýrsla, dags. 12. ág. segir frá ákafri vtðureign um» hverfis Posiéres. Ástralíuliðið brau&t fyrst fram og náði 4—600 metrum af skotgryfjum Þjóðverja á 300 metra svœði. Viðureign þessi stóð allan síðastl. laugardag. Á sunnudagsmorguninn getðu Þjóðverjar gagnáhlaup með fljótandi gasi, en varð ekkert ág«ogt. 7. og 8, var barist látlaust á þessum stöðvum og sóttum vér nokki uð fram. 9. ágúst Dáðum vér enn nýjum stöðvum norðvestur af Posiéres og virðast varnarstöðvar Þjóðverja þar fremur ótryggar, t. d. létu þeir undan síga við fyrstu handsprengjahríð vora. Innlendar símtregnír. 12. ágúst. Bretar gerast sífelt nærgöngulli um ísl. siglingar. Gutuskipið Stralsund, sem flytja átti tunnur til Ásgeirs kaupm. Péturssonar, tóku þeir hér upp við land og skipuðu því að halda attur til Eng' lands. Hetir það verið í haldi undanfarna daga, en mun nú lagt af stað aftur. Síidveiðiskipið Assistenten, eign Falcks útgerðarm. i Stavanger, sem var að flytja beitusíld frá Rautarhöfn til Norði tjarðar eystra, tóku þeir undan Borgarfirði og skipuðu því að halda til Eoglands. Bjerkevik útgerðarstjóri var með skipinu, en komst til lands á báti. Agætur síldarafli nyrðra undanfarið, en margir útgerðarmenn uppiskroppa með salt og tunnur. GuIlfo8s lór frá Khöfn í gærdag. 15. ágúst. 100 ára afmæli Bókmentafélagsins haldið hátíðlegt I dag. 1 morgun fór stjórn félagsins í bifreið að Görðum á Alftanesi og lagði blómsveig á leiði Arna biskups Helgasonar. Kl. 1 hófst hátíðahhjd í íilþingishúsinu. Próf. Björn M. Ólsen, forseti félagsins, hefir gefíð því 1000 kr„ sem leggjast skulu í sérstakan sjóð. Botnia kom til Rvíkur í dag. Þilskiptn syðra hafa aflað ágætlega. þegar dimma tekur af nóttu. Ætti að gera slíkt hið sama þegar kemur íram í febrúar. Látin ei- í Wirmepeg i Manitoba 8. maí s. 1. frú Olga María Skaft- féld, dóttir Vilhjáims Olgeirssonar verslunarm. hér í bænum og fyrri konu hons Jakobínu Jónasdóttur, rúmra 36 ára að aldri, fædd 17. okt. 1879. Hún var gift Hreiðari Hreiðaissyni Skaftfeld og eiga þau 5 börn á lifi. Hún var atgeifiskona, gteind og fiið Býhuro og myndarlog húamóðir. Bernt Lie, norekur rithötund- ur, alkunnur, er nýskeð látinn, um fimtugur að aldri. Hann var bróðursonur jonasar Lie, eins af höíuðskáldum Norðmanna. Hefir hann samið allmargar skáldsögur, sem náð hafa hylli í Noregi. Leiði'. Misprentast hafði i síðasta blaði Hólmfríður, { atað Hjálmfrfður Tyrfingsdóttir. Lát hennar var tekið eftir öðru blaði, sem farið hafði rangt með natnið.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.