Vestri


Vestri - 15.08.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 15.08.1916, Blaðsíða 4
Í26 VEStRl JO bL Tersionin í Silfui gðtu 7, lsaili'M, hefir nýlega fengið ýmsa matvöru fyrir fólkið: Sauðakjöt, niðursoðið, Kæfu, Leverpostej, Ansjósur, Spegc«. pylsur, Klausturost, Goudaost, Mysuost. Grænar baunir. Súpukál. Aiðursoðna ávexti, Cacao, The, Kaf.fi, brent og óbrent, Melis. Púðursykur, Mjólk í dósum. Maltöl, margar tegundir. Sveskjur. Döðlur. Fíkjur. Súkkulaði, til drykkjar. Átsúkkulaði, margar teg. Brjóstsykur. Bláber. Kirsiber. Maccaroner. Succat. Kanel, heilan. Karri. Pipar. Kúmen. Eggjaduft. Matvöru at flestum tegundum. Kjól, skorið og óskorið. Munntóbak. Reyktóbak. Vindla. Cigarettur. Kaffibrauð, margar tegundir. Bollapör. Sykurkör. Kaftistell (postulln). Myndarammar. Hnífapör. Fiskispaðar. Axir. Stunguspaðar. Rekuskö’t. Ávaxtavínin Ijúftengu. Handsápu. Grænsápu. Karlmannafatnaði. Vasaklúta, hvíta og mislita. Nærbuxur. Skyrtur. Sirts. Svínafeiti. Plöntufeiti og svo hinn ágæta, saltaða sauðamör. fsafirði, 8. ágúst 1916. Versl. Edinborg fær með hverri skipsferð teiknin öll af nýjum, smekklegum og vðnduðum vðrum, sem seldar eru með lægra verði en annarsstaðar. Hér skulu taldar nokkrar vörutegundir: Klæfti. Kjólatau. Sllki. Síúfusirz, hvít og mislit.. Piqoc. Flonel. Gardínutau. Kúmtcppi. Sjaiklútar. Silkiklútar. Karlinannal'atnnðir. Eriiðisföt. liakaraföt. Domu regnkápur. iierra'hattar og húfur. Drengja- og telpu hattar. Skótau, margar tegundir, fyrir dömur, herra og börn. Skúklífar og margt fleira. B. P. Þórarlnss. Gerið þess vegna kaup yðar í Unglingaskólinn ð Isafirði byrjar, eins og að undantörnu, 1. október i haust. Verður hann nú i tveim deildum eða bekkjum (áður ekki nema einn bekkur). Er svo tilætlast, að $ neðri deild sé kent það sama eða svipað sem hingað til, og er sú deild ætluð þeim unglingum, sem gengið haia ádur gegnum barnaskólann eða lesið álika mikið og þar er kennt. Efri deild unglingaskólans er ætluð þeim unglingum, sem hafa áður verið 1 vetur f framhaldsbekk eða náð svipuðu námsstigi og þau börn, er þar hata tekið próf. — Borgurum bæjarins og öðrum heimilisfeðrum hér f nærsýslunum geUt þannig, í fyrsta skifti, færi á að láta börn sin njóta frekari mentunar en hingað til hefir verið kostur á hér á Vesttjörðum. Námsgreinar verða þessar: 1. íslenska. 2. Danska. 3. Enska (bæði þessi mál töluð í kenslusiundunum). 4. Saga (mestmegnis íslandssaga og ísi. bók> mentir). 5. Landafræði. 6. Reikningur. 7. Eðlisfræði. 8. Náttúru* fræði. Auk þessa af og til fyrirlestrar í ýmsum af þessum náms- greinum. 9. Teiknun. 10. Söngur. 11. Leikfimi. Þau ungmenni, sem óska að fá inntöku í skólann næstkomandi skólaár, snúi sér hið fyrsta til skólanefndarinnar á ísafirði og láti þess jafnfiamt getið hverrar mentunar þeir hafa notið hingað til. ísafjörður. 27. júlí 1916. Skólanefndin. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu í skipa og bátabygf 1 ingu, mælir með vinnu slnni vió Islendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar ef skrifað er til Skipai og bátasmiðs Elias Johansen, Thorsharn Færeyjum. Prentsdjiðja Vestfirðinga. EDINBORQ. Braunsverslun hefir stærsta úrval af tilbúinim karlmanna' ag ungiingafðtum. Ennfremur: Hötuðföt. Næriöt. Milllskyrtur O0 poysur. Osta- og Skyrhleyplr. Maoearoni. Matarlitur. Bdiksýra. £dik. Sætsaft. Gerpúlver. Saeeharin e. m. 11. fæst á Apótekinu. Verslun Axels Ketilssonar. Nýkomið: Nærfatnaður fyrir dömur og herra. Hvítar mílliskyrtur. Peysur fyrir börn og fullorðna. svuntutau, mjög snotur. Slifsl. - Sjöl, Telpnk jólar, smekklegir mjóg, Dengjaföt af öllum stærðum. MP Fólk segir aft altaf reynist best aft rersla 1 Axelsbúö. Gnðm. Hannesson yfirdómsmálflin. Slllurgötu II. Skrifstofutimi 11—2 og 4—B. H r í s g r j ö n hvergl ódýrari í Edinborg.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.