Vestri


Vestri - 24.08.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 24.08.1916, Blaðsíða 1
^EE^ESSESEESr'.' SKSSÍ KS3SSSS5 Blauksvería, at bestu tegund, og rClIllcH* fæst altat hjá Ó. J. Stefánssyni. !11KE3SESS3ESESSS:SíEKES£ ltitstj.: Kristján Jónsson irá Garðssiööur. *** Langstæista tírval bæjarin* |** af vfndluiu og cigarcttum. **» Ennfreniur íuunntóbak og |*g skorið r'ól í verslun g Guðrúnar Jónassoo. XV. Ávg. ÍSAFIÖRÐUR. 24. ÁGÚST igió. 32. fel. Úr fyriilestrum. (Eftir G. Bjaltason). Heimsstnðsþjóðirnar. Inngnngur. Naesta merkilegir eru spádóm. ar hinna heiðnu forfeðra vorra í Völuspá; þar segir meðal annars. „Brœður mun berjask ok at at bönum verðask." Fraendþjóðir eru nú hver annari veratar. „Hart er í heimi, hórdómr mikill." Það er innilegt samband milli grimdar og lauslætis; þau fylgjast oftast að og vaxa hvort í kapp við annað. „Skeggöld, skálmöld, skildir eru klofnir, vindöld, vargöld áðr veröld siegpisk." Skildir! allar menningarverjur eru nú i voða. „Grundir gjalla, gylfr eru fljúgandi." En flugvélarnar og lottskipinl „Mun engi maðr öðrum þyrma." Já, hvenær hefir verið barist jafn óþyrmilega? Já, svo virðist nú einmitt, sem þessar voðaspár séu að rætast, ennþá átakanlegar en nokkru sinni áður. Því bæði er og verð> ur strið þetta mesta heimsstríðið, sem sagan hingað til þekkir. Og samt ættu þjóðirnar bæði að vilja og geta lifað I triði hvor við aðra nú fremur eu áður, þegar menningin var minni. En það er öðru naer en svo sé. Nú sjá ailir hvað mannvonskan er mikil og menningin vanmáttug. trí hverjir berjast núiiat Ekki viiliþjóðirnar. Ekkihált- mentuðu þjóðirnar. Nei, einmitt helstu menningarþjóðirnar láta nú mest til sín taka á vígvellinum. Mestu menningarþjóðir heims- ins, Þjóðverjar, Englar og Frakk« ar, eru þar fremstar í flokki og hafa svo dregið með sér niargar aðrar þjóðir i strfðið. Úrval mannkynsins berst nú banaspjót á.J ÞetU er einmitt það skelfileg" asta við heirasstríðið. Og þar má Hka segja, að bræður berjist og bani hver öðrum. I>vi að hoitast virðist nú heiptin brenna milli Breta og Þjóðverja. Og þjóðir þser mega þó víst bræðrai jþjóðlr heita, É Eg sleppi því, að þjóðhöfðingjar þeirra eru náskyldir og eins málin. Hitt hefir meira að þýða, að þjóðir þessar hafa lengi verið hvor annari hliðhollar. Aldrei fyr að neinu ráði verið tjandmenn, aldrei fyr barist að heitið geti, en stundum verið bestu vinir og bandamenn, t. d. á móti Napóleoni mikla. Svo er og menning þeirra í mörgu lík. Þær hafa lært hvor af annari bæði i guðfræði, heitm speki, náttúrufræði, skáldskap, siðbótum og fleiru. Og trúar* brögð þeirra eru hérumbil hin sömu. Báðar hafa verið aðalþjóðir siðabótanna, og því fremstu og mestu lærisveinar siðbótahöfðingj' anna Lúthers og Kalvins. Báðar hata allra þjóða mest á seinni öldum starfað ad efiingu og útbreiðslu kristindómsius. Og enuíremur eru þær náskyldi ar, báðar af germanska þjóðstofn- inum, sama þjóðstofni og við. Eru því náskyldar okkur íslend« ingum. Og þær hafa hvor fyrir sig meira til síns ágætis en flestar aðrar þjóðir heimsins. Þær eru mestar i menningunni, alténd nú sem stendur. Og þær mega sín líka mest. Bandaríkjamenn mega heita börn* og nemendur þeirra, •inkum þó Englendinga. Skal nú tala um kosti þeirra og fleiri heimsstríðsþjóða, því um ókostina heyrum við nú svo mikið. Og einn — einn og sama ókost hafa þessar og allflestar aðrar þjóðir heimsins, og það er sjálfsálitið. >Eg hetfi rétt fyrir mér,< segir sérhver þjóðin. Allar þykjast þær saklausar við hinar. Hver áfellir aðra, Það •ru hrein ósköp að lesa altar þessar sífeldu sjáltsréttlætingar Þjóðanna, því þarna er þÁ einmitt •itt aðalmein menningarinnar ög •in aðalrót stríðanna: pólitíski faríseahátturinn. I. Um Þjóðverja. Hlnngangur. Tökum þá fyrst Þjóðverja og rennum snöggvast augum yfir það helsta sem þeir hafa til sins ágætis, því það er næsta mikið. Og skulum vér taka varlega mark á öfundaryrðum óvina þeirt a. Þjóðverjar eru allra þjóða sterkt astir, 0% vér vitum ekki hvað aðrar þjóðir mundu gera í þeirra sporum. Þeir eru einhver sú mesta at* gerfisþjóð sem til hefir verið f heiminum. Þeir eru lang elsta þjóðin í Evrópu, af þjóðum þeim sem nú lifa þar sem sjálfstæðar þjóðir. Þeir áttu sér fræga forfeður, sem Rómverjar fornu dáðust að, en réðu ekki við. Og voru þessir forieður Þjóðverja líkir forteðrum vorum í hreysti, dáð og drengi skap. Og bcggja forteður eru af öflugasta kynstofni mannkyns1 ins. Vér erum því af ágætuin komnir' og má þvf mikið af oss heimta. Þjóðverjar eru einhver lang gáfaðasta þjóðin, sem nokkru sinni hefir lifað í heiminum. Einhver allra skarpvitrasta og djúphygnasta þjóðin. Sú lang lærðasta og að öilu samlögðu sú allra mentaðasta þjóð heimsins nú á dögum. Þvi að í Þýskai landi eru nú lang fiestir bestu háskólarnir i heiminum. Og hjá engri stórþjóð er eins raikil al> þýðumentun. Fyrir 45 áruro, sagði Taine, trakkneskur spek- ingur, voru þar allir lesandi, einkum á Norður Þýskalandi. fýsk vísindi. Frá Þýskalandt hefir manm kynið fengið prentlistina. Og trá Þýskalandi kom siðabótin. — Lúther á sér varla nokkurn jatningja í veröldinni. Svo stór- gáfuð trúarhetja er hvergi til nema í Þýskalandi. Og Lúther var sannur Þjóðverji með lífi og sál. Og hinn siðabótahötðinginn Zwingli, í þýska Sviss, var lfka vel gátuð trúarhetja, og frjáls« iyndur utn laið. Þý.skaland hefir lengi verið hófuðbói gudfrœðinnar. ÖSl Norðurlönd, já Englaud, Hoilaud og N.'Amerika og fleiri lönd hata þar lært mest af Þjóðverjum á þessum 4—5 öldum ettir siða- bótina. Frá þýskalandi eru flastir bestu sálmar mótmælenda komnir, og flestar bestu gudsorðabækurnar handa alþýðu. At Þjóðverjum hefir Hallgrímur okkar lært meira en aí nokkurri annari þjóð. Ekki samt i skáld- list, heidur í trúarskoðunum. Hin kristilega menning okkar er, held eg, ennþá þýskari en Dana og Norðmanna. Báðir hata þar að *ísu lært af Þjóðverjum. En Danir eiga sér* Griindlvig*oi[ Kirkegaard, og Norðmenn hafa báða þessa og svo sinn^/í. N. Hauge fyrir trúarleiðtoga. Skyn- semistrúin þýska hefir því orðið heldur rótgrónari á íslandi en i Danmörku og Noregi. Og þá er heimspekin. Grikk» land ioma var mesta »pekiuga< landið. En næst þvi gangur Þýskaland, að sainsta kosti síðan á i&. öld. Þar voru þeir Leib- nitz, Kant og Fichle, sem Bjarni Thorarensen netnir f kvæðt sínu um >Dauðann<, þegar hann er að tala um hvað mikið dánir fái þá að vita. Það vrrður, segir hann, m«ira sem þeir vita >í einu< en þessir þrír >um lffs* stundir lærðu.< Nefnir að eins þessa þrjá spakiuga, þvi hann hefir líklega talið þá mestu sp«k< ingana. Þeir voru yfirleitt bjarfc sýuir og það var Hegel lfka og fleiri þýskir stórspekingar fyrir 100 árum. Þá kom Kant með hugmynd sina um >eilífa friðinn< á jörðinni. En svokomu aainna svartsýnu spekingarnir þý*ku, Schopenhauer og Hartmann, mestu kvenhatursspekingarnir. En ekki gátu þeir bægt kveni trelsinu frá Þýskalandi. (Framh.) Látinu er 13. þ. m. að Kimbi í Reykhólasveit Stefán J ó n ¦• s o n, fyr óðalsbóndi i Bsiuftifti. Hann var mesti myndarbóudi a sinni tíð og Isngst aí allvel efuaður, Síðari árin gengu efni hans til þurðar, enda var hann Tauheill siðustu eex árin og síðasta áril algeilega túmfastur. Stefan heit. var t vígiftur, með fyrri konu sinni, Guðrúnu Ma^uúsdóttur atti hjtnu 4 böm og eni þau þesai. Quðbjövg, gift Guðm. Guðmundssyni húsm, á Kambi, SiKÞ'úður, figijt, Eiður, ógiftur og Seaselja, gtft Jóni Brands* syni bónda á Kambi. Með slðari konu sinni, Lilju Jónsdóttur, attl hann 1 barn, Guðiúuti, á 10.átí. Stefán sál. var a sjotuga'aldii. íiyjustu fregnir herma, ao ítalir hafi sent nýtt lið til Saloniki og steudur það sjálfsagt i sambar.di við framsókn Btilgara í örikklau«H. ÍÍ4 .i.a

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.