Vestri


Vestri - 31.08.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 31.08.1916, Blaðsíða 1
"W*rw>$-<1>.&J! Blanksverta, at bestu tegund, og rBlöiar fæst altat hjá Ó. J. Stefánssyni. sssszs&esxsi Ritstj.: Krist ján Jónsson frá Garðsstööum. *** Lavjgstærsta úrrstl bæjarins *** af vindluniog cfgarettain. Eunfiemur munntóbak og skorið riól í verslun § Guðrúnar JonaSiOD BjmmEímmmEJEim; XV. Árfg. ÍSAFJÖRÐUR. 31. ÁGÚST 1916. 33. bl. Framboð sr. Sig. Stofunssonar i Norður'Ísafjarvarsýslu. Eins og getið er um á öðrum stað í blaðinu er nú afráðiö að léra Sigurður Stefánston í Vigur gefi kost. á sér til fcingmensku í Norðuv-ísafjarðarsýslu, fyrir tilmæli margra kjósenda í ölluni hreppum sýslunnar, er vilja umfram alt íá innanhéraðsmann, sem nokkurn veginn er viss um að uá kosningu, fyrir fulltrúa kjördæmisins. Enda virðist og fara bezt á því, að sr. Sigurður sé fulltrtíi sýslunnar, jafn áhrifamikill og hann hefir alla jafna v«rið í héraðsmálum; endaenginn maður jafn þaulkunnur öllum atvinnuvegum og háttum kjördæm- isins til Jands og sjávar og hann. Séra Sigurður er svo sem ekki nýtt þingmannseíni sýslunnar, held' ur kunnur að mælsku og skörungs* skap sem fulltrúi hennar frá fyrri árum. Hann átti um 16 ár sæti á alþingi fyrir sýsluna meðan hiín var óskift, var nær ávalt kosinn með miklum meiri hluta, stundum nasr því í elnu hljóði, og þau atkv. voru ávalt flest héðan úr Noríur- sýslunni. Síðan séra Sigurður hætti að vera fulltrúi sýslunnar, hefir hann þó stutt drengilega öll framfaramal sýslunnar, sem til kasta þingsins hafa komið. Má þar eink- um nefna fjárveitinguna til brim- bijótsins í Bolungarvík, sem áreið* anlega hefði ekki komist gegnum þingið undanfarið, ef hún hefði ekki notið hans fulltingis, þvi þótt þingm. kjördæmisins, Skúli sál. Thoroddsen fengi fjárveitinguna samþ. í neðri d«il«\ þá stóð fylgi hennar ávalt m)ðg tæpt i efri deildinni þar sem sr. Sigurður var. t>á má og nefna lögin um Landi helgissjóð íslands, sem hann var írumkvöðull og flutningsraaður að a þinginu 1913, ein hin nytsöm- ustu lög sem komið hafafráþing- inu undanfmið. Er óhætt að segja að með þeim er meira raunveru- legt spor stigið í sjálfstæðisáttina un með öllum fyrirvörum alþíngis í stjórnarskráraiiUitiu til sainariB, e»ns og þeir hafa verið tulkaðir, Uygðir og misskildir. Þessi tvö mál eru sórstaklega framtíðarmál sjávarútvegsins, og mun fvki þurfa að eyða orðum að þv;, að enginn væntanl. flam- bjóðe ;<ta syslunnar,hverjir sem þeir veiða, hafa neitt svipað því til biunni »ð btra í þtssum eínum óg sr. Sigurður. Erda fullyrða og kunnugir að hann hljóti að f;i rífan helming atkv. hér úr líthreppunum tveimur (Eyrar og Hóls), en í hinum hreppurum ollum mun hann hafa nær alóskift fylgi. Skýrslur og tillögur eftirlauna og launamálanefndar. Um oftirlauna og lauuainnlift. I. Skýrslur og tillögur eftirlauna og launanefndartnnar er fyrir skómmu komin út. Er það heljar mikil bók, um 380 bls. i fjögra blaða broti. Bókinni er skitt í tvo aðalkafla, annar er um ettirlauna og launa- málið, en hinn síðari um sundur- greining umboðsvalds og dóms» valds. í fyrrl kaflanum er fyrst rakinn itarlega allur gangur eftirlaunai málsins á þinginu frá fyrstu byrjun. Kemst nefndin að þeirri niðurstöðu að afnema beri eftirt taun með öllu, og rökstyður það með þessum orðum: >Nefndin lítur svo á: að það sé endreginn vilji alls þorra þjóðarinnar, að nema ettirlaunarétt úr lögum, að það verði eigi séð, að starfsi menn þjóðarinnar eigi -sann- girnis- eða réttiætiskröfu til •ftirlauna, eða það sé nein þ)óðarnauðsyn, að þeir fái eftirlaun, að eftirlaunarétturinn komi misjafnt niður að því leyti, að hann nær aðeins til nokkurra en eigi allra embætta, að atnám eftirlauna verði til sparnaðar fyrir laudssjóð. Því verði eftirlaunaréttinum haldið, þá muni ekki verða hjá þvi komist, að veita þennan rétt fleirum en nú hata hann, og verði þa eftirlaunin allþung útgjaldabyrði fyrir landssjóð, að atnám •ítirlauna mundi draga úr kala þeim til embætti ismannastéttarinnar, s*m brytt höfir á, og telja verður óholb an þjóöiélagmu, en ætla má, að sé að meira eða minna leyti sprottinn af eítirlaunarétt. inum, að það hljóti jafnan að valda nokkrum örðugleikum fyrir f járveitingavaldlð, að geta ekki átt að vísu að ganga um kostnaðinn við rekstur embætti anna, vegna þess, að aldrei er unt að vita með vissu fyrirfram, hve mikil útgjöld landsnjóðs til eftirlaunanna kunna að verða.< Þá er launamáiið tekið til yfir» vegunar, og borin saman laun embættismanna fyr og nú og gerðar tiliögur um nýja og all gagngerða breytingu á launum •mbættis og starfsmanna landsins og skal hér getið um hið helsta þeirra: Stiórnarráðið. Launum emi bættismanna þess ætlast nelndin etgi til að breytt verði til muna. Landritara eru ætluð sörnu laun og nú, 6000 kr. Skrifstofustjórar skulu haia að byrjunarlaunum 3600 kr., er hækki á 5 ára fresti upp f 4500 kr. (í stað 3500 kr. nú, er stendur í stað). Fulltrúar f stjr. skulu hafa 2400 kr., er hækki á hverjum 3 árum um 200 kr. upp í 3200 kr. Aðstoð* armenn skulu hafa 1600 kr., er hækki á 3ja ára fresti upp f 2600 kr. (nú 2000 kr. óbreytam legar). Hagstofustjóri skal hafa 3000 kr. (sömu laun og nú), cr haskki á 3ja ára fresti upp f 4000 kr., og aðstoðarmaður hagstofunnar byrjuaarlaun 2000 kr., er hækka á sama hátt og laun hagstofm {§ stjóra upp í 3000 kr. M Háyfirdómara eru ætluð 5000 & kr. byrjunarlaun (ná 4800 kr.rl óbreytt), er hækka um 500 kr.'"'' á 4 ára frestt upp f 6000 kr. Yfirdómararnir skulu hafa 4000 kr. byrjunarlaun (nú 3500 kr.), er hækka á 3ja ára fresti um 300 kr. upp f 5000 kr. Bœjartógetinn f Reykjavfk skal hafa að byrjunarlaunum 4000 kr., er hækka á aja ára fresti um 200 kr. upp f 4800 kr. Sýslumönnunum l ísafjarðan Eyjafjarðan og Norður-Múlasýsb um, sem einnig skulu framvegis vera bæjarfógetar á ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði,, hafa að byrjunarlaunum 3600 kr., er hækkar á 3ja ára fresti upp f 4400 kr. — Sýslurn. f Gullbr. og Kjósarsýslu eru ætluð 3200 kr. á árt. er hækka upp í 4000 kr. Sýslumennirnir í Árnes, Mýra og Borgarfjarðar, Snæiellsi nes og Hnappadals, Barðastr., Ðala og Stranda, Húnavatns, Skagafjarðar, Þtngeyjar ogSuð- urmúlasýslum eiga að hata 3000 Háttvirtum alþingitkjósendum í Noröur-isafjarðarsýslu gcfsthér með til vilundar, að eg mun gefa Jcost á mér til þingmenshu fyrir týsluna við nœstu alþingitkosning- ar. Fundi mun eg halda með Jcjós* endum á undan Jtosningunni. Vigur, 28. ágdst 1916. Sigurdnr Steíánsson. kr. laun, er hækka upp f 3600 kr. Og loks skulu sýslumenni irnir i Skaftatells, Rangárvalla, og Vestmanneyjasýslum hafa að byrjunarlaunum 2S00 kr., er hækka upp i 3400 krónur. Launaupphæð þessi er nokkru hærri en núgildundi tt'st laun ákvaða sýslumónnum, þó «r suui' staðar um lttla kækkun að ræða, t. d. byrjunarlaunin f stserri sýsh uuum, en attur eru hækuð nokk* uð launiu f smærri sýslunum. Hinsvegar gerir nefndin ráð tyrir að sýslumenn hafi hér «ttir engar aukatekjur, hvorki fyrir innheimtu tolla, atgreiðslugjöld skipa m. m., sem þeir nú hafa, en fái auk þessara embættislauna fasta fjár* hæð til skrifstofukostnaðar. Eru bæjarfógetanum i Rsykjavík ætb aðar 11.500 kr., sýslumannlnum f Eyjafjarðarsýslu 3300 kr. of sýslumanninum f Isafjarðarsýslu 3000 kr. Hinir sýsluraennirntr allir fá um og neðan við aooo kr., og lægst í Rangárvallasýslu, 500 Kr. — Netndin gerir ráð fyrif að sameina Dala og Strandasýsh ur, verði horfið að þessum tll» lögum hennar, «n hinar allar sýslurnar haldi sér óbreyttar. En þcssar tiliögur um brcyting á launakjötum sýslumanna eru þó að eins varatiltögur nvtndar* innarinnar og koma þvi að •ins til greina að ekki verði aðgreint umboðsvald og dómsvald, eiiis og meiri hluti netndarinnar (Jósef Björnston, Jón Jónatanasou og Jón Magnússon) leggur tll að gert verði, en minni hl. (Halldór Danfelsson og Skúii heit. Thor* oddsen) eru þvf andvígir. Hlna vegar er öll nelndin sammála um breytingarnar verði umboðsvald og dómsvald aðgreint. Er sam- kvæmt þvi tarið tram 4 gagni gerða brrytiog á öllum störtuaa sýslum»una, eins og gettð verður uh siðar. (Framh.)^

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.