Vestri


Vestri - 31.08.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 31.08.1916, Blaðsíða 3
V I 8 T R i H- bl. Síinlregnir 28. ágúst. Einkaskeyti til Mbl.. Khöfn 25. ágúst: Tilraunirnar um a<? koma á samsteypuráðaneyti í Danmöiku bafa mistekist. Radikalar heimtuðu meirihluta í stjórninni. Vinstri- m6nn lögðu til að ráðantytið yrði skipað 13 mönnum og nefndi hy©r flokkanna til 3 menn í stjórnina, en konungur útnefndi odda- nianninn, en því voru radikalar og jafnaðarmenn mótfallnir. Er því talið vfst að kosningar fari fram samkvæmt hinum nýju grundvall- irlögum. ^úlgarar sækja fram í Grikklandi og hrekja herarma banda- ntanna. Deutschland, þvski kalbáturinn er fór til Baltimore, er kominn heim aftur. Yfirherrétturinn þýski hefir dæmt Liebnicht til 3ja ára fangelsi •svistiir og 6 ára ærumissis. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 27. ágúst: 35 Zeppelinsloftför hafa eyðilagst síðan ófriðurinn hófst. Eundur i Landsþinginu til þess að íæða um sölu Vesturheims« ®yjanna. P.inkaskeyti til Mbl., Khöfn í dag: Frakkar hata tekið Maurepaz. Bretar sækja fram hjá Thiaumont. Landsþingið hefir felt sölu á Vesturheimseyjunum dönsku, með 44 atkv. gegn 8. Búist er við að nýjar kosningar fari fram um rnánaðamótin oktober og nóvember. Nýjustu opinb. tilk. herma frá töluverðri framsókn bandamanna á vestunvfgstöðvunum. Reykjavík, 30. ágúst kl. 1. e. h. Deutschiand komið heim. ítalir hata sagt Þjóðverjum strfð á hendur. Þjóðverjar segja Rúmenum stríð á hendur. Grikkir á báðum áttum. Búlgarar hafa tekið Kavalla. Nýjar kosningar fara fram í Danmörku um mánaðamótin október og nóvember, út at sölu Vesturheimseyjanna. Morgunblaðið. miIÍ* króna — og þess utan lofa Bandaœenn þvf, að viðurkenna lyrir sitt leyti rétt Dana yfir Grænlandi. Þegar þetta varð heyrum kunn< Ugt risu upp harðar blaðadeilur f Danmörku og var stjórninni ákaflega hallmælt at mótstöðu- blöðunum tyrir ósannsögli og launráð bak við þingið. Þó fékk stjórnin söluna samþykta í Fólks- þinginu með 68 atkv. gegn 48. Með sölunui voru jatnaðarmenn og gerbreytingamenn (hinn eigin« legi stjórnarflokkur). Vlnstriinenn voru ekki andvigir sölunni I •jálfri sér, en veittbst mjög að stjórninni tyrit aðterð hennar. Hægrimenn voru sölunni al mót« hverfir, en stjórnin hatði samt oieirihl. f Fólksþinginu. En þegar til Landsþingsins kasta kom var salan teld og stjórnin þar með sett í algerða klfpu. Virðist hér úr vöndu að táða. Annarsvegar heimta Banda- ®enn að samningurinn verði oodirskrifaður, en þingið danska *®ffir stopp. Slðustu fregnir segja að kon- Ungur vilji koma á fót nýju ráða< n®yti, sr myndað sé af mönnum öllum flokkum þingsins, en •kki mun það komið í kring ennþá. A.ð þvf er til sölunnar kemur má geta þess, að öðru hvoru hefir verið rsett um það f Dan« mörku síðastl. 50 ár að selja eyjarnar, og 1902 féll frumv. um sölu þeirra i Fólksþinginu með jöfnum atkv., og var kaupverðið ^/5 at þeirri upphæð, sem nú er föl fyrir þær. Danir hafa og altaf átt f megn» asta basli með eyjarnar og lagt þeim of fjár, um 430,000 kr. ár* lega að mælt er, til þess að reyna að hefja íbúana úr fátækt og niðurlægingu, en alt hefir komið fyrir ekki. Og þeir, sem lagt hafa fé í fyrirtæki þar, hafa flestir beðið tjón, og nú í vetur voru smá upphlaup þar að öðru hvoru svo senda varð herskip þangað til vonar og vara. Stjórn Dana mun þvf eigi ámælisverð þótt hún slægi eigi hendinni á móti sölutilboði Bandamanna. Sfðustu sfmfréttir hér í blaðinu segja að ríkisþiugið verði leyst upp, eftir að tilraunir konuugs um að fá samsteypuráðaneyti myndað höíðu mishepnast. Þingmannaefni. Fregnir um frambjóðendur berast strjálar enn sem komið ar, og mun óvfða fullráðið hverjir í kjöri verða. Þessa hefir >Vestri< heyrt getið um. í Norðuriísafjarðarsýslu: séra Lögtak. Eftir Í5. september næstkomandl verða öll ógreidd útsvör og önnur áiallin bæjargjöld taiarlaust tekin lögtaki. ísafirði, 27. ágúst 1916. Bæiargialdkerinn. Farkennara vantar í fræðslahéi að Auðkúiuhrepps. Umsóknir sendist fræðslunefnd fyrir lok septembermán. Mótor-námskeiö Að tilhlutun Fiskifélags íslands verður haldið námsskeið í mótorvélafræði í haust, ©r byrjar 1. oktober næstkomandi og stendur 6 vikna tíma. Kenslan verður með iíku fyrirkomnlagi og áður. Umsækjendur snúi sér til iörmanns Fískiféiagsdeildarinnar hér, Árna Gíslaaonar, iyrir 20. sept. næstk. Sigurður Stetánsson í Vigur, óvfst um aðra. I Vestur-Isafjarðarsýslu: Matth. Ólatbsou f. alþm. og séra Böðvar Bjarnason. I Barðastrandarsýslu: sr. Sig. Jensson í Flatey og Hákon f Haga, fyrv. þingm. I Snæfeilsnessýslu: Halldór læknir Steiusson og að líkiudum séra Sigurður Gunnarsson, fyrv. þingm. I Mýrasýslu Jóhann Eyjólfsson í Brautarholti, fyrv. alþm.; óvist um aðra. I Borgarfjarðarsýslu: Bjarni Bjarnason bóndi á Geitabergi af hálfu heimastj.manna. Óráðiðhver í kjöri verður af sjálfst.mönnum. I Reykjavík : Knud Zimsen borgarstjóri, óvíst um aðra. I Árnessýslu: Sigurður ráðai nautur, og að líkiudum Einar Arnórsson ráðherra, sumir segja hvort sem hann kemst að á lands< lista eða ekki. I Rangárvallasýslu: séra E.gg< ert og Einar á Geldingalæk, fyr. verandi þingmean. í Vestur'SkaftafelIssýslu: Gísli Sveinsson yfirdómslögm. og Lár- us Helgason á Kirkjubæjan klaustri, að mælt er. I Suður<MúIasýslu: Guðm. sýslum. Eggerz og Þórarinn Benediktsson, fyrv. þingmenn. Enntr. eru tilnetndir Sveinn Ólafs» son í Firði, Sigurður læknir Hjöri leifsson, séra Jón Guðmundsson f Nesi, og fleiri. I Norður-Múlasýslu: Björn á Rangá og Jón á Hvanná, fyrv. þingm., og Þorsteinn M. Jónsson kennari. I Norður-Þingeyjarsýslu Bened. Sveinsson fyrv. þingm. og Stein* grímur sýslumaður. I Eyjafjarðarsýslu: Stefán i Fagraskógi og Jón Stefánsson ritstj. Klemens landritari hefir einnig verið að leita hófanna við kjósendur þar nyrðra, en kvað hata orðið lftið ágengt. Talað hefir ennfremur verlð um Pál Bergsson kaupm. f Óiatsfirði og Einar Árnason bónda á Eyrari landi. I Skagafjarðarsýsiu: Ólafur Briera og Jósef Björnsson (sem taiið er víst að muni falla við landskjörið) fyrv. þingmenn, og Magnús Guðmundsson sýslum. I HúnavatDssýslu Guðm. Hann* esson, fyrv. þingm., ogÞórarinn Jónsson á Hjaltabakka, óvíst um fléiri. 1 Strandasýslu er ekki getið um annan en Magnús Pétursson fyrv. þingm. enn sem komið er. óskast keypt eða léð litinn tfma. R. v. á. Ó. Steinbach tannlæknfr. Heima 10—2 og 4—6. öll tarmlæknastörf og tannsmiBi af hendi leyst. Tangagötu 10, ísafirfti.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.