Vestri


Vestri - 08.09.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 08.09.1916, Blaðsíða 1
$B£t&S&& KSEKE2 Blanksverta, at bestu tegund, og rci!iiar <æst »u&t njá Ó. j. Stefánssyni. sssksski ttitatj.: Krist ján Jónsson frá Garðs3töðum. *** Larigsl-ærsta úryal bípjarins i « af vindlum og cigarcttuni. i **¦* Ennfiemur muiiiitóbak og | *~* sliorið riól í veislun |j Guðrúnar Jónasson. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 8. SEPTEMBER igió. 34. bl. Úr fyrirlestrum. (Eftir <?. Hjáltason). Heimsstríðsþjóðirnar. (Fih.) Og loksins koma ný-víkinga- spekingurinn Nietzscheog andans bræður hans. Þeir setja hreyst' ina í hásæti dygðaona. Þeir segja að valdið sá æðsti réttur, og hata þvf mjög spilt þjóð sinnl og alið hernaðarandann. Svo næsta margra grasa kennir 1 speki Þýskalauds, og eru samt mörg ótalin. Og i öðrum vísindum, t. d. læknisfræði, dýratræði eg stjörnu1 fræði, hafa þeir líka miklir verið. Og næsta margar uppfindingar hafa þeir gert, t. d. með loftskip eg flugvélar. Og í hernaðarfræði og bar- dagalist bera þeir nú af öllum þjóðum heimsins. Og í iðnaði og vorslun, akur irkju og skógrækt, sjómensku og fleirum veraldlegum framtörum eru þeir nú tarnir að skara tram úr flestum heimsins þjóðum og eru að verða jafnsnjallir Englum Og N.-Ameríkumönnum, já ætla tram úr þeim i þessu, alténd í sumu. Og gæði lands sfns eru þeir nú að læra að nota öllum þjóðum betur. l'ýskar listir, í fögrum listum hafa Þjóðverjar lengi verið flestöllum þjóðum trenri. Spakvitru og formfögru skáldin Goethe og Schiller eru lyrir löngu orðin uppáhald og fyrirmyndir allflestra heimsins skálda og mentamanna. Og skáld vor. einkum Jónas og Steingrímur, hafa þvf mikið lært af þessum og fleirum þýsk- uni stórskáldum, t. d. Heine, sem Kr. Jónsson hélt svo mikið upp á. H««e vur leikandi hæðnisskáld og eldheitt og glettið ástarskáld. um leið. Og þá er lika Þýskaland annað höfuðból ailrar sönglistar, t. d. BÖnglagasmiðis. (Hitt höfuðbólið er ítalfa). Þarf rétt að nefna Beethoven, Bach, Mozart oq Hmdel. Og langflest og um leið langbestu sálmalögin okkar eru irA Þýskalandi, t. d. >Gæsku> rfkasti græðari minn<, er nefnist konungur þýsku sálmalagannna. Svo er bgggingarlistin. Dóm» Jrirkjurnar í Köln og Strassburg, byggingarnar í Niírnberg og víðar á Þýskalandi og í þýska Austurrfki eru einhverjar veglegi ustu byggingarnar á jörðinni. Þær eru musteri með skrautturna skógi og skrúðmáluðum rúðum. Málaralist íillmikil hefir verið á Þýskalandi. t. d. Albrecht Durer og Lucas Cranach á dög' um Lúthers. En þar eru nú samt Italir og Holfendingar meiri. Og likneskjulist hefir og verið þar víða, t. d. í Nurnberg. En þar eru aftur Italir og Thorvald- sen meiri. Þýskir mannkostir. Og svo eru nú mannkostirnir. Þjóðverjar skara tram úr flest- öllum þjóðum f iðjusemi og spar- semi, og einkum þó f skyldurækni. >Sama er mér hvað sonur minn lærir, bara et hann lærir að gera skyldu sína,< sagði þýskur taðir nýlega. Þjóðverjar kenna ölluui þjóðum betnr að hlýða, og að telja æðstu skyldu einstaklingsins að lifa og deyja fyrir ríkið og ættjörðina. Það er líka óhætt að segja, að Þjóðverjar hafa látið bókvitið í askana. Enda kunna þeir þjóða best að meta það og viaða. Sú var tfðin, að þeir þóttu standa Englum og Amerikumönnum að baki i mörgum veraldlegum tramförum, t. d. siglingum, versl- verslun iðnaði og jarðrækt. En nú er annað uppi á teningnum. Þeir ætla nú f þessu að fara fram úr öllum þjóðum, nema þar herði sig enn meira. Bókvitið hefir auðgað hug- myndalifÞjóðverja, skerptgreind. ina og vakið viljann og dugnaði inn. Veraldlegu tramtarirnar og hernaðarsnildin þeirra er skólun- um og bókfræðinni að þakka. > En bókiræðin á eftir að kenna þeim að stjórna frjálslega.< En þeir meta nú ekki frelsið mest at öllu. Vilja heldur að ríkið vátryggi alla fyrir allsleysi f elli, sjúkdómum, slysum og atvinnu. leysi. Enda er ríkið tarið til þess, og er þar flestum, ef eigi öllum ríkjum tremra. « Vér eigum ÞjóðTerjum mikið að þakka. Þjóðverjar hata sýnt nýju ísi iensku bókmentunum meiri sóma, en nokkur önnur þjóð hefir gert. Þeir hata þýtt margar bestu skáldsögur vorar og mörg vor beslu kvæði á þýsku. Samið heilar bækur um sum stórmenni vor, t. d. Jón Sigurðsi son og Steingrím skáld, metið suma smáhötunda vora betur og réttar, en sjálfir vér gerum. >Tveim sinnum fleiri Þjóðverj- ar, eða miklu meir, eru vel að sér í tungu vorri og træðum. en aliir aðrir útlendingar samtaldir,< segir biskup vor í >N. kbl.< 1914 bls. 197. Þjóðverjar kenna óðrum stór« þjóðum að þekkja og virða bók- mentir vorar. Og Þjóðverjum er það Kklegast að þakka, að þjóðir, sem ekkert hafa haft saman við oss að sælda, t. d. Ng-Grikkir og Tjekkar í Böhm- en, eru nó búnar að þýða stöku skáldrit vor á sín mál. Og eru þó mál þessi ólík máli voru, en satst líkari því en grænlenskal — Skrælingja og Eskimóamálið. En næsta margir útlendingar halda einmitt að vér séum ná* skyldir og nauðalíkir Skrælingjum og þá auðvitað í málinu líka. Vorir lærðu þýsku vinir eru á öðru máll Því bókmentir okkar sýna heiminum, að vér erum ekki Skrælingjar, heldur veruleg menni ingarþjóð og í mörgu virðingar- verð þjóð, þótt smáþjóð séum. Og með þvi að halda bókmentum vorum á lotti íyrir heiminum, afla Þjóðveijar þessir oss mikillar virðingar. Og virðing þessi greiðir oss götu í viðskiftum og verslun við aðrar þjóðir, og f mörgu öðru. Tökum eitt dæmi at mörgum: Set svo, að einhver mentaður landi vor kæmi til útlendinga, sem ekkert þektu til lands vors eða þjóðar, nema það að landið væri þarna á kortinu, rétt hjá Grænlandi. Þeir héldu áð menm ing landanna væri lik. Þeir héldu og að landinn væri t. d. danskur, en tryðu varla að hann segði satt er hann teldi sig fslenskan. En' þá þyrfti hann ekki annað en benda á eða sýna einhverja bók um ísland ettir þýskan ís- landsvin, því þá sæju þeir, að nábúar Grænlandsbúa væru menti uð þjóð, náskyld höfuðþjóðum heimsins. Gæti því verið gagn í að skifta nokkuð við hana. En allir viija heldur eiga sam> vinnu og viðskifti við mentaða menn, en við viltar eða háltviltar þjóðir. Færi þá svo að þýska bókvitið yrði látið í íslenska aska. Danir sjálfir eru tarnir að dáðst að þessari ræktarsemi Þjóðverja við bókmontir vorar. Enda þekkja oíí virða Þjóðverjar bókmentir Dana, Svfa og Norðmanna betur en nokkur önnur stórþjóð gerir. Þeir skilja Isorræna andann öllum stórþjóðum betuf, skilja Eddurnar og fcrnsögurnar svo fjarska vel. Og hversvegna geraþeirþað? At því að þeir eru skyldari Norðurlandaþjóðum en allaraðrar þjóðir. Og at því þeir eru öllum þjóðum fróðleikstúsari og víð* sýnni. Kunna þvf vel að skilja og virða menning smælingjanna. Þeir vilja þekkja ait mögulegt, fá yfirlit yfir alt mannlífið, þekkja það f öllum myndum, smáum og stórum. Og svo eru þeir svo eftirtektasamir og skarpskygnir að þeir taka eftir þvl smséðsta, og sjá, t. d., fljótt mismun 4 grænlenskum og fslenskum jurta- gróðri, og fleiru, er likt sýnist vera i fljótu bragði. Og þeir flnna hetjuanda ainn i sögum vorum og eins i hetju' ljóðum Hallgrfms og Bjarna. Og andi sá blæs nú eins og regim storraur yfir allan heiminn. Já, hann lftgar hetjueldsgneista þá, sem ennþá lifa hjá oss i kolunum, þó hægt tari. Það er því mikið satt, aem Steingrfmur skáld segir í >Skírni< 1905 bls. 333—34. >Þjóðverjar skilja þjóðerni vort að fornu og nýju flestum þjóðum betur, og unna oss við hvert eitt tækitæri sannmælis. Þeir hafa verlð og eru of mentaðir og prúðlyndir til þess að kasta rýrð á oss fyrir það, að vér erum tátækir, táir og smáir.< (Ekki er nú þetta samt alveg satt, þvf, t. d., Blefken og Anderson sögðu nú annað). Og þessari þjóð erum vér að upplagi likastir allra þjóða, held ég, þegar Norðmenn eruundan* skiidir. Björnstjerne kvað Prússa likari No ðmönnum en Dönum. En Prússar eru einmitt aðalþjóðtn í þýska ríkinu. Margir lá Þjóðverjum her» menskudýrkun þeirra eg her* trægðarsótt. Hægt um þaðl Friðsamir eru Þjóðverjar hver við annan, og friðsamir eru þeir þegar þeir koma hingað, (og mannúð er þar í mörgu, og afi tökur sjaldnari á friðarlinwm en á Englandi). Gáum heldur að sjálfud ess. Vér höfum hatt frið j 600 ir einkum þó ssioustu 300 árin* Engin stærri þjdð hefir hatt ltið> ...

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.