Vestri


Vestri - 16.09.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 16.09.1916, Blaðsíða 1
Blanksverta af bestu tegund, og reiniar tæst aitat hjá Ó. J. Stefánssyni. llitstj.: Krist ján Jónsson frá Garðsstöðurr. HEHH0E3E3HE3HBM S Langstærsta úrval bæjat in$ |*| af vimlluiu og cigarcttnm. ( **5 Ennfremur uiuniitóbak og i S skorlð riól i verslun § Guörúnar Jónasson. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 16. SEPTEMBER 1916. 35. bl. Landskjörið, Alistinn stórsigrar. Fær 3 þingmenn kosna, Blistinn 2 þingmenn, Dlistinn 1 þingmann. ¦» Mánudaginn 11. Þ. m. kom lands- kjörstjóvnin, þeir Eggert Briem yfirdómari, Axel Tulinius fyrv. Bjslum. og Þorsteinn Þorsteinsaon hagstofustjóri, saman í Reykjavík til Þess að telja saman atkvæði þau, er greidd voru við landskosn- ingarnar 5. ág. síðastl. Var hún að veiki allan Þann dag til kvölds og hafði þá eigi lokið að telja at- kvseðin, to laust eítir hádegi á þriojudaginn var orðið íullvíst að Alistinn hafði fengið iQ50atkv. og átti samkvæmt Þvi að fá 3 þing- menn, BlistiDn (Þversum) 1337 atkv. og átti að fá 2 þingmenn og Dlistinn (óháðir bændur) 1290 atkv. og átti aö fá 1 Þinnmann. Fiistinn (Þingbændur) haíði hlotið^ 435 atkv., Elistinn (langsummenn) 419 *tkv. og Clistinn (verkamenn) 398 atkv. pessir Þn'r listar höfðu engir næga atkvæðatölu til þess að fá þingmann kosinn, og voru því íallnir úr sögunni. Loks á fimtudaginn tilkynti kjörstjórnin að Þessir væru lands' kjörnir alþingismenn til næstu 12 ara; 1. Hannes Hafstein bankastjóri með 1862 atkv. 2. Guðjón Guðlaugsson kaupfél.stj. með 1584 atkv. 3. Guðm. Björnson landlæknir með 1446 atkv. 4. Sigurður Egg«rz sýslumaður með 1319 atkv. 5. Sigurður Jónsson, bóndi, Ystaf. með 1241 atkv. 6. Hjörtur Snorrason bóndi með 1164 atkv. VaraÞingmenn: 1. Sigurjón Friðjónsson bóDdi með 1237 atkv. t. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, ritstýra með 1214 atkv. 3, Áfúat Helgason, bóndi með 1144 atkv. 4. Jón Eínárssoo, hreppstj., Hemru með 1093 atkv. 6. Gunnar Ólafsson, kaupmaður með 1061 atkv. 6. Magnus FhðrikssoD, Staðarfellj me$ 966 atkVi Landskosningarnar hafa í heild sinni tekist mikíð vel. Heima« stiórnarmenn hafa fengið 3 þing' menn kosna af sínum lista, og auk þess lagt, Dlistanum (óháðum bændum) til mikið af atkvæðum, enda efsti maðurinn, ssm kosuingu hlaut, Sigurður í Ystafelli, ávalt veiið flokksmaður Heimastjómar' manna. — Eru það hin bestu drsiit, sem unt var að gera sór vonir um. Vestri spáði strai að listinn myndi fá 3 þingmenn kosna, og það hefir komið á daginn. Heflr blaðið síðan einkurn hvat't Vestflrðinga til þess að styðja listann vegna þess, að með því gátu Vestflrðingar fengið 1 landskjörinn fulltrúa, þvi framboð Dlistana var að sumu leyti af Þeim rótum runnið, að koma í veg fyrir að hin landskjörnu sæti væru skip- uð tómum Reykvíkingum, sem var og réttmætt, en Vestfirðingar voru útilokaðir frá að koma nokkrum manni að af þeim lista. Munu margir einraitt hafa haft þetta fyrir augum er þeir færðu ttuðjón upp, til þess að vera vissir um að fá hann inn i þingið, þótt eigi kæm< ust nema tveir að af listanum, en hjá öðrum munu auðvitað hafa ráðið aðrar ástæíur. Sýnir það samt, að Guðjón nýtur fullkomins trausts landsmanna. Sjálfstæðismenn hafa fylgt sór um Blistann (þversum) og komið að tveimur af sínum mönnum. Einkennilegt er það samt og varpar skæru Jjósi yfir stefnu flokksius í fortíð og framtíð, að þeir skuli alt af kjósa dauða málstaðinD, alt sem stendur í stað, en standa móti því sem áfram horflr, „Óháðir bændur", Dlistinn, hefir fengið fleiri atkvæði en flesta mun hafa grunað, þar sem mjög litlii munaði að þeir kæmu að tveimur þingmönnum. Malsvarar þairra hafa og haft hátt um sig í blöðunum, einkum „Suðurlaudi", lofað miklu en lastað injög hina eldri flokka og vístunnið allósleitilega að kosn« ingaundirbúningnum. Aðalatkvæðai styrkur þeirra mun vera, eins og áður segir, fra gömlum Heima- stjórnarmönnum og eins Langsum< mönnum, en lítið eða ekkert frá Pversummönnum. Hinsvegar mun Flistinn (þing- bseudur) hafa haft meiri stuðning frá Pversum en Langsum, en mjög lítið frá bændum úr Heimastjórn- arflokknum. Enginn vafl er á því, að Alista- menn, Heimastjórnaiflokkuriutí, á iahgmest itðk í þjóóiöfii, og verður án efa fjölmennasti flokkur þingsins að afstöðnum kosningum. Allir hinir nýkjörnu þingwrenn hafa átl, sæti á alþingi, að undan- tekuum Sigurði Jónssyui, 5, lands- kiörna þitigm. Ilann hefir tekið mikinn þátt í héraðsmálum og kaupíélagsmálum Þíngeyinga um langt árabil og verið ritstjóri Tíma- rits Kaupfélaganna s. 1. 10 ár. Úr fyrirlestrum. (Eftir G. Hjáltason). (Framh.) U. Englendingar, lnngHiigur. Pá kemur önnur úrvalsþjóð heimsins, Englendingar. Þeir eru líka mesta atgjörfis- þjóð. Þeir eru og gömul þjóð, og af mörgum góðum rótum runnir, gerraönskum rótum mest, og svo nokkuð af rómönskum og keltneskum. Og þeir hafa fætt af sér einhverja mestu stór» þjóð heimsins, sem eru N.-Ame' rikumenn. Þeir voru líka miklir í tornöld og andlegt lít vaknaði snemma hjá þeim. Þeir ortu þá líka hetjukvæði og háfieyg guð- leg ljóð, t. d. Bjóvúlfsdrápu og Kædmonssálma. Þeir eru líka miklir gáfumenD, og hata átt og eiga sér marga lærða menn og ágæta háskóla. En alþýðufræðslan hefir aftur verið minni hjá þaim en Þjóði verjum. Þeir hata lagt minni rækt við alþýðuna en Þjóðverjar. Ekki eins vel gætt réttar lítil' magna sinna. En þetta er nú að lagast. Eusk Tísiiidi. Frá Englandi fékk mannkynið einhvern besta siðabótamanninn á undan Lúther. Hann hét Jón Wicliff. Hann er því nefndur morgunstjarna siðabótamann- anna. Og hann var í sumu á undan Lúther. Lann ritaði og talaði harðlega gega yfirgangi og ágirnd páfans og munkanna. Þýddii biblíuna á ensku, til þess að almenningur gæti lesið guðs- orð sjálfur, og vildi bæta trúar- lífið yfirleitt á sama hátt og Lúther gerði seinna. Þýski spekinguriun Fr. Kirchner segir að Wiclifl hafi viljað afnema stríð Og daudadóma, hefir hann þá, Eáttvirtum hjósendiim í Norður- Isafjarðarsýslu tilkynnist hérmeð, að eg mun gefa kost á mér til þingmensku fyrír kjördœmi þeirra við alþingiskosningarnar, er fram eiga að fara fyrsta vetrardag nœstk lundi mun eg halda með kjós' endum fyrir kosningar. ísaflrði, il. sept. 1916. Skuli S. Thoroddsen (cand. juris) aftir þessu, verið nsesta langt 4 undan timanum, já. á undan Lúther stálfum. Góða guðfræðinga hala Eng< lengingar altaf átt, en minna kveður að sálmum þairra an Þjóðvarja. Spekinga eiga Englendingar mikla og marga; þykja tœstir þeirra eins háfieygir og þýsku spekingarnir, en aítur halda þair sér betur við reynsluna og rita ljósar. Og á 17. öld og fyrri hluta 18. aldar mátti England heita höfuðból heimspekinnar. A 17. öld og (yrrihluta 18. aidar voru margir tríhygkju og enda afascmdaspekingar á Eng« landi; lærðu frakkneikir speking- ar margt at þeim og þýskir lika. Þar voru þá Iíka trúaðir spek- ingar, t. d. G. Berkely, Mark* astur þeirra þykir mér Locke. Hann satndi uppeldisfræði og margt Heira. Og aitt af spak* mælum hans er þetta: >Lii þetta er hégómaspil eitt og fljótt á enda leikið, sem enga grundaða ánægju gefur, nema í meðvitni góðrar samvisku og von um ann> að og betra lít.< Spakmæli þetta iærði eg barnungur af >Klaust- urpósti< M. St. og hafir mér altat þótt vænt um það. En at 19. aldar spekingum þeirra eru mestir þeir Stuart Mill og H. Spencer. Mill hefir allra spekinga mest og best talað mali kvenna, og er þvt einhver allra fyrsti tals- maður kvennfrelsisins. Enda var hann besti eiginmaður og átti albragðs eiginkonu. Lík« var hann yfirleitt mesti manno trelsisvinur og mannúðarmaður, Spencer hefir ritað manna mest um framþróun litsins, aða uflff það hvernig jurta og dýrateg* undirair hata tjöigar) og luUr

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.