Vestri


Vestri - 16.09.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 16.09.1916, Blaðsíða 3
*»>*> i5* *»t. V J£ S t R í r Utgerðarmenn! Eg hefi áformað að hætta sjávarútveg við Eyjatjörð, og hefi því ettirgfreindar eignir til sölu: 1. Tvö geymsluhus á Oddeyrartanga með hafskipabryggju sem er 55X56 □ áln. að stærð og lóð 5810 □ áln. að stærð. 2. Tvö fiskiskip — annað með 30 hesta Heinvél, tveggja ára í haust. 3. Allskonar veiðarfæri svo sem herpinót. kastnætur, staurai nót, síldarnót, ásamt ýmsu fleira sem til skipaútgerðar heyrir. Oddeyri, 10. ágúst 1916. Chr. Havsteen, Njkomið í Apótekið: Vindlar, t. <1. Carmen, Uona Kosa o. fl. Súkk.ulaói, margar teg. til suðu. Atsúkkuladi. Mllka. Konfoct. Saft. Kirsuberja og Hindberjasaft. Nýkomnar vörur Álnavara, svo sem Lakaléreft. Piquet. Sruntutau. Drcngjafatatau 0. 11. Br|ó«t«ykup. Kreyns vindlap, svo sem „Carmen“ og „Bona Rosa“. Ennfr.: Vasahuitar. Strákóstar. Vatnsfötur. Saumur, aliskonar. Cllurkambar. Sagir. Þrottabretti og fjölda margt fieira. Jón Hróbjartsson. Kaupendur Yestra áminnast stranglega um að borga blaðið nú 1 haustkauptíðinni. Blaðið hefir eigi stigið í verði um einn eyri, þrátt fyrir yfir« standandi dýrtið, og þart því á öllu sínu að halda. Þeir sem árangurslaust hafa verið kratðir borgunar undanfarið og skulda fleiri árganga, mega vænta frekari ráðstafana um inn* heimtu, en hlífast vill útgetandinn við því í lengstu lög. Ritstj. hittist oftast heioha (( húsi héraðslæknisins) frá kl. 4 — 6 0. m. — þýdd aaga. — (Fih.) Gestirnir litu undiunaraugum hvor til annars. Greifinn hélt áfram: sHjónaefnin h*fa ekið að Hjart> arkori, og bíða þar eftir prestinum og mér. Dóttir mín etskuleg Og oigimannsetuið hennar lifil Þau llfil< Undrun gestanna breyttist f fagnandi hlátur og drynjandi húrrahróp. Chariotta trænka brosti samt okki. »Ait þetta hefir verið ráðgert og undirbúið fyrirfram,< mæld kún, >þetta er þeim líkt! Þetta verður vfst tyrirmyndar hjóna* bandi En ég ter irteð, ég yfirgef ekki hið ógærusama barn! öll þessi aðferð er svo ósæmileg að hárin rísa á höfði manns við að hugsa um það.< En greifinn visaði henni burt, >Nei, ég þakka,< mæiti hann. »ég afneita leiðsögn þinni! Þú hefir ollað nógu miklu hneyksli I Hefði vesaiings barnið mitt ekki verið móðurlaust, þá hefði þetta aldrei komið fyrir. Eg ætla að biðja prestion okkar að hafa að texta: Elskið hvort annað. — Moð því er í rauninni alt sagtf þvf kærleikurinn er uppfyiling lögmálsns og upphaf og endir allrar þekkingar! punktuml Og beitið nú hestunum fyrlr vagninn i snatri.< Frasndi þagði og angurblitt bros lék um varir hans. >Frændi, þú varst ungi, laglegi husarinn og Vikky var konan þín,< sagði ég og tók f hönd hans. >Já, barnið mitt, það er rétt tilgetið hjá þér, ég hefi aðeins breytt nötnunum ofurlítið.< >Og hvað segirðu fleira af þeim, þau urðu hamingjusöm, hjónin þessi, var ekki svo?< >Já,< sagði trændi og leiftri brá fyrir l augutn hans, „þau uröu hamingjusöm, eins hamingju* söm og unter að verða! Barnið gott, láttu alla önuglynda glópa þylja íyrir munni sér eins og þeim sýnist: >Heimurinn er táradalur Qg jörðin sorglegur flvalarstaður,< — en trúðu þeim ekki! Heimurlnn er aðeins sorg> legur í þeirra öfga gleraugum. Ejí Þér satt, þeir hata aldrei séð aólina, þeir vita ekki hve glatt hún skín, hve jörðin er græn og hve himininn breiðir sig heiður og blár yfir hana. Þú mátt trúa því, að lífið er undurfagurt, maður vérður að eins að vita það, trúa því og élska þaðl Þeir segja ið ásttn sé biind. — Nof, hatrið er blint. Ástin tvö faldar alla fegurð lfísins og yndi. Ekkert skemtilegt né íagurt né þugðncipt íoc frftta hji heunt en alt lífið verður fullkomnara; ekki tvisvar sinnum heldur þús- und sinnum fegurra en áður, þegar ástin er annars vegar!< >Og hún lést ung að aidri, þín elskulega Vikky?< spurði ég hrygg. >Vesaiings frændi.< >Já, hún dó ung, eins og rós sem tellur af stofninum áður en vindurinn feykir henni tll jarðar.< Hann þagði ofurlitla stund, svo hélt hann áfram. >Drengirnir okkar tveir, uppivöðslumiklir, fjörugir, dökkhærðir strákar, voru svo gamlir að þeir trítiuðu til og frá um garðinn þegar dóttir okkar fæddist. Hún var ofhoð HtiÍ og ííngerð vera og hvít eins og snjórinn. Fæðing hennar kostaði móðurina lífið. Vikky vissi vel að hún hiaut að deyja, en hún var hugrökk og æðraðist ekki minstu vitund, jafnvel þótt hún elskaði Hfið ákaflega — og henn* ar lff hafði verið svo bjart og fagurt. >Drengirnir verða eftir hjá þér,< hvíslaði hún lágt í eyra mér, >en litlu dóttur mfna tek ég með mér. Það er ekki gott fyrir stúlkubörn að alast upp móðurlaus; ég hefi sjáif reynt það. Og það finna ekki allir slíkir einstæðingar annan enins mann sem þig, Freddy minn.< — »Nú, nú gráttu ekki barn, það var ekki tilætlun mín að hryggja þig, en þú spurðir mig um endalok sögunnar. Litla stúlkan dó nokkrum klukkustund* um eftir lát móður sinnar, og þær voru lagðar f sömu gröf. Og jafnvel þótt mér findist, fyrst lengi vel á eftir, að ég hlyti að fara á eftir, þá sá ég þó smátt eg smátt að það er f rauniuni synd gegn guði, að iáta sársauka Hfsins fá algert vald yfir sór. Eg lærði að hugsa rólega og minnast með þakklátri gleði hinnar sólbjörtu fortiðar, meðan við lifðum saman, og jafnframt þróuðust vonirnar í huga minum um að fá að sjá hana hinsvegar naeð litlu dóttur okkar á hand> leggnum. Lif mitt var þó rfkt, og það getur allra Hf orðið, ef þeir aðeins taka það rótt. En skyldir þú nú fara réttilega með pund þitt, litla vinstúlka? Mór sýnist þú svo angurvær. Heyrðu, barnið gott, óg veit að foreldrar þínir vænta þess, að óg tali skynsamlega við þig. Jæja þá, lfttu þá á mig með trúlyndu, bláu augunum þinum, þá skal óg taia skynsamlega við þig. — Þau hjónabönd, sem heimurinn kaiiar skynsemisgift* ingar, eru að flestu leyti mjög óskynsamleg. Skynsamleg eru einungis þau hjónabönd, sem eru grundvölluð á ást, það skal ig skrifa foreldrum þlnum. Og svo hefi ég Hka heyrt nokkuð um ungan húsara, sem kom aá og sigraði? F.n laun hans éfU ekki svO töikU að h»gt sé að gifta sig upp á þau. — En sjáðu til: Það er til gamall frændi, sen eitt sinn misti litlu telpuna sfna. Hann getur ef til vill hjálpað upp á sakirnar; það er nóg til handa drengjunum hans samt.< >Frændi, elsku, kæri frændiU (Endir). Guðm. Hannesson yfirdóinsuiáliliu. Slllupgöta II. Skrifsioíufimi 11—2 og 4—6. Leiðr. í nokkru hluta upp- lagsins hefi misprentast atkv.taia Sigurðar Jónssonar 1319 atkv. t stað 1241. Ú. Steinbach taunlæknlr. Heima 10—2 og 4—®. öll taimlæknastúif og tannsmíll at hendi leyst. Tangagötu 10, ísaflrði.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.