Vestri


Vestri - 16.09.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 16.09.1916, Blaðsíða 4
V ÉSTRÍ I40 á5’ fid. Lögtak. Eftir 15. september nœstkomandi verða öll ógreldd litsvör og önnur álallin bæjargjöld tatarlauat tekln lögtaki. ísafirði, 27. ágúst 1916, Bæjargialdkerinn. N. SKANDFER baatbyggeri Mosjöen Norge smiðar kantsetta báta af öllum stærðum og vili fá viðskifti á ísiandi. Hefir smíðað bát hr. Þorst. J. Eyfirðings & Co. og lofar þar rerkið meistarann. Talið við undirritaðan umboðsmann hans, sem geiur allar nánari upplýsingar. Joh. Hestnes, ísafirði. (í fjarveru minni geta menn snúið sér til Arngr. Fr. Bjarnasonar). Geymið ekki til morguns, sem gera ber í dag, því enginn veit hvað morgundagurinn ber i skauti sínu. Tryggið því iíí yðar sem fyrst í lífsábyrgðarfélaginu CARENTIA, sem býður hagkvæmust líftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Isafírði. 1 Af karlmanna- unglinga' og drengja- f a t n a ö i fmt •tœrsta, smekklegasta en þó ódýrasta úrval í Braunsverslun. Verslun Axels Ketiissonar. Nýkomið: Nærfatnaður fyrir dömur og herra. Hvítar mllliskyrtur. Peysur fyrir börn og fullorðna. Svuntutau, mjög snotur. Sllfsl. — Sjöl. Telpukjólar, smekklegir mjóg. Dengjaföt af öllum stærðum, Fólk seglr að altaf reynlst best að versla 1 Axelsbúö. Farkennara vautar í træðsluhérað Auðkúluhrepps. Urasóknir sendist fraeðslunefnd fyrir lok septembermán. Nýkomið í Braunsverslun: Dömuregnkápur. Dömuskyrtur. Náttreyjur. IJudirlíf. Náttkjólar. Hús til sölu á ágætum stað (bænum. Aðgengilegir borgunarskilmáiar. Finnið ritstjórann. Færeyskar peysur í Axelsbúð. Það tilkynníst hórmeð, að íveruhús, ■em stendur í Tröð í Álftafirðl, að stœrð 10x8 Alnlr, ásamt tllheyrandi lóð, hjalll og skúr, er til sölu á vori komanda. Þelr, sem kynnu að vilja sinna þessu, ■Búi sér til Jóns kaupmanns Guðmundssonar i Eyrardal. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu I skipa og bátabygf» ingu, mælir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar et skrifað er til Skipai og bátasmiðs Eliaö Johansen, Thorshavn Færeyjum. Piontsaiiðia Yestfirðinga, „V e s t r i“ kamur út einu sinni í viku og aukablöð ai áitaeða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Qjalddagi innanlands 16. mainánaðar. — Uppsögn sé skrifleg,bundin við árganga- œót, og komin til afgreiðslumanns fyrir J. ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið.j Bakaralærlingur óskast í haust. Nánari upplýsingar hjá Johan P. Sörensen, bakarameistara, Vestmannaeyjum, Sig. Sigurðsson fiá Vigar ylirdómslðgmslur. 8miðjug0tu 5, ísftfirtl. Talsími 4B. Viðtalstimi 9*/i—101/* •( 4—| Tækifæriskaup tást á 2 mótorbátum með 4 »g 6 hesta vélum, vel útbúnum af öllu leyti. Ný veiðarfæri geta fylgt óskað er. Finnið ritstjórann eða Arngr. Fr. Bjarnason. Nærsveitamenn vitjl Vwtra tU ritatjówa*.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.