Vestri


Vestri - 26.09.1916, Page 1

Vestri - 26.09.1916, Page 1
1 I SEKSSKsTESESS Blanksvería, af bestu tegund, og reimar fæst altat hjá Ó. J. Stefánssyni. IssaBSBggagggBggssgsssEK KeE£: XV. árg. Hitstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðuir. ÍSAFJÖRÐUR. 26. SEPTEMBER 1916. ÞingmaDDaefni Isafjarðar. fau eru tvö þitigniannaefui ísa- fjarðar að þessu sinni. Ánnar heilir Magnúa Toifason bæjajfógeti. Haun heflr nú fallið flmm sinnum við Blþingiskosningar, sem sé i Rangúv vallasýBlu 1899, 1902 og 1,903, í Norðui •ísafjarðarsýslu 1911 og í ísafjarðarkaupstað 1914. Æt'a msetti því að hann væri nú búinn að fá msira en nóg af fiamlioðsi föllum sinum. í 8tjórnmálum heflr haun til þessa fylt flokk svo nefndra sjálf- stæðismanna, en hvort, hann er langsum, þversum — eða endilangur sem hann heflr reyndar oftast veriö við kosningarnar — veit enginn nú, en þó kvað hann hafa lótið tilleiðast að berjast undir merkjum „þvsrsum“manna við þessai koBn» ingar. í bæjarmálum heflr hann verið rammur kyrstöðnmaður, eins og allir vita, sem fylgst hafa ögn með í þeim. Hitt þingmannsefnið, Sigurjbn J6ns$on, vel máli farinn maður, ötull og fylginn, som gera má sér góðar vonir um að fylgi rösklega fram áhugamálum bæjarins. Áð öðru leyti eru mennirnir kunnir og málefnin. En bælt skal því við, að það eru tilhæfulaus ósannindi, sem Njörður ber á borð fyrir lesendur sina, að sala .Jarlsins* standi í nokkru minsta sambandi við framboð Sigurjóns. Þvert á móti hafði Sigurjón ákveðið að gefa kost á sér, áður en nokkuð kom til orða með þessa Jarls-sölu. Petta er hægt að sanna með vit.num hvenær sem vill. Menn höfðn nú vænst þess, aö .Njörður* færi að hægja a sér með Ásgeirsverslunar-vitleysuna, jafn bitlaust vopu og það er orðið í bænum, og er slíkt ekki svaravert. Hr hér með skorað á .Njörð" að aanna hvar og í hverju ffiáli vinstrimenn í bæjarstjóvninni hafl verið á bandi stórverslananna, en móti hagsmunum kaupstaðarihs. Geti hann það ekki ætti hann að hætta þessu sargi, Vinstrimenn hafa verið fram- aóknarmennirnir í bæjarstjðfninni, en hægrimenn íhaldsmennirnir. Fað vita bæjarmenn. OttO Monsted, hinn nafnkunni BölÍör!ikiskongur, er nýskeð látinn. Uann var maður Vellauðugur og ítn verksmiÖjur viðsvegar um pMmotku, þingmannaefni. Laugardaginn 23, þ. ^nv. var útrunninn hiun lögákveðni trestur ttl þess að bjóða sig fram tjl þingrnensku í kjördæmum lands- ins. ,við kosninguna hitin 1. vetrardag ,n. k. . Eítir ^jmiré,t,tum frá Reykjavík eru þessi, þingr mannaefni í kjöri og þeiraraðað hér eftir stafrófi: Reykjavik: ]ón Magnússon bæjarfógeti, Jörundur BrynjóItS' son kennari, Knútúr Zimsen borgaistjóri, Magnús Blöndahl kaupin., Sveinn Björnsson bruna málastjóri, Porv. • Þorvarðsson prentsmiðjustjóri. OuUbr. og Kjbsarsýsla: Björn Bjarnarson hreppstjr Grafarholti, Björn Kristján3son bankastj., Einar Þorgilsson kaupm. Hatnar* firði, séra Kristinn Daníeisson, Þórður J. Thoroddsen læknir. Borqarfjarðarsýsla * Bjarni Bjarnason bóndi á Geitabergi, Jón Hannesson bóndi í Deildar- tungu, Pétur Ottesen borgari á Akranesi. Mýrasýsla: Andrés Eyjólfsson bóndi í Síðumúla, Jóhann Eyjólfs> son bóndi f Brautarholti, Pétur Þórðarson bóndi í Hjörtsey. Snœfellsnessýsla: Halldór Steins1 son héraðslæknir í Ólafsvík, Ólafur Eriendsson hreppstj. á Jörta, Oskar Clausen verslunarm. i Stykkishólmi, Páll V. Bjarnasop sýslum. Dalasýsla: Benedikt Magnús> son bóndi í Tjaldanesi, Bjarni ’Jónsson trá Vogi. ' Barðastrandarsýsla: Hákón Kristófersson bóndi í Haga, séra Sigurður Jenssou í Flatey. Veslur-ísafjarðarsý8la: Böðvar Bjarnason pr. á Rafnseyri, Hall. dór læknir Stefánsson, Matthías Ólafsson ráðunautur. ísafjarðarkaupstaður: Magnús Torfason bæjarfógeti, Sigurjón Jónsson tramkvæmdarstjóri. Norður-ísafjafðarsýsla: Séra Sigurður Stefánsson í Vigur, Skúli Thoroddsyn cand. jur. Strandasýsla: Magnús Pétursi •on hérðsl. (sjáltkjörinn). Rúnavatnssýsla: Guðmundur Hannesson protessor, Guðm. Olafsson bóndi í Ási, Jón Harfui •sson bóndi á Uudírfelli, Jón Jónsson héraðslæknir á Blöuduósi, Þórarinn Jónsson hreppstjóri á Hjaltabakka. Skagafjarðarsýsla: Séra Arnór Arnason í Hvammi. Jósef Björns« son bóndi á Vatnsleysu, Magnús Guðmundsson sýslum., Ólatur Briem umbpðsm. á Álfgeirsvölli uro. Eyjafjarðarsýsla: Einar Árna* son bóndi á Eyrarlandi, Jón Stefánsson ritstj., Kristján’Benja- mínsson bóndi á Tjörnum, Páll Bergsson kaupm. í Hrísey, Stefán Stefánsson hreppstj. í Fagr^skógi. Akureyri: Erlingur Friðjónssoo trésmiður, Magnús Kristjánsson kaupm., Sigurður Einarsson dýra' læknir. Stt ðiiÝ'Pin geyj a rsýsla: Pétur Jóusson uiiiboðsm. á Gautlöndum (sjállkjörinn). NorðurÞingeyjarsýsla: Benedikt Sveinsson bókavörður, Steingr. Jónsson sýslum. Norður Múlasýsla: Guttormur Vigfússon bóndi í Geitagerði, Ingólfúr Gfslason héraðslæknir í Vopnafirði, Jón Jónsson bóndi á Ilvanná, Þorsteinn M. Jónsson kennari I Borgarfirði. Seyðisfjórður: Jóh. Jóhannea- son sýslum., Karl Finnbogason skólastj. Suður-Múlasýsla: Björn R. Stetánsson kaupm., Guðm. Eggerz sýslum., Ólafur.Thorlacius héraðs lækujr, Sigurður Hjörleifsson Kvarau héraðslæknir, Sveinn Ólafsson umboðsm. í Firði, Þóri arinn Benediktssoo hreppstjóri í Gilsárteigi. . Austur\Skaftafellssýsla: Séra Sigurður Sigurðsson i Asum, Þorleitur Jónsson hreppstjóri á Hólum. Vestur SkaftafeUssýsla: Gísli Sveinsson yfirdómslögm., Lárus Helgason bóndi í Kirkjubæ, séra Magnús Bjarnarson á Prestsi bakka. Yestmannaeyjar: KarlEinars* sýslum., Sveiun Jónsson trésm. í Reykjavík. Bangárvallasýsla: Séra F.ggert Pálsson á Breiðabólsstað. Einar Jónsson bóndi á Geldingalæk, séra Skúli Skúlasón Odda. Arnessýsla: Ánii Jónsson bóndi i Alviðru, Böðvar Magnússon hreppstjóri á Laugarvatni, Einar Arnórssoii ráðherra, Gestur Einarsson bóndi á Hæli, Jón Þorláksson verkfræðingur, Sig. Sigurðsson ráðunautur. mmmmmmmmmmm @ Lnigst.æi st,a úrval b;»i»rin* S af vindlumog eígurettuni. linnfremur munntóbak og skoi Ift r’ól í veislun § Guðrúnar JónassoD. ssmssssmsEi: 36. bl. Síftustu fregnir frá stiíöinu. Einkask. tilMbl:, 24. sept.: Tilraunir þjóðveija t.il þess að brjðtast gegn um herlínu Bandamanna hafa mishepnast. þýska stjórnin hefir boðið hern> úm að fara sparlega með sicotfæri sín. Rússai sækja fram í Karpat;.* fjöllum. Bandamenn viljaekki viðurkenna hina nýju stjórn í Grikklandi. Einkask. 25. sept. segir frá nýrrl Zeppeliusárás á Eugland. Tókit að skjóta tvö þeirra niður. Fundahlild eru nú að hefjast í Norðursýslunni. Var fyrati fund* urinn haldinn í Súðavík i fynadag, og mættu frambjóðendurnir þar báðir. Skúli hékk í gömlu útkljáðu deilumálunum, og ætlaði að sigla háan vind á fyiirvara og eftirvara og öllu því stagli, en mun hafa orðið minna úr an til var ætlaat. Næstu tundir verða haldnir víða* vegar i InmDjúpinu, svo á Hesteyri og að lokuin í Bolungarvik og Hnifsdal 14. og 15. oktbr. í Veetursýslunni höfðu þair ar. Böðvar og Matthíaa fundi með kjósendum í fyrri viku. Halldór Geoig læknír slóat í fði með þeim til Súgandafjarðar og kriaði þai út 12 stuðningsmeun, svo hiuin #r þar í kjöri sein þriðji maður, en fær sennilega litlu fleiri atkvæði á kjördagi en meðmælendanns, aam eiu siðíerðinlega skyldir að kjósa hann. Vestui'ísflrðingar ætla ekki að kjósa Halldór, þótt Norðui>ísftrðing« ar margir láti sér slika fjarstæðu til hugar koma að gera Skúla S. Thoroddsen að þingmanni sínum. t Pétur Pétursson bóndi í Hafnavdal i Nauteyrarhr. lést að heimili sínu 29. f. m. Át» orku og sómamaður. Mun Vestri flytja æflminningu hans bráðlega. Sjálfkjernir þingmenn. eru í Suður-Þingeyjaraýslu: Pétur JónssonáGautlöndum og í Strandasýslu: Magnús Pótursaon læknir. Pótur er gainali Haimastjórnar- niaður, eins og kunnugt ar, ttt Magnús hefír tjáð sig fylgiamana Einars Arnórssonar (,langsum“). Hallar undan (ætl hjá gþv#jsuru® *

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.