Vestri


Vestri - 26.09.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 26.09.1916, Blaðsíða 2
V I S t R ] Erfðaprinsinn. *■ Ví^- ____ Hann heflr nú tekið sig tii, maft« urinn sem ætlar að eifa þingsæti 'Norður ísáfjárðarsýslu, en heflr enga verðleika sjáifur lil þess að mega vnnta fylgis kjósenda, eftir því ssm saniflokkenienn haris segja (sbr. „Njörð“ 2 sept.) og blessað yfir söfnuðinn i Nnði sl. laugardag. Tif þess að sýna andríki sittog frUmleik heflr hann hnupiað fyrir- sögnfnni frá ,ísafo!d“ gömlu (Mbr. greín1 í ^fsafuld" 3 915: ,Heima- stjórnarflokkurinn hervæðist). Prinsinn segir að Heimastjómar- menn hervæðist, — víst gegn sér, og riot.i vopnin gömlu, ósannindi og blekkingar, sern ekkert bíti á, og þá sjalfsagt ekki einu sinni. ritsnild, mælska, dugnaður, vitsmunir, sam< viskusemi og stjórnmálahæílleikar Skúla S. Thoioddson, að ógleymdum öllum hans borgaralegu dygðum, sem’, eins og kunnugt er, e> u öllu Jofl ofar. Geta má nærri hvort ekki muni þuifa meira stórskot.alið á slíkan afreksmannl! Og þet.ta sem hann kallar ósanm indi og blekkingar, er að Norðun ísfii ðingur (góður og gildur kjósandi sýslunnai) heflr sagf. að þeir Skúli heit’ Thoroddsen og séra Sigurður háff'jafnan fylgst að máJum í veh ferðarmálum héraðsins, að eins greint nokkuð á í st.órpólitíkinni, sem er fyllilega létt. og stendur óhrakið þrátt fyrir vaðal Sk. Ætla hefði mátt, að Sk. léti nafn föðurs síns latins liggja milli hlata og væri ekki að flíka því í ómerki< legum skarnmagreimim. En af því að allir vita að hann ætlar að lifa á því að vera sonur íöðui sítis, og hann heflr sýnt það og sannað í Nj irðarsariisetningi sinum, að hann hefir ekki uokkur minstu meðmæli önnur fram að færa, þá verður að vírða honum það til vorkunar — þótt aðra menn myndi velgja við Blíkri einurð. Sk. segir að séra Sigurði hafi löngum reynst nafn Skúla heit. Thoioddsens haldgott til kjörfylgis, og gefur í skyn að hann hafl flotið á Skúla inn á þingið, líklega til þessa dags. Sannieikurinn er sá, að séra Sigurður haíði setið eitt kjörtíma* bil á þingi (1886—92) áður en Skúli gerðist þingm. ísflrðlnga, og fékk við síðari kosriinguna, 1894, fletri atkvæði en Skúli, svo ekki viiðist Sk. Th. hafa haft meiia ti aust hjá kjósendum þá. Og árið 1908, eftir að sýsluuum var skift i tvö kjör« d»rni, bauð síra Sigurður sig fr»m í Vestursýslunni, sem hanu uiun þá hafa vitað að verða myndi vonlaust, enda reyndist það svo, en Skúli fór í Norðursýsluna. Fengu þeir Skúli og Béra Sigurður þó nær jafn inörg atkv. við kosningarnar áiið áður (Skúli 235 og sr. Sigurður 230 atkv.) svo að af þvi varð ekki ráðið hvor þsirra myndi frekar ujjóu Jt08Minjíu í Noi^unýJunai, Samt dirflst piinsinn að gefa í skyn, aö sr. Sig. hafl jafnan flotið á nafni Skúla heit. Sést best á þesau hve i akalaus þvættingur hans er. Eitthvað er Skúli að nöldra um það í skotti greinar sinnar, að fylgismenn séra Sigurðar sendi nið- bréf út um sýsluna um sig. Þfctta siðasta sr sennilega tilbúið af Sk. sjálfum, i því skyni að gera s>g að pislarvotti í augum kjósenda, því tiíðbréf munu fylgismenn séra ðig. Stef. ekki hafa sent út að afla honum fylgis. En hafi þingmanns- efnið borið á góma i bréfl eða við- t.aii manna á milli þá verður Sk. að sætta sig við þótt lýsiogin hafl verið mjög svo á einn veg. — Enginn fer i geitarhús ullar að leita og hvítur lagður flnst ekki á a)> svörtum sauð. Og vilji Sk. Th. vita um álit kjósertda á sér sem þingmannsefui, ntti hann fyrst að hlera eftir því, sem hiDir ákveðnustu flokksmenn þversummanna segja um framboð hans, áður en hann fer að ástæðu- lausu að dylgja um níðbréfaskrif fylgismanna séra Sig. Stefánssonar. Þeir segja hver um annan þveran, forkólfainir, að sér detti ekki í hug að kjósa Sk., en segjast þáheldur muni láta vera að greiða atkvaði, en eggja hina á aö greiða atkvæði, sem er ef til viii sama hvern fj .... þeir kjósa — eins og þeir orða það — bara ef þeir halda að hann sé sjálfst.m. — og sonur Skúla Thor- oddsensl Og trúlegt er það, að margir þeirra, sem Sk. heldur sér nú helst, vinveitta, muni ekki hafa það mjög á orði eftir kosningarnar al þeir hafl veitt honum lið. Hann verður að muna það, að allir prinsar eru ekki krónprinsar. Suinir verður að láta sér nsegja prinsDafnið alla æfl og mæna votum vonaraugum á kórónuna, Og eftir því sem erfðakenningi arnar fulla f gildi verður það hald* minna að »tla að fljóta á sliku inn i trúnaðai Btöður þjóöféiagsins. Og þá sem ætla að fljóta á því einu mætti vel nefna úlfa, úlfa i erfðagæru, þótt þeir séu ekkert grimmlyndir að náttúrufari. Ólik* legl. annað en Norður-Ísfirðingar þekki þá pilta á kjördegi, úr þvi Skúli S. Thoroddsen heflr varaS viB þeim. 22. sept. 1916. Frá stríðinu heflr Vest.ri cngar simfregnir flutt síBustu viku, enda mjög fátt merkilegt til tíðinda borið. Þetta er hið helsta: Á Grikklaudi er alt í báli og brandi. Þó mun það vera fluguíregn ein, að konungur hafl sagt af sér, eins og skeytin sögðu um daginn, en haun er sagður veikur, og reynir af frenista megni að sporna við því að Grikkir dragist i stríðið. En niegn sundrung og óáottgja þac i landi, herinn tvístraður svo ekkert verður við ráðið. Er mælt að sumt af honum vilji veita Mið- veldunum lið, en nokkuð B mda< mönnum. Káðaneytisskifti hafa orðið þar og heitir sá Kologeropakus sem tekið heflr að sér að mynda ráðaneyti. Simskeyti 19. þ. m. sagði Mack> enseD herforingja Þjóðverja hafa unnið sigur á Búmenum hjá Do< broutsche, en hann stýrir samein* uðum hersveitumAustuiríkismanna og Búlgara, en hinsvegar var sagt í aaina skeyti, að Serbar hefðu unniö sigur á Búlgurum, og daginn eftir stóð í skeyti, að Búlgarar hefðu hörfað tii Monastir. Sama einkaskeyti tii Morgunbl. segir Frakka hafa unnið ailþýðing> armikla sigra á vesturvigstöð vunum tekið héraðið umhverfls Verman, Covillers, Demecourt og Beiy. Fjær og nær. t Asgelr Torfason efnaftæð. ingur i Reykjavik lést 16. þ. m. Ásgeir heit. var sonur Torfa í Ólafsdal. Hann nam fyrst búfræði hjá íöður sinum, en gekk síðar i latínuskólann og útskrifaðist þaðan 1897, en tók próf í efnafræði 1903. Heflr hann síðan haft stjórn efna> rannBóknarstofunnar á hendi og jafnframt gengt kenslustörfum í Háskólanum og Iðnskólanum. — Ásgeir var sagður gáfumaður og vel að sér i sinni ment. Er nú enginn sérírnðingur til í hans grein á landi til þess að fylla sæti hans. Hann varð rúmlega hálfflmtugur að aldti, f. 18. mai 1871. Slgurðar Sigurfinnsson hiepps* nefndaroddviti í Vestmannaeyjum og fyrrum hreppstjói i þar, er nýskeð látinn. Hann var einn af forgangs- mönnum Eyjamanna á sinni tíö í héraðsmálum og almennum málum og var nokkrum sinnum í þing- mannskjöri, eu náði ekki kosningu. Stórtjén af ajávarágaugl á SlglutirAi. 17. þ. m. varð afar- mikið tjón af sjávarágangi á Siglu- flrði. FJóði sjórinn yflr bryggjur og planstæði og sópaði sildartunn- utn og öðru lauslegu út af síld> verkunarplássunum. Tveir úilendir sildarútgvrðarmenn, Gustav Evanger og Sören Goos, kváðu hafa mist, hinn fyrnefndi 1500 tn. og Goos 800 tn. Ennfr. urðu þeir Ásgeir Pétursson og P. J. Thorsteinsson fyrir mikiu tjóni. Sænskan kútter hafði og rekið þar í iand. — Alls er tjónið taiið nema um 200 þús. króna eða jafn vel maiiu. Jóu Traustl. Ný skáldsaga eltir hann, sem heitir „Tv»r gamlar sögur*, er um það bil að kouia á bókamarkaðinn. ii»í brann á Þverá í Vmtpn hópi í HúnavtttuösýsluijíiU skömmu _____________________36 V. Þingmannaefni Vestur-lsfirðinga. í Vestur Isaljarðarsýslu vorða f kjöri þeir Matthías Óiafsson fyrv. aiþm.og séra Böðvar Bjarna. son á Rafnseyri, og að auki Halldór Iæknir Stetánsson. Þeir hata til þess < vérið — og eru enn — samflokksmenn, Böðvar og Matthlas, báðir gamiir heimastjórnarmenn, svo þess> vegna er það enginn sigur tyrir þveisumstefnuna, þótt séra Böðv« ar kynni að fljóta inn A þingið, sem miklu minni líkur munu þó til. En Vestur-ísfirðingum er engin þört á að skitta um þingmann að svo stöddu. Þegar engin veruleg flokksmál eða engar ákveðnar stefnur eru lyrir hendi, engin grundv<llan atriði, sem skifta þjóðinni í tvo flokka til að kjósa eftir, þá er aldrei vert að skitta um þingmann, nema bersýnileg vissa sé fyrir því, að breytt sé um til batnaðar og auðs»r raunur h»tileikann«, eða þeir veiti einhverjum nýjum, hollum straumum inníþingiðog bæti það sem aflaga ter. Ekkert af þessu mun eiga sér stað hér. Matthías heflr komið vel tram á þingi undanfarið, enda að náttúrutari laginn til slfkra staria. Áhugasamur um landsi mál og vel heima f þeim, trjáls. tyndur maður og tekur mikinu þátt í þingstörfunum. Séra Böðvar má og ólastaður vera trá Vestra hálfu. En það er als engin ástæða til þess að taka hann fram yfir Matthfas, hvernig som á máiið er litið. Hann býður sig tram sem gamlan heimastjórnarmann, þegar við þann flokk kjósenda er að ræða, en hefir, að sögn, hiusvegar verið að tryggja sér fylgi sjálfstæðis> manna með þvf að fá þá til þess að fallast á sig sem þingmanns* efni þeirra. — Það er vitanlegt að flokkatakmörkin gömlu eru að mestu leyti máð út, svo að nýjar stefnur hijóta að koma til sögunnar, sem koiivarpa fyrri ágreiningsefuum að miklu leyti. En sr. Böðvar er ekkert líklegri til þess að standa n*er sjálfstæðis- mönnum, sem nú eru, í framtfðar> pólitíkinni, en Matthias. Og hvað sem séra Böðvar kann að segja þeim, sem fremst hafa1' staðið i hóp sjálfstæðismanna þár vestra, og sem hann hyggur að múnl vinna hina til fylgis við sig, þá hljóta hinir gömlu sjáitst«ðiskjós> endur að vita það að hann stendur engu nær stefnu þeirra á undán- förnum árum en Matth. og ekkert líklegri fulltrúi fyrir þá f þelm efnum. Þriðja þingmanntefnið, Halb dór Stsfánsson, kemur áreiðanlega ekki til greina, og þvi engin ástæða til þess að fara að ræða um þifg^acnshæfiieika þeM

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.