Vestri


Vestri - 26.09.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 26.09.1916, Blaðsíða 3
36. bl. VÍStHl Úr íyrirlestrum. (Eftiv 0. Hjáltason). II. Englendingar. Framh. Dnskar listir or frclsl. í iÖKrum listuin yfirleitt ná E.jjglendingar líáuinast Þjóðverj. um. knýr þá nú til að skylda menn til herþjónustu. - tíygKÍiMíar þeirra eru að visu góðar o«r snildarlegar. Enmál- verk þeirra Og UkneskjuliU held t.g að sé varla eins iallegt o< hjá Þjóðverjum. Og í sönglist eru þeir' að ‘minsta kosti Þjóðverjum miklu síðri. En svo yfirganga þeir Þjóði verja í skáldskapnum, þvi ekkert sjónleikaskáld þykir á við Shak- speare. Engin söguskáld Þjóð verja ná trúarsöguskáldiuu Bun- yan, eða terðasöguskáldinu D. Foe, sem bjó til Robinson, bestu barnabók; eða háðsöguskáldinu Svi/t. Og óvíst hvert rómana- skáld Þjóðverja jafnast á við ensku rómanaskáldin W. Scott, Dickens og fleiri. Miltons Paradísarmissir á eng- an jafnoka í þýskum skáldskap. Hcimskvalaskáldið og frelsis- hetjan Byron er víst jafningi Schillers og slagar hátt upp f Goethe. Og enginn hefir lýst hörmungum líisins átakanlegar en Byron. Og með því hefir hann vakið hluttekning manna fyrtr bágstöddum betur en flest önnur skáld. Ekki held eg að Þjóðverjar eigi neinn hershöfðingja á sjó á við Nelson, og varla neinn á landl á við Wellington. Bismark ber vfst at öllum enskum stjórngörpum i slægð og horku. En Gladstone er aftur honum moiri í mannúð og trjálr lyndi. Enda er stjórntielsið og snnars flcst frelsi svo miklu meira á Englandi en á Þyska» landi, já meira en i flestum öðr. um löndum. Georg Brandes telur þennan helstan mun á þýskri og enskri stjórn; A Englandl ræður þingið mestu og ábyrgist gjörðlr sinar fyrir alraenningi. t>ar er trjáls verslun tyrlr innlenda sem útlenda, þar er fullkomið prenttrelsi og Utið hervald. En á Þýskalandl rmður keisar. inn og ráðgjafar hans mestu og hann ábyrgist gjörðir stnar fyrir guði einum. Þar erú ýmlsleg bönd á viðskiftum og á prent* frelsi. En Eogtendlngar hata öll þvi* llk bönd. Herlög þeirra hafa lengi verið allra herlaga frjálslegust. Þeir •kipuðu engum að berjast nema þeim sem vildu. Þeir keyptu sér rnenu i hernað slnn. En oeyðin Eusk trúrækiii og mannúð. í trúrcekni eru Englendingar öllum þjóðum fremri. Hvergi hefir kristindómurinn náð eins góðum tökum á mann* kyninu eins og á Englandi, ettir því sem eg hefi komist nsest. Engin þjóð hefir eins duglega eflt guðsríkið í heiminum. Engin þjóð hefir verið eins kaposöm og mikilvirk í að þýða og útbreiða biblíuna á allra þjóða mál um allan heim. Engin þjóð hefir verið eins dugleg að kristna ókristnar þjóðir. Á Englandi eru voldugustu kristniboðstélögin. En sé kristniboðsstarfið dæmt eltir efnahHg, þá hugsa eg að Norðmenn verði mestir. Því þeir eru fátæk smáþjóð, og marg ■ar trúboðsgjafir þar eru eins og »gjöf ekkjunnarr. Engar kirkjur jainast nú á við snsku kirkjufélögin í mannúðan störfum. Eitt at þeirra kristilegu mannúðarfélögum, »The Christian social union<; stotnað i889,start. ar að þvt að gjöra alt viðskiftalít mannúðlegra og réttlátara, bæta kjör vÍDnulýðs og efla verslunar- ráðvendni. Á Englandi er aðalból flestra kristilegra félaga ungra manna. Þaðan hefir K. F. U. M. upptök sin, stotnáð um 1850. Nær nú yfir allan krUtna heiminn, þar sem andi Lúthers, Zívinglis og Kalvins ríkir í trúarbrögðunum. Þaðan eru kristileg stndenta- félög komin, runnin út at K. F. U. M., stofnuð kringum 1880. Þaðan er krislileg bróðernis- hreyfing kom'n, stofnuð um 1906—1908; ætlar hun að efla trúrækni og mannelsku f heim. lnum. Þaðan eru Kvekararnir komn* ir. Þeir eru mestu friðarpostular heimsins. Þeir eru sannkrijínustu trúmennirnir sem eg hefi lesið um nú á dögum. Þeir hata manna best starfað að því að koma á allsherjarfriði á jörðinni; það hafa þeir meðal annars gert með þvf að afsegja alla herþjón- ustu, og stundum með því að fara vopnalausir móti alvopnuð- um villiþjóðum og yfirvinna þær svo með eintómri mannelsku, t. d. eins og Wilhjálmur Penn gerði við Indíánana í N.-Amerlku; og eins með því að tara með alla eins og bræður og systur væru. Þelr hafa gengið manna fyrst og best fram í þvf að efla trúari bragðafrelsið, einnig bindindið og kvennfrelsið. Eios f að at' nema þrælahaldið og bæta kjör atbrotamanna ■ og afnema eiðinn. í ensku löndunum eru llka aðalstöðvar kvennfrelsins. Enda hafa miklir góðskörungar kvenna verið á Englandi, t. d. kvekara- í nýju búðinni i Siifurgötu læst siiki af öllum tegundum sem hægt er að hngsa sér. Þá eru slifsin af öllum regnbogans litum. Svuntutauin svörtu, sem ekki geta sMtnað, og hin sem aidrei slitna. Hvít léreft fl. tog. Tvlst> tau, fl. teg. Efut í verkainannaskyrtur. Kjólatau. Hrcug|»> fataetni. SJ»l. Káputau. ttegnkápur, karla og kvenna. Chovtot. Naiikin. Áteiknaðir dúkar ogniilliverk. Gólftopparenningar. Handklæðl. Baðhsndklæði. Vtskastykki. Kástar. Skrúbhnr og burstar af öllum teg. UeyktðbRk og clgaretturnar, sem allar dömur höluðstaðarins reykja. Peiitugabuddiir og vcskt. Bár- hurstar. Hárgrciðar og kambar og uiargt og margt fl. Komið og skoðið áður en þið gerið kaup annarsstaðar. Vörurnar mæla með sér sjálfar. frúin Elísabet Fry, engill fangelsi anna og Florence Nightingale. engill sjúklinganna. f ensku löndunum eru altra stærslu og blómlegustu guðsrik* isreitirnir á jörðinni Reitir þessir eru einkum áður nefnd kristileg félög og svo Kvekaraflokkurina. Einnig mikill hluti af ensku klerkastéttinni nýju, sem keppist við að lifa eins og sannir sjálfs* fórnarpostular. Til dæmis presturinn R. Doll- ing. Hann safnaði skrílnum f samkomuhús. giaddi hann þar rnaunaði svo Og kristnaði, tók þá verstu á heimili sitt og gerði þá góða. Englendingar hafa oft gert mikið til að bæta úr böli annara þjóða, sent samskot mikil f allar áttir til að hjálpa. Þctta reyndum vér 1882. Þá gáfu þeir hingað náiægt 1 hundr- að þús. króna. Mörgum sjócnönn- um vorum hafa þeir líka bjargað. Og mikið hötum við grætt á viðskiftmn við Englendinga. Og easkur maður var það sem allra manna best hjálpaði Jóni Sigurðssyni úr fjárkröggunum, um 28 þús. kr., minnir mig. Sómi meiri Englendinguin en oss, þótt Eiríkur Magnússon kæmi Jóni þar á framfæril Lika eru þeir farnir að sinna bókmentum vOrum talsvert. Þýða fornsögur vorar á ensku og sumt af nýrri bókmentum vorura, t. d. nokkra af Passíu* sálmunum. Við meiru er ennþá varla að búast, því Englendingar eru oss ólikari en Þjóðverjar, bæði í góðu og illu. Sunnudagsrækt og biblíudýrkan Englendlnga vottar það. Og eusk heimili eru ekki eins aðgengileg fyrir ókunn. uga eins og dönsk, norsk og ltk- lega eins þýsk heimili, hvað þá nú íslensk. Enda er nú örðogra að vera gestrisinn í þéttbygðu »n strjélbygðu landi. Margir bregða Englendingnm gm tufflglrnd og mattiaionsþjóu- ustu, og eins um það að þeir hafl auðinn fyrir verðleikamælir þegar þeir dæma um einhvern mann. Eitthvað er satt í þessu. Enda er það ekki svo undarlegt, að auðugustu þjóðinni sé hætt við að heiðra auðmanninn fyrir auðinn. Hitt er meiri furða, að tátæk- ustu þjóðir skuli tyrirlíta nokkurn heiðarlegan mann fyrir fátæktina. En þetta er þó gert víða, einnig stundum hér á landi, bæðl f sveitum eg kaupstöðum, og skuium vér þvi ekki lá Englend- ingum mikið. FJármark Fiiðberts Friöberta- sonar á Suðureyii er; Heiihamrað hægra; ekki heiirifað. Fjirmark Jónn Jónssouar Naust- um er: Tvírifað í stúf hagra, biti framan vinstra. Bakaralffirlingur . óskast i haust Nánari upplýsingar hjá Johan P. Sörensen, bakarameistara, Vestmannaeyjum. Tækifæriskaup iást á 2 mótorbátum með 4 eg 6 hesta vélum, vel útbúnum að öllu leytí. Ný veiðarfæri geta tylgt et óskað er. Finnið ritstjórann eða Arngr. Fr. Bjarnaaon. Guöm. Hannesson yiirdómemálfla). Slllurgtttix 11. SkrlMofutíini 11—9 og 4 - S.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.