Vestri


Vestri - 04.10.1916, Side 1

Vestri - 04.10.1916, Side 1
Blanksverta, at bestu tegund, og reimar tæst altat hjá Ó. J. Stefánssyni. Ritstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 4. OKTÓBER 1916. HSHHHEJSH3ÍHH H L'V'igstærst.a lifval bapiarins nf vindlum og eigarcttum. W Enrifiemur íiiuiintóbak og skorið r;61 í verslun m GuOrúnar Jónasson. { HHHHHHHHHHHi 37. bl. Kjósendafundurinn. Magnús Torfasun afneltar Nirði og „þversuruni". Kr samt ekki „laiigsum*. 1» Kjósendafundur fyrir ísafjarðar* kaupstað var halditm i Teinplaia- luiainu í fyuakvöld, að lillilutun tÚngmanniteinHnnabeggja.Siguijóns Jónssonar og Magnúsar Toifasonar. Mugm'ís Torfason hóf fyrstur mál og talaði i freka klukkustund. Byrjaði hann að ræða um þau mál, eem afgreidd eru: þ. e. stjóinar* ■krár og fánam&lið. Kvaðst hann vera þakklátur Sigurði Eggerz fyiir hansaðgeiðir í stjórnarskrái málinu, rakti síðan tildiögin að útneíning Einars jLrnórssonar til ráðherra og skildist mönnum sem hann v»ri •innig ánægður með staðfestingu Btjórnaiskrármnar og fánamálsins, en þó faDst honum það ámælisvert að Ei»ar Arnórsson og hans menn hefðu ekki viljað samþykkja eftir*. varann (o: vantraustsyflrlýsing á BjáJfan sig). Botnuðu flestir ekkert í þesaari stefnuBkrá. Fánanum vildi hann láta breyta og talaði á við og dreif um að þjóðir hefðu oft breytt fánum sínum. Hann kvaðst vera stjórninni sammála um að viðskiftasamning- arnir við Breta hefðu verið 6hjá> kvæmilegir til þess að tryggja það aö afurðir landsins kæmust á er- l«ndan markað þótt eitthvað mæi ti sjálfsögðu að þeim flnna. — Gjaldkeramálið mintist. hann eitt- hvað á og kvaðst vera þar fiekar A máli bankastjórnar en lands> stjórnar. Þegnskylduvinnu lýsti hann eig mótfallinn. Eitthvað drap hann á fleiri mál, t. d. Btéttaríg og þess háttar og kvaðst þá ætla að vera sjávarmanna megin í þeirri baráttu. Ennfremur las hann upp í siðara •kiítið, er hann tók til máls, kafla Úr ræðu sinni frá 1908 um saur- liðaklikuna, og hafði nú alt vobtfest — og var þá flestum nóg boðið, að maðurinn skuli alt af vera að flika óþverramuDnsófnuði sínum á opinberum fundum. Að síðustu lýsti hann yflr að hann væri sjálf. atæðismaður, eu teldi sig ekki bundinn við neinn ákveðinn flokk. — Alt var þetta svo loðið og óákveðið að enginn gathöndáþvi tMt. Sigurjón Jónsson lýsti þvínwst atuttlega alstóðu sinni. Kvaðst hann veia þakklátur raðnerra E. A. fyrir Btaöfestingu stjórparskrár- innar og fánamálsins, og sagðist ekki skilja í því hvernig frambjóð* andimi M. T, ætlaði að leiða langs> ummenn og þversum sinn við livora hlið, bar sem þeir væru einu tlokkar í landinu, er verulega gieindi á, eti langsumm. og heimastjórnarm. greíndi hinsvegar ekkert. á. Um sanminga stjóinarinnar var hann sammála M. T. f’egnskyldu náiið áleit, hann ótímabæi t og illa undir- búið. Vörutollsiögin vildi hann afnema og fá fastari og ábyggilegri gjaldstofná. Fjái veiting til járm braut.ailagniugar var hann móL> faliinn að svo stöddu. Um lapna> málið fór hann nokkrum orðum. Tjáði sig ineðmæltan afnámi eftir< launa, en bjóst við að hækka þyrfti þá laun embættismauna jafnfiamt og þeim yrði gert að skyldu að kaupa, sér lifeyri. Sjómannastéttina vildi hann styrkja og fá fjárveiting til kenslu í sjómannafræði og vól« fræðiskenslu á ísafiiði. Hið sama vildi og M. T. Til máls tóku, auk fiambjóðend- anna, Skúli Einarsson, Guðmundur Hannesson, Jón A. Jónsson, Guðm. Guðm. og Helgi Sveinsson. Voru umræður fremur hógværar og ofsa« lausar, nema helst hjá Guðm. Guðm. er lýsti kostum Magnúsar og taldi hann meðal annars góðan í sam« vinnu; brostu þá sumir í kamp. Sömuleiðis reyndi hann að halda utan að flokKnum með því að hsela þversummönnum og fór þá að skamma heimastjórnarmenn til þess að þjóna lund sinni og geðjait þeim, sem þykir gaman að því. En Magnús hafði einmitt talið staðfesting stjórnarskrár og fána* máls þarft verk, og það var veik heimastjórnar og langsummanna, svo þarna sló algerlega í baksegl hjá G. G. Enn deildu þingmannaefnin nokk< uð og svöruðu fyrirspurnum um aðflutningsbannlögin og raflýsingai- málið. Leiðrétt Njarðar-ósannindi. Mér helir aldrei til hugar komið að svara einu orði meið« ingum né aðdróttunum Njarðar* ritstjórans. Atvinnu minni hér er svo háttað að ég hefi ekki þurft að gerast vikadrengur, hvorki hjá einstökum mönnum né stotnunum. F.kki er ég holdur ,*á fésý^umaður, m-Am táiat við gróðabrask í nokkurri mynd. Alt soramarkshjal NjarðarrTtstjór< ans og aðdróttanir hans um pretti í viðskiftum er mér þvi jatn einkisvert og það hatði aldrei verið skritað. Enda tel ég mér nokkra tryggingu þess að eng« inn trúi þvi, einmítt í því hver það hefir sagt. Ritstjórinn ætti líka að minnast þess, að þegar liann var 'ieyptur inn í Búnaðarsambandið, syaraði ég engu orði rógi hans og gff. uryrðum, vitandi þó, að ég hatði minst at því heyrt. Mér er það líka altaf ljóst, hve þýðingarlaust það muni vera að ætla sér að þagga niður í þeim, sem att er at öðrum. Öðru máli er að gegna, þegar ritstjórinn ter með ranghermi um viðskitti Búnaðarsambandsins við bæinn; þá er mér skylt að leiðt rétta það ’sem rangt er hermt. Skal hér í stuttu máli skýrt rétt frá gangi þess máls: Kristján Kr. Dýrfjörð á Tort. nesi átti landspildu innan girð- ingar gróðrarstöðvarinnar. Þetta land vildi Búnaðarsambandið eignast, ekki af því að það þarfnaðist meira lands, heldur af því að landspilda þessi sker land Sambandsins að nokkru leyti i tvent, og auk þess ýmsum ann< mörkum bundið að hafa umgang annara um gróðrarstöðina. Sam« bandið hafði því fengið torkaups> rétt á landinu fyiir löngu síðan. Nú skýrði eigandirfn mér trá því, að hann væri beðinn um landið (ekki af bænum) og spurði hvort Samb. myndi vilja nota forkaups1 réttinn. Eg taldi það vatalaust. En sá maður úr stjórn Samb. sem hér er í bænum, taldi verðið of hátt. Keypti ég því landið upp á væntanl. samþ. Sambands- stjórnarinnar, heldur en að það yrði annara eign og grafið sundur tii uppfyllinga. Þegar til kom, vildi Sambandsstjórnin maka. skifta Stakkanesinu framanverðu fyrir umræddan blett og varð það að ráði. Þykir mér sóixii að því að hafa lagt nokkuð á hættu fyrir hagsmuni Sambandsins og hafa getað unnið því gagn. Hitt eru tilhœfulaus ósannindi, að ég hafi verið að ásælast landið og að land hafi verið unnið undan bænum með þessu, því að eg seldi landið strax þeim fyrsta sem bað ura það fyrir sama verð og éy laqði út. Ög „sitrax og bæjarstji’fn lét f Ijósi.að bærinn ætti að eignast landið, fékk ég eigendurna lil að lofa bænum því með sanngjörnu verði. En þegar til kom vildu bæjartulltrú* arnir hægra megin ekki kaupa það; það hatði þá aldtei verið tilgangurinn, að bærino fengi Iandið. heidur einn fulltrúantia hægra megin. Af þessu getn merin séð, að það eru hsegrimcnn í bæjarstjórninni, setn komu i veg fyrir það að bærinn eignaðist þetta land. Með tilboði því, sem ég hatði útvegað, gat bæriun gert sér arðvænlega alla fjöruna framund* an hinu umrædda landi, með því að skitta þvi milli tveggja út> gerðarfélaga, sem um það sóttu, en bæjarstjórniii tók það ráð, að úthluta miðpart þess einum baeji artufltrúanna hægra megin, og verða þá svæðin beggjamegin líklega honum arðlaus og einu i útgerðarfélagi færra kemst að. Er þetta eitt dæmi þ«ss, að ekki er horít i hagsmuni bæjarins né rétt annara ef gæðingar oddvita eiga í hlut. Um tétt Sambandsins til maka- ski tanna er það að segja, að það gat ekki skiit við aðra en aigi anda þess lands, sem það vildi fá. En það er álit lögfræðinga, að forkaupsréttur nái ekki til makaskifta. Þótt ég vilji sem minst um Njarðarritstjórann tala eða hugsa, getur það þó ekki fram hjá mér farið — og sennilega engum — hve ógeðslegt það er — vægast sagt — að heyra ritstjórann tala ura það með vandlatingu, hve laust sé haldið á lóðum bæjarins, hans >bestu eign<. En sami maður berst fyrir því í baejarstj. að afhenda lóðir bæjarins öðrum til eignar — ekki litinn hluta — heldur alla strandlengjuna. Um þetta er ekki að villast, þvi hann greiddi atkvæði á móti tillögu, er fór fram á að lóðirnar yrðu ekki seldar. Eiga því best við hann sjálfan þessi ummæli Njarði ar: >Borgarar bæjarins mega það mest varast að fela þeim forráð málá sinua, sem vilja taka vægt á slíkum sökum<. Sigurður Kristjinsson. Slys. 9 ára gamali arengur dalt nýskeð út úr bát við brim* brjótinn I Bolungarvik og drukrn *ði.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.