Vestri


Vestri - 04.10.1916, Qupperneq 2

Vestri - 04.10.1916, Qupperneq 2
VÍSífU ' Ritfregn. Bogi Th. Malstað: Hand- bók í íilendinga- * 5 g u. i. bindi. Gefinjút af Hinu ialanska fraeðafé- lagi i Kaupmannahöfn 1916 VIII + 223 bla. E>etta bindi, sem er ein heiid útat lyrir sig, nær iram að 1030. Það er mjög fróðleg og skemti l«g bók, sem vel mættijesa hátt á vetrarkvöldum, þótt hún sé eiginlega ekki til þess ætlud. Höfundurinn byrjar með þvl að skýra frá uppruna hinnar fslensku þjóðar, hann lýsir ástand* inu f Noregi í lornöld og for- feðrum íslendinga, og gerir grein fyrir hvaða þræðir slitnuðu og hverjir héldust óslitnir trá Nor> egi, þá er ísland bygðist og landnámsmenn stofnuðu þjóðlé' lag, Öll saga vor f 160 ár er SÖgð í 'nánasta sarnhengi við sögu þáttðarinnar, og er þat sagt frá mörgu, sem flestum mun vera ókunnugt og óljóst, sem ekki hafa átt kost á að lesa vísindaleg rlt viðvíkjandt sögu islands, Það er áíorm höf, að þess handbók vetði 6 bindi ails, og væri óskandi, að ekki yrði mjög langt milli hvers ^bindis; því þessháttar handbók er alveg ómissandi öllum þeim, sem vilja kunna sögu þjóðar sinnar. Hing að til höfum við ekki átt neinar handbækur í íslandssögu. Kenslu- bækur þær, sem wtlaðar eru börnum og unglingum. eru eins og segir sig sjálft, mjög lítii hjálp fyrir fuilorðið fólk, sem heflr fengið dálitla mentun. Þessi handbók mun sérstaklega vera skólakennurunum kærkomt inn gestur. Höf. á miklar þakkir skilið, fyrir að hann hefir færst f fantr, að rita þetta verk, og að það, #ftir þessu bindi sem út er komið að daema, verður þannig tír garði gert, að ekki einungis skólageng- ið fólk, en lfka alþýða manna getur bæði halt gagn og gleði af að eiga það. Þeir sem gerast áskrifendur —• fyrir árslok 1917 — að öllum bindunum fá hvert á 2 kr.; annars er bókhlÖðuverð 1 blndis 3 kr. 75- a“- Vejle á Jótlandi í sept. 1916. Ingibjörg Ólafsson. Nýtt alþýðlegt tímarit Ársrit hin8 íslenska írœOafélagt i Kaupmannahófn kom hingað með BÍÖasta póati. það er maigbraytt að efni og inniheldur eigi ttiinna en 10 ritgjörðir og nokkrar amærii greinar. Ársiitið er álitleff. rit, með myndum, og laglega frá því gengið, og mun mörgum geðjaat vel að því. tað byrjar meft langri ritgjörft, eftir þorvald Thoroddaea, um oaín” kuBBaa vj«udMB»nB og Iwðaioug, Armenius Vambéry. Hann fór íyiatur Evrópumanna auatur um Mið'Asíu ; var þaft glœfraferð mikil og varft Vambéry aft vera i dularjj klæðum pílagrima ftá Mekka. Bar margt kynlegt við á ferðutn hans, og er skemtilega frá því aagt og aiðum ýmsra þjóða í MiðjAsíu. Þá er fióðleg tifgjötð, eftir Finn Jóusaon, uni „islentk fornkvœði“, sem svo eru nefud, miðalda dans\ kvœði frá 1S. og 16. öld, fögur og einkennileg og eiu^þau fleet of lítið kunu á íslandi. Ein íitgjörð er um eitraðarloft tegundir, sem notaftar eru til mann- drápa i ófriðinuin míkla, og fylgja henni 4 myndir. Þá er lýsing á Pingeyraklaustri á dögum lög- inanns Gottrups, eftir sóra Ólaf Gislason. fað var þá íeguist höfðingjasetur á íslandi, og mun inörgum þykja froðlegt að lesa þá Iý8iugu. t*á koniH þrjár t ilgjöiðir er hafa veiklega þýðingu og snerta tvær af þeim all'in almenning. Ein þeirra er um iþróttaskola efiir Magnús Jónsson lögfiæðing og hagfræðine, önnur um verðlaunatjóð handa dtiglegum og dyggum hjiium t sveit eíiir Boga Th. Melsteð og hin þriðja um skipulegt byggingarlag á kaup stóðum\ fylgja henni fjórir uppt dræt.tir. Þá er fióðleg rilgjötð frá Róm á dögum keisaranna og er þar mynd af rómversku höfðingjahúsi, er bæði vot u skrautleg og gjörð af mikilli list. Fá er ritgjörí um sögu daglega lífsins á Norðurlönd•* um, eftir Troels-Lund sagnaritará og önnur um skáldmál Bjarna Thorarensen, mei kileg ritgjörð. Þá eru myndir og greinar nokkrar; ein er heitir þrjár nonkar skáld- konur, þær er fremstar þykja nú í Notegi. Ein af gteinunum er um Uið íslenska frœðafélag. þetta sýnir hve efnið er marg. brot.ið í riti þessu. Það kostar 1 kr. 50 aura og er það í sjáifu sér ódýrt, en heimilisfastir menn á Islandi geta þó fengið það á 75 aura til ársloka, ef þeir gerast áskrifendur að því. Svo framarlega sein Ársrit þetta fær svo inarga kaopendur á Íslandí, aft Fræðafélag* ið fai að eins ®/4 af kostnaðinum endurgoldiuu þaðau, verður það framvegis selt uieð hálíviiði öllum þeim, aem gerast kaupendur þess nú þegar, og hækkar eigi í verði við þá á meöan það fer ekki fram úr 144 his. alls. Fað er vonandi að bókhlöðuverðið komi aldrei til framkvæmda á íslandi, en það getur því að eins oiðið að nógu margir kaupi ritið. Fræðafélagið geiir tilraun með riti þessu að koma á afar ódýru alþýðiegu riti með ‘myndurn og margbreyttu efni, bæði írá lslaudi og Oðrum löndum víftsvegar á hnettinum. Takist þaö eignast íslendingar alþýðlegt rit, eins ódýit og aiþýðleg rit eru i öðrum löndum, sem prentað er af tufú þiwunda, Reyndin verður að sýna hvort. íslendingar vilja styðja þetta 75 aura rit, eða með öðrum orðum eignast góða tveggja króna bók fyrir 75 aura. Þess er nú kostur, ef menn alment vilja kaupa ÁrsvUið. Þjóðvinafélagsbækur 1916. Fær eru þrjár að þessu sinni: Andvari, Dýravintirinn og Al< manakið. Andvari flytur fremst mynd af Júlíusi anitm. Havsteen og æflsögu hans, eftir Klemens Jónsson land' ritara. Júlíus amtm. var sjálfs3gt allmætur maður á ýmsa lund, en raeðan Andvari hefir það hlutveik með höndum að flytjaæfiminningar þeirra manua, er skarað hafa fi arn úr sinum samtíbarmönnum sýriipt, þó sem hann hefði að skaðlausu mátt. biða, því allmargir menn, er slíkt verður sagt utn, liggja enn óbættir hjá garði. Næst er ritgeið, eftir Þoiv. Thor oddsen, um veðiáttu og landkosii á íslandi i fornöld. Fróðleg titgarð sem vænta má af þeim höf. Enn utn þjóðfundinn heitir næsta grein. eftir Kl. Jónsson landritara. í*á eru bréf Gísla læknis Hjálm- arssonar ásamt grein um hann, eftir Pál Eggert Ólason. Gisli var hin besta stoð Jóns Sigurðssonar á Austurlandi um sína daga. Um landsréttindin ritar Eggert Briem frá Viðey, stutta eD gagnorða grein. Enn er þar ritgerð um Skafta lögsögumannjÞóroddsson, eftir séra Janus Jónsson, og að siðustu fjögur smákvæði, eftir Hannes Hafstein. Dýravinurinn hefir eins og áður meðferftis mikið af laglegum dýra* sögum. Hefir Tryggvi Gunnarsson iagt til mest efnið sjálfur. Loks flytur Almauakið tnikinn og margháttaðau fróðleik, fréttir og skrítlur, eins og ávalt áður. •— Myudir eru þar af þeim mönnum tveiinur, er mestan þáttu áttu i aö koma Panamaskurftinutn í fram- kvæmd, Gorgns og Goethals, ásamt sögu Panamamáisins, eftir Þ. G. Glímubók. Gefin útaf íþróttasambandi ísUnds. Bók þessi er samin af flmm færustu glímuniönmim syðra, segir i formálanum, er allir hafa fengist mikið við glímuna og útbreiðslu hennar siðari árin. Er fyrst rakinu uppruni gliinunnar og iðkun hennar á hinum ýmsu tímum, og týnd til ummæli manna um glímuna úr fjölda bóka og tímarita, meðferð hennar á hinum ýmsu tímum, hnignun hennar og framför. Þá er kafli um glímuvöll, glímu* tök, búnað o. s. frv. Og svo langur kafli um giímuna sjálfa, hverju taki lýst itariega út af fyrir sig rneft mikilli nákvæmni, áaarnt uyudum af glinundi mönu- um, þar sem hvert bragð er sýnt sérstaklega. Ennfremur eru þar stuttorftar en gagnorðar bendingar til glímumanna og aft lokuni fyrirmæli um íslenska glímu, sett af í. S. í. 1916. Yfirleitt er bókin hin eigulegasta og ætti að kom.ast í hendur sem allra fiestra rnanna, er við íþróttir fást. En einkum æt.tu fólög þau, er búast við að iðka glimuna að afla sér hennar hið fyrsta, til þess að nauðsynlegt samræmi fáist um byltur og brögð í glímunni, sem nú niun víða nokkuð á reiki. — Bókin er að öllu hin eigulegastn, prentuð á góðan pappir og mynd- irnar hafa tekist vel. Áskorun tll ullra kosningabærra kvunna, S'jórn Landsspítalasjóðs íslauds leyíir sór hér með að skora á kosningabærár konur i öllum kjön dæmum landsins, að gangast fyrir þvi, að fyrirspurn verðigerð áöllum þiugtnálafundum landsiusnúí haust til þingmannaefuanna um afstöðu þeirra til Landsspítalamálsins 6g fá þingmaDnaefnin til að lýsa yflr, hvort þeir sóu hlyntir fjárveitingu á næsta þingi til þess að gera ábyggilega áætlun uin stofnun Landsspitala. Væntum vér þess, að allar þær konur, sem kosningaírétt hafa, veiti þessu fyrsta sameiginlega áhugamáli islenskra kvenna, sein haflð er í minningu um jafnrétti vort 1 stjórn^ málum, þann stuðning, að Ijá fylgi sitt, aft öftru jöfnu, þvi þingmannsj efni, er heitir þessu máii eindregnu fylgi sínu á næsta þingi. Reykjavik, 23. sept. 1916. Ingibjörg H. Bjarnason. Pórunn Jónassen. Inga Lára Lárusdóttir. Hólmfríður Árnadóttir. Ottðríður Ouðmundsdóttir. Elín Jónatansdóttir. Laufey Vilhjálmsdóttir. Jónina Jónatansdóttir. Ert'ðaprinsgrclntn. Mér er sagt að fylgismenn Skúla Th. (erffta» prinsins) séu aö breiða þaft út, um sýsluna, aft erfðaprinsgreinin í 36. bl. Vestia sé eftir séra Sigurð í Vigur, eri hún er eftir ritstjórano, eins og venja er unr nafnlausar greinar. Til Þess að fyrirbyggja frekaii sögusagnir um betta skal þess gotið, að ég haföi aldrei hitt sr. Sigurð að máli eftir að Njarðar* grein Skúla birtist, ogþartil 2—3 dögum eftir að erfðaprinsgreinin var fullsett. teir kjósendur, sem vtlja taka upp fyrir prinsinn sinn, út af þeirrl grein, skulu því beina skeytum ■inum tii min, og mun þeim veiða svarað eíti. þvi ssm tiiuíui gafst til. Kr, J.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.