Vestri


Vestri - 07.10.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 07.10.1916, Blaðsíða 1
Blanksverta, at bestu tegund, og rBiinar tœ$t »uat hj* Ó. J. Stefánssyni. VEST Kitstj.: Krlstján Jónsson frá Garðsstöðum. *** Langstæi ata úrrul bæiarios i g* af Tiitdlumog elgarcttum. | *** Knnfieniur munntóbuk og | S skorift rfól i verslun jf Guörúcar JvMSSon. XV. Arg. ÍSAFJÖRÐUR. 7. OKTÓBER 1916. 3*. bl. AlþýðugylRng „Njarðar" á Magnúsi Torfasyni. Ef að likindum lætur veiður hún varla haldgóð alþýðugylling Njarð- arritstjórans a yflrvaldiou okkai. Til þesa þekkjum viö ísflrðingar ©(»•1 þaun gylta og gyllarann. Það kano i hetbuðum Njarðar að þykju gott agn fyrir alþýðuna að telja, að yfltvaldið beiii á kaupmöDDuni þessa bæjar — á bæjarins kostuað — en svo best er það þó, að eitn hvað ávinnist fyrir bæinn, en bærinn •r enn þá. ekki íarinn að uppskera mikið af herferðum M. T. Hittað Jata hvorki stórverslanir eða aðra •térborgara sitja yflr lóðum bæjar- ins eru víst allir á, hvað sem M. T. eða Nirði okkar liður. Njörður segir: ,í stjórn bæjar- malefna vildi hann (M. T.) meta gagn borgaranna*. Litt heflr það áþreifanlegt orðið enn þá, nema í þ*í, að Magmis Toifason i fyrra •arðist fyrir þvi að dýrmætustu lönd bæjarins, fjöruióðirnar, væiu teliar undan bænum til einstakra manna. Á Njarðarmáli heitir þetta samt, að M. T. — sem vörður bæjarina — hefti lóðafíkn einstakra mannall Litt heflr og borið á ákafayfln valdsins i að oá Norðurtangalóð SigfúsarBjarnarsonai konsúls undir bæinn. Njörður reynir annars ekkert að upplýsa hver séu þau pólitisku ahuifamál M. T., sem mæli með hooum til þingsetu. Auðvitað myndi Hjörður hafa flaggað meö þeim, ef *«nn teldi þau af þvi tagi, að þau mæltu roeð manninum. Enúrþvi »ð Njörður álítur framkomu yflr. valisins okkar í bæjarmalum helstu meðmælin með þingsetu M. T. er auðswtt, að NjörÖur er mjög uppi- skroppa af meðmstlum með yfir- •aldiiu. Ekki er gott að vita, hvað NjOrður telur sameiginlegt með M. T. «g Skúla heitn. Thoroddsen. t»eii voru Tist i flestu ólíkir, og ekki voru Hir sammála en það, að M. T. »*uB sig fram til þings a móti Skula sál. Auövitaö kunnu ís« •rðingar *ö meta M. T. þá, og ••nandi kunna þeir að meta hann líkt núna. Hákon. KJðtvert í b»num er alment •»45"~o»S0 pd. Verslanir munu «tW ieoi •kkert kjot hata keypt. Bundið fyrir munninn á Nirði. „Njörður* greyið fékk dauf* útteið a þingmálafundinum á sunnu- daginn. Eftir að ritstjórinn hefir í guðslangt sumar róið A þverstmv botðið vildi hið Utvalda þinjrmnnn.-i efni ekki teljast til þess fiokks. Nú var úr vöndu að raða fyrir Guðm. Guðm. Ekki tjaði að deila við dómniann og ekki mátti slíU þveisumménn frá honuni, því þá var maðurinn sýnilega á gaddinum, «>g gott ef hann lendir ekki „ímsrinni" hvort sem er. Þess vegna stóð hann upp á fundinum Og bar fram vörn fyrir „þversaia" og hugðist að gera langsummenn ánægða. Og vörnin var þessi: Hafl eitthvað áunnist hjá Einaii Arnórssyni og skilyrði þau er hann fékk með staðfesting stjórnarskrán innar verið betri en það sem áður Btóð til boða, þá er það Sig. Eggerz að þakkal Heimastjórnarmenn voru alráðnir í að samþ. dönsku skilmálana! En í sumar hafði sami maður fest upp ágötum bæjatins viðvörun um að kjósa Elistann, því Einar Arnórsson væri algerlega á bandi Heimastjörnarmanna og hefði hlaupið að vilja Hannesar Hafsteins í stjórnatskrármáliuu ogíengiðhið sama og haun vildi einungis með öðru orðalagi, og þetta sama heflr kveðið við í Landinu siöan það hóf göngu sína. Allir sjálfstnðismenn voiu þar varaðir við aðgreiðaEinari atkvæði. Nú var snúið við blaðinu, Einar •g Sigurður bundnir á sama bás og þeim þökkuð afdrif stjörnarskrán málsins, en Heimastjómarmeun ¦kammaðir. É6 vita það allir, að Einar hefði •kki komið Btjórnarskrárbreyting. unni íram, eí Heimastjórnarmenn hefðu ekki staðið um hann sem •inn maður. En þversummenn stóðu þar allir á móti og stjórnarskrárbreytinttin vœri ekki komin á enn þá hefðu þeir fengið vilja sinum íramgengt. Málið var dottið niður, fallið dr söffunni að sinni, hefðu þeir mátt raða. fversummenn ætluðu að gerast drápsmenn atjórnaiskrármálsins, voru staðráðnir i að láta það falla niður fyrir fult og alt. Eeimattjérnarmenn og langsum björguðu því i sameiningu, og Íyrir feirra UUttUi fóru fram nýjar liosningar i ár oa fjMi karla og kvenna fmr lorgaraleg réttindi, Þversum og laDgsum berast á banaspjótum hvervetna um land nú í kosningunum og geta ekki átt ssmleið, en Heimastjórnar og langsumm. eru víðast í bandalagi. Hvaðberá milli? í 36. tölubl. Vestra er minst á þing-mannsetni Vestui -ísfirðinga; er þar tueðal annars sagt, að ég bjóði mig fram sem gamall heimastjórnarmaður, en þó gefið í skyn, að ég telji mig í öðru veifinu sjálfstæðismann. t>að felst i þessu misskilningur, sem ég vildi mega leiðrétta. Eins og kunnugt er, mynda menn stjórnmálaflokka í þeim tilgangi, að koma áhugamálum í framkvæmd. — t>að skiítir því avait mestu, hvaða áhugamál flokkarnir hafa með höndum, en •kki hvað þeir heita. í stjórnarskrármálinu, sfmai málinu og að mestu í sambands- málinu átti ég samleið með heimastjórnarmönnum, var þvf nefndur heimastjórnarmaður og let mer það vel líka. Nú er sve komið, eins og Vestri sjáltur viðurkennir, að flokkatakmörkin gömlu eru að mestu máð út. Sannleikurinn er sá, að en^tnn at stjórnmAlaflokkum landsins hefir tekið að sér nokkuð áhugai mál til þess að berjast fyrir. Heimastjórnarflokkurinnog nokk» ur hluti sjálfstæðisfiokksins unnu að þvi f sameiningu, að fá stað- festa stjórnarskrána, og sfðan hata þeir engin sérstök viðfangs> efni tekið sér fyrir hendur. Meðan ég því veit ekki til að flokkarnir hafi annað með hönd« um, en það að ná f vöidin, get ég ekki tylgt neinum þeirra. Eins og nú er ástatt eruflekka< nötnin ryk eitt, sem verið er að þyrla f augu kjósendanna og sem þörf væri að eyða. — At hverju ætli hluttaka þjóðarinnar í lands- kjörinu hafi verið svona Iftit? — At engu öðru en þvi, að flokk- arnir báru á borð fyrir þjóðina menn en ekki málefni. . Ef flokki arnir hefðu tekið að sér eitthvert af áhugamálum þjóðarinnar, svo aem þegnskyldumál, járnbrautan mál, aðskiluað ríkis Og kirkju myndí hluttakan hafa orðið oioiri. Eg hefi ávalt lagt það í vana mion, að líta á málefnin en ekki flokkana og mun gera það tram* vegis hverju natni sem eg verð nefndur. Það sem veldur þvi, að eg hefi gefið kost á mer til þingsetu, er sér { lagi þrent: 1 fyrsta lagi það, að eg og míntr skoðanabræður telja betur fara á því. að þingmaðurlnn eigi heima { kjördaeminu, ef um svip« aða hæfileika er að ræða; en að sjálfsögðu ber að taka atburð*. manninn, þótt hann sé utan kjör- dæmisins, Alþm. M. ólafsson hefir lýst yfir því, að hann hvorki vilji né geti haldið leiðarþing með oss; teljúm vér það illa farið, því á leiðarþingum getst mönnum kostur á að fa skýrt yfirlit, á skömmum tima, yfir gjörðir þings- ins. Auk þess hljóta þau að glæða áhuga alraennings á veli terðarmilum iandsins. Forfeður vorir kunnu að meta gildi leiðar* þinganna og það ættum vtfr að Iwra. í öðru lagi virðiat oas M. Ól. afarspentur í þegnskyldumálinu, eins og hann hefir lika sjiltur viðurkent. Þessi afarspenninguf hans hefir komtð því til leiðar, að þegnskylduhugmyndinni hefir verið varpað undii atkvæði þjóð* arinnar alveg óundirbúinni og teljum ver það mjög ilia ráðið. Fylgismenn málsins hafa ekki einusinni gjört sér grein fyrir þvi megiuatriði þess, að hvaða mark« miði eigi að stefna. Leggja •umlr aðaláheraluna á fjárhags- hliðina, aðrir a uppeldið, þriðju vilja verja þossum vinnokrafti til þess að klæða landið skógi o. s. frv. — M. Ól. leggur aðaláheral' una á uppeldið, sbr. nefndarálit hans, þingskj. 517. Tolur hann að flestar meinsemdir þjóðlíísiui muni gróa, of þegnskylduvinnan komsit á, og til þoss að ná því markmlði, vill hann lengja tfmann oftir þörfum. Þessar skoðanir hans getum vér ekki faliist A í þriðja lagi vill M. ól. vinna að aðskilnaði rikis og kirkju og vill hann að rikið svifti kirkjuna öllum eignum hennar. Með þeseu teljura vér að þjóðiuui yríi gjört alt kristnihald ókleift sökum fátæktar og strjálbygðar. Það myndi reynast fátækri alþýðu alt of þung byrði ofan á alla aðra •katta og tolla, að eiga að koste mentun presta sinna, Uuna þeim •8 byg«ja nýjar kirkjur eða borga leigu af þeitn, s«UiOÚf|-u

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.