Vestri


Vestri - 07.10.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 07.10.1916, Blaðsíða 2
»5ó S í S. 1 38. M. til. Með því•'»ð eyðileggja þarinig kristnihaldið í landinu yrði þjód' . iani gert óbætanlegt tjón; þrátt íyrir a!la þá 'galia sem á þvf eru. ¦ M. 01. leggur svo.mikla áherslu &'& þessa sko^un sína á noált þessu, að hann .hefir lýst yfir því, kð hann viíjt.ekki atkvæði þeirr 1 manna, . se.m ekki geta fylgt honuæ í því. . í ýtnsum öðrum málum liggja leiðirnar heldur ekki saman, s#o sern í biridindismálinu, jártíbraut- armálinu o. fl. Um hæfileikaokkar M.' Ól. skal ég ekki dæma, en ég vænti þess, að bæði skoðanabræður mínir og andstæðingar í kjör- dæminu teljt.rtíig munu'geta ley&t þingstörf.af hendi svipað osj M. Ol-> og ég ér alvég viss um að sjáifur Jelur hann það engum vaf'a bundíð, því svo lengi höfuin við starfað saman, bæðí að optn- berum máluni og ööru. B'óðiar Bjarnáson. Böðvar sé engu líklegri fulltrúi gamalla * sjálfstæðfsmanha en Matthías, og ætlar svo kjósendurii að skera úr Agreiningi þeirra með kosningunni. Ritstj. Framfarahugur fógetans. Til Leppaláða. Vestrj v.ili ^jarnan leyfa hinum háttv.'.., Ira.mbjóðanda i Véstun ísatjarðarsýslu að bera hönd fyrir höfuð, sér, hafi eitthvaö verið ranghermt í hans garð í 36. bl., því ætlun bl. er ekki að gera honum rangt til á neinn hátt. En ekki getur ritstj. séð að hann leiðréUi neitt það, sem þar var *agt,heid«r staðfestir hann það út í -hörgul. Sr: 'Böðvar segist hafa átt samleið með heimastjóruarmönn- trni f undantörnum aðal deilumál. uhi, sambands og stjórnaiskrár' máli. Ennfremur segir hann, að flokkatakmörkin gömlu séu að 'miklu leyti máð út (í" því er Vestri honum samdóma), að flokkarnir gömlu berjist nú ein» göngu fyrir völdunum (gamalt og nýti slagorð) og að hinir gömlu flokkar háfl ekki tekið sér neitt sérstakt ' áhugamái að berjast fyrir. En hvað segist Irambjóðandinn hafá til brunns að bera í þeim efnum? Hann nelnir ekki eitt einasta mál, sem hann ætli að berjast fyrir,, en tjáir sig þó vera mót- fallinn nokkrum tnálum, sem eru þórekki, flokksmál. E>að er því hárrétt, sem'Vestri sagði, að hann hefði veridtieimá" srfcjÓTnarm-i<'!u- og stæði i-.-kki nær sjáltsíæðjsmöiinum i fr.uut íc?,u "j -páiitík.innu • ¦. * ¦ Uva hitt, sem greinarhöí. netnir, t d.: leiðarþingshald. rtðskiin-ið Víkis pg kirkju, járnb>aut •raiál, • (serh Matth! Ól. xreiddi atkv. á móti á síðasta þíngi), lia íii.ika þeirra þingmannaefnanna o. s. fi v. ætlar Vestri ekkert að metast á við þingmanpsefnið, enda kjós- •ndur kunnari því ou af-,töðu þeirra yfir höfuð, að nýaf^iöJnuin /undarhöldum þar vestra. En ' bitt vill bl. haidit við, að it. Motto:. Hver skyldi hafa hugsað það, himneeka dýrðaðtreyjan fengi, sinapil Ióð3trcyja, eftir að útandskotuð hafði verið svo lengi. — B. Gr. — Sæll og.ble.ssaour, sómaklerkur! Mér þykir þú heldiir háfa lítiD Upp siðan við Sciumat, wiðaKt. Þú ert, orðin eins og ný skepna. — Já, eg er ritstjóri valdshen ans héniíi. — Ja,— þarna áttiiðu að lenda að siðnslu; enginn veít, sína æflna fyr en öll er. Hvernig heíir þér nú liðið siðan þú yfirgafst hiiðisstarflð hjá okkur? — Eg hefl bakað mig við Kínar> loga íslandsbanka og sofið undir vængjum fógetavaldsins. — Einmitt það. Eg hefl fengið af þér ýmsar fréttir. Einu sinni hafðir þú verið .kosinn í bæjarstjórn; já, hvei' skyldi hafa.hugeað það. ,0g . ilQkksmenn þínir gert tiliogu uib að teka þig út öfugan aftur. — Hm! — Og eitthvað hafðir þú aðstoðað fjarrnálahöfðingjaskil.vísi á kaupfé' lagsskap, og farist það vel, eins og hjá okkur, bnda er þer skilvísi meðfædd dygð! — Já, eg er líka hvelfingin i sig« uihliði fógetaflokksins. '— Einmitt. það. Pú m-lt muna tvenna tíntana. Eit nú rifstjóri og stendur öllum fótuui fastur í jötu höfðingjanna,,jo<^ þykist þó vera alþýðuvinur. Það var annað er þú varst að hrista laudsskuldargemb ingana í hlaðvarpanum á vorin. Eða þingmenskutiaustið, sem þú hafðir að maklegleiknm; eða þegar þú sóttir um Staðinn; voru ekki atkvæðin 3 eða 4? Það eru auð> vifað framkvæmdir þinar hér, sem hafa gert þig að sigursiilu? — Já, eg gciti þegar herrarin p'gir, og reyui að bíta þegai ii;inn sigar. — Og svo kvað þú veia brauða- hirðir og gæta þess trúlega, að fólk fai ekki ofmikið fyrir aura sína, og þess j.,tn ve), að hluthafar ábatist ekkí 11111 sköi' fram. Hefir þú með því íelt, tír gildi gömlu regluna: Engiun kanu tveimur herrum að þjóna, ox veiður fyrii það frægur að endeitiuir. Vale! ' Qratius. Oii't eru: EKsabet Valdemars- dóttir (frá Hníísdal) og Jón Thorarensen. Ætla mætti að Magnús bæjart fógetiTorfason hefði einhverséist.ök áhugam.ál fram að íiytja, sem hann álíti lífsnauðsyn fyi ir þjöðina að hreyft yiði á löggjafarþingi hennar. Maður, emii fallio hefir fimm sinn- um í stryklotu, hlýtur að hafa eitthvað sérstakt fiam að flytja; einhver framfaraljós verðaað vaka með honum, sent ekki má setja undir mæliker. En hvað haíði M. T. til brunns að bera í þehn efnum á fundinum um daginn? Ilann nefíidi ekki éitt einasta mál, sem hann vildi berjast fyrir, engar nýjar hugmyndír virtuvt vaka fyrir honum. ilinsvegar var hann á móti seiu flestu af því, sem reett er um nieð þjóðinui. ' Hann var t. d. á móti su'ndurj greining umboðsvalds og dómsvalds, á móti þegnskyldtinni, á möii afDámi vörutollsins og linur i rafj veitumáli bóéjarins. ' Hafnarmálið mintist hanu nú ekki á einu orði. Láunanefndaráíitið sagði híinn vera verra en ekki neitt, ög var helst að heyrasem haon væii mótfallinn afnámi allra eftirlauiia. Fyrir þíi, sem hafa ekkert nýtt í pokahorninu, er það vitaniega einasta; ráðið að setja út &, niða það sem það aðiir g'era, en bei'a ekkert fra'm sjálfur. Og ætli sá verði ekki upphafog endir frambióðandans M. T.? Og er þ'að áð undra þótt menn vilji ekki gefa slikum manni umboð til löggjafarstarfa? Hvað hefír íógetaflokkurinn Unnið fyrír alþýðuna? Eitf, hið ógeðslegasta í fa'r'i svo nefndra hægrimanna i bænum eru hin sífel'du fleðulaiti þeina, skjall Og skium 'af aiþýðuvináttu þeirra. Þetta mýndi' vitanlega iátið afsklftai laust sem hvert annað markieysiss gort ktísnoturs manns", ef ekki væri jafnfiamt, farið með raka> lausan uppspuna um vÍEstrimenn og heitnastj.menn yflr hofuð. „.Njo.íhii* siðasti slillir orðum sinutn ekki betur 1 húf eu það, að hann segir að stói vei'slanirnar hafl sent 5 menn í bæjarstiórnina, til þess vístað vernda þeirra hagsmuni, Því hann segir að með því mót.i komist bærinn að fullu í' hendur Asgöirsverslunar. Mætti 0. G. vita hvað segist á jafn fallegu 01 ðalagi, ei menn nentu að vera rekast i málavafstri úl af sliku. Alþýðuflokk nefndu nokki ir menn i bænum fyrir allmörgum árumsig xog síua menn. Flokkurinn varð stór, því allir vildu 'vera í alþýðu- ílokknum, fókk sín bœjui fulltrúaeföi kosin Jengi vel og var talinn. .í meitihj, í beejarsttóriuinni. M. ,T. taldi sig strax í þessum flokki.. En , meuti sau strax eltir að M. T. lcjóm , hingað að þétta vái'* ekki nokkur flokkur, sern hafði hin alíra mifttu' áhugamál á prjónunum í bæjarirti., . nema helst, á undirbúningsfutidam undir bæjarsti.kosningar, hel'dur , Jeynimakk nokkuna mayna, s»m geiðu aðaílega út um það utan funda hvetnig seglum skyldi ha'giið í bæiatstjórninni. Hinsvegar voru nær allir bæján menn samdóma fógeta og flokk hans um að reyna að ná lóðum undir bæinri, frá vérsluri'um ' og ¦ öðrum, on alt hefir það sókst b*ði seint og óhönduglega, t. d. með Riistúnið, og ekki hreyft víð sumu, t. d. lóð Sigf. Bjafnasoriáf — og nú er' stefuan orðin sú, hjl M. T. sýslnm'. a. m. k., að selja allar íjðrulóðir. Bæjarbúar eru líka fyrir Jöngu orðnirsannfærðir um ónytjungshátt og aðgerðaleysi þessara manna í bæiaistjórniuni — ofan á einþykkni þeina og ráðnki. ög þvi hafa þeir alt af verið í minrii hluta nú Vtð þrjár siðustu bæjarstj.kosnirigar. gi Mönnum blöskraði svo mótstaða þeiira gegn breytingbæiarstiórnai'i .laganna, og aftur i fyira róður fógeta gegn leigtog fjöiulóðanna, að haid maniia var að þeir æf.tu aldrei nteira uppreisnar von. Og þar kom að, 1 veturerietð, að sjálfir fundu þeir að alþýðu- ílokksnafnið v'ár ekki sem best viðeigandi, því þeir köstuóu þvi af sjálfsdáðum og kðlluðu sig hœgrimenn, en mótflokk ^iAmx vinstrimenu. \~A f M Hægrimenn eru í öjlum löndum aíturhaldsinennirnir, og það er Bannnefni á okkar hægrjtnönnum, því þeir hafa átt fi'umkvæði að aníiaðhvort engum eða sáifauin málum, en staðið á< móti þeim umbótattillögum, sem, vinstiimenn hafa- jfitjað uppá. Útsvörin hafa aldrei skiítroönn- um i ílokka. YersiÉínU'nar.»(iaftt etundum kæit sitt útsvar og hafa þá verslunarstjörainir útliatað fifarur sinar fyrir bæjaTstjórninni, .þegaír svo bar undir. I %ca Bæjarfógetinn hefir líka kært sitt útsvar, og hann hetir fengið niðurjómunainefndina tii þess að fallast, á síuar kröfur. E,i vet>ianirnai- íeugu ekki kæi» um sínum f rampengt að ueinu leyl^ í vetur og enginn vinstrjmanna vildj sinna þeim hið minsta. . Ómögulegt að segja hvort það hefir verið r,étt eða eigi. Eu það veeri sú fásinna, sem engri átt, nær, ef draga ætti útsvörin ian í bæjar' m iladeilurnar. . Njörður er. beðinn að sanna svart á hvitu, hvar . vinstrimenn hafl borið hagsmuni bæjarins fyrir borð. Þessari spurning var beint til hans í siðasta bl. Vestra, og húq verður endurtekin af fjölda bæjarmanna, en ósannindin brenna á hans eigin baki, og útvega hægrimönBum rífan winnihluia við kosningarn* í haust og vettu'.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.