Vestri


Vestri - 15.10.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 15.10.1916, Blaðsíða 1
SS332ES KKSSSSIKSEE.5 at bestu tcgund, og I FBliMF tæst altat hjá j Ó. J. Steánssyni. Uitstj.: Kriistfán Jónsson frá Garðsstöðum. L irigst.ip.rsu ðrvul bðiarlOa *j* af viudhnuog cigarettum. i *** Eunftemur ituinntóbiik og i Wskorið riól í vershin f§ Gnðrúnar Jónasson XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 15. O K TÓ B E R 1916. 38. bl. Nokkur athugunarorð til kjósenda í y.-lsnfj sýslu. Kosningshríðin i Norður ísa> fjarðarsýslu virðist ætla að verða nokkuð hörð, þótt undarlegt megi virðast. Ekki svo að skilja, að allar Mkur mæli eis»irceð því að sr. Sigurður verði kosinn. Og verði sæmilegt veður á kjördegi. segja kunnugir 'hann nokkurnveginn viss^n. Ókunnugir menn, sem úröðrum héruðum koma, láta segja sér það þrisvar — og trúa því þó ekki — að Skúli S. Thoroddsen tái meir en í hæsta lagi 50—60 atkv., þegar í móti houum sækir annar eins maður og séra Sig- urður 1 Vigur. Og þetta segja bæði heimastjórnan langsum* þversum- og baenda eða verkai flokks'menn. í>etta er ekki rnælt í neinu ámælisskyni við hinn frambjóð- andann, Sk, Thoroddsen. Menn vita, að hann hefir ekki fengistS við nein opinber störf, og hefir ekki allra minstu lifsreynslu -r- ekki einu sinni < sínum eigin verkahring, lögmannsstarfinu. — Alt annað mál væri þó Skúli hetði hlotið nokkuð fylgi, ef móti honum hetði boðið sig °r»yndur maður, en þegar í móti sækir einn af helstu þingmönnum landsins, sem hefir verið búsettur í héraðinu yfir 30 ár, og tekið manna mestan þátt í störfum þess, þá er ekki gott að skilja þann, hugsanagang, sem heldur vill Skúla en séra Sigurð, Skúla nienn sumir kvarta undan óbil" jjifni at séra Sigurðar mönnum. En þeir geta ekki vegið þau rök, »em Skúla menn færa fram, finst þau svo ótrambærileg að þau aéu ekki viðtds verð. Þetta kemur inn stítni hjá hinum, og nú skal reynt að skýra málið kitalaust: Fylgismenn Sk. berast mikið á hér í úthreppunum tveimur, en allur þorri kjósenda mun ekki geU sig neitt að gusti þoirra, en hugsa sín mál út at iyrir sig. lir rétt að ræða meðsnnngirni hvað það er, sem tylgismeuu Skúia hafa fram að færa til réttlœtingar því að kjósa haun. | Hann er sjálfstæðismaður, segja þeir. Þetta orð er Utið fljúga manna á milli um alt, og tor- kóltarnir láta sér detta í hug að Jjafl «itt nmgl Athugum þetta nú nánar. Sjálfstapðisflokkurinn svonefndi er nú klofinn í tvö brot, >þvers- um< og »langsum<, sem hvort um sig bjóða tram þingnuinna* efni, og ber.'-st á banaspjótum. Skúli heyíir til >þversum- mönnum<. Þeir grundvalla stna pólitik á útkljáðum málum. stjórn. arskrá og fána, og segia að ekki fufi rétt verið íarið með stjórn- arskrárináliö, en j ,ta þó að eng> um réttiudum hati verið siept með staðfesting stjórnarskrárion- ar, og eru þar með orðnir tvísaga Og sjálfum sér ósamkvæmir. En stefua, sem grundvöllud er, á útkfjáðum máium, getur ekki enst nema núna í kosningahríð< inui. >Þversum<menn eru að reyna að nota utidaufarin mál til þess að stækka kjósendabóp siun, og tileinka sér þá sjálfstæðisnafnið af því þeir haida að það hafi einhvern kraft í sér fólginn til þess að halda þeim saman, sem kusu með flokknum 1908, 1911 eða 1914. Að flokkatakmörkin gömlu eru nú að hjaðna, sýnir, að svo margir menn, sem áður tilheyrðu sama flokki, bjóða sig nú fram hver á móti öðrum; þannig bjóða 3 gamlir heimastjórnarm. sig fram í Snæfellsnessýslu og einn eða enginn gamall sjálfstæðismaður, og í Húnavatnssýstu 3 gamlir heimastjórnarmenn en eiiginn >þversum<. Svona er því líka varið með þá, sem á undanlörnum árum hafa talist til sjáifstæðisfl., að þeir bjóða sig fram hver á móti öðrum og teljast þá sum« staðar tii >óháðra bæuda< eða langsummanna. I sex eða sjö kjördæmum bera >þversum<menn ekki við að hafa neiun mann í kjöri frá sintii hálfu, og þeir geta varla undir neinum kringumstæðum íengið nema 8—10 þingmenn kosna í hæsta Ugi. Finst nú kjósendum sýslunnar rétt að vinna svo mikið til að gagnast örfáum klikkubræðrum 1 Reykjavík, að taka Skúla S. Thoroddsen fyrir þingmann (sem þeir eru allfifstir harðóáuægðir með og mun Hægt að sanna miður virðuleg umtrfæU sumrá þeirra um hann, sem nú kvað ætla að gefa Sk. atkv.), en haina séra Sigurði. þó þá greini á við hann í nokkrum málum. Myndi rétt að launa sóra Sig- urði nytsamt starf í þarfir sýslu- féligsins bara til þessa? Myndi rétt að gera kjördæmið að hálfgerðu athlægi fyiir að hanga svona fast í gömlu út- kljáðu deilumálunum, þegar aðrir eru að vara trá þeim, bara tii þess, að skjóta einum pinna í þversumhóninn? Myndi rétt að kasta Irá sér allri von um að kjördæmið gæti komið sínum áhugamálum fram eða fengið tjárveitingar til nyt' samra framkvæmda, — bara til þessa? Því auk *trausts þing- mannae'nanna í þinginu, sem ekki þart að ræða um, má benda á það, að þversumflokkurtnn verðt ur svo fylgislaus á þinginu, að hann getur engu máli fram komið af eigiu rammleik, en flokkarnir skara eld að sinni eigin köku og taka frekar til greina tján beiðnir s,inna fiokksmanna. Svona mætti lengi telja. |^Og það er ekki til neins fyrir fylgismenn Skúla að byrgjafyrir það, að el kjördæmið hendir það að fá hann fyrir þingmann nú, þá hlýtur það af því ámæli, sem lengi verður að fyrnast yfir. Þó þeir reyni að stinga upp í eyrun og látast ekki heyra þann hljóm, þá et það árangursiaust. Sá hljómur mun kveða við t fjóllunum um langan, langan tíma. Og einkennileg héraðsást er það að vilja vinna það til, að gagnast flokki, sem er að þrotum kominn og hlýtur annaðhvort að breytast eða líða undir lok á næsta þingi. Það er enginn að segia að til þessa þuifi að koma. En >ekki veldur sá er varir<. Petta mál er orðið mikið al< vörumál og samvishuspursmál fyrir hvern einstakan Jcjósanda, Kjórandi! Fuixlalioldíu í Norðursyslunni hafa staðið yfir undanfarið og fundur verið haldinu í hverjum hreppi; er hinn síðasti i Hnffsdal á dag, en í gærdag í Bolungan vík. Skúli hefir mætt á öllum fundunum nema í Ögri. Kjós- endur hafa sótt allflesta fundina. Norður'ísfirðingum pr nýtt um várningln, þvf þihgmál fundir hafa í ttörg undnifaiin ár áðelns verið h.ldnlr i Boíungarvík, en hvergi annarsstaðarí kjördæminu Hetlr þú hugsao út í, hverjit þú veídur, ef þú sttiðlar aö því meö atkvsEÖi þínu, að Skúli S. Thot- oddsen vei ði kosinn á þing i kjöi'- dæmi þiuu, en sóta Sigurður i Vigur falli. Athugaðu dóitt óhlutdrægra manna og ámali það, er héuiðið fær, ef svo tekst ttl. Láttu ekki smíív*gikgav aðftnslui' við þing- inensku sóta Sigutöaf rdÖá atkvæði þínu. Kosninganóttuiinn er ekkeit Icikfang. Hann ktefur samvisku hvers einasta kjósanda um hvort hann hafl stuðlað að þvi með atkvæöi sínu, að kjöidæmið fengi besta manninn, sem í boði var. Athugaðu þetta vnndlega áður en þú gengur aö kjörborðinu. — Ábyrgðin sem á þér hvilir er þunf. I lm koMiing'iinn í >orður> Isafjarðarsyslu fer eitt blaÖanna m. a. þessum orðum: „í Norður ísafjarðarsýslu kvað nú stauda yfir fuudahöld hjá þoim sóra Sigurði Stefánssyni og Skúla. Fi egnirnar ei u að segja, Sktíli hafl ekki iítið fylgi, og er það þó nststa ótrúlegt, þar sem kjördæmið á kost jafn þjóðkunnum þingsköiungi or merkismanni og síra Sigurði i Vigur, búsettum innan kjördæmis- ins, en Skúli er óreyndur maður og ekki kunnut að því að hafa neitt verulegt sér til ágætis annað en það, að vera sonur fðður síns. Myndi kjördæmlð fá af því ámæli, sem lengi yiði 1 minnum haft, «f það hafnaði séra Sigurði, en t»ki Skúla."------------- Hákarlaveiði, (Ný aðferð). Maður, sem heflr dvalið í Noregi nokkur ár og var hér við fiskiveiðar i sumar, segir þær frettir, og Norð> menn sóu nú farnir að veið,i há« karl á lóðir, og geflst slík veiði mjög vel. Hásetsr á sumum skipura höfðu alt ttpp kð 4000 kr. hlut yflr ináiia'öaitima, sem veiði þessi var atunduð síðastliðinn vetur. Önglar eru svipaðir hór, en í tauma nota þeir mjóan vír. Beitan er hikarliun sjáifur og litið eittaf selsp'ki. Veiði þessa var farið að stunda þegár lýai hækkaði í veiði, Haðurinn sagði ennfiemur að há» karlinn væti saltaður og fyrir hann v»ri markaður í Þýskalandi.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.