Vestri


Vestri - 15.10.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 15.10.1916, Blaðsíða 2
154 V É SI R 1 $9- * Hvers vegna eg kýs ekki hr. Skúla S. Thoroddsen. Eg heimsótti nýlega roskinn og - ráðinn bónda hér í sýslunni, og barst þá talið skiótt að alþingis- kosningunum uæstu, seni nú slóðug' lega berast á góma manna á milli, eins og eðlilegt er. Ekki höfðum við s«pjallnð ler.gi þangað til eg fann, að bóndi var í öðrum hug en stundum áður (hann er gamail sjálfstæðismaðut). En vegna þess hve óvenju skýtt og skorinort hann varði sitt mál, sendi eg Vestia ástæður hans, ef hann vildi leyfa þeim riím. Bónda fórust orð á þessa leið: Á eg að segja þér hvers vegna eg kýs ekki hr. SkúlaS. Thorodd sen: 1. Af því að mér finstframkoma fyrri tlokksbi æðra minna óveijandi. Mestur tími tveggja þinga heíir faiið í gagnslaust þref (fytii vavann og eftii varann) og að því er Eéð vðrður mes-t í þeim tilgangi gert að geta ííaggað með sjalfstæðis' nafninu fyrir kjósendum til að tryggja sér og sínum flokki kosm iogasigur, því aliir vilja sjulfstæðlr vtia. Eftir því sem nú kemur í Jjós hjá „þversuinmönuum" (og •kki síst hr. S. Th.) á að byrja sama leikinn á næsta þingi. Gamla iðjan, að skamma Dajii og tala hátt um „sjálfstæði" á að verða framhaldandiatvinnaþeasatamanna Er út af fyrir sig það stórfé, sem í þetta er kornið. Hitt er verra að þetta heflr orðið og veiður fótakefli fjöldi. aí bráðD juðsynlegum frarofaramálum fyiir þjóðina. Þau nauðsynjamálin, sem druknað hafa í stórpólitikiDni, eru ótaliu. Hefoi mÍDDi tíma og íé verið eytt í Dana> lilfúðÍDa og alt það þtef værum við ekki eiouDgis komnir lengra í innaplandstramfðrum heldur einnig sjálfstæðari í raun og veru en nú. Við myndum þá eingöngu skifta við Dani sem sjálfstæðir menn, þeim að öllu leyti jafnit. Og þá hefði það fyrirbrigði aldrei skeð, að sjalfstæðisrnaður hefði komið með þá uppástungu að leggja upp- burð sérmála vorra á konungs vald. — Þegar menn líta á umræðurnar um sjálfstæðismál okkar sést það líka skjótt, að bilið milJi flokkanna í þessum efnum er ekki bteitt nú sem steDdur. Pví er reyndar oft haldið fram, að annar flokkuiirm viijí innlima laudið, gefa Dönum landsróttindin (sem eiga að vera margglötuð síðari árin) og þar fram eítir götunuai. En enginohugsandi maður leggur trúnað á slíka stað- lausu stafi; þeir eru ekki annað m ko»ningaiyk. Engiun sjálfstæðisi kjósandi hér í sýslunni trúir því, í alvöru, að sr. Sigurður Stefánsson muni frekar innlima laudið i Dan- mörku (eða nokkurt anuað ríki) nó verða rifarí á afsal landsróttindanna «n hr. S. Thoroddsen. Það er jjvorttvefgja jafn mikil fjarsteeða. -- Síðan uppkastinu slepti 1909 hafa engar hreinar línur verið uppi i sjálfstæðismalinu, og mætti ís- fliðingum vera minnisstætt hveiju rnegin síra Sig. Stef. stóð þá á meið, því ekki voru þá aðrir skeleggari en hann. 2. Staifshæfileika mannanDa get eg ekki botið saman. Skúli er kointingur maður, sem vantar alla festu, þótt hann kunni að vera vel gefinn, eins og ýmsir halda fram, en eg læt ligsrja milli hluta. En ar. Sig. Stef. er þrautreyndtir maður, sem síðan hann kom hér fyrst heflr statfað nianna mest að héi aðs-nál' um. Og það vita allir þeir sem dvalið hafa hér uai nokkurt árabil," að enginn hefir verið ótrauðari í umbóta og íramfaramálum héraðs- ins en einmitt hann. Er það líka ollum kunnugt er manninn þekkja, að honum er ekki óannara um heill og sæmd héraðsins en hér upprunnum mönnuni. 3 Síra Sig. Stef. hefir um mörg ár verið viðurkendur einn af okkar hagsýnustu þingmönnum og hefir tekið einua mestan þátt allra þing- manna í slíkum málum. Mætti benda a vátyggingarlögsveitabæja, landhelgissjóðslögin, sparisjóðslögin o. fl. Fáir þingmenn hafa sýnt meiri áhuga innlendri húsagerð en hann, en það er hið mesfa nauð> synjamál, og verklegar fiamkvæmdj ir (sem nú hljóta að standa frekar fyrir dyrum en áður sökum þess hvað þjóðin þroskast) eiga ólíkt frekar athvaif hjá jafn reyndum at,orkuma>íni lieldur en mönnum, aem ekki vita í þennan heim eða annan í þeim efnum. 4. Kjósendur ættu að athuga: Það er ekki skylda þeirra að hlaupa eftir flokkanöfnum eða eftir „agita> ionum" einstakra manna(ogþví síst „eifðarétti"). Atkvæðisrétturinn er bundinn helgii skyldu gagnvait ættjörðinni og samvisku hvers kjósanda. Það sem þú flnnur við gætna eigin íhuguo að stenst þann dóm er hið íótta og eftir því átt þú að kjósa en engu öðru. Norður Isfirðingur. Orðsending til „Njarðar". Bókarfregn, SagC er að innan skamms só von á iiýni postillu, mefr tækifærisi læðtim efiir Majrnús Torfason, er hahii helir haldið saman í fleiri ár. Raðurnar bera vott um hina al- þektu orðsrild ogandagiftmaunsins og las harm nýlega fyrir fullu húsi brot af hinni hóraðsfrægu refsii æðu frá;1908, er sumir kalla saurlifls- ræðu. Æskilegf væri að sami pródikari gæfl við þetta tækifærj út nokkuð af dómum sínum, sem fyrir löngu eru iaudfkurmir orðnii 1 „Lengra og dýpra, dýpra og lengra Niöiðtu", hefir mór dottið í hug, er eg hefl lesið siðustu blöð Njaiðar. Úir þar og grúir af níði um mig og flokksbræður -mina. Skvtl eg að þcssu sinui láta ósvaruð niðinu og ósannindunum um bæjarstjórnarstöif okKar vinstri manua, en þvi vil eg roótmæla sem staðlausum ósannÍDdum, er Njörður vill Játa líta svo út, að eg só sérstaklega þiugmannsefni fyrir stói veislanir þessa bæjaríélags. Hef eg aldrei gengið nó mun ganga erinda þeirra né annara framar því, er eg álit rétt vera. Vili Jika svo vel til, að eg þykist geta skolið undir dótn allra rótt. sýnna borgara þessa bæjar, hvoit eg té liKlegur til þess að ganga á rétt smærri borgara í hagsmuna< skyni hinna stærrí. Starfsemi mín fyrir bæjarféJagið öll þau ár siðan eg kom hingað »tti að getaborið mór vitni um það, hvoit mér er gjarnt að beita litilmagnann mis^ rétti. Bið eg hér um dóm allra þeirra mæðra og feðra, sem faJið hafa börn sia umsja minni. Bið eg hór um dóm allra þeirra ungmenna, sem staðið hafa undir umsjá miDni. Hef eg nokkru sinni borið fyrir borð rétt lítilmagnans? En só eg ekki reyudur að slíku, hvernig í ósköpuQum dettur Nirði þá 1 hug, að hann geti nú alt í eiiiu talið mönnum trú um, að eg aé nú orðÍDn sa erindreki stórversl. ana, sem síst muni hlifast við að beita smærri borgara misrétti. Nei, ókviðinn bið eg um dóm borgaraona yflr Nirði og niði haDS, og má mikið vera, ef rógur haos um mig skaðar ekki þaDD, er hann á að gagna. Er „hlutaðeigandi" sist öfundsverður af þvi MarðarfyJgi. Sigurjón Jönsson. kjörfylgí undan séra Sigurði Stef« áussyni, íöður vorum. Heyrum vér hvaðanæva, að Döfn vor séu þaDDig notuð að vopai gegn séra Sigurði sem bingmannsefni. Vér viljum þvi með línum þessum, vara alla góða menn við því, — hversu sem skoðunum þeirraalandsmálum er háttað —, að leggja nokkurn tiúnað áofangreind ósannindi, sem ekki eru annað en ósvíflnn uppspuni óvandaðra kosningasnata. ísafirði, 11. okt. 1916. Siguröur Sigarösson. frá. Vigur. Bjarni Sigurðsson. Stefin Sigurðsson. Sa tímiufalliii. Hvað haldið þið, kjósendur góðir, að valdi því að frambjóðandiDn M. T. heflr fallið timm Binuum, oftar en nokkur anoar embættismaður Jandsins? SkyJdi það vera andlegum yflr. burðum hans yflr þá að þakka? Eða er það af þvi, að hann er óllum þeim fremri í illyrðum, stón bokkaskap og embættisreigingi ? Svari hver fyrir sig. Leiðréiting. Vér undirritaðir höfum víða komist að því, að í kosningahrið þeirri, er nú steodur yflr í Norðun ísafjarðarsýslu, er allmikið gert aÖ því, að breiða út um oss þá skrðk- sögu, að vér beitum oss til fylgis viðherra cand. Skúla S. Thoroddsen en leggjunr alla stund á að róa Nú er hiiun að sinfða nngla í 6. líkkistuna síua varð manni að orði í gærkveldi, eft.tr að hann hafði lesið hið fáránlega bull gylta maonsins í Nirði. Fjær og nær. t Vigfús Siirt'ússon veitinga* maður á Akureyri lést 2. þ. m. úr afleiðingum af slagi. Vigfiis stjórn* qfii um mörg ár veitingahúsi sínu, „Hotel Akureyri", með miklum dugnaöi, og vai það löngum talið fullkomnasta gistihús landsins. — Vigfús var vinsæll maður og vel metion borgari á Akureyii. Hann var hátt á áttræðisaldri. Uotnvorpusklptð Skallagrím- nr sökk á Reykjavikurhöfn að- íaranótt 8. þ. m. Tveir menn sváfu í skipinu og vissu þeir eigi fyr til •n skipið var að fyllast af sjó, og komust þeir nauðuglega i fötin og í skipsbátinn. Algerlega ókunnugt um hvað lekituum heflr valdið. Sjálfsagt verður reynt að na skipinu upp, enda iiggur það á svo gruonu vatui, að reykháfur og sigiutré kváðu standa upp úr sjó. Tvii þliigmaiinaefiit hafa þegar afturkallað fi amboð síu, þeir Böðvar Maguússon á Laugarvatni i Árnest nessýslu og Auilrés Eyjóifsson í Síðumúla, i Mýrasýslu. Hlaða brann að Grof í Tungm sveit snemma 1 þ. m. Er sagt al þar hafi bruumð um 100 heatai af heyi. Ilotuðstaðuriim heitir nýtt dagbtað, sem byr jaði aö koma út í Beykjavik um siðastl. nianaðamót. Útgefandi er f*orkell P. Klementz prentsmiðjueigandi. „Njðrður" og gylti maðurinn vet ða rifnir úi roðinu i niesta blaði. svo að engin spjör verður eftir af rökum þeirra. Bíðið þangað til kjósendur. 1

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.