Vestri


Vestri - 15.10.1916, Side 2

Vestri - 15.10.1916, Side 2
>54 V É S X R 1 39 bt Hvers vegna eg kýs ekki hr. Skúla S. Thoroddsen. Eg heimsótti nýlega roskinn og - ráðinn bónda hér í sýslunni, og barst þá taiið skiótt að alþingis' kosningunum næstu, sein nú stóðug* lega berast. á góma manna á milli, eins og eðlilegt er. Ekki höfðum við spjaliað ler.gi þangað til eg fann, að bóndi var í öðrum hug en stundum áður (hann er gamall sjálfstæðismaðui). En vegna^ þess hve óvenju skýrt og skorinort hann varði sitt mál, sendi eg Vestra ástæður hans, ef hann vildi leyfa þeim rúm. Bónda fórust orð á þessa leið: Á eg að segja þér livers vegna eg kýs ekki hr. Skúla S. Thorodd sen: 1. Af því að mér flnst framkoma fyrri Hokksbræðra minna óverjandi. Mestur tími tveggja þinga heflr faiið í gagnslaust þref (fyrirvarann og eftirvarann) og að þvi er téð vorður meet í þeim tiigangi gert að geta fiaggað með sjáifstæðis> nafninu fyrir kjósendum t.il að tryggja sér og sínum flokki kosn> ingasigur, því alJir vilja sjálfstæðlr veia. Eftir því sem nú kemur í Jjós hjá „þversummönnum" (og •kki síst hr. S. Th.) á að byrja sama leikinn á næsta þingi. Gamla iðjao, að skamma Dani og taia hátt um „sjálfstæði" á að verða framhaldandiatvinnaþessaramanna Er út. af fyrir sig það stóríé, sem í þetta er kornið. Hitt er verra að þetta heflr orðið og veiður fótakefli fjölda aí bráðnauðsynlegum frarofaramálum fyiir þjóðina. Þau nauðsynjamálin, sem druknað hafa í stórpólitíkinni, eru ótaiin. Hefði minni tíma og íé verið eytt í Dana* úifúðina og alt það þref værum við ekki einungis komnir lengra í innanlandstramförum heldur einnig sjálfstæðari í raun og veru en nú. Við myndum þá eingöngu skifta við Dani sem sjáifstæðir meun, þeim að öllu leyti jafnir. Og þá hefði það fyrirbrigði aldrei skeð, að sjálfstæðisrnaður hefði komið með þá uppáatungu að leggja upp> burð sórmála vorra á konungs vald. — Þegar menn lita á umræðurnar um sjálfstæðismál okkar sést það líka skjótt, að bilið milli flokkanna í þessum efnum er ekki breitt nú sem stendur. Í’ví er reyndar oft haldið fram, að annar Hokkurinu viiji innlima laudið, gefa Dönum landsróttindin (sem eiga að vera margglötuð síðari árin) og þar fram eítir götunum. En enginnhugsandi maður leggur trúnað á siíka stað> lausu stafí; þeir eru ekki annað en ko«ningaiyk. Engiunsjálfstæðisi kjósandi hér í sýslunni trúir því, í alvöru, að sr. Sigurður Stefánsson inuni frekar innlima landið i Dan- mörku (eða nokkurt anuað ríki) nó verða rifarí á afsal landsróttindanna •n hr. S. Thoroddsen. Það er hvorttv*fgja jafn mikil fjarstæða, -- Síðan uppkastinu slept.i 1909 hafa engar hreinar línur verið uppi i sjálfstæðismálinu, og mætti ís- fliðingum vera minnisstætt hveiju megin sira Sig. St,ef. stóð þá á meið, því ekki voiu þá aðrir skeleggari en hann. 2. Staifshæfileika mannanna get eg ekki borið sainan. Skúli er kornungur maður, sem vantar alla festu, þótt hann kunni að vera vel geflnn, eins og ýmsir halda fram, en eg læt liggja milli hluta. En sr. Sig. Stef. er þrautreyndur maður, sem siðan hann kom hér fyrst hefir statfað manna mest að héi aðsmál* um. Og það vita allir þeir sem dvalið hafa hér uai nokkurt árabil,' að enginn hefír verið ótranðari í uinbóta og framfaiainálum héraðs- ins en einmitt hann. Er það líka öllum kunnugt er manninn þekkja, að honum er ekki óannara um heill og sæmd héraðsins en hér uppiunnum mönnum. 3. Síra Sig. Stef. hefir um mörg ár verið viðurkendur einn af okkar hagsýnustu þingmönnum og heflr t.ekið einua mestau þátt allra þing- manna í slíkum málum. Mætti benda a vát'yggingarlögsveitabæja, landhelgissjóðslögin, sparisjóðslögin o. fl. Fáir þingmenn hafa sýnt meiri áhuga innlendri húsagerð en hann, en það er hið mesta nauð> synjamál, og verklegar framkvæindj ir (sem nú hljóta að standa frekar fyrir dyrum en áður sökum þess hvað þjóðin þroskast) eiga ólikt fiekar athvaif hjá jafa reyndum al.orkuma»ni heldur en mönnum, sem ekki vita í þennan heim eða annan í þeim efnum. 4. Kjósendur ættu að athuga: Það er ekki skylda þeirra að hlaupa eftir ílokkanöfnum eða eftir Bagita> ionum* einstakra inanna(ogþví sist Bei f ðarétti “). A t.k væðisréttu rinn er bundinn helgri skyldu gagnvait ættjörðinni og samvisku hvers kjósanda. Það sem þú finnur við gætna eigin íhugun að stenst þann dóm ei hið íétta og eftir því átt þú að kjósa en engu öðrú. Nordur Isfirðingur. Orðsending til „Njarðar“. Bókarfregn, Sagt er að innan skamms sé von á nýrri postillu, me& tækifærisi ræðum eftir Magnús Torfason, er hahn hefir haldið saman í fleiri ár. Ræðumai bera vott um hina al- þeklu orðsrild ogandagiftmannsins og las bann uýlega fyrir fullu húsi brot af hinni hóraðsfrægu refsiræðu frá’íl908, er sumir kalla samlífis- ræðu. Æskilegl, væri að sami pródikari gæfi við þetta tækifæri út nokkuð af dómum sínum, sem fyrir löngu eru landskunnir orðnii! M. BLengra og dýpra, dýpra og lengra Njörður", heflr mór dottið í hug, er eg hefl lesið síðustu blöð Njarðar. Úir þar og grúir af níði um mig og flokksbiæður mína. Skal eg að þcssu sinui láta ósvaruð níðinu og ósannindunum um bæjarstjóinaistöif okkar vinstri manua, en því vil eg mótmæla sem staðlausum ósannindum, er Njörður vill Játa líta svo út, að eg sé sérstaklega þingmannsefni fyrir stói verslunir þessa bæjaríólags. Hef eg aldrei gengið né mun ganga erinda þeina nó annara framar því, er eg áht rétt vera. Viii hka svo vel til, að eg þykist geta skofið undir dóm allra rétt> sýnna borgara þessa bæjar, hvoit eg eó líKlegur til þess að ganga á rétt smæiri borgara í hagsmunai skyni hinna stærrí. Starfsemi mín fyrir bæjarféiagið öll þau ár siðan eg kom hingað ætti að geta borið mór vitni um það, hvoit mér er Vjanit að beita litilmagnann mis- rótti. Bið eg hér um dóm allra þeirra mæðra og feðra, sem falið hafa börn sín umsjá minni. Bið eg hór um dóm allra þeirra ungmenna, sem staðið hafa undir umsjá minni. Hef eg nokkru siuui borið fyrir borð rétt lítilmagnans? En sé eg ekki reyndur að slíku, hvernig i ósköpunum dettur Nirði þá 1 hug, að hann geti nú ait. I einu talið möDnum trú um, að eg sé nú orðiun sa erindreki stórversl* ana, sem síst muni hlífast við að beita smæni boigara misrétti. Nei, ókvíðinn bið eg um dóm borgaranna yflr Nirði og níði hans, og má mikið vera, ef rógur hans um mig skaðar ekki þann, er hann á að gagna. Er ,hlutaðeigandi“ síst öfundsverður af þvi Marðarfyigi. Sigurjón Jónsson. Sá iimnifallni. Hvað haldið þið, kjósendur góðir, að valdi þvi að frambjóðandinn M. T. heflr failið linim sinuurn, oftar en nokkui' annar embættismaður landsins? Skyldi það vera andlegum yflr* burðum hans yfli þá að þakka? Eða er það af því, að hann er óllum þeim fremri í illyrðum, stón bokkaskap og embættisreigingi? Svari hver fyrir sig. Leiðrétting. Vór undirritaðir höfum víða komist að því, að í kosningahríð þeirri, er nú stendur yflr í Nórðun ísafjarðarsýslu, er atlmikið gert að því, að breiða út um oss þá skrök- sögu, að vór beitum oss tíl fylgis viðherra cand. Skúia S. Thoroddsen en leggjum alla stund á að róa kjörfylgí undan séra Sigurði Stef* áussyni, íöður vorum. Heyrum vér hvaðanæva, að nöfu vor sóu þannig notuð að vopni gegn séra Sigurði sem bingmanusefni. Vór viljum því með línum þessum, vara alla góða menn við því, — hvorau sein skoðunum þeina Alandsmálum er háttað —, að leggja nokkurn tiúnað áofangreind ósannindi, sem ekki eru annað en ósviflun uppspuni óvaudaðra kosningasnata. ísafirði, 11. okt. 1916. Sigurður Sigarðsson. frá Vigur. Bjarni Sigurðsson. Stefán Sigurðsson. Nú er haun að smíða nagla í 6. líkkiatuna sína varð manni að orði í gærkveldi, eftir að hann hafði lesið hið fáránlega bull gylta mannsins í Nirði. Fjær og nær. t Vigfús Sigfússon veitinga- maður á Akureyri lést 2. þ. m. úr afleiðingum af slagi. Vigfús stjórn* %ði um mörg ár veitingahúsi sínu, ,Hotel Akureyri", með miklum dugnaði, og vai það löngum talið fullkomnasta gistihús landsins. — Vigfús vai vinsæll maður og vel metinn borgan á Akuieyii. Hann var hátt á áttræðisaldri. Botnvorpasklpið Skallagrím- ar siikk á Reykjavíkurhöfn að- íaranótt 8. þ. m. Tveir menn sváfu í skipinu og vissu þeir eigi fyr til •n skipið var að fyllast af sjó, og komust þeir nauðuglega i fötin og í skipsbátinn. Algerlega ókunnugt um hvað lekanum heflr valdið. Sjálfsagt verður reynt að ná skipinu upp, •nda iiggui það á svo grunnu vatui, að reykháfur og sigiutré kráðu standa upp úr sjó. Tvö þinguiannaefni hafa þeg&r aítuikallað framboð síu, þeir Böðvar Maguússon á Laugarvatni i Árnes» nessýslu og Andrés Eyjólísson í Síðumúla, í Mýrasýslu. Hlaða brann að Gröí í Tungu» sveit snemma i þ. m. Er sagt að þar hafl bruunið um 100 hestar af heyi. Hötuðstaðuriuu heitir nýtt dagblað, sem byijaði að koma út í Reykjavík um siðastl. mánaðamót. Útgefandi er Porkell f>. Klementz prentsmiðjueigandi. *Njörður“ og gylti maðurinn vetða rifnir úr roðinu í næsta blaði, svo að engin spjör verður eftir aí rökum þeirra. Bíðið þangað til kjósendur. i

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.