Vestri


Vestri - 15.10.1916, Side 3

Vestri - 15.10.1916, Side 3
39* kl# VESfM 155 Utskurður. É|f undirritaður tek að mér að búa ttl ýmsa útskorna muni; svo sarn: myndaramma, hyilur, handklæðahengi, pennasköft, reglu- stikur, pappírshnífa, kúpur bauka, kassa o. m. fl. af ýmsum geirðum. Einnig sker ég á hú-'gögn og nafnspjöld ti! skip t eða húsa o. s. frv. Þeir sem kunna að vilja /á muni unna hjá mér, fyrir hátíðar, ættu að hitta inig sem fyrst á vinnustoíu minni í húsi Jóus Þórólfssonar, Tangagötu 28. ísafirði, 7. október 1916. Guóm. Jónsson, s frá MosdaJ. V élbátar 4—6 hesta, til SÖlrjt. Mörgum bátum úr að veija. Jóa Þóróltsson skipasm. JSámskeið í heimilis Henry Georges: VerdeiisbetragtDiiig Ekki er öll vitleysan eins. n Þann 28. f. m. varð mér reikað ofan í bæ. Þegar ég kom að baajarþinghúsinu sá ég að það stóð yfir bæjarstjórnarlundur. Mér datt í hug að fara inn. en bjóst ekki við að heyra annað •n eitthvað um lóðastappið. Ég tór inn samt og tékk mér sæti þar sem ég gat bæði heyrt og séð. En það tór öðruvísi en ég j ugði vera. Meðal annars, sem þar var lesið upp, var álit launanelndar' Innar. ‘ Vildi ég leyta mér að taka hér upp nokkur orð, sem einn bæjartulltrúinn las upp úr því áliti. en þau voru svohljóð. and : >Með því að leyta henoi að hækka böðin úr 60 aurum upp i 2.00, þá er það 100 kr. tekjuviðauki ettir góðum og gildum heimildum frá þeim som best vita.< Hvað er það sem hinir hátt- virtu bæjarfulltrúar reikna tekju. viðauka? Það getur þó ekki verið talið til tekna það sem ég læt úti og t« borgað attur. Þegar ég kom hingað tyrir 5 og >/s ári, þá kostaði kolaskip- pundid heimflutt 4 kr. og þá fékk sjúkrahúshaldarinn 60 au. fyrir baðið, og þótti hjindsbætur. En nú kosta kolin heimflutt 14 kr. 50 au. Hver er svo ágóðinn? Einnig ber að athuga það, að tala sjúklinga n»r aldrei tooog það er mér óhætt að segja, að það er tæpur þriðji hluti sjúkl., sem t*r bað. Það getur hvert barnið séð, að það nemur ekki 100 krónum, þó að bæjarfulltrúi arnir gæfu mér kolin til að hita böðin með. Til hvers eru mennirnir að kema með þessa fjarstæðu? Getur •keð að það sé til þess að iáta áheyrendurna vita hvað staða miti sé arðvænieg. Það hnipti lika einn áheyrandinn í mig á fundinnum og sagði: >Heldur krýœ þeír yduri< Ég verð að skilja það svo, að aumingja mennirnir hafi œtlað kö reyna að friða sínar ei|in samviskur. Bestu uppiýsingar um böð sjúklinga er að fá úr tylgiskjöium bæjarreikninganna. Það hefði verið betra fyrir hina heiðruðu fulitrúa að vitna í þau skjöl, holdur en til þeirra sem best þóttust vita, en vissu ekki annað en rangar imyndanir. Póra J. Einarason. ■AT hrerju er Njörður svo órór yfir skólanefndarmálinu? þeir fólagar hræddir um irslltin? f Jón Arason, húsmaður. Vestri hefir getið látshans, en nokkr- um orðuin ekal h:'r viðbætt. Hann var fæddur á Akranesi suður,‘JO apríi ifcK8, að því er hann sjálfur sagði rnér 1911 og hafði eftir föður sinum, en ekki ber það saman við ministerialbók Garða- prestakalls, sem segir hann fæddan 19. aprílmánaðar 1851. Er kunnugt, að oft er skekkja mikil í kirkjubókum, um aldur manna o. fl., má þvi svo vera að hér sé líkt ástatt, en eigi skal fengist um það. Foreldrar Jóns voru Ari Jónsson og Margrét Brynjólísdóttir, búandi hjón í Miðteigi. Olst Jón upp á Akranesi til 16 ára aldurs, fór þá til Reykjavíkur og var þar sjóraaður í 10 ár. t>n fór hann vestur að ísafirði, til merkisbónd- ans Iíristjáns í Reykjarfirði og var vinnumaður hans um hríð. Þar kyntist hann þá st.úlku þeirri af góðum ættum, er siðar varð kona hans, var það Guð- björg Jónsdóttir, gremd kona og mikil- h»f, náskyld Rristjáni í Reykjarfirði. Trúlofuðust þau Jón og Guðbjörg i Reykjarfirði, en árið eftir fluttu þau vestur að Núpi í Dýrafirði og voru þar eitt ár. Þaðau fluttu þau norður að Skutilsfjarðareyri. Um það Ieyti giftust þau. Voru þau síðan í hjónabandi i 25 ár cg áttu jafnan heima á Skutils- fjarðareyri (ísafirði). Öll þau ár stund- aði Jón sjómensku, var og heppinn fiskimaður og verklaginn yfirleitt. Konu •ina misti hann um t909. Þau áttu saman þessi börn: 1. Lilja, gift Haraldi Jónssyni frá Neðri-Breiðadal, húbmanui á Flatevri. 2. Kristmundur, efnismaður mikill, fór»t við Englandsstrendur með togar- anum „Skúli fógeti“, skömmu eftir byrjun striðsins mikla, er nú stendur yfir. 3. Salóme, ekkja eftir Jón G. Magn* ússon smið hár á Suðureyri. 4. Matthildur, gift Guðmundi Frið- geiri Jósefssyni, húsm. hér á Suðureyri. 6. Ari, giftur Margréti Þórdísi Magn- úsdóttur frá ísafirði, húseigaudi hér. d. Sigríður, ógift á Skutilsfjarðareyri. 7. Guðbjörg, dó 8. ára. £_8. JóníAa, dó á 1. ári. Eftir dauða konu sinnar fluttí Jón sil. Arason hingað í Súgaudafjörð, að Suáureyri, og dvaldi hér siðan til dauðadags. Andaðist hanu hjá Ara syai sínum og konu hans, er önnuðust hann með stakri nákvæmni og alúð í banalegu hans, uns hann gaf upp and- ann kl. 3 síðdegis 29. f. m. (maí). Jón Arason vftr maður greindur um margt, snoturvirkur og höfðingi í lund. Hreinn í öllum viðskiftum og hjálpfús. Hvernig hann reyndist Salóme dóttur sinni eftir að hún misti mann sinn, sem og öðrum börnum sínum í bágindum þeirra, t. d. Sigiíði, verður honum til ævarandi sóma. Jón sálugi var lengstum all hcilsu- góður, en eftir að haun misti konuna fór heilsu hans hnignandi, og þó öllu heldur eftirjlát Kristmundar souar hans. Fékk hann þj&ning mikla í höfuðið, eiukum í annað augað og misti sjónina á því. Kvöl hans fór þá beldur vax- andi og fékk hann kýli mikið i vinstri vangann. Lá hann lengi þungt haldinn (um 7 vikur), en hann var ókviðinn og þr&ði lausnina — að deyja, og nú er hann hominn þangað, sem „fjöllin skyggja ekki á alvalds bygging lengur.“ Blessuð sé minning hans. Suðureyri i Súgandafirði, 26. júní 1916. Magnús Mj. Magnússon. Tíöarfar einmuna gott und- anfarið. þar til í dag uð brá skyndiiaga til norðanstorms með kataldskrapa. iðnaði hefst hér í bænum að J fortallalausu í byrjun næsta mán- | aðar, að tilhlutun ungmennafél., og stendur yfir mániiðartíma. Þeir sem vilja sækja nátns- skeiðið gefi sig fram við Þóru J. Einarsson, á sjúkrahúsinu, hið fyrsta, sem gefur allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag þess. Börn þau, er í vetur ætla að vera í siiniiudagaskóla Hjálp- ræðishersins, eru beðin að mæta í samkomusal vorum sraiuud. 22. þ. in. kl. 2. síðd. f. h. Hjálpræðishersins. 0. Ólafsson. Guðm. Hannesson yfirdónisináltlni. Sillurgötu 11. Skrifstofutimi 11—2 og 4 -5. Kommóða óskast keypt í Tangagötu 17. Sig. Sigurðsson frá Vigir y f i 1 d ó m s 1 ö g m a S u r. Siniðjiigetu 5, ísafirði. Talsíini 4B. Vitfaistinji 91/*—101/* og 4—1 Prentsniiðja Vestfirðinga. fysisk og etisk, kun o 75 t'ör s.00 Edward Carpentir: Civiiationen, et Forsvar for Forbrydere, en Kritik at Moralen, opsiktsv»kk> ende Bog, kun 0.85 tör 2.50. Deu hvide Slavehandel, sentati. onsvækkende Bog. 320 Sider, kun 0.75 eleg. indb. 1.25. David- son; Hundrede Timer i Engelsk, bedste Lærebog tii Selvsludium, kun 1.50 för 5.00. Leo Tolstoj: Krig og Fred, store uforkorted* Udgave, eleg. indb. kuu a.oo. Kristi Lære og Kirkens Lære, kun 1.00 för 5.50. Tosse Ivan og andre Noveller, 160 Sider, kun o 35. Det förste Skridt, Skildringi er og Betragtninger, 0.85 för 2.00. : Fædrelandskærlighed, 0.60 för ' . 1-25. Religion og Moral, 0.35. ^Nordentolt: Blandt Danska i ÍAmerika, ill., 0,75 för 2.00. |r| Heurik Duvi&r: Tre Aar blan4t ÍH Ovampoer og Kaffere i Atrikas Indre, indb. 0.75 iör 1.50. Georg Ebeis: Nilbruden I—II kun 1.50 tör 11.00. Per Aspera I—II kun 1.50 lör 11.00. Et Ord, Kæilig, hedsroman, 1.00 för 4.00. Eude- card Fusch: Det verdensberömte Karrikatur-Album, með iooo III. og 60 Farvetryk, 1100 Sider, elegant indb. i 2 Bind, kun 5,50 oprindelig Pris 28-00. Schultze Naumburg: Kvindelegemets Kul* tur, með 131 IIL, eleg. udstyret, nedsat Pris 2.50. Elskovslærea, >11.. 0.75. Bögerne ere nye, tejli fri og sendes mod Etterkrav. Palshek Boghaudel, 45 Pilestræde. Köbenhavn K. Snemmðær kýr óskast keypt. Menn snúi sér hið fyrsta tll F. Thordarsonar eða ritstj. Vtstra,

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.