Vestri


Vestri - 21.10.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 21.10.1916, Blaðsíða 1
g£!B35SSSSESð£3& S^KESSK Blanksverta, af bestu tegund, og FBliDSir fæst altat hjá * Ó. J. Ste*ánssyni. XV. árg. Áhugamálin. Það, seni heilbrigð flokka- skifting grundvallast á, eru sani' eiginleg áhugamál þeirra einstak linga sem flokk mynda. Þegar flokkaskiitingin er persónuleg (um einstakan mann eða menn). er hún óheilbrigð, og verður undirrót úlfúðar og háturs, fer út yflr öll eðlileg takmörk. Og eins og heilbrigð flokkaskitting er æskileg. eins er á hinn bó^inn óheilbrigð flokkaskilting þjóðlírsi eitur. Eftir flokkaskiftingunni eiga íulltrúíirnir að tara. Séu í ein- hverjum flokki þrekmiklir iram- faramenn eiga þeir og hljóta að velja sér tulltrúa til opinberra starfa, sem eru hyggnir, þrek« miklir og framkvæmdasamir. En þeir aem í persónuflokknum eru volja sér þá að fulltrúunum, sem fyrst og fremst gæta persónu hagsmunanna. Þetta er munurinn, góðir borgi ararl Við eigum ótal mörg áhugamal við kosningainar í dag, eins og við aðrar kosningar, og þau eru ekki séfeígn. okkar, heldur á ættjörðin, landið okkar, bróður- hlutaan og samborgarar okkar drjúgan skert. Þess vegna má •kkert persónulegt blandast inn í þessar kosningar. Af sérstæðum áhugamálum mætti rekja þessi: íyrst og fremst hið mikla nnuðsynjamál, að kolalög þau, •em íundin og reynd eru hár á Vestíjörðum, verði unnin til nytja íytir landið og héraði*. Eins og UÚ standa sakir er ekkert mál roeira velferðarmál almcnnings en þetta. En i þessu máli þarf bæði að gæta þess, að landið elgniet þessar kolanámur og þær Verði unnar og aðflutningar frá þeim trygðir svo, að kolin geti orðið að almennu gagni. Menn sjá reynsluna við Stáltjallsnám- una; nóg kol fyrir hendi, en ekki hægt að ná i þau nema fyrir næstu sveit. Ef þú, kjósandi góður, metur Þ*tta mál mikils, ættirðu að kjósa Sigurjón Jónsson. Hann hefir lof.-ið þessu máli eindregnu fylgi OgW það mikið áhugamál. , Næst mætti nefna rannsókn Innlendra byggingaretna. Þegar »vo fer fram sém nú, um sðfltn- Inga ejjr verðhækkun erlendra hútaefna, er það kn^jandi nauði Kitst.j.: Krtastján Jónsson frá Garðsstöðum. B3mHBSBJ0mBaBaHBH S LvigstærBta tírvtU. bæjavins \ *** af Tindluuiog eigarcttnni. i *** Ennfremur uinnntóbak og i *** skorið rlól í vevslun Pl |f Guðrúnar Jónasson. g /SAFJÖRÐUR. 21. OKTÓBER 1916. 41. bl. synj-imál, að hafist sé handa með rannsókn og framkVifcmd nieð innlend efni'ti! húsagerðar. Ef þetta tekst, leiðir af því, að bæði færist stórfé inn í landið, sem nú fer mestait út úr landinu, og húsabyggingar verða murí ódýr. ari. Teljir þú þetu, kjósandi góður. Iivort sem þú ert karl eða kona, Kjéifárnaðarraál, ættirðu að kjósa Sigurjón Jónsson. Þá tnætti minna á afstöðu þingmannaefnann 1 til skattamál anna, og ef til vil snertir ekkert mál beina daglega líöun msnna nú í dýrtíðinni eins mikið. Með núgildandt tolt-löggjöt verða fátækir íjölakyidumenn í kaup,- stöðutu og sjóþorpuon harðast úti, því þeir þuría flest að kaupa, Besta bótin í þessu elni vderi stórleg lækkun á sykurtolliuum og afnám vörutollslaganna. En f stað þessa yrðu teknar upp aðrar tekjulindir fyrir landssjóð, svo sem verðhækkunarskattur á lóðir og lendur, stimpilgjöld o. s, frv. Þennan skatt myndu gjalda efnamenn og braskarar, en fá- tæklingar ekki koiua þar nærri. Viljir þú, kjósandi, fá réttláta breitingu á skattamálunum, þá velur þú þér frjálslyndan fulltrúa, sem vill almennings hag; þú velur Sigurjón Jónsson. Þá rná drepaáraflýsingarmálin. Fyrst og fremst raflýsingu bæjar* ins, sem á öflugan tylgismann þar sem Sigurjón Jónsson er, og sveraflysingarmál alment. Þegar steinolíuverð keyrir svo úr hófi sem nú, er það athugundarmál. að koma á raflýsingu í íjölbygð« ari sveitum og kauptúnum. Myndi það bæði verða eitt hið raesta nytja og hagsældarspor. Sameiginlegt áhugamálkvenna er Larjdsspítalamálið og eðlilegt að þær láti sig það miklu skifta. Forgöngukonur þessa máls hafa óskað eftir því, að konur greiði atkvæði með tiltiti til þessa vel> ferðarmáls. — Sigurjón Jónsson er eindreginn stuðnitigsmaður þessa máls og ættu allar konur, er meta þetta mál, að greiða honum atkvæði sitt. Á þessi áhugamál er beut til skilningsauka; en þau eru ótal mörg fleiri. Og vegna þeirra eigið þið, borgarar góðir, bæði karlar og konur, að greiða 8i§úrjóni Jóns> syni atkvæði, er þér gangið að kjörborðinu. Hvers vegna? Hvers vegna er engum málum sem niiða til landsheilla otað ftam hjá andstæðingum okkar, — sem þingmaunsefhi peirra ætlar að beij- ast, fyrir til siguis? Vegna þess að kosning þeirra er persönuleg, og fyrir því verða inálefnin a? víkja. SiáifstxÆisflokkr- nafnið notað til gyllingar fyiir óbreyttu liðsmennina. Pess vegna hafa þeir félagar dregið bæjaimálin inn í landsmiUa* doilurnar, því þeir visau að bæjar* málastefna þeirra var dauðadænid — og átti ekki uppreisnar von, því þai hafa það verið helstu afrekin að rífa niður og níða aðra, En þeir vissu að sjálfstæðisstefnan herlr ávalt átt, mikil ítök í fsflrð- ingum og þess vegna íev Njaiðar- íitstjórinn með þau ósannindi, að hann þekki ekkert bæjavfólag i heimi, sem aðgreini sóvmál sín og landsmálin. —- Þó vitstjóvinn sjái ekKi lengra en nef hans næv veit haim að þetta evu ósannindi. Þvoskaðiv menn vita að lands- máladeilur eiga ekki og íuega ekki váða bæjarmálum. Og þeir vita lika, að líta skal á málemin en ekki mennina. Þav duga engav blekkingav. Vandi fylgir vegsemd hverri. Þér konur, sem kosningarrétt hafið fengið, látið nú sjá á laugav daginn, að landið megi treysta yður, engu síður en karlmönn. unum, til að ráða lögum og lof- um þjóðarinnar. Sýnið að þér séuð svo sjálf- stæðar í skoðunum, að þér látið ekki leiðast af lofi ogkjassilýði skrumara, — heldur af heilbrigðri dómgreind og sannfæringu sjálfra yðar. Hér í bæ ráðið þér alveg kosniogunum, að þessu slnni. Hér er sem sé enn f kjöri annarsvegar sá maður, er kall- þjóðin hefir kastað fimm sinttum að veili og þar með sagt og týnt greinilega, að M. T, er veginn og iéttvaegur fundinn. Hér hetði M. T. ekki þorað að lejfííja á djúpið í sjötta sinn, á sinu pólitfska rekaldt, ef ekki traust hans til meðaumkunarserni kvenpjóðarinnar væri þess vald- andi. M. T. treystir því sjáanlega, að konuhjörtun klökni við þí tilhugsuu, að sjá h; nn liggja f sjötta sinn á pólitíska vfgvellin' um — hvaðan hano ætti aldrei uppreisnar von. En ^munið konur: Að engin miskun finst hjá Magnúsi! Munið konur: Að verðleikar frambjóðenda eiga að ráða vali yðar — og ekkert annaðl Meðaumkun, velvild eða hatur mega engu ráða þar um. Munið þetta, þegar þér koraið öð kjörborðinu á laugardaginn, og þá fer vel! Kvenfrelsifvitiur. Kastið ekki olíu í eldinn l ; .¦-y Isfirskir kjósendur! Aldrei hafa alvarlegri kosningar átt sér stað hér i bæ en þær, er nú standa fyrir dyrum. Hér skal nú gengið til »tkva»ð* um það, hvort borgarar þesaa bæjar eigi að meta meir: Met- orðagirnd og ofríki oddvita basji arstjórnarinnar eða hagogvelferð bæjarins í nútíð og nálnni framtíð. Verði M. T. valinn nú, raá búast við því, að úlfúðin aukist stórum, að drotnunargirnl hans aukist um allan helmtng og að fáum verði viðvært hér í bse, tyrir otríki hans, öðrura en þeim, •r hata skap til að sitja og standa •ins og M. T. best likar. Þér kjósendur góðir. sem hafið, máske íhugunarlitið eða til að kaupa yður stundai frið, loíað að kjósa M. T. nú á iaugardaginn, athugið nú vandlega, hversu mikil ábyrgð felst f slfku leforði. Þér sjáið líka, við nánari ihugi un, að næstum engir leiðandl menn þessa bæjar veita M. T. fylgi sitt, — nema >svilarnir«, aem fljúgast á um að fægja hnappa fógetans! Valgeir. LátIn er í sjiikrahiisinu í gasrdai; Elísabet Kjavtanadóttir dóftlr Kjartans Guðmundsaonar f FvemviHniíndal, unglingstelpa. Lést úr ákafii heilahimnubólgu. Hös fauk i Hnifsdal aðfaranótt 19. þ. m. Átt.i þaðÓlafur Andvési aon trésmiður. Húsið rar ckkl fullsmiðaft og átti að notnst fyrir ¦miðahiis. Tjón eigandans er mjög tilDnnanlegt.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.