Vestri


Vestri - 14.11.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 14.11.1916, Blaðsíða 1
Blanksverfa, at bestu tegund, og reimar fæst altat hj» f, Ó. J. Stefánssyni 1 m Hitstj.: Krisaján Jónsson frá Garðsstöðurr. EJ E3 H Nýkomið frá Ameriku: 0 £j3 Margar tog. af ávöxtum, U Cjl niðuríoðnura og þurkuðum, M r*í eirraig lax og Sardinup í 9 S dósum, steikt nautakjöt o.mfl Í5 W Alt óvenju ódýit i verslun P* J2 (j). Jóna«son. §S XV. érg. ÍSAFJÖRÐUR. 14. NÓVEMBER 1916. 44. Ibl. Aukaþing. Eins og getið er um i fregnmiða Vestra 11. þ. m. hefir kon- ungur ákveðið aukaþing 11. desbr. næstk. og er þv( ætlað að sitja þrjár vikur, en eflaust verður sá tími tengdur eitthvað. Aðalverkefni þingsins eru taldir hinir svo kölluðu bresku samn- ingar, sem falla úr gildi nú um nýárið. Hefir komið fram uppá. stunga um, að þrem verslanarlróðum mönnum verði falin satnnings- gerð við Breta að nýju, og Björn Sigurðsson ráðnnautur talinn sjálfkjörinn einn þeirra. Þá er ákveðið að samgöngumálin verði rærld þar — og ályktuð. í þriðja lagi er búht við ráðherraþnsfi áð vanda. Er helst haldið að samþykt muni verða heimiid stjómarskrárinnar um að fjölga ráðherrum, svo þeir verði þrfr framvegis, og verði þá sinn úr hvorum flokki að þessu sinni. Símiregnir 10. nóv. . Reykjavík, 9. nóv.: Bragi tekinn af þýskum kafbáti og fluttur til feantander á Spáni. Þaðan kom skeyti < gærkvöld og leið öllum vel. Reykjavík, 10. nóv. Hughes dómari kosinn Bandarfkjaforseti.* Frakkar hafa tekið Ablaincourt og Prissoire. Þjóðverjar skjóta grimmilega á Rheinis. Flugvélar hafa kastað sprengjum á púðurskálana i Ozisy. Morgunblaðið. 13. nóv. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 11. nóv.: ítalir halda undan við Travignon. Machensen hefir tekið alt Dobrudcsahérað. . Þjóðverjum veitir betur í Karpatafjöllum. Flugmaðurinn Bölcke féll nýskeð úr lofti og beið ban«; var frsegasti flugmaður Þjóðverja. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 12. nóv.: Þjóðverjar krefjast þess, að konungsrfkið Pólland sendi sjálfi stæðan her gegn Rússum. Þjóðverjar sækja fram hjá Stochod. Þjóðaratkvæði um sölu Vesturheimseyjanna tejt tram f Dtn- mörku 14. desbr. Einkaskeyti sama dag: Wilsoo kosinn torseti Bandaríkjanna með 34 atkv. meirihluta, íékk 269 atkv.; Hughes dóm*ri tekk 235 atkv. e<? 27 atkv. féilu á aðra kepplnauta. (Fyrri fregnin rön.). Fulltrúar Vesturheimseyjanna, si?m t..ka Hs.. þái i *6lu >Hmn- ingunum, komnir til Kaupmí»nnaha'nar. Stjéinarráð íslnnds hefli tilkynt FiskiMlaginu, að Matth. Þórðarsyni srindrskasjávarútvegsins verði ekki útborguð laun þau, er hann hefir dr landssjóði, effir 1. desbr. næstk. Gefur atjórnarraðið honum að sök, aö hann hafl tkki geflð skýrslur í langan tíma, þótt eftir þeim hafl verið gengið, og a ýmsan bátt komiðfram öðru visifmm en slíkum •rindreka sé sæmilegt. Eflauat vtrður þessi stjórnarrftð' •tOíun rssdd á aukaþinginu. Kæ: ð <r n'þlnghkosuinjrar. Kært hefir venð yrir kasniugutium í Árnesvýslu ok 1 tóyjiiljniðai ýslu. Ekki er Vestra'fiiíSiini.ugt hver kæniatrioin eiu, en ónklegi er tulið að þinRÍð niun.i ógilda kosulngaiuar. Prestskosnlng heflr uýlsga farið fram í Stykkishólmi og var s.ra Ásmundur Guðmundsson, aðstoð- arprsstur þar, kosinu með öllum greiddum atkvœðum. Ljélmæli Ilaunesar Hafsteins •ru nýkomin i bókaverslanhnai. Þjóðareignin. Indriði Einarsson hagfræðingur hefir nýleg* ritað tvær greinar um tjármálaástand íslensku þjóð> arinnar. Er önnur birt í Iðunni og heitir Fjárhagstramfarir ís- lendinga, en hin í Skirnir, ný útkomnum, og heitir Þjóðureigni In. Til fróðleiks skulu hér tekin upp nokkur atriði úr síðari rit- gerðinni. , Fasteignlr. Bygð jarðarhundruð á öllu landinu telur hann 84.639 og verðleggur hvert hundrað á 250 kr. Verð allra jarða á landinu verður því 21 milj. kr. Húseignir i kaupstöðum og kauptúnum iandsins telur hann svo, eftlr skattaskýrslunum 31. des. 1914: kr. 12,467,000 — 862,000 — 1,214,000 — 1,586,000 653,000 8,062,000 í Reykjavík 1 Hafnarfirði Á ísafirðl — Á Akureyri — Á Seyðisfirði — 1 kauptúnunum — Alls ki. 24,844000 Verð lóða og mannvirkja nemur alls kr. 10,231,000, og ski tist þannig: kr. 6,500,000 — 290,000 — 670,000 — 805,000 — ito,ooo — 1,786,000 í Reykjavík í Hafnarfirði Á ísafirði Á Akureyri Á Seyðisfirði í kauptúnunum Símalagning höfir kostað samt. 2 milj. kr. og vitar, sem bygðir hafa verið, 375.000 kr. Alls verða því fasteignir lands' manna 58^/1 milj. kr. LtiasafeV A'fu- s.k;p rloii landsrhaon^, s-etn er 3 tarþeg 1 Otf flíitiiinga- ík:p. 21 noi.i vorp mij'ur, 93 segh skip, 23 stasrri róötorskip, 400 mótoi bátar o^' 986 róðr.rbát/<r, er viitur saiiit. kr. 8367,000. Framt'lið er a»1 mestu teki3 e tir ti.-kiskýrs!utn h.igsto unnar 1914. eri ^fð.n h ifa, eítii laus- le^ri áatlun, veiið k«ypt móton skip fyiir frekl. 1 milj. króna. Búpeningur landsmanna er virtur alls kr. 29,500,000, og skiitist það þannig: Nautgripir kr. 4.500,000 Sauðfé og geitur — 17,500,000 Hross — 7,500,000 Vinnuvélar og áhöld er áætlað 1 milj. kr. Innanstokksmunir og fatnaður landsmanna er vitt á 17,500,000 krónur. Vöruleyfar íslenskra kaupm. er lauslega áætlað 3 milj. kr., og peningar i umterð 1,500,000 krónur. ölt þjóðareignin verður því, áöur on skuldir eru dregnar frá, 119.3 rnilj. kr. Skuldir erlendis, sem draga verður frá þjóðareigni inni, telur I. E. 2.6 milj. kr., og verður þjóðareignin þá 116.7 milj. króna. Eins og nærri má geta, er þetta aðeins lauslegt yfirlit, og allar likur til þess að þjóðareignin sé f raun réttri töluvert hærri. Um fasteignirnar fást ábyggileg- ar skýrslur, þegar hinar lögskipi uðu fasteignamatsnefndir hafa lokið starfi. Samskonar eða Hkar skýrslur þuria að fást um lausafé landsmanna, einkum skipastólinn, verslunina og búpeningseign. Það er undirstaða hyggilegrar frarosóknar í fjármálum þjóðar> innar. Til samanburðar mætti geta þess, að eftir útreikningi sama manns, var þjóðareignin: 1880 30 milj. kr. og 1907 53 milj. kr. ' En sé miðað við verðfall á peningum siðan 1880 verður þjóðareignin mun lægri 1907 og 1915, eða 48 milj. kr. fyrra árið (1907) og 92 milj. króna siðara árið (1915). Er sá vöxtur gleði- legur. En lftum við nánar á tölurnar sést að trá 1880—1907 eða í 27 ár eykst þjóðareignin aðeins um 18 milj. kr. (trekl. x/3) en frá 1907—1915, eða í 8 ár. eykst hún um 44 milj. kr. (eða nær því tvöfaldast). iiluttöil þessi sýna greinilega hve kappsækin þjóðin hefir verið f framförunum sfðustu árin, og hvo vel henni hefir lánast láns* féð, þrátt fyrir hrakspárnar um að hún kynnl ekki raeð té að fara. Et að réttu fer settt þjóðareign* in að aukast enn hraðara nasstu árin. Og hver veit nema Islend' ingar eigi 200 milj. króna 192«. Ekki sker landið okkur þröngan stakkinn, ef vér kunnum að nota auðsuppsprettur þess. Keitingsafll heflr Verlá h^r í Djúplnu á opna báta undanfarna daga, en lítið fiski 6 djópœlðuirfl

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.