Vestri


Vestri - 14.11.1916, Page 1

Vestri - 14.11.1916, Page 1
Blanksverta, af bestu tegund, ojf ■ reimar fæst altat hji $ 1 V, 0. J. Stefánssyni 'f Itltstj.: Krlst ján Jónsson frá GarðestöOuir. H Nýkomið írá Ameriku: m m Margar tog. af ávöxtum, ^ niðuraoðnura og þurkuðum, H M einnig lax og Sardínur í S £3 dósum, stoikt nautakjöt o.m fl 51 £21 Alt óvenju ódýrt i verslun S* m tf. Jóna«son. B5 XV. ápg. ÍSAFJÖRÐUR. i4. NÓVEMBER 1916 44. bl. Aukaþing. Eins ®g getið er um í fregnmiða Vestra 11. þ. m. hefir kon- ungur ákveðið aukaþing 11. desbr. næstk. og er þvi ætlað að sitja þrjár vikur, en eflaust verður sá timi lengdur eitthvað. Aðalverkefni þingsins eru taldir hinir svo kölluðu bresku samn* ingar, sem falla úr gildi nú um nýárið. Hefir komið fram nppá. stunga um, að þrem verslanartróðum mönnum verði falin samnings- gerð við Breta að nýju, og Björn Sigurðsson ráðanautur talinn sjálikjörinn einn þeirra. I>á er ákveðið að samgöngumálin verði rædd þar — og ályktuð. í þriðja lagi er búist við ráðherraþrefi að vanda. Er helst haldið að samþykt muni verða heimild stjórnarskrárinnar um að fjölga ráðherrum, svo þeir verði þrír framvegis, og verði þá sinn úr hvorum flokki að þessu sinni. Símlregnir 10. nóv. Reykjavfk, 9. nóv.: Bragi tekinn af þýskum kafbiti og fluttur til Santander á Spáni. Þaðan kom skeyti í gærkvöld og leið öllum vel. Reykjavfk, 10. nóv. Hughes dómari kosinn Bandaríkjaforseti.* Frakkar hafa tekið Ablaincourt og Prissoire. Þjóðverjar skjóta grimmilega á Rheims. Flugvélar hafa kastað sprengjum á púðurskálana f Cezisy. Morgunblaðið. 13. nóv. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 11. nóv.: ítalir halda undan við Travignon. Machensen hefir tekið alt Dobrudcsahérað. • Þjóðverjum veitir betur I Karpatafjöllum. Flugmaðurlnn Bölcke féll nýskeð úr lofti ©g beið bana; var frsegasti flugraaður Þjóðverja. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 12. nóv.: Þjóðverjar krefjast þess, að konungsrfkið Pólland sendi sjálh stnðan her gegn Rússum. Þjóðverjar sækja iram hjá Stochod. Þjóðaratkvæði um sölu Vesturheimseyjanna fer fram i Dtn> mörku 14. desbr. Einkaskeyti sama dag: Wilson koslnn torseti Bandaríkjanna með 34 atkv. meirihluta, fékk 269 atkv.; Hughes döm«ri tékk 233 atkv. oqt 27 atkv. féllu á aðra kepplnauta. (Fýrri frognin rön»). Fulltrúar Vesturhelmseyjáitina, sem taka eiw •• þát ( sölu>Hmn- ingunum, komnir til Kaupmannaha'nar. Stjérnarráfl Islands heflrtilkynt Fiskifélaginu, að Matth. Þórðarsyni •rindrska sjávarútvegsins veiði ekki útborguð laun þau, er hann hefir tlr landesjóðl, efMr 1. dtt&br. næstk. Qefur stjórnsrráðið honum að sök, aö hann hafl ekki geflð skýrslur i langan tima, þótt eftir þeim hafl verið gengið, og & ýmsan hátt komið íram öðru vísi fram en slikum •rindreka sé ssemilegt. Eflaust vsrður þessi st jórnarráð* ■töíun riedd á aukaþinginu. Kæ ð »r a’þtugl-kosuiiigar. Kæit hefir ve iðytlr kosniogunum i ÁrnessýHlu og 1 Kyjafjaiðai ý.slu. Ekki er Vestra f lilknnnugt hver kæruatiiðin em, eu óiiklegt ei talið að þingið mun< ógilda kosniugainar, Prestskosnlng hefii uýlega farið fram 1 Stykkishólmi og var s.ra Ásmundur GuðmundssoD, aðstoð- arprestur þar, kosinn með öllum greiddum alkvæðum. Ljéimaell ilannesar Hafsteins eru nýkomin i bókaverslaniinai. Þjóðareignin. Iodriði Einarssonhagfræðingur hefir nýlega ritað tvær greinar um fjármálaástand íslensku þjóð* arinuar. Er önnur birt í Iðunni og heitir Bjárhagsframfarir ís- lendinga, en hin í Skírnir, ný útkomnum, og heitir Þjóðareign. in. Til fróðleiks skulu hér tekin upp nokkur atriði úr síðari rit- gerðinni. , Fastcignir. Bygð jarðarhundruð á öllu landinu telur hann 84.639 og verðleggur hvert huudrað á 250 kr. Verð allra jarða á landinu verður þvf ct milj. kr. Húseignir f kaupstöðum og kauptúnum landsins telur hann svo, eftir skattaskýrslunum 31. des. 1914: í Reykjsvik í Hafnarfirði — Á ísafirðl — Á Akureyri — Á Seyðisfirði — í kauptúnunum — kr. 12,467,000 — 862,000 — 1,214,000 — 1,586,000 653,000 8.062,000 Alls ki. 24,844000 lóða og mannvirkja 10,231,000, og Verð nemur alls kr. ski tist þannig: í Reykjavík í Hafuarfirði Á ísafirði Á Akureyri Á Seyðisfirði í kauptúnunum —- Sfmalagning hefir kostað samt. 2 milj. kr. og vitar, sem bygðir hafa verið, 375.000 kr. Alls verða því fasteignir lands1 manna 58'/» milj. kr. kr. 6,500,000 — 290,000 — 670,000 — 805,000 — ilo.ooo 1,786,000 Laussfé. A’fu' skip flod land->manna, sem f*r 3 farþeg 1 og flutninga* sk:7ú 21 botnvörþungur, 93 segli sktp, 23 stæirt mótorskip, 400 móiorbft ir og 986 róðr rbátsr, er viitur saint. kr. 8367,000. Franrt.ilíð t-r að mestu tekiJ e tir li-kiskýrsium h.igsto unnar 1914. en síðrii hita, eítii laus- legri áatlun, veiið kv.ypt tnótori skip fyiir trtkl. 1 milj. króna. Búpeningur landsmanna er vlrtur alls kr. 29.500,000, Og skittist þatí þannig: Nautgripir kr. 4.500.000 Sauðfó og geitur — 17,500,000 Hross — 7,500,000 Vinnuvélar og áhöid er áætlað i miij. kr. Innanstokksmunir og fatnaður Iandsmanna er virt á 17,500,000 krónur. Vöruieyfar íslenskra kaupm. er lauslega áætlað 3 npUj. kr., og peningar i umterð 1,500,000 krónur. öll þjóðareignin verður þvj, áður en skuldir eru dregnar frá, 119.3 milj. kr. Skuldir erlendis, sem draga verður frá þjóðareigni inni, telur I. E. 2.6 milj. kr., og verður þjóðareignin þíí 116.7 milj. króna. Eins og nærri má geta, er þetta aðeins lauslegt yfirlit, og allar likur til þess að þjóðareignin sé í raun réttri töluvert hærri. Um fasteignirnar fást ábyggileg- ar skýrslur, þegar hinar lögskipi uðu fasteignamatsnefndir hafa lokið starfi. Samskonar eða ifkar skýrslur þurta að fást um lausafé landsmanna, einkum skipastólinn, versluuina og búpeningseign. Það er undirstaða hyggilegrar framsóknar í fjármálum þjóðar> innar. Til samanburðar mætti geta þess, að eftir útreikningi sama manns, var þjóðareignin: 1880 30 milj. kr. og 1907 53 milj. kr. f En sé miðað við verðfall á peningum sfðan 1880 verður þjóðareignin mun lægri 1907 og 1913, eða 48 milj. kr. fyrra Arið (1907) og 92 milj. króna sfðara árið (1915). Er sá vöxtur gleði- legur. En lítum við nánar á tölurnar sést að frá 1880 —1907 eða í 27 ár eykst þjóðareignin aðeins um 18 milj. kr. (frekl. !/3) en frá 1907—1915, eða i 8 ár, eykst hún um 44 railj. kr. (eða nœr þvi tvöfaldast). Hluttöll þessi sýna greinilega hve kappsækin þjóðin hefir verið í franiförunum síðustu árin, og livo vel henni hefir lánast láns> féð, þrátt tyrir hrakspárnar um að hún kynnl ekki naeð tó að fara. Et að réttu fer ætti þjóðareign* in að aukast enn hraðara næstu árin. Og hver veit nema Islend* ingar eigi 200 milj. króna 192®. Ekki sker landið okkur þröogan stakkinn, ef vér kunnum að nota nuðsuppsprettur þess. Kcitingsafll hefir Verlé hér í Djúplnu á opoa báta undanfarna daga, en lítlð fiski 6 djúpmiðuBi

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.