Vestri


Vestri - 14.11.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 14.11.1916, Blaðsíða 2
J72 ___ _______ ________ Sjálfkjörið verkefni aukaþingsins. A því er enginn vati, að við íslendingar eigum eftir hörðustu skorpuna af afleiðingum ófriðar- ins mikla, t>að hlýtur því að verða verk> efni Alþingis hér, eins og hver« vetna annarsstaðar, að draga •ftir megui úr þessum afleiðing. um og reyna að hindra þær. Eins og kunnugt er kemur dýrtfðin hvergi jafn tilfinnanlega niður eins og á fátækum fjöl> •kyldumönnum f kaupstöðum og kauptúnum, Þeir þurfa flestir alt að kaupa at öðrum og eftir því sem dýrtíðin vex eða stendur lengur þverr gjaldþol þeirra. Að menn forðist allaa munað á slikum tfmum, nema þeir sem elnin hafa, er sjálfsagt og réttlátt. En menn g«ta ekki að neinu ráði dregið úr nauðsynjakaupum sínum, nema með sultarlffi, og því jafn til- gangslaust að brýna fyrir fólki sparnað í þeim efnum eins og •var drotuingarinnar: >Þvf borð* ar ekki íólkið brauð og smjör, heidur en deyja úr hungri«. Vellíðan mikils hluta allrar alþýðu er í voða, haldi þessu lengur fram, og ekkert sé aðhafst at hendi þess opinbera til þess að ráða þar bætur á. Sýnist belo skylda að iíkar ráðstatanir og erðið hata til hamingju hjá öðrum þjóðum, séu reyndar hér i meiri og minni mæli. Má þar tll netna að hið opinbera taki að •ér alla úthlutun og útvegun á hioum heistu nauðsynjavöruteg- undum. Jafnframt er það bein •kyldi þingsins að lækka til muna eða afnema hinn afarháa og óeðlilega sykurtoll. Nú þegar •ykurpundið kostar 50—60 au. er það afaróeðlilegt að landssjóð* ur píni hvern fátækliug til þess að gjalda í toll 7 J/2 eyrir af hverju pundi; jafn mikil nauð' synjavara og sykur er. Líkt má •egja um kafii' og kaffibætis. tollinn, og værí réttlátt að hann yrði lækkaðui. 1 »tað þessarar tolllækkunar gæti þingið eflaust fundið marga vegi, sem kæmu réttlátara og léttara niður. Hér skal aðeins bent á stimilgjaldið, sem mér •ýnist sjálfsagt að lögleiða, og gefur nú miklar tekjur, eltir því sem kaup og sala allra eigna vex í landinu. Þó engar ábygwilekft r skýrslur liggi fyrir um tekjui if stimpilgjaldi, má telja víst að þ ð dragi drjúgt upp í alt að helming •ykurtollslns, og það hefir þann kost, að þtíir sem nú lfða harðast a/ dýrtfðinni, fátækir fjölskyldu- men.1, heíðu ekkert af þvf að ••gja. Væri æskilogt að öll verka- lýðsfélög og þingmálafuudir iandsins tækju málefni þetta til UOUKðu 04 fccudu A-þiagi VlSTRl ákveðnar áskoranir um dýrtfðar* ráðstafanir. Þess væri engin vanþörf. Verkamaöur. Alþingiskosningar. UL Baröastrandarsýsia. Hákon Kristófersson í Haga (endurk.) með 208 atkv. Sr. Sigurður Jensson í Flatey fékk 162 atkv. Norönr'Múlasýsla. Jón Jinsson bóndi á Hvanná (endurkodnn) ©g Þorsteinn M. Jónsson kennari. Næstur að atkvæðafjölda var Iagólfur Gtslason læknir á Vopna« firði. Auk þess var í framboði Guttormur Vigíússon fyrv. alþm. — Ófrétt um atkvæðatölu. n í>á er spurt orðið um alþingis- kosuingar í öllum kjöidæmum laudsins, og ætti flokkaskiítingin að verða sem næst því er hár segir: Heimastiórnai menn 16 Þversummenn 11 Langsummenn 6 Óháðir 6 VerkamenD 1 Engu skal um það spáð, hvort flokkaskiftingin I hinum stórpóli- tísku málum verður eins á þingi og hór er greint. Líkindi eru til að meiri hluti hinua „óháðu" manna, muni hallast að heima- stjórnarmönnum og þeir þannig hafa helrning þingsins. Í8afjörður. n Sannsögli Njaröar. Njörður játar nú loksins, að Sig. Jón8bon hafi ávalt mætt í réttinum í bólverksmálinu, og heflr með þvl orðið að ganga frá fyrri ósannind- um sinum um það efni. Að Magnúa Torfason hafl á bak við samið ,innlegg“, sem hafl svo verið að eins „afskrifað" af Sig. Jónssyni er tilbúningur hjá Nirði, eftir því sem Vestri hefir frá bestu heimild, enda nægir að benda á því til sönnunar, að Njörður fari með ósannindi hka í þessu, að ekkert oið í málsskjölunum af hendi Sig. Jönssonar vardæmtdautt né ómeikt, té sekt dæmd fyrir. Veatri lætur svo útrætt um þetta mál. Nýr Télbátnr, sem Ingviheitir, kom hingad á töstudagskvöldið 25 smái. < 6 stærð með 44 h. Danvél, amíðaður úr eik, hjá bræðrunum Andersen f Fredriks-* sund í Danmörku. Eigendur bátsins eru: Arnór Kristjánsson kaupm.. Guðm. Hannesson yfir- dóaslú^m. o# Guðut. Jóusíou bankaféhirðlr. — Ingimar Bjarna* son skipstjóri stýrði bátnum hingað frá Danmörku. Látlnn er hór 30. f. m. Þorkell Jensson úrsmiður (sonur Jens þor- kelssonar fyr bónda í Heydal). — þorkell sál hafði verið hór undait' farin ár við úrsmíðanám hjá Stefáni Hei mannssyni, og hafði nú nýlokið námi. þorkell var mesti efoismaður, stiltur og skynsamur, og myndi hafa rækt verk einnar köllunar i hvívetna, ef honum hefði eust aldur til. X. Stunur. — Brot. — — En hvað andardráttur nátt- úrunnar er voldugur, þegar hún æðir með heljaraflinu mikla. — Þá skelflst alt — og býr sem best um sig í hreysum sinum. — Og hvað myndi verða úr þessari mannaveröld, ef samein- aðar ógnir náttúrunnar dyndu yflr hana. — Ekki neltt. — Smádutlungar hennar eyði- leggja líflð. — En hvílikt aamræmi er og ekki í náttúrunni, þó sitt sé með hverjum svip. Lítuiii^ á sjóinn í ofveðii, öldurnar falla allar eins, allar vinua að einu marki og hjálpa til að gera tign þeirrar, »em full- komnar verkið, sem allra mesta. | ^— En hverju myndi mannkyniö áorka, ef hver hugsun og hver vöðvi ynnu að einu iniði og i fulikomnu samræmi? Myndi nátt* úran lúta? « — þe«si volduga, grimma og og stórhrikaiega, en þó tignarlega, samræmisfasta heilcT — Eða þetta hvikula, skynsem- isgædda, samræmislausa mannkyn. — Líflðl Enginn veit hvaðan það kemur, hvert það fer eða hvo- nær það fer. Það skýtur okkur inn í heiminn, nauöugum, viljugum, og skipar okkur að starfa. Og allir verða að uppfylla það að einhverju leyti. Sumir fæðast til að deyja; það er lokastarf okkar ailra, að.iir til að berjast við fátækt, þrautir og áhyggjur; fæstir til að baða í rósum. — Og þetta er enn einkennilegra. Þú ert að byrja lifið, starfsskeið þitt, en alt starf þitt, andlegt og líkamlegt, flytur þig að sama ósi, — færir þig fótmáli nær dauðanum. — far er samræmi. — En liflð er i óteljandi brotum. Hver hugsun þín á ef til vill skylt við rmu gar miljónir annai a hugsana — og þo í ósamræmi. — Þú skilur ekki sjálfan þig; stundum ertu retðubúinn að berjast við trylta náttúruna, en í sömu svipnn skriður þú að fótskör valds' ÍU8. 44 — Og við endamarkið. Hvað er þá lífið þitt? Stendur þú með sama verkfæri í hendi og faðir þinn og afl? Hafa sömu vonirnar svikið þig, og sömu þrautirnar orðið þér að fótakefll? s. Kol á Bjarnarey. 1 sumar hafa Norðmenn verið að tannsaka kolanámur á Bjarnarey í íshafinu., Hafa vevið þar 40 verkamenn að brjóta kolin og hafa þau reynst góð og nóg aí þeim. Hafa Norðmenn því í huga að nofa þessar námur svo mjög sem unt er á næstu árum. Ætla þeir að gera þar höfn og loftskeytastöð. Bjarnarey liggur á mijli Spjtr- bergen og Noregs. Er þangað skemmra að sækja kol heldur en til Spitzbergen og hafís tefur eigi svo mjög siglingar þangað. (Mbl.) Flug yíir Atlautshaf. 9 Einn þeirra, er ætla að taka þátt i kappflugi yfir Atlantshaf, sem áformad er naesta sumar, og heitið er 100,000 dollara verðlaunum þeim sem fyrstur verði, er norskur flugmaður, G. A. Kulbech að naíni. Segir hann svo frá fyrirhugaðrl lör sinni: >Sú, leið, er eg hygg að fara, sr 1500 milur. Flugvélin er að mestu leyti uppgötvun min og er smiðuð með sérstöku tilliti til þessarar farar. Ef alt fer, «ins og ráð er fyrir gert, legg eg af stað í ágúst mánuði. Mtó mér veröur ungur tslenskur verkfrasö• ingur, sem Þórarinn Jónsaon heitir. Hefir hann unnið f flug» vélaverksmiðju 'Wright'bræðra f Ohio síðan árið 1906. Vlð ætlum að leggja af stað frá Kristiania um hádegi og fara fyrst til Stai vanger. Þar tefjum við nokkra stund og lítum eitir véiinni. — Þaðan fljúgum við beint til Pe» terhead í Skotlandi og erum svo sem þrjár stundir á leiðinni þangað. Þar hvíium við okkur og litum ettir véiinni, að alt sé í lagi. — Þaðan fljúgum við til Falmsuth og búum okkur þar undir aðalflugið. — Þaðan stefn* um við til St. Johns á Nýíundnai landi. Eg giska á, að eg þurfi 2800 litra af bensíni til ferðarinn> ar milli Kristjaníu og New York, en svo mikið get *g ekki fiutt með niér í einu. Verð því sð koma viða við. I flugvélinni er klefi fyrir þrjá menn og mótorinn hefir 300 hestöfl. Eg býst við að geta fiogið 10» kilómetra á kiukkustund og 24 klukkustundir á eg að geta flogið samfleytt. (Eftlr Mbl.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.