Vestri


Vestri - 14.11.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 14.11.1916, Blaðsíða 3
44. bL VÉ&T R1 >7á Þeir sem vilja taka að sér að byggja steinsteypu- hus baö, er bærinn hefir ákveðié að byggja rnesta ár, gefi »ig fram fyrir 12. þ. mán. við formann fátækranefndar, Sigurjón Jónason, aem gefur nánari upplýsingar. Málningarvörur og margt til skipaútgerðar fæst hiá. undirrituðum. Kynnið ykkur verðið- og reynið vörurnar. Virðingarfyllst. J<to A. Þórólfsson, „Púkinn á kirkjubitanum." (Aðsent). 1- » Frá því er sagt í þjóðsogum, að prestur einn hafði pau áhrif í söfnuði sínum, að menn sátu ekki & sáttshöfði undir messunni, hvaö þá endranær. Eitt sinn var prestur að prédika, •n tvœr kerlingar sátu hjá prédik- unaistólnum og rifuat af mikilli haift. Sa þá maður einn, að & kirkjubitanum uppi yilr þeim sat púki. Hélt hann á skorpinni skóbót í. amiari liendi, en hrosslegg i hinui og ökrifaði af kappi 0.11 fáryrði keriinganna & skóbótina með hross- laggnum. Iliökk þá bótin skamt, «r kerh ingatnar urðu óðamála, en púkinn vildi af engu illyrði missa. Brá hann þá bótinni millj tanna sér og togaði í með klónum. Varð bótin við það furðulega stór. En þar kom ab hún var þrautteygð og skrifuð tit í æsar. Rykti púkinn þá svo 6g»t ilega i að hann tók bakfall. Sogja sumir að hann krækti klónum i bitann og hengi þar, en aðrir segia hann steyptist niður í pré' dikunarstóiinn til prests. En víst er um þab, að þair hurfu báðir, og spurðist «igi til þeirra lengi síban. Löngu seinna bar svo við í út« kj&lkabæ einum, að i hvert skifti •r bæjarmenn áttu málstefnu kom þar fram Ur horni einu vomur einn. Þótti mönuum sem á honum brygði fyrir masauakrúða, en mjOg atakk biiningur sá í stúf vfð yflrlit hans. Hafði hann skinnfeld að haudbók, mikinn sem öldungshúð, rak haon skinnið jnfnan upp að auganu og buldi af því hin verstu faryiði og skamniir. Miuti þetta meun a Púkann og hoifua prestiun, ei\ •ngiirn kunni aC ,segj.i, hvoi þoiua **ri þar koininu. En það er obs ^t, aö «r hanh þuldi upp af hdð- 'nni. þótti uiörgum ketlingum sem t>Rr >asri talað þeii ra tungu og fífldust þæ, nijög af honu". Dýrt spaug. Frimerkjusali einn -í .Pétursborg keypti fyrir nokkrum áruni 5 frimerki á 40 þúsund kr. Erv þegai hann hafði tekið á móti þeirn sá hann, að hann átti í fri- merkjasafoi sinu nakvæmlega eitt frímerki af hverri tegund þessara B frímerkja. Og vegna þess aí hann viidi ekki að ílatra en eitt af þessum frímeikjum vseri til fleygði hann þeim í eldinn. í happdrættl, til ágóða fyrir •undlaug j Bolutitfarvík, fór tram diáttuv 3.0. sejtbr. síðastl., og komu upp þeí-sir hlutir: 1210 (kr. ioo), 110 (kr. 50), 411 (kr. 50), 666 (kr. 25), 64 (kr. 25), 425 (kr. 25). QbiS ikr. 25). Stjórn Lhgmf. Bolungarv. Reg^kápu n íyrir dömur og herra. mikið úrval f ixelsbuð. Ú. Steinbach tannlæknir. Tangagðtu 10, Isafirði.. Sími 46. 20 hesta Lysekíls- mótorvéi, ný, til sölu nú þegar. Áxel Ketilsson. Kas'.o' variw It'ur, svo orf marfnbiár, millibiár og fleiri litir tast hjá Jóni Hróbjarts3yni, II heldur a ö a 1 f u n d sunndaginn 26. nóv. n. k., kl. 4 e. h., 1 þinghúsi ísafjaröar. Dagskrá samkv. félagslögunum. ísafirði, 25. okt. 1916. Stjdrnin. G ideon. Þeir, sem vilja fá kraftmikinn og endingargóðan motor, ættu eingðngu að panta GIÐEON. ¦ Umboðsmaður fyrir Vesturland er Karl Olgeirsson. ———------...... ...... - '------...........--......¦¦¦ 1 1 --------------------------.,,,—.....M.HMII ¦......—¦! Mdtorðátnrinn Andvarí á Þingeyri, að mtmrö 14,S9 smáleatir, með 12 heata Ðanrél, í ágsetu standi og med rá og reiða, iwat til kaupa nú þegar fyrir ¦anngjarnt T«rð. Báturinn smíðaður 1907 úr eik og furu. 3áturinn verið i þrifamanna höndum frá byffgingu, •% jafnt bátnum sem öðru, er honum fylgir, prýðtlega vei viðhaldlð. Báturinu er endurvirtur i ár til vátryggingar fyrir I300 kr. Fasst með tækifærisverði — hvort heldur með eða áa veiðarfaara ,— sem eru mikiisvirði, Báturinn seldur vegna fráfalls formanna og meðelganáa. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður. Þingeyri, 3. nóv. 1916. Ól. Proppé. Skófatnaöur, a/ ýmsum tegundum, nýkomÍDU til Jóhönnu Olgeirsson. KarlmauíiaCt altaf meat úrval í A x e 1 s b ú ð. RIsböí í peysufOt fallegt og ódýrt faat 1 Braunsverslm

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.