Vestri


Vestri - 14.11.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 14.11.1916, Blaðsíða 3
V E S I R 1 44- bl* ____________ Þeir, Hem vllja taka að sér að byggja steinsteypu- hús það, er bærinn hefir ákveðié að byggja n»Bta ár, gefi »íg fram fyrir 12. þ. mán. vftð lormann fáteekranefndar, Sigurjón Jónason, sem gefur nánarl upplýsingar. Málningarvörur og margt tll sklpaútgerðar fæst hiA undinituðum. Kynnið ykkur verðið og reynið vörurnar. Virðingarfyllst. J4n A. Þórólfsson, „Púkinn á kirkjubitanum.“ (Aðsent). » Frá því er sagt í þjóðsögum, að prestur einn hafði þau áhrif i söfnuði sínum, að menn sátu ekki á sáttshöfði undir messunni, hvað þá endranær. Eitt sion var pvestur að prédika, •n tvær kerliugar sátu hjá prédik* unarstólnum og rifust af mikilli h*ift. Sá þá maður einn, að á kirkjubitanum uppi yilr þeim sat púki. Hélt hann á skorpinni skóbót í, annari hendi, en hrosslegg í hinni og skrifaði af kappi ö.ll fáryrði kerlinganna á skóbótina með hross* ltggnum. Hrökk þá bótin skamt, er kerli ingamar urðu óðamála, en púkinn vildi af engu illyrði missa. Brá hann þá bótinni milli tanna sér og togaði i með klónum. Varð bótin við það furðulega stór. En þar kom að hún var þrautteygð og skrifuð út í æsar. Rykti púkinn þá svo ógætilega i að hann tók bakfall. Sogja sumir að hann krækti klónum * bitann og hengi þar, en aðrir hann steyptist niður í pié* dikunarstólinn til prests. En víst er uni það, að þair huifu báðir, og spurðist eigi til þeirra lengi síðan. Löngu eeinna bar svo við i út« kjálkabæ einum, að í hvert skifti er bæjarmeun áttu inálstefuu kom þar fram úr horni einu vomur einn. þótti mönnura sem á honum brygöi fyrir messuakrúða, en mjög stakk bÚDÍngur sá i stúf vfð yfirlit hans. Hafði hann skinnfeld að haudbók, mikinn sem öldungshúð, rak hann skinnið jafnan upp að auganu og Þuldi af þvi hin verstu (aryiði og skamniir. Miuti þetta metin a Púkann og hoifna prestiun, en •nginn kunni að .segj.i, hvor þoiua T®ri þar koininii. En það er osa 8a*t, að *r hann þúldi upp af húð- ’nn*> þótti uiörgum keilingum sem ^ar >seri talað þeirra tungu og fífldust þœi nijög af honu >>. i)ýrt spaug. Frimeikjasali ninn • í Pétursboig keypti fyrir nokkrum árum 5 frimerkí á 40 þúsund kr. En þegar hann hafði tekið á móti þeim sá hann, að hann átti í fri* merkjasafni sínu nákvæmlega eitt frímerki af hverri tegund þessara B frimeikja. Og vegna þess að hann vildi ekki að íleira en eitt af þessum frímetkjum væri til fleygðt haun þeim í eldinn. í happdrætti, til ágóða fyrir sundlaug í Bolungarvík, fór tram dráttur 33. se ib . síðastl., og komu upp þes-slr hlutir: 1210 (kr. 100), 110 (kr. 50), 411 (kr. 50), 66é (kr. 25), 64 (kr. 25), 425 (kr. 25). 968 (kr. 25). Stjórn' Llvsgmf. Bolungarv. Regxkápur, iyrir dömur og herra, mikið úrval f Axelsbúð. Ó. Steinbach taunlæknir. Tangagötu 10, ísaflrði.. Sfmi 46. ZOhesta Lysekils- mótorvél, ný, til sölu nú þegar. Axel Ketilsson. K8S'.or vari’T li'ur, svo og marinbiár, millibiár og fleiri litir tást hjá Jóni Hróbjarts3ynl, heldur a ö a 1 f u n d sunndaginn 26. növ. n. k., kl. 4 e. h., 1 þftnghúsi ísafjaréar. Dagskrá samkv. félagslögunum. ísafirði, 25. okt. 1916, Stjórnin. G i d e o n. Þeir, sem vilja fá kraftmikinn og endingargdðan motor, ættn eingðngn að panta GIDEON. • Umboðsmaður fyrir Vesturland er Karl Olgeirsson. Mútorbáturinn Andvari á Þingeyri, að atserð 14,29 smálestir, með 12 heata Danyél, í ágsetu standi og með rá og reiða, íasat til kaupa nú þegar fyrlr sanngjarut yerð. Báturinn smíðaður 1907 úr eik og furu. Báturinn verið i þrifamanna höndum frá byggingu, »f jafnt bátnum sem öðru, er honum fylgir, prýðilega veí viðhaldið. Báturinn er endurvirtur í ár til vátrygglngar fyrir S300 kr. Fasst með tækifærisverði — hvort heldur með eða áa veiðarfæra ,— sem eru mikilsvirði, Báturinn seldur vegna fráfails formanns og meðeiganda. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður. Þingeyri, 3. nóv. 1916. Ól. Proppé. Skófatnaöur, a/ ýmsum tegundum, nýkominn til Jóhönnu Olgeirsson. Karlmanria öt 1 Peysuföt tallegt og ódýrt altaf me&t úrval í ^ j A x e 1 s b ú ð. Braunsverstut t V ?;> \ v V A ' l’ . ‘ tr

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.