Vestri


Vestri - 21.11.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 21.11.1916, Blaðsíða 1
Blanksverta, af bestu tegund, og m reiiMr tæst aitat ^ | 0. J. Steíánssyni. £2 E3 B3 Nýkomið írá Ameriku: g gj Margar teg. af áw#»*um, g| tjí niðursoðuum og þurkuðum, Sardínur liltstj.: Kristján Jónston frá Garðsstöðutr. prt einuig lax og £3 dósum, siteikt nautakjfit o.m fl í*l Alt óvenju ódýrt i verslun J5J tt. Jóiihvsoh. I XV. á*g. ÍSAFJÖRÐUR. 2i. N Ó V E M B E R 1916 45. bl. Tryggingarsjóðir. Löngum hefir það dregið úr þroska íslensku þjóðarinnar, hve fáir og smáír tryggingarsjóðir haía verið tii hér a landi, móts við Það sem er í öðrum menningarlöndum. Hvert' fyihtæki gruDdvallast á þvi, að það verði trygt fyi ir þeim óhöppum iseni því verða helst að grandi. Og ótrygt fyrirtæki er engin eign. Bóndi sem ekki á hey og hús íyiir bupening sinn er lítið eða engu betur stæður, en sá aem •kkert á. Og búsið tryggingarlausa, sem eldur getursópaö burtu asvipstundu er völt eign. Eða ótrygt akip, sem verður að bera allar hættur hafsins. Þetta er lika sífelt að verða inönnum Ijósara ogljósara; trygg. ingainar vaxa með undrariraða og teygja arma sina inn á nýjar brautir. Nú er ekki lengur látið sitju við þaö að tryggja mannslinn og eigDÍr sínar. Menn hafa einnig tekið upp sjdkdóma og slysatryggingar, og við flestu öðru, sem að fótakefli verbur. En því miður hefir íslenska löggjafarvaldið til þesaa lítið sint tryggingarmálunum, sem í raun róttri eiga að verða undirstaba aanara íramfara. Flestir kannast við hve þroska- litlir ellistyrktarsjóðirnir eru og óhtppilegt fytukomulag þierra, sem eiga að vera tryggingai sjóðir alþýðunnar. Að þessu sinni tetla eg þó ekki aö miunast sérstaklega á ellistyrkt' arsjóðina eða ti yggingarsjóði alment Heldur vildi eg uieð uokkrmn oiðum beina athygll að þýðipgaij. uteata sjóði okkat Vestfliðinga: lélarbátaábyrgðarfélagilsfirðinya. Allir hljóta að kannast vfð hve þýðingarmikill þessi tryggingarj sjóbur heflr orðið íyrir Bjávarútj veginn okkar. Eins og kunnugt er hefir fólagið orðið fyrir stóríeldu sætjóui aylirj standandi ari, svoað sjóðui félagsins •r nær því uppetinn. En jafofiamt stækka skipin og síhækka í verði. Vex við það nauðsyn á hærri tryggingum fyrir hvert skip, og t>vi öflugri þarf bakhjallinu. Eitthvert allra biýnasta nauð> ByDJamal okkar ísflrbinga verður þyi aO auka sjob þtnnau »#ia wtst, avo hann geti trygt aðalatvinnu- veg okkar, ¦sjávarutveginn, á full- uægiandi hatt, og þannig framfylgt ætlunarverki sinu. Það sý iisf BfMjlog oíí Banpgiörp krafa til AIJjíii^íh, að það veiti þessum atvhmuvegi Vestfhðinga svo mikinn stuðning að þessi nauðsynlegi tryggingarsjóður geti geti haldið áfram og aukið starf- semi síiia. Anuaðhvort með þvi að leggia sjóðnum riflega fúlgu í eitt a'iiíú fyrir öll, 30—50 þús. kr., eða veita sjoðnum álíka upphæð að láni um óákveðinn tímam«ð vægum kjörum helst likt oghineldii viðlagasjóÖ3 lán, með 3% voxtum. J>að er orðin viðurkend skylda hins opinbera víða um iðnd, t. d. hja frændum okkar Norbmönnu n, að styrkja slika tryggingarsjóði ntlega. Enda er þab þjóðarnauðj syn að þessi atvinnuvegur, sem er einna hættumestur, eigi kost á ódýrum og greiðum tryggingum. Og eigi er sú nauðsyn síður biýn h«r, þar sem útveguriDn er i uppguugi, en að mestu bygður á lánsíé. Það vseri illur hnekkír fyrir þetta herað, ef þessi tryggingarsjóður yrði þróttlítill og þyrfti að hækka iðgjöld til muna. Til þess þarf varla heldur að konia, ef útvegsmenu verða samj taka um eflingu sjóðsins. Er sérstaklega á þetta bent hér vegna þess að aðalfundur félagsins stendur tyrir dyrum (eins og auglýst er annarstaðar i l>laðinu) og þar verður etlaust uanara vikið að þessu máli. VesUjarða-annáll, liahy ilimjir Kins og nður hefir verið getið í V stra atltiðu b«s6i kauptúnln JJiJtíUiia'ui og Patieks- ijöiður að koiiui a r»flý»tngu hi,i sér i haust. Sý ii slikt k .pp ínikiö þ«r sem aJi .f„i n/ f,! kia hluta ei i margföldu veiðt við það lén var. Raðgeit vai *f engai serstak« ar hindranir k»mu fyrir, að kveikt yrði í fyrsta skifti uru joiin á Bildudal, en nokkru fyi aPatreks. flrði. Af þeosu verður þó ekki vegna þess að utflutuingtksffi ítá Englandi heflr ekki íengist fyrir pípum til rafleiðalunnar, og ekki búist við ab þær komi fyr en á nwstk. vori, Ab Öðru leyti w Kvenfélagið „Hlíf" Iieldur tombúiu þann 3. deiember >. á. Þelr, som kynnu að vilja styrkja télagið með gjðfum til tombólunnar, geri svo vöI að snúa sér til frú Þórdísar Egilsdóttur. framkvæmd og undirbúningur raf- leiðslanna í bssta lagi — og sam« fagnar Vestri kauptúnunum yfir framföiunum. Kolíit í líotni. Rett við bæinn Botn 1 Sugandaflrbi eru kolalög í jörðu og heflr þar af og til verið tekið til brenslu a, heimilinu. í fyrra haust hófu nokkrir Súgflrð' ingar samtök um að lata grafa þar dýpia til rannsóknar og fluttu nokkur kol þaðan til kauplúnsins á Suðureyri. í haust voru aftur reynd þar nokkuð af kolum frá Botni. Segja skiltikir menn að það brenni sæmilega og gefi góðan bita. Kolin eru brdnkol. Sjálfsagt yirbjst að þingið og landsstjórnin láti rannsaka þessi kolalög nánar. Dráttarbrautin. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér i blaðinu barst bæjar- stjórninni á öndverðu síðastl. vori tilboð um byggingu dráttarbrauti ar hér í bænum, frá Bárði G. Tómassyni. Eru framkvaemdir fcessa máls nú ráðnar á þann veg, að bærinn leggur tram 7 þús. kr. til byggingarinnar, en hinn hlutabyggingarkostnaðarins hafa nokkrir útgerðarmenn hér lotað að leggja fram. Er hluta- féð alls ákveðið 15.100 kr. í sambandi við dráttarbrautina er I ráði að stoí'na skipasmiðastöð, en þó sem sérstæða eign. Er m«ð þessu máli sttgið stórt tramfarásþor fyrlr útveg héraðs* ins. H ni ¦ 'it þeg'ár verið pnntað tii dráttarbra'u'tariní'i'át og hefir Bárður Tómaisson alla tramkv. býggirfgarlnnar á houdi. S-ðar mun Ve*tri skýra nánar irá þessum málttm. Vetrarbliiö htfli ílnOtlasaniband ÍHland? gellð Vtl nú við vttraibyrj' UDÍna. Segir þat fráflestuai vetran iþróttum, og þvi nauðsyniegt fyrir æskulýð landsios að kaupa blaðið og l»»a — og bteytR eftir þvi, Dýravernd. ~~~ti Margt er það, sem góður kennari mipnist á við bðrnin, og alt, ætt.i það að laga lund peirra og hugsj unarhátt. Er ekki undarlegt að margt heri á góma, þar sem hugsj andi og áhugasamur kennari stendjj ur andspænis náms og fróðleiksj þyrstum unglingahóp. Námsgréin* arnar, sem verið er að kenna, gefa svo margt tilefnið og tækifærið, þar sem ekki er vib þab eitt latib ienda að Byfirheyra", láta þylja kenslubækurnar. Dýraverndunarmálið er nd eitt af því, sem h'eflr þótt rétt ab flytja inn í bainaskolana. l'ar er lika góður jarðvegur fyrir það, en hins vegar engin vanþöif á að minnast á það við börn og unglinga, því að margur uiiglingurinn fer illa og hugsuDarlaust a( ráði sínu í um- gengni við skepnur og ftamkomu sinni vib þau dýr, sem ekki eru undir neinni gæslu manna. Dýravetndunarfélög Norburianda hafa snúið sér til stjórna þeirra landa og þær aftur fyrirskipað, að kenuaiar, einkum þeir er fara með keaslu i kristnum fræðum og í uáttúrufræði, fræði börnin um það samband, sem mennirnir standa í við dýrin, og btýni fytir börnunum þær skyldur sem á okkur hvíla við allar skepnur, bwðí tamdar og ótamdar, Btil þess að vekja samúð barnanna með öllum dýrum og forða allri ónauðsynlegii grimd*. I'vi miður er þessu likav kenn- ingar ekki að fá á öJlum heimiJuru, og er þá ekki vanþötf á að skól- arnir hafl eitthvab af þess háttar að bjóða. Á það þarf ekkt að miuna kennara, sem sjáifur ét dýravinur, og engan kennara ættt reyndar að þurfa að ininna a að inuiæta nemendum sinum mannúð. En »Skólabl.* vill nú samt sein áður mælast til þess að þessu sé ekki gleymt. ísieusku veturnir með hriðaibyljunum gefa varla mörgum kenuurum frið fyrir þeíni hugsun, hvernig þeiui BkepDunum. liður, sem úti liggja dag og nótt. Þessi atrifti eru birt hér eftír „Skólablaðinu*. Hyggur Yestri s$ mm

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.