Vestri


Vestri - 21.11.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 21.11.1916, Blaðsíða 1
Ult*tJ.; Kristján Jónsson (rá Garðsstöðurr. 1 Nýkomið frá Ameriku: j| H Margar teg. af Mfaliim, ffl niðursoðuum og þurkuðum, ftj W einnig lax og Sardinur í 9 ÍS dósum, steikt nautakjöt o.m fl.® Alt óvenju ódýrt i veralun flS ffl (x. JÓIIH.SOII. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 2i. NÓVEMBER 1916 45. bl. Kvenfélagið „Hlíf“ heidur tombdlu þann 3. deaember þ. á. Þelr, sem kynnu að vilja styrkja télagið með gjöfum til tombólunnar, geri svo vel að snúa sér til frú Þórdísar Egilsdóttur. Dýravernd. Tryggingarsjóðir. Lönguni heflr þaÖ dregiö úr þvoska íslensku bjóðavinnar, hve féiv og smáiv t.iyggingavsjóðiv hafa verið til hér a landi, móts við það eem eríöðvum menningavlöndum. Hvevt fyiivtæki gruDdvallast A þvi, að það vevði tvygt fyviv þeim óhöpþum sem því vevða helst að grandi. Og ótvygt fyvivtæki er engin eign. Bóndi sem ekki á hey og hús fyiir búpening sinn er lítið eða engu betuv stæðuv, en sá sem •kkert á. Og húsið tryggingavlausa, sem eldur getur sópað burtu á svipstundu er völt eign. Eða ótrygt aktp, sem vevður að bera allar hættur hafsins. þatta er hka sífelt að vevða inönnum ijósara ogljósaia; tvygg- ingavnav vaxa með undrahvaða og teygja arma sina inn á nýjar bvautiv. Nú er ekki lenguv lAt.ið sttja við það að tvyggja mannslifln og eigDÍv sínav. Menn hafa einnig tekið upp sjúkdóma og slysAtvyggingar, og við flestu öðru, sem að fótakefli verður. En því miður heflr íslenska löggjafarvaldið til þessa litið sint tryggingavmAlunum, sem i raun vóttvi eiga að vevða undivstaða annava framfava. Flestir kannast við hve þroska- litlir ellistyiktarsjóðirnir evu og óheppilegt fyvivkomulag þievva, sem eiga að veva tvyggingaisjóðiv alþýðunnar. Að þessu sinni ætla eg þó ekki að minnast sévstaklega á ellistyrkt* arsjóðina eða ti yggingarsióði alment Heldur vildi eg með uokkiuin oiðum beina athygli að þýðingav inesta sjóði okkar Vesilii ðmga: T élarbátaábyrgðarf élagi Jsfirðtnya. Allir hljóta að kannast vfð hve þýðingarmikiil þessi tryggingavj sjóður hellr orðið íyrir sjávarútj veginn okkar. Eins og kunnugt er hefir féiagið orbið fyrir stóríeldu sætjóui A yflvj standandi ári, svo að sjóður féiaguins •r nær þvi uppetinn. En jafníramt stækka skipin og sihækka í vevði. Vex við það nauðsyn á heeni tryggingum fyrir hvert skip, og þvi öflugvi þavf bakhjallinn. Eítthveit allva brýnasta nauð* Bjrnjamál okkar Isiirðinga vtrður því ftÖ áuka sjóð þamiau atrn mest, svo hann geti trygt aðalatvinnu- veg okkar, .sjávaiÚLvegrnn, A full uægjandi hAlt, og þannig fvamfylgt ætlunavverki sinu. Það sý'iisf e.Milng og sanngjörn krafa til Alþiugis, að þvð veiti þessum atviunuvegi Vestflvðinga hvo inikinn stuðning að þessi nauðsynlegi tryggingavsjóður geti geti haldið áfvam og aukið stavf- semi sína. Annaðhvovt með þvi að leggia sjóðnum víflega fúlgu í eitt sdfi.i fyviv 011, 30 — 50 þús. kv., eða veita sjóðnum álíkii upphæð að láni um óákveðinn tíma m«ð vægurn kjöium helst, likt og hiu eldii viðlagas)óÖ3 lán, með 8% yöxtum. Fað er ovðin viðuvker.d skylda hins opinbeva viða um lönd, t. d. hjA fi ændum okkav Novðmönnu n, að styvkja slika tvyggingarsjóði rítlega. Enda er það þjóðarnauðj syn að þessi atvinnuvegur, sem ev einDa hættumestur, eigi kost á ódývum og gveiðum tvyggingum. Og eigi ev sú nauðsyn síðuv bvýn hév, þav sem útveguvmn er í uppgaugi, en að mestu bygðuv á lánsfé. Fuð væri illur hnekkír fyrir þetta hérað, eí þessi tvyggÍDgarsjóður yrði þróttlítill og þyrfti að hækka iðgjöld til muna. Til þess þavf vavla heldur að koma, ef útvegsmenn vevða samj taka um eflingu sjóðsins. Ev sévstaklegn á þetta bent hóv vegna þess að aðalfunduv félagsins atenduv tyriv dyvum (eins og auglýst er anuavstiiðav 1 blaðínu) og þar vévður etlaust uanava vikið að þessu m&ii. A. Vesttjarða-annáll, — n liahysiiiuiir. Kins og áður heflr vevið getið i V stva ulluðu b*iði kauptúnln Biitíuiia ui og P:itieks< ijöiðuv að koiiut a laflýsingu hin sév i haust. Sý ii slikt k tpp mikið þai sem alt , fui tii »|ikih. Iiluta ei i rnargföldu veiði við það ie u vav. Ruðgeit vai »f eugai stistak> av hindvanir keemu fyriv, að kveikt yrði i fyrsta skifti uiu jóiin á Bildudal, en nokkru fyi a Patreks. flrði. Aí þessu verður þó ckki vegna þess að útílutniuisUyii frá Englandi heíir ekki feugist fyrir pipum til rafleiðslunnar, og ekki búi*t við að þær komi fyr en á uæstk. vori, Að Öðru leyti *r fvamkvæmd og umáivbúninguv vaf> leiðslanna í besta lagi — og sain* fagnar Vestvi kauptúnunum yfiv fvamfövunum. Koiiu í liotnl. Réttviðbæinn Botn 1 Súgandafliði evu kolalög í jövðu og heflv þar af og til vevið tekið til bvenslu á heimilinu. í fyvra hausf, hófu nokkriv Súgfivð' ingir samtök um að láta grafa þav dýpia til vannsóknav og fluttu nokkur kol þaðan til kauplúnsins á ðuðureyvi. í haust voru aftur reynd þar nokkuð af kolum frá Botni. Segja skilrikir menn að það bvenni sæmilega og gefí góðan hita. Kolin evu bvúnkol. Sjálfsagt vivðist að þingið og landsstjórnin láti vannsaka þessi kolalög nánar. Dráttarbrautin. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér f blaðinu barst baejsr- stjórninni á öndverðu siðasti. vori tilboð um byggingu dráttarbrauti ar hér í bænum, frá Bárði G. Tómassyni. Eru frttmkvsemdir Jiessa máls nú ráðnar á þann veg, að bærinn leggur tram 7 þús. kr. til byggingarinnar, en hinn hluta byggingarkostnaðarins hata nokkrir útgerðarmenn hér lofað að leggja fram. Er hluU- féð ails ákveðið 15.100 kr. t sambandi við dráttarbrautina er í ráði að stofna skipasmfðastöð, en þó sem sérstæða eign. Er með þessu máli stigið stórt framfaráspor fyrir útveg héraðs* ius. K ni hefir þegar verið pantað tii dráttarbtaut'iiinnar og hefir Bárður Tómasson alla tramkv. byggi'’gmi'inar á hendi. S ðar mun Vestri skýra nánar irá þessum málum. VetrarbliiA htfiv ílnóilasamband íslaiid? geflð út nú við vttvavbyvj. unina. Segiv þav ívá flestuLU vstvan lþróttum, og því nauðsynlegt fyrir æskulýð landsins að kaupa blaðið og i«saog breyta «ftir því, X Margt 6i það, seœ góður kennari íuipnist, á við börnin, og alt, set.ti það að laga lund þeirra og hugsj unavhátt. Ev ekki undavlegt að mavgt, hovi á góma, þav sem hugsj andi og áhugasamur kennavi stendj ur andspænis náms og fvóðleiksj þyvstum unglingahóp. Námsgrein* avnav, sem verið er að kenna, gefa svo mavgt tilefnið og tækifævið, þav sem ekki er við það eitt látið lenda að „yfirheyra*, láta þylja kenslubækurnar. Dýraverndunarmalið er nú eitt, af því, sem heflr þótt rétt að flytja inn i bavnaskólana. Þar ér lika góður jarðvegur fyvir það, «n hins vegar engin vanþöif á að minnast á það við börn og unglinga, því að margur unglingurinn fer illa og hugsunarlaust, af ráði sínu í um- gengni við skepnur og fiamkomu sinui við þau dýr, sem ekki eru undir neinni gæslu manna. Dýraveindunarfélög Norðurlanda hafa snúið sér til stjórna þeirra landa og þær aftur fyrirskipað, að keunaiar, einkum þeir er fara með kenslu í kristnuin fvæðum og í náttúvufvæði, fræði bövnin um það samband, sem mennirniv standa í við dýrin, og bvýni fyvir börnunúm þær skyldur sem á okkur hvila við allar skepnur, bæði tamdar og ótamdar, „til þess að vekja samúð barnanna með öllum dýrum og forða allri ónauðsynlegvi grimd*. Því miðuv er þessu likav kenn- ingar ekki að fá á öllum heimilura, og er þá ekki vanþörf á að skól- arnir hafl eitthvað af þess háttar að bjóða. Á það þarf ekki að minna kennava, sem sjálfur ev dývavinur, og engau kennara ættl reyndar að þurfa að rninna á að inuvæta nemendum siuum mannúð. En „Skólabl.* vill nú samt sern áður mælast til þess að þessu sé ekki gleymt. Isiensku veturnir með hriðatbyljuuum gefa varla raövgura kenuuvum ívið fyvir þeirri hugsun, hvernlg þeira Bkepnuuum liður, sem úti liggja dag og nófcfc. Þessi atriði eru birt hér eftir fSkólablaðinu*. Hyggur Vestri a&

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.