Vestri


Vestri - 21.11.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 21.11.1916, Blaðsíða 3
V L & t tL í. 45- bL »77 Símlregnir 17. uóv. Slðustu dagana hala engiri skeyti borist tyr e.n í niorkun, um að Bretar hafi unnið [fiikian sigur hiá Thipeuval, og tekið 4000 tanga. í enska bluðinu >Scotsman<, Irá 9. þ. tn., er sagt írá terð botnvörpungsins Braga. Segir' biadtð, að þýsk'i' kafbáturinn, serfi hitti Braga, hafi látið hann taka .}5 breska sjómenn af skipum setn kaíbáturinn hafi sökt, og skipað honum að flytja þá tii Santanöer. Liggur Bragi þ r enn. E/s »Patria«. sem Fredrlksen kolakaupm. í Reykjavfk hefir haft i förum landa á miili, liefir nýlega sokkið. Björguðust allir skipverjar. Fredriksen sjáliurvar farþegi með skipinu. Ný erlend blöð skri'a mikið uhf pólska konungdæmið nýstofn aða. Er sagt að Leopold prhis ai Bayern mutii taka þar konung- dótn. Botnia kom til Leith á mánudaginn. — Fljót og góð ferð. ísland kom til Rvikur um miðj.m d.ig i gæi; liatði fengið bestu terð og engan katbát hitt. Oísarok í Reykjrvík í dag. Frá stríðinu hata mjög fá skeyti borist und- anfarna daga. Virðist svo sem þar gerist nú fá stórtíðindi, enda hafa vond veður hamlað hernaði arframkvæmdum víða um vigi stöðvarnar. Á vestri vfgstöðv* unum hefir verið sífeld sókn af hálfu bandamanna siðan í ágúst' byrjun og hefir þeim mikió á< uanist, þá mörgum sýnist hægt miða, sem utan við standa. Nú seinast fyrir helgina tóku Bretar vlð Thipeuval 6000 fanga og mikjð ^herfang, að þvf er opinborar skýrslur herma, Á eystri vígstöðvunum hefir Rússum einnig orðið mikið á' gengt, þó JÞjóðverjar hafi stöðvað framsókn þeirra í bili. Mun Rússum helst að meini skortur á skotfaerum, þvi ekki vantar Þ* mannaflann og verða mun þar aðal orrahríðin áður cn yfirlykur. ítalir hafa líka unnið á á sínum vigstöðvum, þó lítið frægð..rorð hafi getið sér í ófriðinum. Var herleið þeirra frá upphafi torsótt •g vandfær, og þvf meiri , þörf undirbúnings þar en annarstaðar. Hafa ítölsku verkfræðingarnir hlotið hrós fyrir framkvænidir sínar og herstjórn þairra þykir yfirleitt vel táðin. Má bú*st við að aðalsókn þeiira sé f vaendum og að þeir nái þá Triest, sem Austurrfkismenn gátu frolsað um daginn, með því að flytjs þangað mikið lið frá öðrum vfgelóðum. Á Balkanvfgstöðvunum sækir Salonikiherinn frana að sunuan. Sérstaklega eru það hinar hraustu leifar Serbahers sem berjast af mesta móði enu sem fyr, enda eru þeir orðnir grátr fyrir járnum og harðnaðir i ótal mannraunum. Þarf þe)m heldur ekki hugar að frýja móts við Búlgara, enda eiga þeir ætttjörð að vinna úr höndum þeirra. Hefir þeim mikið áunnist nú síðast og segja nýjustu fregnir að J>*ir eigi stutt eítir óíarið til Monastir, s.em er borg f Makei doníu raeð 70 þús íbúa. Hefir það stuðlað að tiigursæld Sarba, að Mackensen hefir snúið herafla sfnum að mestu gegn Rúmenum, til þe.ss að btjóta þá á bak aftur. Jafnhliða þessu þykir rétt að minna á hina hreystiiegu vörn miðveldanna, sem ern sýnist langt frá því að bila. Veldur þar mestu um heragi í besta lagi og óþrjót»ndi birgðir vopna og vígvéia, Getur því enginn giskað á hvað þesst tryliingsleikur kann lengi að verða, en víst munu állar hlutlausar þjóðir óska, að hann ætti skamman aldur úr þessu. Utan Norðuráifunnar stendur ótriðurinn þannig, að þvf er menn vita best: Bretar hafa enn ekki getað brotið þýska varnarliðið í suð» vestúr Afriku á bak aftur, enda er þar vfðast óhægt til ásóknar; sumstaðar ófærir frumskógar hverjum menskum manni og annarstaðar örtræðir pestarflóar. En hvergi hefir vist liðs og at- fangamunur verið meiri en þar og furðar þvi margan, hve Bret- um sækist seint lokasigurinn. í Egift hndi haid » Br< tar öilum stöðvuiu stnum og fiafa hvað eftir anuað hrakið áhlaup Tyrkja og Araba. Munu þeir hvergi hineykii hjörs í þrá á þessum stöðvum. Eru og varnar* virki þeina við Suesskurðinn sögð mjög öfl ig. Sýnir fátt betur harðfengi og stálvilja hins þýska auda en Suesherförín, jatn litlar vonir og hún hatði við að styðj '»t >rá upphhfi. Á Indlatidi er enu alt með kyrrum kjörum, að þvi er menn vita frekast, þrátt lyrir uadirróður Þjóðverja til uppreisna^. í Persiu hefir baQdamönnum gengið illa herförin. Að vísu unnu Rússar i fyrstu mestan norðuihiuta lundsiut, þar á meðal Faöteignamati í isafjarðarkaupstað veröur haldiö átram frá 18. þ. m. Fundir veröa haldnir fyrst um sinn hvern virkan dag og byrja kl. 31/. eftir hádegi, á skrifstofu Sigurjóns Jónssonar framk væmdarst jóra, Póstgötu 1. Fyrst verða metin erfðafestulönd og önnur ræktuð lönd á kaupstaðarlóðinni. ísarfhði, 15. nóvember 1916. f. h. fasteignaniatsnefndar ísafjaröár. Sigurjón jónsson. Nýír kaupendur Morgunblaösins fá blaóið 6 k e y p i s það sem eftir er mánað- arlns. Út>ölu riaður fyrir ísafjörð og giend: Helgi Guðbjaitsson. heldur aö alf u n d snnnudaginn 26. nðv. n. k„ ki. 4 e. h„ í þinghúsi ísafjarðar. Dagskrá samkv. félagslögunum. ísafirði, 25. okt. 1916. Stjómin. Skjaldarfundur á fflhtud. 24. þ. m. kl. 8 síftd. Fundarefni: Framtaramái fsat fjarðar. höfuðborgina, Teheran, en hafa orðið að láta aftur sumar stöðvar sinar. Herferð Englendinga í Mes- opotamíu hefir fengið hin hörmui leguhtu J.fdrif, eins og kunnugt er. Verður henni við fáttjafnað i ófriði þessum, nema ef vera skyldi hcrförina við Hellusund. 8fó‘r» ðjspvéi' tóku 3 nernend* ur i fynnuvöld: Guðm. Salómonsson ísaf. 32 st, Sna björn Kinarsfion Snæf. 31 st. K. inj.G ðimmdsson Súgf. 26 st. Áðm iuifði Ukið próf: FiiðbtíitGuðniuudssonSúgf. 24st. Nærföt best i AxeUbúð. OlíutOt, færeyskar peysnr og annað, sem sjmm—r þurt#, er best að kaupa 1 Axelsbúð. Isfirðingar! Ksupið ritföng og tæki- færlegjafir í Bókaversl. Guðm. Bergssonar. KarlmannaíOt altaf mest úrval í A x e 1 s b ú ð. Skööífi ~~ nýju vörurnar hjá J. Olgeirsson.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.