Vestri


Vestri - 29.11.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 29.11.1916, Blaðsíða 1
¦japBBgeSaSggt&ft. ES3EESE Blanksverta, af bestu tegund, og rBllfl'ir fæst altat hjá Ó. J. Steánssyni. STR m& Ritittj.: Kristján Jóneson frá Garðsstöðurr. XV. árg. ÍSAFjÖRÐUR. 29. NÓVEMBER 1916. E3 H Nýkomið íráAmerika: J3 Margar teg. af Mirium, t?3 niðuraoðnura og þurkuðum, m einnig lax og Sardinur í S dóaum, tteikt nautakj&t o.m.fl. **4 Alt óvenju ódýrt í reralun 0 <x. Jónasson. 46. bl. Norðurtangaloðin. OddTltl notnr Htkvæöi sitt til þess aft hindr» mábli<<t'ft -n og sainkomulaR n 111 „konsúls"- lólliin. » E!tt þeiria mála, »ain bœjar- ¦tjórnin fjallaði um á fundinum s. ). laugardag, var um eiguarheimild Slgfusar ¦ Bjarnarsonar fyr konstils á Noiðuit.angal6ðimii. í það mál var kosin nefnd í bæjaistjórninui í fyrra vetur, og skilaði hún nú áliti. Lagði hun til að mál yrði höfðað á hendur H. S. B. út af lóð þessati. Vinstri menn lögðu síðan fram tillðgu um að fela Guöm Hannes- ¦yni yflrdómslögm. að höfða mál á hendur H. S. B , ef hann vildi eigi gangit aö beirri tilslökun, að fá að halda Bvonefudri Sigurðar Andressonar 166, en skila hinum hluta lóðatinnar til bæjatins. G. H. marglýsti þvi yftr í umræðunum, að hann tœki malið að sér sem bæiarfulltrúi, án allra málfærslu launa, og að' hann myndi bera slttaboð H. S. B. undir bæjarstjórn. Móti þessári sjálfsOgðu lausn malsins böiðust hægrimenn eftir mætti, koniu með tillögu iim að ¦enda þaö Magnúsi Sigurðssyni yfirdómslögmanui til umsagnni, •n vOrðust allra frétta um það, hvort þeir ætluðu að lata málið falla niÓur, ef M. S. ekki gæfl akveðnar vonir um að bærinn inni það. Par var ekkett annað að heyra en útúrsnúninga og vifiN engjur, og helst að heyraá sumum að leitt væri fyrir bæinn að eiga i málavafstri. Enda er nú rétt aö því komið að hefð falii a lóðiua og er hún þá töpuð bænum og gefin H. ð. B., og dráttur málsins honum því kærkominn. Oddviti hafði í íyrravetur lýst þvt ytlr a íundi, að ekki muudi bægt fytir bæinn að ná lóðinni, þtatt íyrir það þó aðrai ióðir, sem likt hafa virst undir komnar, haíi verið tekn- ar undir bæinn. Nú iýsti oddviti þvt yfti, að tiann myndi láta málið afskiftalaust, en viidi þó ólmui fresta þvi. Pó skildist möunum að hann, myndi eigi greiða atkvæði, enda var það biot a bæjaistjóinatlog- unum. £rt viö atkvceðagreið$luna notaði oddviti atkvaði sitt til þess að varna þvi, ai bctrinn lettaði »«?»- jto»t%* tða hbttoto mtí aw máqi sínum. Svo tillaga um það vtir feld með 5 atkv. gegn 5. Bæjaistjóiuailögin segj.i betum orlíum, að fuHfnwr meKÍ ekki gi 1 ioa tttfttoæð ii þ ui iiiál, er snerta þa sjalfa fjdrhagslegn eða skyldmenni og tengdafólk i fyrsta lið Maðuiiun, sem a að gæta tétt arins, fiemur óiótfinn. Lagavörðurinn gerist sjalfur tl þoss uð hrjóta lögin. Dæmið er skýrtog talandi. Það btegður skýru liósi yflr það sem gerst heflr hér í'bænum Uhdanfarið, þótt sumir haft boi ið þar í bætiflaka ok í bili haft verið hægt að villa kiósenciuni »ýn, með þy.i að bregða píslai voftsbiæju yftr hlutaðeiganda Og truuHtitVei launað með þessu. .Blygfiupailaíist broti.ii login, til þess að koma sinu máli fiam. Finst n önnuin nokkur von til þess að li'ðleg samviuna l.akist með slíku hattal'gi? Meðan slikuinbb aldaháttur hulst. uppi af oddvita bæjajstjórnar, meðan slíkt siðleysi helst uppi af nýkjömum þittgmanni kaupstaðaiins, Uuglingainii leika sét að þvi, að hæfa rúðurnar aauðumhúsum með Bteiukasti — og hljóta átiiæli fyiir — en fá ekki makleg mala gjöld af því enginn veit hvei jir það eru. Eu er það ekki sama og lög< reglustjótinn sjálfut vaipaði grjóti að húsi nagrannans, þegar hann brýtur lOgtn að öllum ásjáandi? Petta er ekki einungis haekaleg rangsleitni gagnvat t bæjarstjórninni og bæjarmönnura yftr höfuð, heldur er mönnum gefið hér undir fótiun með að virða lög og reglur að vettugi, þegar hagsmunir vensla- manna þeirra eru annars vegar Peas skal getið, áb oddviti lót bóka það i gerðabók bæjarstjótn- arinnar að hann hefði gteittatkv. vegna þess að Guðm. HsnneBson hefði a-tlað ;ið tuka malið t>ánu veg upp, að það skaðaði malstað bæjatiiis. Eu i umræðuuum kom ails ekkeit frám uiu uppiekt m.tls- ids. FramiijisUðau þanuig kótónuö með þvi að bóka ónutt ofan á hiu ósköpin. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 27. nóv: Pjóðverjar og jHúl^arar halda atöðugii framsókn í Rúmeníu. Bandamenn hata hrafist þeas, að öll stóskotatæki griska hersina ;f«di iáliu al Imiáu Kvenfélagiö „Hlíf" beldar tombólu þann S. deiember þ. á. Þelr. sem kynnu að vilja styrkja télagið með gjðfum til tombólunnar. geri svo vel að snúa sér til frú Þórdísar Egiledóttur. Einkaskeyti til Hðfuöstaðarins. 29. nóv. Pjóðverjar hafa tekið AlexandriU (borg í Rúmeniu við Vedenfljétið. 80 km. suðaustui' aí Bukarest). Búist er við að Austurríki geri nokkmn hluta af Serbiu, Montene" gro, Dalmatiu, Króatiu og Slavoniu að nýju konungsríki. Margs verða hjúin vís er hjónin deila. Siðastliðinn velur báru vin«tri menn í bæjarstjórn fram tillögur um breytingar a bæjarstjórnaiiög| unurn. Risti hægri menn öndverðir gegn þvi, eins og ftðrum framfara og jafnréttismálum. Á síðasta bæjarstj6rnarfundi tóku vinstri menn mál þetta upp aftur og vildu koma þvi fyrir aukaþingið, en hægri menn drápu þær tillögur. Pó vanst það i, að malíf komst í nefnd. Umræður um þefla urðu talsvert heitar, og af því þar kom í ljós ýmislegt, sem almenningi mun ekki kunnugt, þótt það snet ti hann, Betjum vór hér helstu attiðin: Með lögum fiá 30. júlí 1»09 er hjúum veittur kosningarréttur til bæjar og sveitastjórnar. Á þetta var bæjarfOgeta M. T. bent, en hann ýfðist við og dneðgekk ekki fyr en lögin voru lesin yllr honum. Var honum þá bent á það, að hann hefði svift nokkurn hluU borgarj anna kosningarrétt ðll þessi ár móti lögum og rétti, En*hannlóst verða „aldeilis hlessa" og heimtaði sannanit, vitandi þó það, að kjör- skrárnar sanua þetta. Hér með er þo ekki alt 'btiið. Með lögum sem alþ. samþykti 1915, eftir tillOgum bæjai Btjórnar héf eða öllu heldur Magnúsar Toifasonar eru vinnuhjú a ísafitði sviít kosuiugarrétti. Öiiu þessu mótmæiti M, T. fyrst i stað, en varð þó að lokum við alt að kannast, og skiifaði þá alt á reikning tafræði sinnar. Hyggjum vér að það sé alveg rétt bókfærsla. En þá hefði matt búast við þvi, að maturinn vildi bæta úr afglöpum sinum og bera fram breytingar> tillöguinai. En hann var nú ekki ,.1 þeim buxunum". Sagðist •ngan tima hafa til þess & aukaþinginu og 8vo var uiu ðnnui' mal kjör« Skjaldarfundur föötud. 1. desbr. n.k- kl, 9 síðd. Fundarefni: Bæjarstjórnar- kosningarnar. dæmisins sem á var minst. Vinstri menn höfðu haldið að M. T. myndi vera þingmaður kjördæmisins eg sjAlfkjörinn til að flytja mal þess & þingl, en hann varð bará „hlessa" og þar með lauk þessum mála< leitunum. Ekki hafði lifvðrðurinn hægra megin mikið við herra sinn aö athuga, var elgi annað en jórtun hllóð að heyra úr þvi horfii. En flrn eru það fyrir annara augum, að isflrskum borgurum skuli eigi trúað fyrir Bama kosningarrétti og íbúum annara héraða. Og það þó enn þá meiri, að yftrvald bæjarins skuii vera pottur og panna að þessu inisrétti. Er hann hér að launa kjósendunum það, að þeir komu honum i hina margþráðu ¦tððu? Eða er hann að sýna þeim hvað réttur þeirra sé smárí sam» anburði við vald hans, sem öllu skal ráða. tysknr kafbátur sðkkrlr 3 enskuni botnvorp- nngum út undau D^rafir&l. í fyrrakvöld kom enskur botn< borpungur til Þingeyrar i Dýra- firði. Flutti skipstjóri botnvörpi ungsins þá fregn, að daginn sem hann hafi farið fri Grimsby hafi komið þangað enskur botnvörp» ungur moð skipshatnir af þremur •nskum veiðiskipum, sem þýskur katbátur hefði sökt út undan Dýrafirði. Skipið, sem fregnina flutti, lagði af stað frá Grím&bjr 19- nóv. og hélt boina ioið »if Þingeyrar. (Eíiie ¦iœtallL

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.